Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 3
Fímmtudaginn 21. maíi 1953 ALÞÝBUBLAÐIÐ i 3 ÖTVARP REYKJAVÍK 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu rviku. i 20.20 Erindi: Ræktun í stað rányrkju. (Eftir Jón J. Jó- hannesson cand. mag. — Ilelgi Þor'láksson kennari flytur). 20.45 íslenzk tónlist (plötur): „Vöfcumaður, hvað líður nótt i-nni?“, kantata eftir Karl O. Runólfsson (Söngfélagið Harpa og Symfóníuhljóm- sveit Reykjavíkur flytja. — Stjórnandi: Victor Urbancic. Einsöngvarar: Birgir Ha'lldórs son og Ólafur Magnússon frá MosÆelli). 21.30 Upplestur: Karl Guð- mundsson leikari les kvæði eftir Snorra Hjartarson. 21.45 Frá útlöndurn (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.10 Symfónískir tónleifcar (plötur). HANNESÁHORNINU Vettvangur dagsing Erlendir ferðamenn — Óvenju fjölmennt í suitr ar — Norræn samvinna í verki — Umferðaírnfl- anir í Miðbænum — Verk, sem ætíi að vinna að nóttu til — Einstefnuaksturinn í Bankastræti . Krossgáta Lárétt: 1 hreystilég, 6 latnesk bæn, 7 sæti, 9 ryk, 10 gang- tur, 12 fleirtöluending, 14 bylta, 15 gagnleg, 17 óhreinka. Lóðrétt: 1 næturdvöl, 2 straumamót, 3 tónn, 4 kven- mannsnafn, 5 skáldsaga, 8 As- ynja, 11 álag, 13 lélegur, 16 ,4veir isamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 408. Lárétt: 1 kjólföt, 6 æra, 7 æran, 9 nn, 10 lin, 12 4a, 14 íólf, 15 und, 17 raddir. Lóðrétt: 1 kræklur, 2 ótal, 3 fæ, 4 örn, 5 tannré, 8 nit, 11 jtóri, 13 ana, 16 dd. ERLENDIR FERÐAMENN eru að byrja að leita hingað. Um síðustu helgi varð maður var við þá fju-stu hér á götun- um með myndavélar sínar. Hingað koma margir erlendir ferðamenn í sumar, bæði cin- staklingar og hópar. Svíarnir frá Islandscirkeln í Stokkhólmi, sem komu hingað fy-rir tveim- ur árum, koma aftur í sumar. Munu þeir verða hér 4. júlí og ferðast um landið í hálfan mánuð. ISLANDSCÍRKELN er merki legur félagsskapur, & skipaður eingöngu alþýðufólfci, sem hef- ur áhuga fyrir íslandi og held- ur uppi fræðslu um land og þjóð. Fsrðalögin hingað eru undirbúin lengi og félagarnir safna sér mánaðarlega fyrir kostnáðinum. ENN ER EKKI VITAÐ hve margir koma, en að líkindum verða þeir um 50. Það þarf mikið átak til að skipuleggja slík ferðalög fyrir fólk, sem hefur fé af skornum skammti, en formaður- klúbbsins, Ernst Stenberg telur það starf ekki eftir sér eins og þeir mörgu ís- lendingar vita, sem notið hafa hjá'lpfýsi hans í Svíþjóð. Þar er norræn . samvinna að verki eins og bezt verður á fcosið. Og þess ættum .við íslendingar að minnast, þegar þetía ágæta fólk gistir landið í sumar. UM MÍÐJAN DAG á þriðju- dag var unnið að viðgerðum á Hverfisgötu og Austurstræti. Þetta eru aðalumferðaræðar borgarinnar og vitanlega valda slíkar viðgerðir allt af miklum truflunum. Var og hið mesta umferðaröngþveiti í miðbæn- um af þessum sökum og varð um tíma hvorki komizt fram eða aftur. SKYNSAMLEGAST virðist vera, að slíkar viðgerðir séu unnar að næturlagi. Sjálfar I taka þær ekki lang.rn tíma, svo j að vel má ljúka þeim á einni | nóttu. Umferðin er orðin svo mikil hér í bænum, að það virð i ist vera hin masta fásinna, að I vera að vinna að slíkum við- gerðum einrhitt á þeim tíma dagsins, þegar hún er langsam ;lega mest. I UM DAGINN var ákveðmn . einstefnuakstur um Banka- j stræti. Má aðeins aka niður | strætið. Nú virðist hafa verið jbreytt um, því að á þriðjudag j óku bifreiðir bæði upp og nið- ur götuna. En vel má vera, að það hafi verið leyft þennan eina dag vagna viogerðanna á nærliggjandi götum. Þá ber að krefjast þess að stórum