Tíminn - 31.07.1964, Page 5

Tíminn - 31.07.1964, Page 5
RITSTJÓR1 HALLUR SÍMONARSON Fram varð engin hindrun fyrir FH | — FH sigraSi Fram í útihandknattleiksmótinu í gær- kvöidi með 19:16 eftir jafna og tvísýna haráttu. Alf-REYKJAVÍK. FRAM tókst ekki að stöðva sigurgöngu FH í útimótinu í handknatt- leik á Hörðuvöllum í gærkvöldi — og kannski ekki nema von, þar sem mikil forföll voru í liðinu, m.a. vantaði Guðjón Jónsson, sem hlaut slæm meiðsli í Ieiknum við Val kvöldið áður. FH átti samt í talsverð- um erfiðleikum og þegar yfir lauk skyldu þrjú mörk á milli, 19:16 fyrir FH. Og með þessum sigri er líklegt, að FH hafi tryggt sér sig- ur í mótinu, nema þá Ármann setji strik í reikninginn. T í M I N N, föstudaginn 31. júlí 1964 — Jashin afhentur „gullknötturinn HIÐ víðlesna blað, „France Football“ kaus nýlega „knatspyrnumann Evrópu“ og kom það víst fáum á óvart, að hinn snjalli sovézki markvörður, Lev Jashin, skyldi verða fyrir valinu. Á myndinni að ofan sést þegar fulltrúi „France Football“ afhendir Jashin verðlaunin, gull- knött á stalli, áður en leiltur Sovétríkjanna og Svíþjóðar í Evrópukeppni landsliða hófst í Moskvu á dögunum. Aðstæður til að leika handknatt leik að Hörðuvöllum í gærkvöldi voru heldur slæmar, sundurtættur og lélegur völlur og ekki bætti rigning úr skák. Eitthvað var fram kvæmd mótsins í molum og leikur inn hófst 20 mín. eftir áætlun. Það vantaði sem sé dómara, en að lokum fannst þó í röðum áhorf- enda dómari. Fram byrjaði vel og eftir 6 mín. var staðan 2:0 fyrir Fram. FH- Ligar voru hálf feimnir fyrst í Þróttur hafði alla möguleika en mistókst beear á r "1M stað, en feimnin rann af þeim, þegar Ragnar Jónsson kom inn á | og hann kom FH af stað. í hálf- leik hafði FH tryggt sér 5 marka íorskot, 11:6, og áhorfendur bjugg ust við, að FH myndi auka þetta forskot í síðari hálfleik. En það fór á aðra leið. FH-ingar settu mann til höfuðs Ingólfi Ósk- arssyni og mátti hann sím lítils. En þá losnaði um Gylfa Jóhannes son og hvað eftir annað sendi hann knöttinn í netið. Þegar 8. mí'n voru eftir skildu einungis tvö mörk á milli, 17:15. Talsverð stemmn ing var meðal áhorfenda, sem Pramhalo » iíðu Þróttur kom sannarlega á óvart í 1. deild í gærkvöldi gegn Kefla- vík og eftir fyrri hálfleikinn bjuggust áhorfendur á Laugardalsvelli sannarlega við, að Þróttur myndi hljóta bæði stigin. Allan fyrri hálf- leikinn sóttu Þróttarar af miklum krafti og skoruðu þá eitt mark, á 10. mínútu, en Keflvíkingar virtust engan mótleik eiga. Og á síð- ustu mínútu hálfleiksins ver varnarmaður Keflavíkur knöttinn með höndum á marklínu — að sumra áliti fyrir innan línu — og dómarinn Einar Hjartarson, dæmir vítaspyrnu. Þarna fengu Þróttarar upplagt ta:kifæri til að gcra út um leikinn, en Ómari Magnússyni mistókst spyrnan og skaut í stöng. - OG KEFLAVÍK SIGRAÐI MEÐ 2:1 Þarna lék sem sé ólánið við Þrótt, en tveggja marka forskoti Aðils—Kaupmannaröfn 29. 7. í sjöundu umferð á skákmótinu í Amsterdam mátti Bent Larsen vera ángæður með að ná jafntefli við van Scheltinga Hins vegar náði Jens Enevoldsen skemmtilegri kóngssókn gegn júgóslafneska stórmeistaranum og vann. Skákir Enevoldsen í mótinu eru gáta, segir Bent Larsen í Ekstrabladed. Hann hefur aðeins unnið tvær skákir en þær hafa hins vegar b'ðar ve»'ið gegn stórmeisturum (Barcza-Pirc) Staða efstu manna er nú 1 Larsen 5 v . 