Tíminn - 23.07.1964, Síða 4

Tíminn - 23.07.1964, Síða 4
RITSTJÓR: HALLUR SÍMONARSON ■p^:jr:gijjn»«CTgacj Þórarinn Ragnarsson tryggði sér 2. sæti í 800 m. hlaupinu með frábærum endaspretti og fer hér fram úr Norðmanninum. Þórður B. Sigurðsson fylgist spenntur með. (Ljósm.: Tíminn, GíE). Norðmenn unnu með 11 stigum Hsím.-REYKJAVÍK. VESTUR-NOREGUR vann öruggan, en ekki stóran sigur í landskeppninni í frjálsum íþróttum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 106 stig gcgn 95 — eða ellefu stiga munur. Eftir’ fyrri daginn var staðan jöfn, 53:53, en Norðmenú drógu fljótlega framúr í gærkvöldi og um tíma var munurinn orðinn 12 stig og áttu Norðmenn sigurvegara í fimm greinunum. Hins vegar saxaðist á forskotið, þegar þrístökkvarar okkar tryggðu tvöfaldan sigur og Kristleifur Guðbjörnsson sigraði í 3000 m. hindrunarhlaupi. Allt stóðþví'og fcll með úrslitura í 4x400 m. boðhlaupinu, sem var næst síðasta grein keppninnar. Og vissu- lega voru áhorfendur bjartsýnir um sigur þar lengi vel. Valbjörn hljóp fyrsta sprett og var rétt á eftir Norðmanninum, cn við tók Þorsteinn Þorsteinsson gegn hinum þekkta Solberg og Þorsteinn náði þegar forustunni. Hljón hann mjög skemmtilega og kom algerlega á óvart, því hann kom inn scm varamaður. Þorsteinn skila^i um briggia metra forskoti til Þórarins Ragnarssonar og hélt hann því forskoti. Síð- asta sprettinn hlupu Ólafur Guðmundsson og Skjelvág og var það mjög taugaæsandi sprettur. Ólafur hljó" míög govt og eftir 200 in. var hann um 10 m. á undan og hélt því forskoti, þar til á beinu brautína kom. F.n þá sýndi Norðmaðurinn hve ágæt ur hlaupari hann er. Hann nálgaðist Ólaf óðfluga og begar 30 metrar voru eftir náði hann honum og tryggði Norðmönnum sigur í hlaupinu og um leið lands- kennninni Keppnisskilyrði voru rnjög er.fið i hér. á landi. Frammistaða okkar í grevkvö’di. en verri en fyrri dag- 1 tnanna var yfirleitt' eins og búizt inn. au-tan strckkingur. kalt og ; var við. en þó komu nokkrir á ó- rigning á köflum. Þrált fyrir það , vart. var keppnin að rnörgu le.vti I Kristleifur Guðbjörnsson hljóp skemmtilcg og verður vonandi ; 3000 m. hindrunarhlaupið mjög lyftistöng fyrir frjálsar íþróttir vel og tókst að hefna fyrir ósigur- inn gegn Lien í 5000 m. hlaupi. — Lien hafði foíustuna meft, atlt hlaupið, en þegar bjallar hringdi tók Kristleifur sprett. fór fram úr Norðmannimm.......nkki gat svar að. enda voru nar í hlaup inu miklu mei. .mdrun fyrir hann, en Kristleif, — sem greini- lega vann þar alltaf á, einkum við gryfjuna. Þá kom Þórarinn Ragnarsson skemmtilega á óvart í 800 m. hlaupinu og tókst að ná öðru sæti. Solberg sigraði örugglega, en í hatrömmum endaspretti tóbst Þórarni að sigra hinn Norðmann- inn, en það virtist vonlítið, þegar um 50 metrar voru eftir. Þrístökk- ið var einnig mjög ánægjulegt. Karl Stefánsson sigraði og stökk 14.91 m. og hefur Vilhjálmur Ein- arsson ein stokkið lengra íslend- inga. Þorvaldur Benediktsson náði öðru sæti í síðasta stökki sínu. Norðmenn hlutu aðeins tvöfaldan .gigur í einni grein í gærkvöldi, spjótkasti. en áttu hins vegar sig- urvégara í hástökki. Sletten stökk 2.04 m., reyndi síðan við norskt met 2.09, en tókst ekki. Jón Ól- afsson stökk 2.00 m., 400 m. grindahlaupi, 200 