Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 10
f L 1 f Si .......... , ----—.......... ........ I..... ....r.Vllll i.I I M III .................... I dag er fimmtudagur- inn 23. júlí. Appolinaris Árdegisháflæður kl. 4,49. Slysavarðstofan l Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — N.-Eturlæknlr kl 18—8 sími 21230 NeySarvakMn: Simi 11"510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—11 Reykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 18.—25. júlí ann- ast Vesturbæjarapótek. Sunnu- dag. Austurbæjarapótek. Hafnarf jörður. Næturvörzlu aðfaranótt 24. júlí annast Bjarni Snæbjörnsson, Kirkjuvegi 5, sími 50245. Ólína Jónasdóttir kvað: Ef mér fjóla í fegurð skín og fyrir sólu glaðnar, hjartans ólund oftast mín eins og bóla hjaðnar. Frá maeðrastyrksnefnd. Hvíldar- vika mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 14349 milil kl. 2—4 dag- lega. 3. Þórsmörk Þessar 3 ferðir hefjast kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er gönguferð í Þór- ísdal, ekið uop á Langahrygg og siðan gengið inn í dalinn. Farið kl. 9.30 fia Austurvelli farmiðar í þá ferð seldir við bílinn Á laugardagsmorgun kl. hefjasi 2 fUmaneyf.vsferffir: 5 daga fcrð um Skagafjörð og Kjalveg. 5 daga ferð um Fjalla- baksveg syðri og LandmannaLeið. Allar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu F.í. Túngötu 5, símar 11798—19533 Pénnavinir Nýlega barst blaðinu bréf frá bandarískum pilti, sem er 21 árs og langar til að komast í bréfa- samband við 18—22 ára gamlan pilt eða stúlku. (Skrifar ensku). Aðal áhugamál hans eru fri- merkjasöfnun, tennis, sund, bílar og músík. Utanáskrift hans er: James B. Sizemore, jr. 4862 Waverly Road Huntlngton, West Virglnla, 25704 — USA. Gengisskráning Nr. 35—20. júlí 1964. w §{ L Flugfélag Islands h. f. Milliiandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm.- hafnar k. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld. Gull'faxi fer tii London kl. 10.00 á morgun. Sól- faxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í fyrramálið Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir), Þórshafnar og .Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-’reyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vt'- (mannaeyja (2 ferðir), Sauðár kroks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fag urhólsmýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlgeur frá NY kl. 07.00 fer til Luxemb. kl. 07.45. Er væntanlegur aftur frá Luxemb. kl. 01.30 heldur áfram til NY kl. 02..15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 07.30 fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09.00. Ferðafélags íslands ráðgerir irtaldar ferðir um næstu 1. Hveravellir og Kerlingafjöll. 2. Landmannalaugar. í dag, fimmtudaginn 23. júní, verða skoðaðar í Reykjavík bif- reiðarnar R-6901—R-7050. £ 119,77 120,07 Bandar dollai 42.95 43,06 Kanadadollar 39,71 39,82 Dönsk kr 621.45 623,Oi Norsk króna 600,30 601,84 Sænsk kr. 835.40 837.55 Finnskt marn ■ .335,72 1.339.J.-: Nýtt fi marX 1.335.72 i 339.14 Franskui franki 876.13 V Belg. franki 86,34 86.56 iSVtsSn-. frankl i QQK.áC 497 .v6 Gýlliní i 186,04 1.189,1. Á’ókkin ki. 596,40 598.0(i v’ -þýzkt mark 1.080.86 1 083,65 Líra (1000) 68,80 6H.9I Austuri sch 166.18 1615,61' Pesetl 71,60 71,86 Reikningski — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund - Vöruskiptalönc 120,25 120,55 Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Archangelsk til Bayonne og Bordaux. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Camden til Reykjavikur. Dís arfell fór 21. þ. m. frá Nyköbing til Reykjavíkur. