Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.07.1964, Blaðsíða 1
/ . *,.d. ELEKTROLUX UMBOÐIÐ IAUGAVEGI 69 s ími 21800 150. tbl. — Þriðjutlagur 7. júlí 1964 — 48. árg. Dætur Krustioffs í heimsókn HF-Reykjavík, 6. júlí. FRÉTTAMENN Tímans voru staddir á Hótel Sögu í kvöld, en dætur Krústjoffs og Viktor Gontar voru að fara í kvöld- vcrðarbo'ð til menntamálaráð- herra á heimili hans. MVNDIN var tekin við þetta tækifæri, i talið frá vinstri, Viktor Gontar, ------——---------- lÍM frú Júlía og Helena systir henn ar. Eins og kunnugt er komu þær Júlía og Helena með Sólfaxa, flugvél Flugfélags íslands frá Kaupmannahöfn klukkan hálf- eitt aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Margt manna var úti á flugvelli að taka á móti þeim, þar a meðal þjóðleikhús- stjóri, GuðJaugur Rósinkranz, menntamálaiáðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sovézki sendiherrann hér á landi og starfsfólk sendi ráðsins, Kristinn Andrésson og fleiri. Þarna var einnig Viktor Gont ar, eiginmaður Júlíu, en hann er óperustjóri Kiev-ballettsins og kom hingað með honum. — MÍR, þjóðleikhússtjóri og menntamálaráðherra stóðu fyr- ir því, að systrunum var boðið hingað, á meðan eiginmaður Júlíu dvaldist hér. Þær voru, ásamt þriðju systur sinni, Rödu, á ferð um Norðurlöndin með foreldrum sínum, en komu hingað, þegar hinir fjölskyldu- meðlimirnir héldu til Rúss- iands. í gær bauð menntamálaráð- Jierra þeim systrum að Gull- fossi og Geysi, en með í förinni voru m. a. Gontar, eigincnaður Júlíu, þjóðleikhússtjóri, Hall- dór Kiljan Laxness, ambassa- dor Sovétríkjanna, Birgir Thor- lacius, ráðuneytisstjóri og Ing- ólfur Davíðsson, grasafræðing- ur. í gærkvöldi var Helenu og Júiíu svo boðið í Þjóðleikhúsið að sjá Kiev-ballettinn. Að lok- inni sýningu afhenti þjóðleik- hússtjóri Viktor Gontar lárvið arsveig, um leið og hann þakk- aði honum og gestunum kom- una. Gontar þakkaði fyrir sig með snjallri ræðu. Síðasta sýning Kiev-ballelts- ins er í kvöld og fer listafólkið til Danmerkur á miðvikudaginn með flugvél frá Flugfélagi ís- lands. SJÁ OPNU HIÚKRUNARKVENNASKORTURINN VERÐUR Æ GEIGVÆNLEGRI „Ekki séð fyrir brýnustu 'f þörfum sjúklinga segja 77 læknar " " og kandidatar í mótmælum sínum til ríkisstj. FB-Reykjavík, 6. júlí. Gífurlegur skortur er nú .1 og hefur verið siðustu árin á lijúkrunarliði í sjúkrahúsum landsins, og hefur margt verið nefnt í sambandi við lausn þcssa vandamáls. Blaðið hefur skýrt frá skoðanakönnun, sem farið hefur fram meðal giftra hjúkrunarkvenna, varðandi það, hvort þær telji sér fært, að starfa utan heimilis,og einn ig höfum við sagt frá því, að nefnd hefur atliugað mögu- Ieika á, að hér Verði þjálfaðar „sjúkrasystur“ eða „hjúkrun- arhjálparar" til þess að létta hjúkrunarfólki störfin. Nú hafa 77 læknar og lækna- kandidatar sent ríkisstjórn- inni mótmæli vcgna tafa við byggingu Iljúkrunarskóla ís- lands, en fyrsta hluta bygg- ingarinnar var lokið árið Hinn ófullgerSi Hjúkrunarskóli á Landspítalalóðinnl. (Tímamynd, GE), 1956, og þá áætlað að halda strax áfram með viðbótar- byggingu, þar sem áttu að vera kennslustofur skólans. Segja þeir, að vegna skorts á hjúkrun sé ekki séð fyrir brýnustu þörfum sjúklinga á sjúkrahúsum. Læknarnir 77 og læknakandidat- arnir í Reykjavík gagnrýndu i mótmælum sínum til ríkisstjórnar innar þann drátt, sem orðið hef- ur á byggingu Hjúkrunarskóla ís- lands. Alþingi synjaði um sér- staka fjárveitingu til byggingar Hjúkrunarskólans og Læknunum hafa borizt fréttir um, að ríkis- stjómin muni ekki nota heimild í fjárlögum til sérstakrar lántöku í því skyni að halda byggingunni áfram. Mótmælum læknanna fylgdi á- kveðin áskorun um að hefja þeg- í l......._ Framh. á bls 15 » 0 ■ . ! mm Wm&m .'IviíVÍ'ú.. /::: HJUKRUNARKONA að verða sjaldséð gersemil V V' \\ \ I 1 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.