m hlaupi, 800 m. hlaupi og kringukasti, auk boð- hlaupsins. Ellefu stiga munur var því í þessari landskeppni, og er það í sjálfu sér efcki mikið, en þess ber að geta, að nokkra af beztu íþróttamönnum Vestur-Nor- egs vantaði t.d. þrjá norska met- hafa, Hammerslands (1500 m), Martin Jensen (þrístökk) og Arne Lothe (sleggjukast) SÍÐARI DAGUR: 200 m. hlaup, kl. 8,30. John Skjelvág VN 23,3 Ólafur Gúðmundsson f. 23,6 Valbjörn Þorláksson f. 23,8 Anders Jensen VN 23,9 800 m, hlaup, kl. 8,45. Thor Solberg VN 1Æ7,1 Þórarinn Ragnarsson f. 2:00,4 Dagfinn Kleppe VN 3:00,4 Halldór Guðbjörnsson í. 2:05,2 Framhald ð 15. siBll. iivmíSaSi Mrei að mér, ai éff mfaéi kika með Rtkharði ispjalíað vlð Eyleif Hafsteinsson A)í - Reykjavík. 22. iúlí. Yngsti leikmaður íslenzka 'andsiiðsins. sem leikur gegn skozka landsliðinu í næstu viku, er Eyleifur Hafsteinsson frá Akranesi, nýlega orðinn 17 ara gamall Enginn hef- ur fyrr verið valinn í islenzka 'andsliðið svo ungur. nema Ríkharður Jónsson, sem iék ! í fyrsta skipti með landsMðinu 194(5 þá 16 ára gamall. Og það er einmitt skemmtilegt. að sterkir þræðir liggia milli Eyleifs >g Ríkharðs. — Ríkharður hefur sem sé manna mest kennt Eyleifi að sparka bolta — og ekki einungis það, þvi að um þessar mundir er Eyleifur oinnig að 'iema málaraiðn hiá Ríkharði. í gærkvöldi var fyrsta æf ingin hjá landsliðinu Þá hittum við Eyleif og áttum örstutt spjall við hann Hann er sonur Hafsteins Hannessonar og Ingileifar Eiiífsdóttur — Eyleifur byrjaði að æfa fótbolta 9 ára gamall og hefur síðan stanzlaust spilað fótbolta. ef svo mætti að orði komast. og keppt með öllum aldursflokk um Akraness f fyrra lék Ey leifur í fyrsta skipti með meist araflokki. þá í 3 fiokki, en síðan í vor hefur hann venð fastur maður meistaraflokh' og vakið mikla athygli fyrir góða knattspyrnu. Og tvímæla laust er hann eitthvert mesta efni sem komið hefur fram síðustu ár — Hvernig finnst þér nú að vera kominn * landsliðið? — Það er auðvitað stórkosl legt að eiga fyrir höndum Vð leika með landsliði Annars <?r ég ekki búinn að átta mig vel á þessu — þetta er svo óvænt — Heldurðu. að það sé of snemmt fyrir big að leika með landsliði? ■ — Ég hef satt að segja ekk ert hugsað út i það Það er gaman að spila fótbolta — Nú hafa blöðin skrifa? feiknarlega mikið um þig síð an þú fórst að leika með meist araflokki Akraness. Hvaða a hrif hafa nú öli þessi skrif þig? — Þau hafa lítil ihrif á mig Ég les blöðin ve! og !egg þau síðan frá mér Hvað ég bugsa Ég reyni að \hugsa sem minns! um. hvað blöðin segja. en hugsa bvi meira um sð gera rnirt bezta if-ifcveúi — Og þú hlakkar auð'itað tii léiksins r, mánucaginn1' — Já, það geri eg vissulega. Eyleifur Hafsteinsson á æfingu i gær. (Ljósm.: Tíminn. Kári). Það verður áreiðaniega gaman að æika við hliðina á Ríkharði í landsleik og með þeim Jóni fjeóssyni og Sveini Teitssyni Þegar 6g var 10—-12 ára gam ail lei; ég mjög upp tii Rík harðs og þeirra ! Akranes-lið inu Þá hvarflaði það ekki að mér að síðar ætti ég eftir að ieika við hliðina á Ríkharði En nú hefur þetta eerzt — fyrst me? Akranesi — iá og svr með landsliðinu Þetta er eins og ævintýri — Alf. T í M I N N, fimmtudagur 23. júli 1964. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.