yöru- flutningabifreiðum sé ekki lagt í Austurstræti. því að þar er alltaf erfitt að aka og fer á- standið stöðugt versnandi. Móðir okkar JAKOBÍNA S. JÓNSDÓTTIR frá ViIIingadal lést að kvöldi 19. þ. m að heimili sínu Bergþórugötu 16 Rvík. Börn Iiinnar látnu. Sonur minn og bróðir okkar EYJÓLFUR M. MAGNÚSSON . bókari, Stangarholti 14, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22. þ. m. fcþ 4.30 -— Athöfninni verður útvarpað. — Blóm afþökkuð. Guðrún Jónsdóttir Hólmfríður Magnúsdóttir, Björn Magnússon. i. Þorsteinn fer til Salthólmavíkur og Króksfjarðarness í dag. Vöru móttaka árdegis_ í DAG er fimmtudagurinn j foss fór frá Raykjavik 16/5 tili 21. maí 1953. SKIPAFRETTIR Skipadeild SÍS. New York. Str.aumey var væntanleg til Reykjavíkur í nótt. Drangajökull fer frá Rvík í kvöld til Akureyrar. Aun fór M.s. Hvassafell losar á Vest-j fru AntwerPen 17/5 til Reykja £jarðahöfnum. M.s. Arnarfell V1 U1' er í' Hamina. M.s. Jökulfell er í Álaborg. HJONAEfNI Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Hulda Heiður Sigfús- dóttir og Flosi Hrafn Sigurðs- son. Hjónaefnin eru bæði við nám í Osló. — -- Hnífsdalssöfnunin. Á söfnunarlista frá Akranesi 2205 kr. Vormóf í körfukriaffleik VORMÓT ÍKF í körfuknatt leik hófst sunnud 10. maí með leik milli ÍR og Kkf. Gosa. Leikar fóru þannig að ÍR sigr aði Gosa með 49 st. gegn 36. Dómarar voru Ingi Gunarsson og Magnús Björnsson. Stigahæstir einstaklingar á mótinu voru,: Hjálmar Gúðmundsson ÍKF 28 st’. í tveim leikjum. Runólfur Sölvason ÍKF 24 st. í tveim leikjum. Gunnar Bjarnason ÍR 22 st. í tveim leikjum_ Ríkisskpi. Hefcla er væntanleg til Siglu fjarðar í dag á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík og fer þaðán á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurieið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfell- ingur fer til Ves,tmar,naeyja á morgun. M.b. Þorsteinn fer til Gilsfjarðarhaína í dag. Eimskip. Brúarfoss kom til New York 17/5 frá Reykjavík. Dettifoss íor frá Hull um hádegi í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá'New York 19/5 til Halifax og Reykjavíkur. Gullföss fór frá Reykj avík 19/5 tíl Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Bremen 19/5, fer þaðan til Hamborgar, Antwerpen og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Kotka 22/5 til Austfjarða. Selfoss kom til Revkjavíkur i gærmorgun frá Flateyri. Trölla immmmMmmœmmmmmmMmmmammm&mmWmmmBMWBm Úrvals jarðarberjaplöntur af Abundamee verða seldar í Atvinnudeild háskólans föstudag og laug- ardag klukkan 10—3. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. Holrúm éfyllt.venjul. innaneinangrun fullncagir ísl.reglum um einangrun húsa Holrúm fyllt vihri eða gosull a Einangrun veggjG eyhsl um 20-40'°. Örugg samloðun múr- huðar og veggs.sem eru úr samskonar efní Veggur ur sanasteinum. Byggið húsin- hlý, traust og ódýr, úr steinum frá oss. Steins'Lólpar h.f. Höfðatúni 4. — Sími 7848 K^.ÍllnC" II Þeir sem flutt hafa búferlum og' eru líf- tryggðir hjá oss eða hafa innanstokks- muni sína brunatryggða hjá oss, eru vin- samlegast beðnir að íilkynna bústaða- skiptin hið fyrsta. Eimskip 3. hæð. — Sími 1700. Blýantar m/strokleðri, 3 teg. — m/stækkunargleri. — m myndaramma. Blýantslitir margar teg. Krítarlitir. Pennastokkar (byssa). Yddarar (byssuir, flugvélar, bílar og bátar). Glansmyndir. .20 teg. af amerískum myndabókum. Óskabókin (alle barns önskebog). o. fl, o. fl. É Bókahúð Norðra Hafnarstra'ti 4. — Sími 4281, í-iiar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.