Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 1
Kosningaskrifsíofa Alþýðuflokksins: Símar 5020 og 6724 er opin kl. 10 f. til 7 e. li. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. — GefiS kosninga- skrifstofunni upplýsingar um kjósendur, sem ekki verða heima á kjördegi. — Kæru- frestur er útrunninn 6 júní. XXXIV. árgangur, Fimmtudaginn 21. maí 1953 SAMHELDNI er grund- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt meS flokksstarfi og síéttabar- áttu undanfama áratugi.1 Nú ríður verlcalýðnum líf ið á að standa vel saman. Styðjið Aiþýðufíokkinn! 108. tbl. eilan fer líklega ekki omstólinn Oerviefnin nýje draga úr!Brezka stjómin segisi enn ekki gefa á slíkiframleiSslu UNDANFARIN :.’5 á" hefur dregið miög úr framleiðs'lu náttúru'silkis. Er fyrst og ft'ém.ct kenht u.nt 'vmsældum og eftirspurn eftir gurvdefnúm, sem komið hafa á markaðinn SíSasta mannsaldurinn. Frá þesgu, e.r .s-kýrt í skýrsln, sern samdn .heíu.r vsAð á vegum Matvæla- og landbúnáðarstofn unia.rinnar (FAO). í Japan, sem áður var eitt helzta silkiframlaiðslulard heims. scg'r í skýrshmni, h.efur silkiframleiðslan orðið að fcnka fyrir matvælaframleiðr.vu. F.ri nú fcafa Japanar ákvsðið að auka á ný silkiframleiðsluna, þtd þrátt fyrir vinsæl.dir gervi- efna, svo sem nylon, dakron og orlon, er talsverð eftirspurn e-ftir náttúrusiiki. SilikframleiðsMöndin hafa misst spón úr aski sín.um vegna gerviefnaframleiðslunnar. Dol 1 aratekjur þeirra hafa rýrnað vegna þess að Ameríka var aðal i n nf Iu tni ngslan d i ð._ fayrgzf iausn löndunardeilunnar. EÍKISSTJÓRN ÍSLANDS harsf í gær orðsendnig frá brezku stjórninni. þar scm Iiun kveðst enn ekki geta ábyrgzt, að lönd- unarbanninu yrði aflétt, þótt málið væri lagt fyrir Alþjóðadóm- stólinn í Haag. Segist hún skilja þetta skilyrði íslenzku ríkis- stjórnarinnar sem neitun. á tilboði sinu. Þetta mun hins vegar liafa verið ófrávíkjanlegt skilyrði íslenzku stjórnarinnar, og fer défían því sennilega ekki fyrir Haagdómstólinn. E'ftirfarandi frétcatilkynning lenzku ríkisstjórninni er kunn- Magnús Bjarnason. Stefán Gunnlaugsson. barst frá utanríkismálaráðu- neytir.u í gær: Sendtherra íslands í London var í dag afhent orðsending í brezfca utanríkisráðuneytinu, fem hljóðar svo í ísl.enzkri þýð ingu: „Brezku rrkisstjórninni urðu þuð vonbrigði, að íslenzka rík- isstjórnin hefur sett það sem skilyrði fyrir því, að umræður fari fram um það, á Iivern hátt deilan um fiskveiðitakxnörk Is- lands verði lögð fyrir alþjóða- dómstólinn í Haag, að brezka ríkisstjórnin ábyrgist að aflétt verði löndunarbanni því, sem brezkir útgerðarmenn hafa sett á íslenzkan fisk. Eins og ís- Oliufélðgið byrjar í júsií að reisa oliusföð í Hafnarfiri Gert rá5 fyrir aö byggja fijótfega tanka íyrir Í8 þós, tonn af oisu og benzíni BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÐAR gekk á fundi sínum í gær endanlega frá úthlutun lóðar undir stóra olíustöð, sem Olíufélagið hf. ætlar að reisa þar. Munu framkvæmdir við að hyggja tanka eiga að hefjast í næsta mánuði. Olíufélagið fékk fyrst lóo í Hafnarfirði árið 1950, en heiur ekki notað hana fyrr en þetta. Er lóðin í Hvaleyrarholt.i. Búizt er við, að fljótlega verði byggo- ir tankar fyrir upp undir 18 þus. tonn af benzíni og olíu, en Ióðin er svo rúmgóð, að stækka má stöðina eftir það. ugt, getur brezka ríki setjórnin ekki undirgengist slíka ábyrgð, þar eð þær aðgjörðir brezkra útgerðarmanna að setja á lönd- unárbannið eru ekki brot á brezkum lögum. Að lokinni mjög gaumgæfilegri athugun, þykir brezku ríkistjórninni það leitt, að hún verður að skoða svar íslenzku ríkisstjórnarinn- ar isem neitun á tillógu brezku ríkisstjórnarinnar um að leggja málið fvrir alþjóðadómstólinn. Svo sem íslenzku ríkisstjórn inni er vel kunnugt, reyndi brezka stjórnin, jafnvel áður.' en nýja reglugerðin var birt, að ; koma í veg fyrir að slik defía