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór 21. þ. m. frá Raufarhöfn til Helsing fors, Hangö og Aabo. Hamrafell fer í dag frá Palermo til Batumi. Stapafell losar á Norðausturlandi. Mælifell fer væntanlega 25. þ. m. frá Odense til Leningrad og Grimsby. . .. . ; i Kaupskip h. f. Hvítanes lestar á Norðurlands- höfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er væntanleg til Rvik í dag að vestan úr hringferð. — Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21,00' í kvöld til Rvíkur. Þyr- ill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 20,00 í kvöld austur um land í hringfarð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Hafskip. Laxá er í Hull. Rangá er í Gdynia. Selá fer frá Norðfirði í dag til Hull og Hamborgar. Jöklar h. f. Drangajökull kom til Helsinki í gær, fór þaðan til Hamborgar, Rotterdam og London. Hofsjökull er í Reykjavík. Langjökull er í Vestmannaeyjum. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla losar á Austfjarðarhöfnum. Askja er á leið til Leningrad frá London. Asgrimssafn. Bergstaðastr 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl 1.30—4 Arbæjarsafn er opið daglega nema mánudaga kl 2—6 Á sunnudögum ti) kl 7 Borgarbókasafnlð: ‘ — Aðalbóka safnlð ÞingholtsstrætJ 29A. sim; 12308 Otlánsdeild opln kl 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—1 Lesstofan 10—10 alla virka daga laugardaga 10—4. lokað sunnud lausardaga frá kl 13 tii 15 Otib Hólmg. 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga Otibúið Hofs vallagötu in opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga — Otibúið I 7 Þelr segja að enginn gefl opnað þessa Á meðan. — Bíddu hérna með hinum! Ég ætla að hurð? — Sjáðu Kiddi, reykur. Þetfa hlýtur að svipast um. — 'Ha, hal Enginn nema ég. vera varðeldur útlagans. — Farðu varlega, Kiddi! Þessir náungar eru morðingjarl — Vertu ekkl hræddur, Rigg. Afl á þessa eyju. Þessir verkamenn munu ekki gera okkur neitt. — Vlta þeir það? — Færlð ykkurl — ? ? ? LG-Selfossi, 21. júlí. Fjórða júlí síðastliðinn var opnuð rakarastofa á Selfossi og eru þá starfræktar þar þrjár rakarastofur. Stofnendur hinnar nýju stofu eru Ásgeir Sigurðsson, sem er til hægri á myndinni, og Leif Österby. Þeir munu taka að sér bæði dömu- og herraklipping ar, rakstur og andlitsböð og jafn framt hafa þeir til sölu allar al- gengar snyrtivörur karla. Mikið er að gera á rakarastofunum þremur á Selfossi, en þær eru þær einu á öllu Suðurlandsundir lendinu. Alls starfa á þessum þremur stofum fjórir rakarar. Sólhelmum 2/ opið t fullorðna mánudaga miðvíkudaga og föstu daga kl «—9 priðjudaga og fimmtudaga ki 4—7 fyrn oörn er odiP kl 4- 'i alla virka daga Fréttatilkynriing Áheit á Strandakirkju: Frá LG kr. 40,00. Áheit á Skálholtskirkju, frá GM 2ÓQ.00 kr. F R I M E R K I Upplýsingai urr frímerkl og frímerkjasöfnun veittar ai- menningi ókeypis i herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl 8—10 Félag frimerkiasafnara. ★ Kvenfélagasambano tslands Skrifstofa og leiðbeiningastoð húsmæðra að Laufásvegi 2 ei opin frá ki 3—6 alla virka daga nema laugardaga Hús freyjan - tímarit K.l fæsi á skrifstofumu Sími 10205 * SKRIFSTOFA áfengisvarnar nefndar Kvenna er i Vonar stræti 8 bakhús Opin þriðju daga og föstudaga frá kl. 3-5 * MINNINGARSPJÖLD Barna spltalasjóðs Hringsins fást a eftirtöldun? stöðum Skart gripaverzlun lóhannesai Norð fjörð Eymundssonarkjallara Verzl Vesturgötu 14 Verzl Spegillinn Laugav 48 Þorst. búð. Snorrabi 61 Austurbæj- ai Apótekl Holts Apóteld. og hjá frú Sigríði Bachmann. Landspit.aianum ★ MINNINGARSPJÖLD liknar- sjóðs Áslaugar K P Maack fást á iftirt stöðum: Hjá: Helgu borsteinsdóttur Kast- alagerði s Kópavogi Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 23 Sjúkrasamlaginu Kópavogs braut 30 Verzl Hlíð Hliðar TekíB á méfi fílkvn^iwRiim kl. 10—112 10 T f M I N N, fimmtudagur 23. júlí 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.