Alþýðublaðið - 21.05.1953, Page 4

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐKÐ Fímmtudaginn 21. maí 1953 Útgefandi. AJþýðuílokkurínn. Eitsijóri og ábyrgðarmaCur: Hamiihai Valdimaxssozi. Meðritstjóri: Helgi SaMmindsson. Fréttattjóri: Sígvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Fáll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Rifetjömaisíonar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- greigslusmú: 4900. Alþýðuprentsnriðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð fcr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Tveir framboðslistar í gær. ÞAÐ hefur verið erfið fæð- ing hjá Sósíalisi'.aílokknum í Eeykjavík að koma frá sér list- amun að þessu smni. Allir þóítust vissir um, að þrjú efstu sætiu yrðu skipuð sömu mönnum og í seinustu kosningum. Enda varð það svo. Aðstaðan var nfl. sú sama og hjó íhaldinu, að allt hefði farið í bál og brand, ef einhverju átti að breyta. Sú varð líka raunin á. Einar Olgeirsson er í fyrsta sæti og Sigurður Guðnason í öðru. Sigurður ætlaði sér að hætta, Þriðja öreigamark þessa „ör- eigalista“ er það, að iis'.imi heít tr: „Framboðslisti Sósíalista- flokksins OG BANDA3MANN \ HANS“. Er þar með upplýsí, að flokk urinn hefur ekki gefað kemið listanum saman á eigin ramm- leik. Til þess hefur hann orðið að fá aðstoð nokkurra manna utan flokksins. Einn af þesstini „bandamönnnm*1 Itans er Gunnar M. Magnúss. Annar, sem nefndur er og sagður ujtan flokka er Einar Gunnar Einars- an flokkslista, heldur verður en hefur ekki fengið það, vegna hann að játa, að á Hstanum séra þess, hve margix varu tilbúnir margir utanflokkamenn. Arak að berjast mn sætið af fulíri þess hefur hann orðið að lúta hörku, ef það losnaði. að bví að bjóða einmg fram ut- Að vissu leyti hefur þaö Iíka anflokkamann í einu nágranna leyst annan vanda lijá Sósíal- kjördæmanna við ileykjavík. istaflokknum að hafa Sigurð Það skyldu þó ekki vera IIÆKJ kyrran: Brynjólfur Bjarnason ÖR, sem hann hefur fengið er nfl. í þriðja sæíinu eins og sér? 1949. Þá náði hann ekki kosn- Þegar á þetta er litið sam- ingu og varð þannig fyrsti upp /tímis J>ví; að á listum flestl.a botarþingmaður flokksins. Nu annarra flokka era ná merill) gæti svo farið, að annað sætið sem agur hafa fylgt Sósíalista- yæri ekki aiveg öruggt. Og ef. fíokknum að má|um, cn nú yf. illa færi, gæti Bryn.iólfnr þvi írgefig hann með ölln, þá dylst aðeins á't sæti á þingi, að Sig- engum, að straumurinn liggur urður viki úr sínu uppbótar- frá kommúmstum, enda blaut sæti fyrir foringja sínum. svo hér að fara, eins og i öllum Þetta væri undir slíku.n öðrlim menningarlöndum. kringumstæðum allt að því Iífs nauðsyn fyrir Sósíalistaflokk- Brynjolfur Kjarnason sagði inn, því að hvað er kommúnista nTie£a * ræðu, sem uann hél.t, flokkur á Alþingi íslendinga án að nú ^rfti SósíaUstaflokkur- félaga Brynjólfs? — Auðviíað inn á einu aS í,aíl,a l,mfram ekkert — eða jafnvel verra en aiit annaS' ,,aS vær* |>a3 j REKKI — HUGIÍEKKI og enn En svo er nýr maður í fjórða,l>á HUGKEKKI. ÞettJ er rétf um. sæti. Það er Gunnar M. Magn- úss. — Varð þá mörgum á að bmsa, enda er það auglýsing iim rnikía fátækt. — Hugsið ykkur samanburðinn: Gunnar M. Magnúss í staðinn