Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 8
VEEÐLÆKKUNARSTEFNA alþýðu- samtakanna er öilum launamönTium til beinna bagsbóta, jafnt verzlunar- Éóiki, og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far- gæi leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. AÐALKEÖFUR verkalýðssamtalí anna um aukinn kaupmátt launa, fuliá nýtingu alira atvinnutækja og sam»' felida atvinnu handa öllu vinnufærai fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins THrðunir við sanddælinguna hefjast þá þe^ar, — allf að verða tiibúið hér SAXDDÆLUSKIPIÐ,- sem hingáð' kerour til' aá dæla upp í'keljasancli í Faxaflóa til sementsvinnslunnar á Akranesi, leggur vsentanlega af stað frá Hollandi öðru hvoru megin við næstu helgi. og kemur hingáð um aðra helgi. Áhöfn skipsins vevður dör.sk, Eftir nokkurn undirbúning hér geta hafizt tiirauhir við að dæia upp sandinucn. SEYNT í HOLLANDI Skipið. sem er alveg nýtt, Binlíðað í Hollandi. en í eign damsks fyrirtækis, hefur verið reynt í Hollandi við að dsela upp sandi á 40 metra dýpi, nokkru dýpra vatni en hér er urn. að ræða. Reyndist það í alla scaði eins oc við hafði verið bú- ixt, að sögn Jóns Vestdal efna- verkfræðings. UNDIRBÚNINGI Aí) YERÐA ROKIÐ Á AKBANESI Framkvæmduin til undirbún iugs því að taka á móti sandin- um á Akranesi er að verða lok- iS, svo að tilraunir geta hafizt mjög fljótt efir .kcanu skipsins. aflf á Orænfands- míðufli. FREGNIR berast um það frá Grænlandi, að þar sé nú rnikill afli á miðunum Einn togari er þar íslenzkur, Ólafur Jóhanness. frá Patreksf. Slcv. s&eytum frá honum var afli tregur fyrst eftir að hann kom á miðin, en fór svo batnandi. Ekki höfðu þó borizt fregnir feó honum síðan um helgi. Annar togari. Egill rauði &á Neskaupstað, mun vera á feiðinni vestur á Grænlands- írtið. heitir skipstjórinn ITaugesöe, og einnig bsnour hingað- Mmx- ritzen, verkfræðingur fyrirtæk isins, sem á síkipið, en hann er ! orlandamálunura og gera sér- sonur aðaiframkvíemdastjóra samninga um þýðingu þeirra og fyrirtækisins. 1 útgáfu. Trygve tie rilar endur- mÍnningar sínar. TRYGVE LIE, fyrrxærandi aðalforstjóri Samemuðu þjoð- anna, hefur á'kveðio að rita end urminntngar sínar. Gr gert ráð fyrir að endurmmningamar komi út í nokkrum bindum og hefjist á starfi Lies fyrir Sam- einuðiu þjóðirnar. Bókin verður þýdd á fjölda tungumál. Það er am.erískt bókaútgáfuíélag, sern hefur ráðið Lie til að rita end- ux’minningarnar. en hann hefur áskilið sér sjálfum rétt að út- gáfu endurminninganna á Norð Einn tíndi 200 svartbaksegg á Akrafjalli á einni nóttu Sum kvöld og nætur 30-40 manns við eggjatínslu á fjaílinu Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. FJÖLDI MANNA hefur það fyrir tómstundavinnu og skemmtun hér aft ganga á Akrafjall og tíha svartbaksegg, Er eftirtekjan mikil hjá suinum, og daemi eru til nýlega, að einn maftur hafi tínt um 200 egg á einni nóttu. Bezt þykir að ganga á fjaliið ♦— og tíná eggin að nóttunni. Þá liggur fuglinn meira á. eggjun- um, óg er betra 'að átta si'g á því, hvar hreiðrin eru. Fjöl- menna þá þeir á fjallið, sem byggjast ná sér þannig í nokkr ar aukatekjur í tómstundum sínum. Mikil vinna og framkvæ nú framundan í Grafarn H SI Bryggjugerð, húsabyggingar, vegavinnal — bátar