Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 15
SUÐRÆNT SLÝ RAK
Framhalti at 16. sfitu.
Selvogsbanka. Kvað hann þetta
slý leggjast á veiðarfærin, þegar
þau væru dregin eftir botninum,
og að þau yrðu „eins og poka-
druslur11. Verða veiðarfærin mjög
þung í meðförum og ófær til
veiða. Sagði Ingvar, að humarbát-
arnir væru hættir veiðum, eða þá
alveg í þann veginn að hætta. Þó
væri það ekki eingöngu þessu að
J kenna, því að fremur lítið hefði
i verið um humar í sumar, og veð-
ur stundum óhagstætt.
Guðjón Jónsson, útgerðarmaður
' í Vestmannaeyjum, kvaðst hafa
. séð þetta slý á veiðarfærunum, og
væri það eins og strá, sem hlað-
ast utan á veiðarfærin og mynda
i eins konar leðju. Jakob Jakobs-
son, fiskifræðingur, mun hafa
’ verið spurður um þetta mál, og
j taldi hann, að þetta slý hefði
! borizt hingað til lands með óvenju
( sterkum suðlægum straumum.
) Báturinn Kap sendi sýnishorn
i af þessu slýi til Fiskideildar At-
vinnudeildar Háskólans til rann-
sóknar. Jón Jónsson, forstöðumað-
ur deildarinnar, kvað rannsókn-
inni enn þá ekki lokið, enda væri
slýið svo illa farið, að erfitt
væri að ákveða nákvæmlega hvað
þetta væri. Þó taldi hann, að hér
væri um einhvers konar dýratægj-
ur að ræða.
Geysimikið hefur einnig verið
af marglyttu umhverfis Vest-
mannaeyjar, og spillir það dálít-
ið síldveiðunum, því að bátarnir
fá oft m'ikið af marglyttu í nót-
ina. Orsök þessarar marglyttu-
aukningar er talin vera óvenju-
lega hátt hitastig hafsins umhverf-
is Eyjar.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 4. síðu.
VN 6 stig. — ísland 4 stig.
400 m. grindahlaup, kl. 9,05.
John Skjelvág VN ^ 55,2
Valbjörn Þorláksson f. 57,8
Nils Grotnes VN 57,9
Helgi Hólm f. 58,0
VN 7 stig. — íslands 4 stig.
Spiótkast, kl. 8,30.
Arvid Holst VN 64,70
Nils Hjeltnes VN 63,85
Björgvin Hólm f. 56,41
Kristján Stefánsson f. 53,65
VN 7 stig. — ísland 4 stig.
3000 m. hindrunarhlaup, kl. 9,25.
Kristleifur Guðbjörnsson f. 9:22,2
Per Lien VN^ 9:27,8
Agnar Levý í. 9:38,8
Geir Brudvik VN 9:52,6
VN 4 stig. — fsland 7 stig.
Hástökk, kl. 8,30.
Stein Sletten VN 2,04
Jón Þ. Ólafsson f. 2,00
Terje Haugland VN 1,95
Kjartan Guðjónsson f. 1,85
VN 7 stig. — ísland 4 stig.
Þrístökk, kl. 9,05.
Karl Stefánsson f. 14,91'
Þorvaldur Benediktsson f. 14,59
J. Rypdal VN 14,44
Egil Hantveit VN 13,77
VN 3 stig. — fsland 8 stig.
4x100 m. boðhlaup, kl. 9,55.
Vestur-Noregur, 3:27,9.
fsland, 3:28,9.
VN 5 stig. — ísland 2 stig.
Kringlukast, kl. 9,15.
Bjergman VN. 50,94
Þorsteinn Löve f. 48,15
Hallgrímur Jónsson f. 45,37
Vestur Noregur.
VN 6 stig. — ísland 5 stig.
300 ÞÚS. KR. SEKT
Framhald af 1. síSu.
tilraunir, yrðu umsvifalaust rekn-
ir frá störfum. Er blaðið hafði
samband við Eimskip í dag vegna
þessarar yfirlýsingar, hafði engin
ákvörðun verið tekin um þetta atr-
iði málsins, en skipið heldur héð-
an til meginlandshafna um eða
upp úr helginni næstu.
FÉKK HEIMSÓKNIR
Fraiiiha.'' ai 16 siðu
sonar, Hún giftist Daða Daníels-
syni og bjó lengst á Dröngum á
Skógarströnd. Þeim varð 15 barna
auðið, og eru 9 þeirra á lífi, hið
elzta 83 ára.
GÓÐ LAXVEIÐI
Framhalti at 1 sfifu.
laxveiði í ánum í Húnavatnssýslu,
Borgarfirði og hér fyrir sunnan,
— „og má segja, að hver dagur
sé metdagur, þegar svona vel veið-
ist“ — sagði hann. Albert sagði,
að einnig hefði nú upp á síðkastið
veiðzt nokkuð í ám bæði í Dölun-
um og á Snæfellsnesi, þótt ekki
væri um neina metveiði þar að
ræða. Aftur á móti er farið að
draga úr veiðinni í Þingeyjarsýsl-
um, einkum vegna þess, að mikið
slý er komið í árnar, og veldur
því hinn mikli hiti, sem verið
hefur þar síðustu dagana. Einnig
hafa langvarandi þurrkar gert
sumar árnar vatnslitlar.