fyrir Sig fús Sigurhjartarson. — Þar er vissnlega kominn köttur i bjamar ból. Gunnar hefur nokkwð oft verið í framboði íil albingis og aidrei fengið nema nokkra tiigi atkvæða. Er senni- legt, að atkvæði hans í öllum kosninoTinum samanlögð leiki, runnið upp h já einhvers staðar á öðru hundrað | Enda telja flestir inu. Þessi tnaður á nú að vera vöndurinn, sem sópi atkvæðun um <U Sósíajjstaflokksins I betta sinn. Ef til vill á hann líka að vera afsökuniti fyrír þvi að Ula hafi farið. Þá svnir það líka liósléga mannafátækt Sósíalistafloklcs- að bann skvldi verða að Fyrir þessar kosningar er kom múnistum á íslnndi vissulega fylista þörf á hugrekki, því að nú eru veður ö?i válynd og ekki goft útlit fyrir ein.ræðij- flokka neins staðar í heimin- ÍHALDIÐ hefur á fram- boðslista sínum hér í Reykja vík sömu menn í sex efstu sætunum og við síðustu kwsn ingar. Manna á xneðal þykir það furðu sæta, ef fram'boðs listinn hefur verið samþykkt ur með samMjóða atkvæð- um í fulltrúaráðinu eins og Morgunblaðið heldur fram. Sannleikurinn er sá. að ann ar hver óbreyttur kjósandi íhaldsins unir listanum stór illa. Helzta von listans er talin sú, hvað mörgum bæj- arbúum leiki hugur á að strika út vissa axenn í efstu sætunum, en það verður auð vitað efcki gert nema með því að greiða listanum jafn- framt atkvæði. HVER HÖNDIN UPP Á MÓTI ANNARRI. Öllum ber saman um-, að ihaldið hljóti að tapa þing- manni hér í Reykjavík við kosningarnar í suraar. Hins vegar er erfitt að segja fyr- ir um, hver fær hvíldina. Út- strikanirnar ráða úrsiitum í því sambandi. Frjálslyndasti hluti íhaidsin.s mun hafa í hyggju að gefa Birni Ólaís- syni ráðningu útstri'kananna eins og um árið, og Etuðn- ingsmenn Gunnars Thorodd sens líta á þetta sem nauð- synlega baráttuaðferð, þar Ástandið í herbúðum íhaldsins: munu eð þeim er Ijóst, að Bjöm situr á svikráðum við borg- arstjórann og vill hann pói: tísfct- feigan. Björn Ól-afsson vill losna við Gunnar Thor- oddsen og byggir vonir sín- ' ar í því sambandi .4 útstrik- unaraðferðinni. Gefur þetía góða hugmynd um ástandið. á heimili íhaldsms. Þar er hver höndin upp á rnóti ann arri. liIAÐKSMOGIÐ TRÉ. Alit er þetta afleiðing; þess, að íhaldið gengur í ber högg við reglur og vinnu- brögð lýðræðisins, enda éins og maðksmogið tré af völtí- um nazismans. Framboðs- listinn var ekki borinn und- ir flokksfélögm í bænum. Hánn var ákveðinn og sam- þykktur af kiíkuhrirg full- trúaráðsins — flokksforingj unum og nánustu handbsnd um þeirra. Óbreyttir kjós- endur fá engu að ráða um val manna á listann. Hlut- verk þeirra á að vera það eitt að taka við því, sem að þeim er rétt. Hirigað til hef- ur íhaldinu lánazt þetta1, þó með lundantekningum. eins o.g þeirri, þegar Björn Ólafs son var kolfelldur með út- strikunum, enda þótt hann ætti að heita í öruggu sæti. Og nú er svo komið, að minnsta kosti tvö goðin á palli innsta hringsins eru í pólití'skri lífslhættu útstrik- ananna. Samtímis snýr f jöldi fyrrverandi kjósenda baki. við flokknum, SEINT Á FERDINNI OG ÞÓ ÓBEEYTTUR. Eigi að síður tönnlast Morgunblaðið á því. að sátt og samlyndi ríki í herbúðrun íhaldsins. En með leyfi að spyrja: Hvens veg.na í ósköp unum var íhaldið svona seint á sér að leggja fram óbreytt an lista? Morgunblaðið hef ■ ur haldið því fram mánuð eftir mámj.