Tíminn - 23.07.1964, Side 16

Tíminn - 23.07.1964, Side 16
(Tímamynd-GE) Sótthreinsað í Brúarfossi StteSa af hlerum, sem notaSir eru undir mjölpokana. (Tímamynd, PB). EJ-Reykjavík, 22. júlí. MIKILL straumur var af fólki til Maríu Andrésdóttur í Stykkis- hólmi, elzta borgara landsins, scm hélt upp á 105 ára afmæli sitt í dag. Komu bæði börn hennar, ætt- ingjar og kunningjar víðs vegar af landinu og mikið af vinum og kunningjum í Stykkishólmi og ná- grenni. Auk þess barst henni mik- ill fjöldi heillaskeyta hvaðanæva að af landinu. FEKK HEIMSðKNIR VÍDA AD Á105ÁRA AFMÆU SlNU ÆTLUÐU TIL FÆREYJA EN LENTU Á EGILSSTÖÐUM HF-Reykjavik, 22. júli. Um sexleytið í gær lagði Lúfðrasveit Reykjavfkur af stað til Færeyja með tveim- ur flugvélum frá Flugvélum frá Flugfélagi íslands. — Klukkan sjö í dag var þó hópurinn þó ekki kominn léngra en til Egilsstaða, því þar neyddust vélarnar til að lenda, vegna þoku. Verður farið frá Egilsstöðum strax og veður leyfir Það var Bæjarstjórn Þórs- hafnar og Hafnar Horn- orkester, sem buðu Lúðra- sveit Reykjavíkur til Fær- eyja ,en Hafnar Hornorkest- er var hér í fyrrasumar. Ætl unin er að Lúðrasveitin leiki í Sörvogi á Vogar, Þórshöfn og í Klakksvík, auk fleiri smærri staða, eins og Vestmanna og Kvivik. Meðal annars leikur Lúðra- sveitin á Ólafsvökunni í Þórshöfn Ætlunin var, að Lúðrasveitin héldi heim- leiðis þriðja ágúst, en það getur breytzt, ef lengi verð- ur tafið á Egilsstöðum. Indverskur her í Reykjavík! HF-Reykjavík, 22. júlí. TVÆR framandlegar flugvélar lentu á Reykjavíkurflugvelli í gær — þar sem ekki var hægt að lenda á Keflavíkurflugvelli. Þetta voru Caribou-vélar frá indverska flug- hernum á leið frá Kanada til Ind- lands. — Vélarnar eru smíðaðar í Kanada og voru menn úr indverska flughernum að sækja þær til Ind- ! lands. Indverjarnir héldu til Kefla víkur í morgun og þaðan ætla þeir að fljúga til London og áleið- is heim. Enn ein flugvél, herflug- vél frá bandaríska hernum, neydd ist einnig til að lenda á Reykjavík- urflugvelli I gærkvöldi, og hélt hún til Keflavíkur í morgun. Sú vél var i að koma úr eftirlitsferð. Indversku | vélarnar verða aðallega notaðar I til flutninga á mönnum og vistum I og kannski eiga þær eftir að gera sitt gagn í Himalayafjöllum, þar * sem Indverjar heyja við og við landamærabardaga við Kínverja. María Andrésdóttir, sem hefur I verið rúmliggjandi undanfarið, býr | nú hjá dóttur sinni, Ingibjörgu, og [ dótturdóttur. Aðalheiði, í Stykk- ! ishólmi. f dag streymdi fólk til hennar til þess að óska henni til hamingju með daginn og húri hef- ur fengið mikinn fjölda heilla- skeyta víða að af landinu. María, sem gerð var að heiðurs- borgara Stykkishólms á 100 ára afenæli sínu, kom þangað um 1940. Hún fæddist í Flatey, dóttir hjón anna Sesselju og Andrésar Andrés Framh. á bls 15 og hindraöi humarveiöina EJ-Reykjavik, 22. júlí. Humarveiðin fyrir cr algerlega að stöðvast um þess-, einhvers konar slý leggst á trollið Snðurlandi ar mundir, aðallega vegna þess, að I og dragnótina, þegar hún er dreg- in eftir botninuni, þannig að hún lokast að neðan og verðnr mjög þung í meðförum. Sýnishom hef- ur verið sent AtvinnudeQd Há- skólans til rannsóknar. Niðurstöð- ur hennar Iiggja ekki fyrir enn þá, en þó er talið, að hér sé um einhverjar dýratægjur að ræða, sem hafi borizt hingað til lands með óvenjusterkum suðlægum straumum. Blaðið náði í dag tali af Ingvari Gíslasyni, útgerðarmanni í Vest- mannaeyjum, og sagði hann, að fyrst hefði orðið vart við þetta slý austur á Breiðamerkurdýpi, en síðan hefði þetta færzt vestur- eftir og væri nú komið vestur á Framh. á bls 15 Betri meðferð á mjöttnu á Norðfírði EJ-Reykjavik, 22. júlí. Síldarframleiðendur fyrir aust- an eru alltaf að taka tæknina meira og meira í notkun og auka þannig vinnuhagræðinguna. Nú hefur síldarbræðslan á Norðfirði íekið upp nýja aðferð við geymslu og flutning á sfldarmjöli, mh mjög sparar notkun vinnu- afls við útskipun og annan flutn- ing. Þessi nýja aðferð felst í því, að smíðaðir hafa verið sérstakir hlerar. sem mjölpokarnir eru geymdir á. Koma pokarnir á færíbandi út úr verksmiðjunni og er þeim staflað upp á hlerana. Lyftarar aka síðan fullhlöðnum hlerunum inn í síldarmjölskemm- urnar og er þeim þar staflað upp. ! Fer mjög vel um mjölið í skemm- j unum, ef þessi aðferð er notuð, i og vel loftar um það, þannig að j engin hætta er á að hitni í mjöl- j inu, eins og kom fyrir á Eskifirði i nýlega. Við útskipun aka l.vftararnir hlerunum með mjölinu út úr skemmunni, og er mjölið flutt á hlerunum niður í lest. Þessi að- ferð sparar mjög vinnuafl, bæði við flutning á mjölinu og við út- skipun. Þessi aðferð við flutning og geymslu á mjöli mun hafa verið tekin upp fyrst hér á landi af síld- i arverksmiðjunni á Kletti, en hún j og verksmiðjan á Norðfirði eru þær einu, sem nota aðferðina. KJ-Reykjavík, 22. júlí. í dag var unnið að því að flytja hveiti það, sem skipað hafði verið upp úr Brúarfossi, um borð í skipið aftur. vegna skordýraeyð- ingarinnar, sem fyrir dyrum stend ur Skordýr fundust utan á pok- unum, en munu ekki hafa verið 1 hveitinu sjálfu. að því er blaðinu j var tjáð í dag Ekki hefur enn fengizt úrskurður skordýrafræð- I ings um, hvers konar kvikindi ! þetta eru, sem borizt hafa hingað með kornvörunni, en aftur a móti lað þau séu algjörlega skaðlaus. 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.