risi, sem nú hefur komið á dag inn. í viðræðum við atvinnu- málaráðherra íslands, sem fram fóru í janúar .1352, leitað- ist brezka ríkisstjórnin. við að fá íslenzku ríkisstjórnina til þess að fallast á að semja um sérstök fiskveiðitakmörk (ad hoc line) þar sem bæði væri tekið ti'llit til brezkra fiskveiði hagsmuna og nauðsynjar frið- unarráðstafana í stað þess að gera einhliða ráðstafanir. Engu að síður var reglugerðin gefin át. Síðan hefur brezka ríkis- stjórnin þráfaldlega gert tiilög- Framhald a 7. síðu. Þorsteinn Hjálmarsson. Sigrún Jónsdóttir. Framboð Alþýðuílokksins í Skagafjarðarsýslu Framboð Alþýðuflokksins í Skagafjarðarsýslu hefrn- nú ver ið ákveðið og er listi flokksins skipaðxu' á þennan hátt: Magnús Bj amason kennari á Sauðárkróki er í efsta sæti list- ans. í öðru sætinu er Stefán Gunnlausason úr Hafnarfirði. fslenzka ríkið tiefur eignazf hrájárnið, DÓMUR er fallinn í hæsta- rétti í hrájárnsmálinu svo- nefnda og var undipréttardóm ur staðfestur í öllum megin- atriðum, en hann var sá, að vátryggjendur hefðu rétt til hrájárnsins. Áður en dómur hæstaréttar féll hafði ríkið keypt réttinn af vátryggjendunum erlendis, og á ríkið því járnið nú. Ólafsfirði í gær. AFLI er góður hjá trillubát um héðan, eða. allt upp í 2 tonn í róðrý Fiskurinn er vænn og stutt að róa. Nýít Dynskógafjörumáf í aðsigi? Tveir ailir hyggja á björgunarfilraynir úr Ooöafossi í Faxafióa LÁRUS EGGERTSSON björgunarfræðingur hefur komið að máli við blaðið og skýrt frá því, að Jiann einn telji sig hafa rétt og leyfi til að gera tilraunir t;l björgun- ar úr flaki e.s. Goðaíoss, sem liggur á liagsboini í Faxaflóa. ÞRIGGJA ÁRA LEYFI FRÁ RÁÐUNEYTINU Segist liann hafa fengið síðast liðið siunar einkaleyfi frá dómsmálaráðimcytinu hér til að gera slíkar tilraunir, og gildi það leyfi i þrjú ár frá 5. september s.l. Viðurkenni hann ekki, að nokkrir aðTir aðilar hafi þar aðgang að, en því kom hann aS máli viS blaðið, að það skýrði frá því snemma í þcssum roánuði, að aðrir mcnn undirbyggju björg un úr flakinu. Munu þeir hafa fengið leyfi vátryggj- enda. ANNAÐ D YN SKÓG AF J ÖRUMÁL ? Ef árekstur vcrður milli þessara aðila um réttinn til að hefja björgunartilraunh, virðist svo geta farið, að dóm stólar verði látnir skera úr, svo að svo sýnist sem hér geti orðið annað' Dynskógafjöi u- mál á ferðinni. SAMBAND VIÐ BJÖRGUNARFYRTRTÆKT í ÞREMUR LÖNDUM Lárus kvaðst ekki geía sagt um, hvenær hanji verði til- búinn til að hefja björgunar- tilraunir, og sé ekki víst, að það verði á þessu sumri. Ilins vegar hefur hann staðið í sam bantíi vúð björgunarfyrirtæki í þremur löndum, Þýskalandi, Englandi og Ðanmörku, um væntanlega björgun. NORÐAUSTUR AF GARÐSKAGA Láms telur flakið liggja norðaustur af Garöskaga á svo scin 35—40 metra dýpi, og kveður hann, að það sé ckki að finna á þeim stað, sem oft- ast liefur vcrið talið að það væri. VERÐMÆTIR MÁLMAR Lárus teiux-, að bifreiðirnar, Framhald á 7. síðu. Þriðja sætið skipar Þorsteinn Hjálmarsson símstjóri á Hofs- ósi og fjórða sætið frú Sigrún Jónsdóttir á Sauðárkróki. Þau Magnús, Þomteinn og Sigrún voru öll í framboði fyrir Alþýðuflokkinn í Skaga- fjarðarsýslu í alþingiskosning unum 1949, en Stefán Gunn- laugsson er nú í kjöri í fyrsta sinn, enda er hann kornungur maður. — Þessi listi er mjög vænlegur til trausts og fylgis í Skagafirði. 5 ákranesháíar róa og sjómenn íá fas! kaup. FIMM BÁTAR Haralds Böðv arssonar stunda enn róðra, þótfc vertíð sé lokið, og afla særui- lega, þetta 3—7 tonn í róðri. Sjómenn er.u ráðnir upp á fasfe kaup, 300 kr. fynr róður, og landmenn einnig, 250 kr. fyrir róður. ^Dísarfeil' kmm seinni hiula júnf. HIÐ nýja skip sambandsins, Dísarfell, verður væntanlega tilbúið til afhendingar um eða upp úr miðium júnímáhuði. Skipshöfnin mun fara lcfileiðis til Aansterdam á þriðjudaginíi kemur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.