ð, viku eftir viku og dag eftir dag, að Alþýðu- fiokkurinn væri í vandræð- um xneð að ganga frá lista í Reykjavik vegna sundur- þykkju. Þó bir‘i Alþýðue Sokkuiánn framboðslista sinn í höfuðstaðnum. sama daginn og Morgunblaðið kunngerði óbneyttan lisía íhaldsins! HVER DREPUR HVERN? Öllum liggur í augum uppi, að bræður muníi berj- ast í herbúðum íhaldsins í kosningunum í sum.ar. Hitt er dálítið vafamá!, hver drepur hvern. Það kemur í Ijós að kosningunum. lokn- um. Við bíðum og sjáum, hvað setur. Herjólfur. S s s s s s s s s s s s s . s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s v i ms, taka mann, sem búið var áður að ákveða í fratnhoÖ úti á lao^I. t;i becs að fylla evð‘1 fiórfía IpMng, Geta menn raunar brotíð beilarm um það hvort ekki befði verið aH.t ciris si'oirvsifvn.lefft aS hafa barna b’»tt áfram antt rúm, heMur cn son, oy e. t. v. er svo Ha’idór Kilian I.avne< s, sem er í sein- sæti listans, einnig utan floVka ”m þessar munáir. F’im Fofnr t. A oftagt verið I>að í v.n;;,útbk.í- wn nób»l«ver®®ina befrar verið er bá kprii'ð fyrir Sós- iaFstaflokknum. Hann getur ekki Ten^ur boðið upp á hrein- þannig skipað. Einar Olgeirsson segir, að nú sé varnartmiabili Sósíalista- flokksins lokið. — Líklega er hetta líka rétt hiá honum. En ef það er rétt, bá er bað af því, að nú er límabil ramlanbaldsins flokknum. fullvíst að svo se. ANNAR framboðslistinn, sem birtur var í gær. var listi LýðveMisflokksins, með Óskar Norðmann heildsala f efsta sæti oar HalMór Jónasson frá Eiðum í bví RÍðasta. Þessi lisjti icerir ]jaS lýðtun Ijóst, sem raunar var áður vitað, að nú er Siáifstæðisflokkurinn klof- inn til grunna osr hefur orðið á bak að siá fiHlfl', manns. sem áður hefur ðvgffilega fylfft Ólafi Thors 07 Biarnn Benediktssvni. Vlvlst hað ensrum, að LýðveM isflokkurinn telur sér hað fyrst off frem«t til giMis, að hann sé óinenffaðnr íhaWsflokktir, sem tekið hafi nnn fallið incrki Jóns Þorlákssonar, onr ætli nú að ®.e«ria s»iHin«imni off kúffunar- öfliinnm í SlálfstæðisíJokknuni he«M"t stríð á hernlur. Marvir aðalmeon listans skvra frá hví í Varðbergi í cær, hvers vevna beir bafi orðið að yíirffefa Slálfs^æðisflokkkinn. Byria beir fleiri en emn á þessa Icið: NEFND, sem sklpuð var atf síðasta allsherjarþingi samein ] uðu þjóðanna, til að kynna sér inntöku nýrra meSlimaþjóða, situr um þessar mundir á rök- sitókim. í New York. Inntaka nýrra meðlima í alþjóðasamtök in hefur reynzt hið mesta vandamál, sem ekki befur tek- izt að leysa, þrátt fyrir marga fundi, sem haldnir hafa verið um málið bæði á allsherjarþing um Qjg í öryggiisráðinu. Fyrir nefndinni liggja inn- tökubeiðnir frá eftirfarandi 14 ríkjum: Albaníu, Mongólska alþýðulýðveldinu, Búlgaríu, Riúmeníu, Ungverjalandi, Finn landi, ítaliu, Portúgal, írlandi, Jordan, Austurríki, Ceylon, Nepal, Liibýu. STRANDAÐI Á NEITUNAR- VALDINU. Samkvaamt stofnskrá samem uðu þjóðanna verða að liggja fyrir meðmæli frá öryggisráði áður en umisóknir nýrra ríkja í SÞ eru teknar til greina. En í öryggisróðinu hafa sem kurtn- Uigt er stórveldin fimm (Banda ríkin, Bretland, Frakkiland, Kína og Sovétríkin) sem jafn- „Ég hef verið fylgjandi Sjálfstæðisflokksins frá því hann var stofnaður, en ...