2 Donner 4V? v 3 van Scheltinga 4 v., 4. Lehmann 3y2 v.. og 2 biðskákir Duck‘tein 3% v.. og biðskák Berl ingskc Aftenavis segir. að ef Bent Larsen 'inni ekki tvær síðustu skákirna; er ekkert öruggt. að Daninn verði sigurvegari á mótinu í hálfleik hefði að öllum líkindum nægt Þrótti til að hljóta a. m. k. annað stigið. En knattspyrnan er duttlungafull og spyr ekki um lán eða ólán, það áttu Þróttarar eftir að fá að reyna enn betur. Og 15. mín. síðari liálfleiks var vettvangur stórra atburða. Þá snér ist taflið við og á þessari einu mínútu skorar Keflavík tvö mörk — og einmitt þessi tvö mörk færðu' Keflavík tvö dýrmæt stig. f fyrra skíptið skallaði Sigurður Al- bertsson framvörður i mark úr hornspyrnu, án þess, að Guttorm ur markvörður Þróttar fengi nokkrum vörnum við komið. Og í síðara skiptið á Karl Her- mannsson, bítill, heiður af undir búningi, þegar hann óð upp vinstra kant, lék á bakvörð Þrótt- ar, og gaf skemmtilega fyrir út til Jóns Ólafs, sem kom aðvífandi og skoraði með föstu skoti. Og fleiri urðu ekki mörkin í leiknum. Keflvikingar sóttu mun meira í síðari hálfleik, en tókst ekki að skapa sér tækifæri. Eftir öllum gangi leiksins geta Keflvík- ingar hrósað happi að hafa hlotið bæði stigin, það hefði ekki verið ósanngjarnt, að liðin hefðu deilt þeim með sér. Ekki er ástæða til að fjölyrða um einstaka leikmenn. Leikurinn var ekki upp á marga fiska og mót aðist af hinum mjög svo hála grasvelli, en ekki hafa íslenzkir knattspyrnumenn enn. þá komizt upp á lagið að fóta sig almenni- lega undir slíkum kringumstæðum. — Hjá Keflavík átti Högni fyrir- liði að vanda góðan, leik — og bítlarnir, Karl og Rúnar, voru mjög virkir. — Hjá Þrótti voru Axel og Haukur skárstir. Það var Haukur, sem skoraði eina mark Þróttar. Dómari var Einar Hjartarson. KJARTAN GUDJÓNSSON. Bætti unglingamet Arnar Clatf- sen í tugþraut verulega. K|art- an hlaut samanlagt 5905 stlg, ea met Arnar var 5665 stlg. Kjart- an verður meSal keppenda í 3ja landa keppnlnnl, sem verður háS 1 hér f Reykjavfk í næstu vtku. Staðau í 1 deild er nú þessi: Góður árangur í tugþraut Kjartan Guðjónsson setti ungiingamet — og Ólafur Guðmundsson drengjamei. Keflavik Akranes IÍR Valur Fram Þróttur Skemmtilegri keppni í tugþraut lauk í fyrrakvöld á Melavellinum með sigri Kjartans Guðjónssonar, ÍR, sem hlaut samanlagt 5905 stig, en það er 240 stigum betra en unglingamet Arnar Clausen. Ann ar í tugþrautarkeppninni, sá eini sem lauk keppni utan Kjartans, var Ólafur Guðmundsson, KR, sem hlaut samanlagt 5295 stig og bætti Ólafur þarna drengjamet Kjartans Guðjónssonar, sem var 5174 stig. -j- Árangur þeirra Kjartans og j Ólafs er sérlega ánægjulegur með | hliðsjón af því, að framundan er ! þriggja landa keppni í tugþraut á Laugp-"J"'sve!linum í næstu viku, keppni íslands, Noregs og Sví- : I þjóðar. i í sambandi við tugþrautarkeppn ina tóku nokkrir íþróttamenn þátt í einstökum greinum — og náði þá Guðmundur Hermannsson sín- um bezta árangri í kúluvarpi, 16. 32 metra. Jó Þ. Ólafsson stökk tvo metra í hástökki 6g Þorsteinn Löve kastaði kringlu 47.90 metra. í kringlukastinu náði Þorsteinn Alfreðsson, prýðisáiangri, 46,80 metra, en hann hefur ekkert keppt í tvö ár, og kemur árangur hans því mjög á óvart. Hér á eftir fer árangr þeirra Kjartans og Ólafs í tugþrautinni: Kjartan Guðjónsson: 100 m. hlaup: 11,7 sek 678 st. Kúluvarp: 14,32 m. 802 st. Langstökk: 6.31 m. 400 m. hl.: 57,7 sek. Hástökk: 1.95 m. Kringlukast: 43,96 m. Stangarstökk: 3.15 m. 110 m. grindahl. 16.0 sek. Spjótkast: 55,65 m. 1500 m. hl. 5.28.4 mín. Ólafur Guðmundsson: 100 m. hlaup: 11,2 sek Kúluvarp: 10.63 m. Langstökk: 6,65 m. Hástökk: 165 m. 400 m. hl. 51.3 sek 110 m. grhl.: 18.2 sek Kringlukast: 33,29 m. Stangarstökk: 3.15 m. Spjótkast: 36,78 m. 1500 m. hl.: 4.26.3 mín. 590 st. 404 st. 976 st. 742 st. 382 st. 593 st. 638 st. 99 st. 834 st. 470 st. 684 st. 605 st. 751 st. 272 st. 454 st. 382 st. 304 st. 542 st. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.