Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 6
B
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtuclaginn 21, maí 1953
Vöðvan
Ó. Sigur*
Heilir Xslendingar!
VoriS er komið og með því
ihefst frægðartímabil þjóðarinn
ar, — mettíminn! íþróttamenn,
nú eruð það þið, sem allt veltur
á, því að ekkert er að treysta
á síldina, og seint verða stjórn
málin okfeur til frægðar. Það er
með þau, eins og Skarphéðinn
sagði fcrðum í brennunni, —
eldur í báðum endum! Og vér
íþróttamennirnir, vér verðum
að hafa eld í báðum endum,
ef eitthvað á að ganga betur í
isuimar en í fyrraisumar. Það er
feinmitt það, sem okikur vant-
ar, —- ef við fáum eid í báða
enda, þá koma metin! Og með
metun'um kemur svo frægðin
bg landikynningin.
; Koma fyrsta lcnattspyrnu-
liðsins 'hefur þegar verið til-
Ikynnt, írskir meno, geysilega
sterkt lið! írarnir eru frændur
Vorir, í hina ættina. Þar má
því búast við óskaplega harðri
fceppni, sem ætti að Ijúka með
, sigri okkar og kanr/ke líka Ak-
!urnesinga. Akurnesingar eru
líka frændur vorir, allir komn-
ir út af Agli Skallagrímssyni.
Og nú er Erlendur Ó. farinn
að læra írsfeu af kappi til þess
að geta haldið ragðuna.
Það er allt í 'lagi með knatt-
spyrnuna; annað hvort sigrum
við, eða við 'böfum fullar afsak
anir fyrir ósigrinum! Hitt er
mi'klu lakara, ef við töpum á
öðrum vettvönigum. Þá er ekki
alltaf tekið jafnmikið mark á
afsökununum. Það er alltaf
hægt að benda á malarvöliinn.
— en svo er ýmislegt annað,
sem. ekki er jafn ábreifanlegt,
og getur því fremur valdið mis
skilningi.
Með íþrcttakveðjiim.
Vöðvan ó. Sigars.
Sumar-
S
S Falleg bekkjótt
S
S
s
s
s
s
s á 24,60 og 25,00 kr. mtr. S
S Jersey kvenpeýsur
^ á aðeins 46,00 kr.
S
s
s
s
s
a
H. T0FT
Skólavörðust. 8. Sími 1035
FRANK YERBY
Millió
s
í
4 litir, 130 cm. br_ á 28,70 ^
j á 01 nn t
Gluggatjalda-
damask
160 cm. br. á 31,50. S
Voal 150 cm. br. á 43,40 m. S
Gardínukögur. ^
H. TOFT \
Skólavörðust. 8. Sími 1035 ^
að gegna um Lu,cy. Foreldrar .
hennar höfðu á sínum tíma1
verið í hópi tignustu íbúa New
Orleans, og hún var því ekki
nálægt þVí eins hrædd við að
stíga eitthvert óvænt víxlspor
eins og maður hennar. Og Tim
myndi ekki hafa verið svona ó-
rótt innanbrjósts, ef hann
hefði gert sér grein fyrir
hvers Ikonar fólk var þarna
saman komið. Þetta var svo
sem ekki „tigið“ fólk nema í
mfesta lagi annan lið, og flest-
um ’var hugstæðara 'hVernig
hægt væri á sem skjótastan
hátt að græða peninga heldur
en tileinka sér fágaða fram-
komu. Enda mótuðust samræð
u,r þess mest af hinni land-
fleygu setningu Commodore
Vanderbilt: „Lögin. — Fari
bölvuð lögin norður og niður_
— Er það ekki ég, sem hef
valdið?“
Pride fann allvel á sér og
neytti þó víns í hófi. Hann
gerði sér það ómak að fylgja
McCarthy-hjónunum um alla
bygginguna. Lucy fannst mik-
ið til um dýrðina, en Tim, svo
sem góðum og óbreyttum al-
þýðumanni sæmdi varð hugsað
á þessa leið: Til hvers að eyða
peningunum í allan þennan ó-
þarfa? Það er' nú einu sinni
svo, að ekki er hægt að sofa
nema í einu rúmi í einu, baða
sig nema úr einu baðkeri og
neyta matar síns nema við
eitt borð . . .