Um miðjan þennan mánuð
höfðu veiðzt 275 laxar í Elliðaán-
um, en þá höfðu 2250 laxar farið
í gegnum teljarann. Á sama tíma
í fyrra höfðu aðeins veiðzt 112
laxar. í Leirvogsá höfðu um miðj
an mánuðinn veiðzt 70 laxar, 246
laxar í Laxá í Kjós, 206 í Laxá
í Leirársveit og 404 í Norðurá. Á
sama tíma höfðu 387 laxar veiðzt
í Miðfjarðará.
Bezta veiðivika sumarsins var
um og eftir síðustu mánaðamót í
Þverá í Borgarfirði, en þá veiddu
tvær stengur 63 laxa. Þyngsti lax-
inn var aftur á móti dreginn í
Sandá í Þistilfirði aL Haraldi V.
Haraldssyni, Flókagötu 12 í
Reykjavík. Sá lax var 28 pund að
þyngd, 54 cm í ummál, þar sem
hann var gildastur, og 102 cm á
lengd.
GULLFÖSS I
Framhald af 2 síðu
farmiðapöntunum í vetrarferðir
eftir áramótin. i
Eimskipafélagið mun framvegis
| hafa þann hátt á að þeir, sem óska
eftir að farþegarúm sé tekið frá,
greiða kr. 500,00 up í andvirði f.\ -
miðans sem tryggingu fyrir því
að hann verði notaður Nokkrir|
farmiðar, sem ekki hafa verið sótt-
ír, eru nú fáanlegir í ferðum
„Gullfoss“ í ágúst og september.
iþróttir
æfingu núna. Og af því að við er-
um farin að tala um bakvarðastöð-
urnar, þá er rétt að benda á, að
enn þá eimir eftir af gömlu skipu-
lagsgáfunni hjá landsliðsn., þegar
miðvörður eins og Jón Stefánsson
er settur sem bakvörður. Það
var kannski erfitt að gera upp á
milli Högna og Jóns í miðvarðar-
stöðu — en hvaða sjónaamið ráða,
þegar Jón fer í bakvarðarstöðu?
Sárabætur? Ég hugsa, að engum
sé greiði gerður með svona vinnu-
brögðucn — það hefur sýnt sig,
þetta er gömul saga og ný.
Varamenn í liðinu eru þeir Gísli
Þorkelsson, KR; Jóhannes Atlason,
Fram; Matthías Hjartarson, Val;
Skúli Ágústsson, ÍBA, og Axel
Axelsson, Þrótti. — alf.
PILTAR
.TAR, ■ /
EISIÐ UNHUSTlfNA Zf/-/f/ ,\ 1
ÉC HRINMNfl’ //y/ JJ
Ys4o/?A \\f \
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
SENDUM UM ALLT LAND.
HALLDðR
Skólavörðustíg 2.
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar hjartans þakkir til ykkar allra, sem
glödduð okkur með heimsóknum, stórgjöfum og
heillaskeytum. — Við biðjum Guð að blessa ykkur
ön.
Guðríður og Guðjón,
Berjanesi-
EiginmaSur minn, faSir okkar og tengdafaðir,
Hjörtur Lárusson,
Hlíð við Blesugróf,
lézt laugardaginn 18. júlí s. I. Jarðarförin ákveðin þriðjudaglnn 28.
júlí kl. 10,30 frá Fossvogskapellu. — Blóm og kransar afbeðnlr, en
þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélag
íslands.
Bjarnfríður Bjarnadóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
systur okkar,
Guðrúnar R. Thorlacius.
Finnur Thorlacius,
Ari Thorlacius.
Framkðllun
Kopiering
Fallegustu
myndirnar
eru bönar til á
Kodak pappfr
Stórar myndir
'mé IPIf ISSÍiííl"
Bankastræti - Sími 20313
Þér
getib treyst
Kodak
filmum
mesf seldu filmum
i heimi
Fljðt afgreitfsla
FRÍMERKl OG
FRÍMERKJAVÖRUR
Kaupum islenzk
frímerki hæsta verði.
FRÍMERKJA
MIÐSTÖÐIN
Týsgötú 1 •— Sími 21170
nýkomið Mikiö úrvai af nýkomio
- •* ■ •„' ' ••* ‘-
koparpípum og koparfittings til hita- og vatnslagna. Rörstærðir fyrirliggjandi: 10 m/m, 12 m/m, 15 m/m,
18 m/m, 22 m/m, 28 m/m, 34 m/m.
Gerið svo vel og leggið inn teikningar af kerfum þeim, er þér þurfið að láta leggja, og við tökum til það
efni, sem þér þarfnizt.
GEISLAHITUN H.F. — efnissala,
Brautarholti 4. Reykjavík, sími 19804. P.O. 1^7
Ferðizt frá Akureyri til Reykjavíkur um Sprengisand. Farið frá Akureyri laug-
ardag 25. júlí næstkomandi kl. 8 árdegis. Þægilegir, traustir fjallabílar.
Fararstjóri Halldór Eyjólfsson frá Rauðalæk. Farmiðar á ferðaskrifstofunni
SÖGU, Akureyri.
Ferðaskrifstofan SAGA,
Bflaleigan BÍLLINN.
Hljómplatan með
Því ekki?
Ludo og Stefán i er komin
Nótt á Akureyri
Ötgef andi:
Hljóðfæraverzlun SSgríðar Helgadóttur, Vesturveri
t"Í MINN, flmmtudagur 23. júli 1964.
15