fá um 8 tonn í róðri Fregn til Alþýðublaðsins. GRAFARNESI í gær. MIKIL ATVINNÁ og framkvæmdir eru fram undan hér £ Grafarnesi vift Grundarfjörft. Verftur hér mikil vinna við vega- og brúargerð, bryggjugerð og húsbyggingar, auk þess sem bát» ar munu róa eitthvaö fram eftir vori, ©g afla þeir nú upp í S tonn í róðri. Byggingaframkvæmdir verða^" hér óvenj u mi’kLar. Byggð verða 5—6 íbúðarhús. Lengja á bryggjuna, og mun vera í ráði að steypa tvö steinker, annað þeirra aS minnsta kosti verður sett við bryggjuna í sumar, og lengir það hana um 15—20 m. FASTAR FERÐIR TIR REYKJAVÍK AÐ HEIVAST Vegurinn héðan or nú óvenju góður, og hefjast fastar ferðir hingað frá Reykjavík á laugar- daginn kemur. Er það miklum mun fyrr en venjuiega, því að oft hafa þær ekki hafizt fyrr en í júní. Nýlagning vega verð ur nokkur hér í níágrenninu, og ætlunin mun vera að byggja tvær smébrýr. SIR. 30—40 MANNS SUMAR NÆTUR Segja má, að á hverju kvöldi fari nokkrir, en um helgar er fjölmennast á fjallinu. Oft eru þar um 40 manns við eggjatekj una og stundum allt upp undir 40, þar á meðal ungiingsdreng- ir. Algen.gt er, að menn fái þetta 30—100 egg í ferð, eftir heppni og tíma. H. SV. Einn jazzleikarinn á brúðkaups- ferð og dvelsf hér í tvo mánuði Józzhljömsveitin ferðast um landið og leikur víða á dansskemmtunum HINGAÐ er komin brezk jazzhljómsveit, sem hyggst halda hér nokkra hljómleika innan skamms, og er hún liér á vegum Jazzblaðsins. Stjórnandi hljómsveitarinnar er ldarinetleikarinn Vic Ash, en hann var kosinn bezti klarinetleikari Breta í ár í kosningum, sem útbreitt tónlistarblað þar efndi til. ith Johnson. Tímarifið Helgafdl endur- vakið effir áffa ára hvíid Rítstjórar þess eru Ragnar dónsson for- stjóri og Tómas Guðmundsson skáld TÍMARITIÐ HELGAFELL hefur um þessar mundir göngu sína á ný eftir átta ára hvfld. Ritstjórar þess eru Ragnar Jóns- j son ©g Tómas Guðmundsson, og er fyrsta heftið 144 blaðsíður I að stærð í sama broti og Helgafell áður var# Er það sér í lagi I heigaft sextugsafmæli Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, .en flytur einnig margvíslegt efni annað. Trommuleikarinn, Leon Koy, hefur áður stjórnað stórri dans hljómsveit á Bretlandi; hann er á ieiðinni, til Kanada og er kona hans með í förinni; hýggj ast þau dvelja hér í nokkra mánuði, og er þetta eins konar brúðkaupsför þeirra. Píanóleik arinn er talinn mjög fær í list sinni; leikur sígilda tónlist og jazz jöfnum höndum, og hefur meðal annars leikið í dagskrá BBC. Með hljómsveitinni er blökk danslagasöngkona, Jud- Ritstjórar Helgafells senda .Ásmundi Sveinssyni afmælis- tfiveðju, en Björn Th. Björnsson ritar ýtarlega grein um Áís- liiund og list hans, skreytta mörgum myndum. Gunnar Björnsson efnaverkfræðingur ri.tar greinina Álm, Jón Þor- leifsson ium Ásgrím Jónsson Jmálara í tilefni þess, að hann hefur ánafnað Listasafni rí'kis- íns allar eignir sínar eftlr sinn d.ag. Þá er grein um val Sigurð ar Nordals í embætti sendi- herra íslands í Kaupmanna- höfn. Ragnar Jónsson ritar ýt- arlega grein, er nefnist Þættir xir sögu hljómsveitarmálanna og fjallar aðallega um sinfóníu hljómsveitina. Ivar Orgland sendi'kennari á í heftinu grein um leikrit Davíðs Stefánsson- ar, Landið gleymda, þýdda af Lofti Guðmundssyni blaða- manni. Enn fremur birtir heftið erindi það, sem Þorkell Jóhann esson prófessor flu:ti á bók- menntakynningu Helgafells helgaðri Gunnari Gimnarssyni. Þá eru í heftinu fjölmargir rit- dómar um nýjar bækur undir Framhald á 7, síðu. Horfur á lífillí afvinnu á Afeureyrif ef síldin bregsf. Fregn tii Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. MENN horfa hér með nokkr um ugg fram á isumarið. Fram- kvæmdir eru hér engar, sem auka atvinnu til mur.a, og þyk- ir sýnt, að atvinna verði af skornum skammti yfir sutnar- ið, ef síldarvertíð bregzt enn fyrir Norðurlandi. BR. Þegar hljómsveit þessi hefur haldið hljómleika hér, er ráð fyrir gert, að hún ferðist nokk- uð um landið og leiki á dans skemmtunum. Haukur Mort- hens mun syngja með hljóm- sveitinni að einhverju leyti. ionas Haralz einn af (. höfundum fræöirifs m Mexíkó, í NÝLEGA er komið út fræðí- rit um efnahag Mexikó á veg- um Alþjóðabankans í Washing ton. Einn af höfundum þessa rits er íslenzki hagfræðingur- inn Jónas Haralz, sem er starfa maður Alþjóðabankans. Á ensku heitir ritið „The Ec» onomic Development of Mexi. co“. Það fjallar um þjóðartekj- ur Mexikó, fjárfestirigu, vöxtia sparifjár almennings og einstak linga, framleiðslu bjoðarinnar, neyzlu og fleiri efnahagsleg at» riði, sem ekki hafa fyrr birzt a prenti. Jónas og annar starfsmaðui? bankans, Albert Waterston, dvöldu alllengi í Mexikó til að! afla efnis í ritið. Unniu þeir með tveimur mexikönskura hagfræðingum, Raul Ortia Mena og Victor L. Ruquidis sem einnig eiga efni í ritinu. Skýrslan xum efnahag Mexi- kó var birt ríkissrtjórn Mexi-ko og Alþjóðabankanurn samtímig í dktóbermánuði í iyrrahausL Enska útgáfan fæst hjá John Hopkins Press í Baltimore og kostar 10 dollara (ísl. kr. 163), Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. ' KALT hefur verið í veðrl undanfarin tíma, og fer gróðrl lítið fram. Ekki. er þó talið, að spretta verði seinni en venju- lega. BR. 13 ára drengur gekk á Eyja— fjallajökul með Páli nylega Fjallið er 1666 metrar. — Hörkufrostj sv.o að mjólkin fraus á flöskunum. MEÐAL ÞEIRRA, scm gengu með Páli Arasyni á Eyja. fjallajökul um síðustu helgi, var 13 ára drengur úr Revkjavík, Björn Stefánsson að nafni. Gekk hann upp á hæsta tindinn, og fylgdi vönum jöklaförum vel eftir. Er það víst mjög óvenju- legt, að svo ungir ferðamenn lcggi á jökla, sem eru hvorki meira né minna en 1666 m. yfir sjávarmál. VeSrið í dao Hægviðri, úrkomulaust, víða létt skýjað. Ekki lét piltur sér það fyrir brjósti brenna, þót.t lagt væri af stað í jökailferðina á sunnu- dagskvöldið, og gengið á jökul- inn um nóttina. En frost var svo mikið, að mjólk, sem ferða menn höfðu á flöskum í nesti sínu, fraus, og var a.lkalt. FLAKIÐ HORFIÐ f SNJÓ Ferðamennirnir gengu nokk uð um jökulinn, m. a. að þeim stað, þar sem bandaríska björg unarflugvélin fórst í fyrravor, Er flakið nú algerlega horfið S snjó, svo að hvergi sézt á það, IIVÍTASUNNUFERÐ AÐ KIRK JUBÆ JARKL AUSTRI Páll Arason fer um hvíta- sunnuna austur að Kirkjubæj. arklaustri og um Vestur- Slcaftafellssýslu. Verður lagt af stað á laugardag frá ferða- skrifstofunni, þar sern Páll hef ur afgreiðslu, og tekur ferðin tvo og hálfan dag. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.