Þó tók út yfir, allan þjófa-
bálk fannst Tim, þegar komið
var inn í. svefnherbergi þeirra
hjónanna á einni af efri hæð-
unum. Tim gat ekki varizt því
að hlæja, og þó ekki hátt. Hon
um fannst hann vera kominn
í svefnsal austurlenzks þjóð-
höfðingja. Tigrísdýraskinn
þöktu gólfið, húsgögnin voru í
máris'kum stíl, Ijósakrónurnar
úr gulli o.g krystal og demönt
um settar. Rúmin voru geysi-
stór og ártjöldin úr pelli og
purpura. í baðherberginu var
baðker úr hreinu postulíni,
nægilega stórt til þess að hús-
bóndinn kæmist þar vel fyrir,
enda engin smásmíði. Allt tré
98. DAGSJR:
verk var úr mahognií, rósaviði
og sedrusviði.
Lucy' heyrði til manns SÍns
og leit við honum.
Hvað hlægir þig, góði minn?
hvíslaði hún.
Og svo sem ekkert, tisti
hann. Hún gat ekki með
nokkru móti getið sér til hvað
komið hefði honum til þess að
hlæja á jafn óheppilegum stað
og stundu. En ástæðan var sú,
að eftir því sem Tim sá meira
af höllinni, þá sannfærðist
hann æ betur um að hann
hefði einhvernliíma séð þetta
allt saman áður. Hann gat
bara ekki komið því fyrir sig,
hvar það myndi verið hafa,
fyrr en hann kom inn í hjóna-
herbergið. En þá stóð honum
líka lifandi fyrir hugskotssjón
um: Pride hafði af furðulegri
nákvæmni eftirlíkt skrautið og
íbur'ðinn í húsi Iiattie Hamil-
ton í Basin Street í New Orle-
ans: Það hlaut sem sé að vera
þau fegurstu salarkynni, sem
Pride hefði nokkurn tíma séð
um dagana, enda greypzt fast
í hugskot Prides sem ungs
manns, þegar hann fyrir ein-
hverja náð hafði fengið að
stíga þar fæti innfyrir í upp-
vextinum. Og því var það, að
þegar Tim daginn eftir las hin
ar innfjálgu lýsingar dagblað-
anna á höll Prides. Dawson, sem
gersamlega einstæðu veraldar-
undri, og enginn gestanna, sem
verið hafði í veizflunni leið-
rétti þá miklu missögn, þá
hætti Timoihy McCarthy að
vera feiminn við hið svokall-
aða „fína“ fólk heimsborgar-
innar.
Dansleikurinn gerði margar
uppgötvanir varðandi Dawsone
fjölskylduna, og voru tvær
þeirra mikilvægastar: Þeir
komust að því, að Esther
Stillworth var af þeirra sau,ða-
húsi, og sjálf vellauðug, en
jafnframt, að Pride Dawson
hafði af almenningsálitinu ver
ið talinn miklu auðugri maður
en hann í raun og veru var. Og
gestirnir gerðu aðra uppgötv-
un snema kvölds: Að vökvinn,
sem stöðugt streymdi fram úr
muinninum á marmarafiskin-
Reykjavíkurmótið:
\
Urslifaleikur
í kvöld kl. 8,30.
FRAM -VALUR
Dómari: Guðjón Einarsson.
Mótanefndin.
um í gosbrunninum var tær-
asta kampavín_ Upp frá því
gerðust gestirnir grunsamlega
flljótt fjörugir og kátir, þótt
allt væri slíkt í hófi.
Esther var búin fegursta
skarti sínu, svo fágætlega
fögru og ríkmannlegu, að kven
fólkið meðal gestanna féll bók
staflega í staíi og var þó ýmsu
rant. Hún sýndi gestunum
íitlui dótturina. Gestirnir gerðu
sér svo dælt vio hana, að litli
anginn varð hræddur og fór
að gráta. Það var látið koma í
hlut barnfóstrunnar að hugga
hana á ný, og gestirnir flýðu
út úr herberginu.
Já, það mátti með sanni
segja, að allt gengi samkvæmt
áætlun fyrir honum Pride
Dawson. . . Menn voru ekki
sammála hvernig náungi hann
væri, þessi hrjúfi, stórskormi
og grófi Suðurríkjamaður, en
engurn blandaðist hugur um
það, að hann væri vellauðugur,
og þá þurfti ekki annars með
til þess að hann væri skjótlega
tekinn í tölu annarra stór-
menna borgarinnar. Það kom
c og oftar fyrir, að nafn
hans sæist ■ nefnt í dálkum dag
blaðanna, einkum þéim, sem
fjölluðu um samkvæmislífið.
Það var ekki haldin s'ú stór-
veizla ,að þeim Dawson hjónun
um væri ekki þangað boðið_ Og
viðbrigðin voru snögg: Hann
minntist æskui sinnar, þræl-
dóms og erfiðis, niðurlægingar
sinnar og smánar, fyrirlitning-
arinnar, sém. honum hafði þá
verðið sýnd vegna fátæktar
hans. Honum féll breytingin
hið bezta.