“ Þessir vitnisburðir næffja til að sýna það, að LýðveMisflokk urinn væntir sér cinskis stúðn ings frá öðrum en íhaldsmönn- um, og mun Iiann jþvi einkum leita halds og írar.st; hjá fólki í SjálfsJæðisfíokknura og e. t. v. ásæíast kiml og kind frá Framsókn. Verður reynslan að sýna, hvernig hoimm verður til 1 fanga á þessum miðum. frami: eru fastameðlimir ráðs- ins, neitunarvald. Beiti eitt eða flieiri stórveldanna neitunar- valdi éínu eru samþykktir ráðs ins ógíldar. jafnvel þótt meiri Miuti þeirra 11 ríkja, sem sæti eiga í ráðinu hafi samþykkt. Á þessu heíur strandað undanfar- in ár, þegar ræddar hafa verið inntökubeiðnir nýrra meðlima. Stórveldin hafa ekki getað kom ið sér saman. Á sjöitta aT-lsherjarþmgi SÞ, secm, haldið var í París 1951—- 1952, gerðu Sovétríkin það að tihögu Binni, að allsherjarþing íð samþykkti að fara þess á leit við örygigisráðið, að það endur- skoðaði afstöðu sóna til inntöku beiðna otfangreindra 14 ríkja í heM, í stað þeas að taka til athugunar inntöku livers og eins fyrir sig. Sovét-tiillagan v.ar felld, hlaut ekki tilskilda % Mu'ta atkvæðamagns. 22 ríki voru mieð tillögunni, 21. á móti, en 16 sátu. hjá við atkvseða- greiðsluna. Á sjöunda aH'Sherjarþiiigmu, sem haldið var í New York í viatúr, bar Póiland fram sams konar tillögu, sem einnig var feQld. NÍTJÁN RÍKI EIGA SÆTI I NEFNDINNI. Nefndin, sem nú situr á rök- ! stólum um inntöiku nýrra rikj.a ; í sameinuðu þjóðirnar, er skip : uð fullt.rúum frá ei'tirfarandi 19 ríikiuim: Angentínu, Banda- ! riikjun.um, Beligíu, Bretlandi, Colwnbía, Egvptailandi, E1 * Salviador, Frakklandi; Grikfc- landi, ITó’landi. Kanada, Kína. I Kúba, Líbanon, Noregi, Nýja I Sjálandi, Per.u, Phillipseyjum og Suður-Afríku. Ailsherjarþingið fól nefnd- inni að kynna sér málið ýtar- lega frá öllum hliðum og gera tillögur um lausn þess. Nefnd- in hefur fyrirmæli um að ijúka störifeun að minnsta kosti tveim ur mánuðum. áður en áttunda allsherjarþingið kemur saman, þ. e. fyrir miðjan júlímánuð næstkomandi. Á þsssu stigi málsins verður að sjálfsöigðu ekkert um það sagt, hvor.t nefndinni tekst að ná samkomulagi. Sovétríkin og Tékikóslóvaikía hliðruðu sér hjá að taka þátt í störfum nefnd- arinn,ar. En umræðum o.g á- fcvörðumim nefndarinnar verð ur vafalaust fylgt af athygh meðal meðllmaríkja SÞ, sem ' flest hatfa. lótið þá skoðun í Ijós, að æskiileet væiri að sem flestar siálfstæðar þjóðir heims séu meðlimir samtakanna. NÓG HÚRRÚM FYRIR NÝJA MEÐLIMI. Verði það úr, að öllurn 14 um sækjendiunum verði Veitt inn- ta)ka í SÞ, þarf engu að kvíða um að eklci verði nægjanlegt húsrými fyrir fulltrúana í hin- um glæsileigu og rúmgóðu þing sölum SÞ í New York. Húsa- meiistarar þeir, er sáu um bygg ingui aðalstöðva SÞ, gerðu ráð fyrir, að með lítilli fyrirhöfn sé haegt að bæta við r.ætum fyr ir allt að 20 nýiia meðlimi, eða með öðrum oi’ðum gerðu rað fyrir, að meðliimafjöldi samtak anna gæti farið upp í 80 ríki. I allsíherjarbingsalnum er hvérju ríki ætluð sæti fyrir 10 fulltrúa. Viðbótin myndi þó nemia sem svarar 140 sætum. Færri sætj eru ætluð hverju ríki í nefnda'sölum. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.