Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 1
ELEKTROLUX \möOÐ[Ð LAUeAVESl 19 líml 21800 DIESEl 164. tbl. — Fimmtudagur 23. júlí 1964 — 48. árg. Hitaslý dregur úr veiði í Þingeyjarsýslum Góð laxveiði í Húnaþingi og Borgarf. EJ-REYKJAVÍK, 22. júlí. LAXVEIÐIN í Húnavatnssýslu, Borgarfirði og hér í EUiðaánum hefor verið óvenjugóð þar sem af er þessum mánuði, að því er Albert Erlingsson í „Veiðimanninum“ tjáði blaðinu í dag. Einnig hefur und- anfarið veiðzt nokkuð af lax í Dölunum og á Snæfellsnesi. Aftur á móti er komið mikið slý í árnar í Þingeyjarsýslum, vegna hins gífur- lega hita, sem hefur verið þar og hefur því dregið úr veiðinni þar. Blaðið náði í dag tali af Albert Erlingssyni í „Veiðimanninum“ og sagði hann, að síðustu daga, og jafnvel alveg frá síðustu mán- aðamótum, hefði verið óvenjugóð Framh. á bls l-*> Hestaþing um allt land OG AF STAÐ NÚ! — Pétur hefja hiaupið, og knaplnn er albú- ivar mót sex sunnlenzkra hesta- Helgason ræsir á kappreiðum Hesta- inn að hvetja hestinn. mannafélaga í Skógarhólum. Um mannafélagsins Stíganda, Sem háSar | síSustu helgi voru margir voru á Vallabökkum í Skagafirði s.l. Hestamannamót hafa verið um gæðingar reyndir á Hellu og sunnudag, er hér að ræsa skag- hverja helgi að undanförnu, norðan Vallabökkum, og um næstu helgi firzka gæðinga ti' hlaups. Stefán lands og sunnan, og þar hafa hesta- koma borgfirzkir hestamenn saman Pedersen tók þessa skemmtilegu menn leitt saman gæðinga sína, — á Hestamannamót Faxa, á Hvítár- mynd þar nyrðra og sést á henni og margir haft hestakaup. Fjórð- bökkum. — Grein og mynd frá Valla hvar fremsti gæðingurinn er að ungsmót var haldlð 1 Húnaverl, þá bakkamótinu eru á bls. 8. - OG BRENNDIST Í AUGUM HF-Reykjavík, 22. júlí. Sá sviplegi atburður gerðist í gær í nýbyggingu inn'i við Hvassaleiti, að þriggja til fjög- urra ára gamalt barn féll ofan í kalktunnu, og slasaðist niikið. Óvíst er, hvort það heldur sjón á öðru auganu, og brunasár eru á andlit'inu. Barnið, sem er drengur, var að leika sér fyrir utan heimili sitt, sem er í hálfbyggðu sam- býlishúsi, þegar það féll ofan i kalktunnu, sem stóð fyrir utan og notuð var við frágang húss- ins. Þar gekk maður fram á drenginn, hjálpaði honum upp úr og fór með hann inn til sín, en enginn veit hve lengi barnið hefur verið ósjálfbjarga í tunnunni.Farið var strax með drenginn upp á Landsspítala og hafa læknar þar enn ekki úr- skurðað, hve mikii meiðslin eru. Kalk er hættulegt efni, og verður það að teljast vítavert kæruleysi, að hafa kalktunnur opnar fyrir utan hálfbyggð hús, þar sem fjöldi barna er að leik. 300 þús. kr. sekt fyrir stóra smygliö menninganna að gera, og tjáði hann blaðinu í dag, að mál þeirra hefði verið afgreitt með sektum, rúmlega fjörutíu og sjö þúsund KJ-Reykjavík, 22. júlí í dag var afgreitt smyglmál áttmenningainna af Selfossi, og hlutu þéir samtals í sektir og áfengið og tóbakið verið gert lagið út yfirlýsingu þess efnis, að tæpair 300 þúsund krónur. Ólafur Þorláksson fulltrúi yfir- sakadómara hafði með mál átt- upptækt Sektirnar sem þeir hlutu voru nokkuð misjafnar, frá rúm- um tuttugu þúsundum og upp í krónur. Á sínum tíma gaf Eimskipafé- þeir skipsmenn á skipum félags ins sem gerðust sekir um smygl- li'ramö. a bls 'Hér sést nýi hafnargarðurinn á VopnafirSi. Fimm ker eru komin í bryggjulegginn, sem er iengst til vinstri á myndinnl, þrjú ker eru i -smíöum í fjörunni, og sjást tvö þeirra efst á kambinum til hægri. (Tímamynd, FB). FINS SKIPS HÖFNIN STÆKKUÐ MIKIÐ FB-Vopnafirði, 22 júlí. Hafnarframkvæmdirnar á Vopna firði hafa gengið mjög vel það, sem af er, búið er að setja fram 5 steinker og þrjú eru í smíðum í fjömborðinu. Vinna við höfnina hófst í júní- byrjun, og hafa um 20 menn unnið þar að staðaldri, en1 verkstjórinn er Hallgrímur Antonsson frá Dal- vík. Ætlunin er að gera 35 metra langan bryggjulegg, en bryggju- hausinn sjálfur á að lokum að verða 5 metra langur. í þessari atrennu er þó ekki búizt við að gera hann meira en 28 metra lang- an, þar eð fjármagn mun ekki vera fyrir hendi til meiri fram- kvæmda, en 6 milljónir hafa verið veittar til verksins Bryggjulegginn á síðan að breikka með stengjasteypubitum svipað og gert var með trébitunum í gömlu bryggjunum. I Mikil þrengsli eru sem stendur í höfninni í Vopnafirði, og getur að- eins eitt skip lagzt þar að í einu, og verða skip stundum að bíða lengi til þess að komast að bryggj-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.