Þegar á leið vorið, fór Pride
að merkja óróa og los í við-
skiptalífinu, vaxandi ótta um
framtíðina og versnandi tíma
fyrir verzlun og framleiðslu.
Það gengu ýmsar sögur manna
á meðal um það, að mörg hinna
stærstu fram'leiðslufyrirtækja
landsins rnyndu bráðum neyð-
ast til þess að draga sarnan
seglin, að talið var vegna of-
framleiðslu og minnkandi
kaupgetu. Það fékkst lengi vel
engin staðfesting á réttmæti
slíkra sögusagna né um hvaða
fyrirtæki hér var að ræða, en
aítur á móti voru áhrif þessa
samdráttar þegar farin að
koma í Ijós: Hlutabréf í nám-
um, stálverksmiðjum og járn-
brautarfélögum voru: ört fall-
andi í verði vegna minnkandi
. ágóðavonar. Pride brá s'kjótt
við, og í byrjun júlí skar hann
niður allar fyrirætlanir sínar
um nýjar framkvæmdir. Viku
seinna fór hann að" gera ráð-
stafanir til þess að draga sam-
an seglin.
Pride hafði allt tíð haft á-
gætt lag á að ráða í þjónustu
sína. unga menn, sem fengiö
höfðu góða menntun, menn,
sem gátu gefið honum góð ráð
og tekið fyrir hans hönd ávarð
anir í mikilsverðum málum,
þar sem sjálfan hann skorti
reynslu og þekkingu til. Með
stöðugu millibiii lét hann nú
mikilhæfustu ráðgjafa sína
gefa sér skýrslur um á-
standið í viðskiptalífinu, og
sparaði ekki neitt til að þær
gætu verið sem nákvæmastar.
■ ■■■KKiBBfcBBiaBiiaBiaMBMaiBaBaB* ■ bK
Ðra-vSStíerSlr. . |
Fljót og góð afgreiðslg, j
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63, »
cími 81218, :S
Smurt foraufS
o& soittur. |
.Nestisoakkar. I
Ódýrast og bezt. Vin-g
samlegast pantið |
íyrirvara.
MATBAKINN
Lækjargöta í,
Sími 8034©.
s
Slysavamafélagc fslsnás |
kaupa flestir. Fást hjá |
Elysavarnadeildum sm
land allt. 1 Rvík í bann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-|
stofu félagsins, Grófin 1.3
Afgi'eidd í sím® 4897. —•*;
Heitið 6 slysavarnafélagíð, S
í»að bregst skM.
tf
---------------—— — g
Ný.fa sendl-
bílastöðfn fo.f.
hefur afgreiðslu í Bæjai-- %
bííastöðinni f Aðalstræf'»
16. Opið 7.50—22. AI
sunnudögum 10—18. — £
Sími 1395. |
Barnaspítalasjóðs Hringsln® >
eru afgreidd í Hannyrða-'j
verzl. Refill, Aðalstræti 11*
(áður verzh Aug. Svend-1
sen), í Verzluninni Victor, i
Laugavegi 33, Holts-Apö-;
j teki, Langholtsvegi 84, ■
I Verzl. Álfabrekku við Su5~!
urlandsbraut, og Þoretein#.!
búð, Snorrabraut 81,
! HÚ8 os íbúðir
i ■
c m
* af ýmsum stærðum I *
■ bænum, útverfum bæj- ■
! arins og fyrir utan bæ-j
* ínn til sölu. — Höfum ■
j einnig til sölu jarðir, j
! vélbáta, bifreiðir
■ verðbréf. *
■ ■
j Nýja f&steign&calan* ;
j Bankastræti 7. ■
i Sími 1518 og kl. 7,30— ■
[ 8,30 e. h. 81548.
í Minnlngfarsoiöíd :
■ ■
• ■
; ivalarheimiHs aldraðra sjó-:
: manna fóst á eftirtó’dum ■
■ ' ■
! stöðum í Reykjavík: Skrif-j
jstofu sjómannadagsráðs, í
■ Grófin 1 (gengið inn frá;
j Tryggvagötu) sími 82075, ■
; skriístofu Sjómannaiélag* j
j Reykjavíkur, Hverfisgöt*- :
! 8—10, Veiðarfæraverzlunii. j
’ Verðandi, Mjóikurfélagshú#- j
j inu, Guðmundur Andrésson;
j gullsmiður, Laugavegi 50, ■
! Verzluninni Laugateigur, j
j Laugateigi 24, tóbaksverzlun:
■ inni Boston, Laugaveg 8, “
!og Nesbúðinni, Nesvegi 39. j
; í Haínarfirði hjá V. Long.: