Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 5
pimmtudagiim 21. mai 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ § FRÁ ÁRINU 1944 hefur allt af öðru hvoru verið rætt um Stjórnarskrármáli, en þó virð- ist skorta á, að það stórmál Vekji eins miklar umræður og athygli og það verðskuldar meðal okkar, eins hversdags- lega lýðs í landinu, sem einu sinni á fjórum árum hefst til jþeirrar tignar að' heita háttvirt ir kjósendur. En framtíðarstjórnarskrá ís 3ands, hvernig svo sem hún verður, hlýtur að verða undir Staða og máttarviðir ^ okkar þjóðfélagsbvggingar. Óneitan lega skiptir það ekki litlu fyr:r okku.r ■— alþýðu landsins — hvernig þeir máttarviði.r verða, hvort þeir eiga að vera-skjól og hlíf þess gróandi lífs, sem viö vonum að haldi. áfram að þró- ast, eða þeir eiga að notast sem farg. Hvort, umbúðalaust sagt, Stjórnarskráin verður til þess að auka frelsi og rétt þegnanna eða tíl að minnka hvort tveggja. Mér virðist of lítið hafa ver ið um þetta stórmál rætt í Al- þýðublaðinu. Því vil ég biðja jþað að birta þessar sundur- Jausu hugleiðingar mínar, sem ef til vill gætui orðið til þess að hrinda af stað víðtækari vun ræðum_ En ríka áherzlu legg ég á, að hér eru alls ekki túlkaðar skoðanir eða stefna Alþýðu- ílokksins, aðeins persónulegt á Jit. Hitt mun engum koma á ó vart, þó að þetta álit sé mótað af lífsskoðunum mínum sem j af naðarmanns. / STJÓRNLAGAMNG. Ýmsir hallast að því að setja á stofn stjórnlagaþing, sem kos ift yrði til um land allt, eftir sérstökum kosningalöguim, sem alþingi yrði að setja því, og jafnframt yrði alþingi að veita því vald til að samþykkja stjórnarskrá, en það vald hef ur alþingi eitt eins og öllum er Svava Jónsdóttir: ÍSLENZKA LÝÐVELDIÐ hefur ekki emi fengið stjórnarskrána, seni iofað var. Þetta hefur að vonum leitt til aimennrar óánægju, enda talandi tákn um á- standið í stjórnmálum okkar. Hins vegar er ekki nóg að vilja nýja stjórnarskrá. Megináherzlu ber að Ieggja á það, hvernig hin nj ja stjórnarskrá eigi að vera. Það er og verður kjarni málsins. Svava Jónsdóítir rekur í grein þessari nokkur aðai- atriði stjómarskrármálsins frá sjónarmiði sínu, verka- lýðshreyfingarinnar og Afþýðuflokksins. Væri Alþýðu- blaðinu Ijúft að birta fleiri slíkar greinar um þetta stór- mál og láta raddir fólksins heyrast um það, hvernig stjórnarskráin eigi að verða. Væntir það þess, að grein Svövu Jónsdóttur geti orðið £Óður grimdvöllur frekari málefnalegri umræðna um stjórnarskrármálið og hin vmsu atriði £ sambandi við það. yrði betur athugað, þar sem ekkert annað væri verkefni þingsins og engin önnur sjón- armið, og kosningum til þings ins skyldi haga þannig, að flokkamir gætu ekki haft þar áhrif. En hvernig á að útiloka áhrif flokkanna? Einar Olgeirs son, Gylfi Þ. Gíslason, Her- mann Jónasson og Pétur Otte sen yrðu víst alveg sömu flokksmennimir, þó að þeir ýrðu kosnir „beint“ sem kallað er, eða hvernig ætti atf varna mönnum að hafa með sér sam tök um landið allt eða einstök um héruðum um, hverja menn vildu kjósa? Myndu þá ekki flestir telja sér þann kostinn vænstan að kjósa yfirleitt sína eigin flokksmenn, enda varla hægt að hugsa sér, að bannaö væri að kjósa á stjórnlagaþing _ jt , . . , .V ’ tXZÍ JL AjUöd C4 kunnugt. Ólildegt verður þo að .g alþingismenn núverandi eða telja, að emfold afgreiðsla sliks fyrrverandij hver væri bá á. stórmáls á þessu þingi œtti að vinninguriim? ‘ , nægja. Virðist þá aðeins einn i kostur fyrir hendi: Að leggja í þessu eilífa tali um flokk- írumvarp það, sem endanlega ana, sem upphaf allrar spilling kynni að verða samþykkt' á j ar (og satt er það, margt má stjórnlagaþinginu, fyrir þjóð- ina til allsherjaratkvæða- greiðslu. Ef svo færi, að það frumvarp yrði fellt, hvað ætti þá að gera? Reyna að kjósa ann að og „betra“ stjórnlagaþing og reyna á nýjan leik eða að „flokksvélunum“ finna), má þó ekki gleymast, að lýðræðið getu.r í raun og veru ekki starf að án þess að menn myndi flokka_ Eðlilegasta leiðin til að koma fram áhugamálum sín- um er að mynda um þau sam- taka málið aftur upp á alþingi? tök, sem samieiginiegar lífsskoð Kosti stjórnlagaþingsins j anir, áhugamál og hagsmunir telja flutningsmenn vera tengi einstaklingana að einu jþessakoma til greina: Málið, verki, þá verða flokkarnír til. ffiinmiiiTniiniiiinifflnwmmnffliinimninnnnniiiniMiinmni?] Aíþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar 5020 og 6724 Kjósendur Alþýðuflokksins eru beðnir að kosningarnar. Kjósendur Alþýðuflokksins eru beðni1- að hafa samband við skrifstofuna og gefa allar þær upplýsingar er þeir geta í té látið varðandi kosn- ingarnar. Atliugið hvort þið erað á kjörskrá. juni n, Hvernig verður stéttabaráttan leidd til lykta án flokka? Og jafnvel þó að fenginn væri grundvöllur fyrir efnahagsleg an jöfnuð, þá gætu flokkar og hlytu að myndast, svo framar lega sem menn héldu áfram að hugsa. Stjórnlagaþing i.nun jdir- leitt ekki hafa verið látið fjalla um stjórnarskrá þar, sem til hefur verið í landinu, löglegt ir^kidþing. Þegar riki er stofnað eftir byltingu eða aðskilnað ríkja, er eðlilegt, að fyrsta stig stjórnarfarsins sé stjórnlagaþing áður en reglu- leg ríkisþing geti tekið til starfa, en því er ekki til að dreifa hér. Virðist þá sönnu nær, að alþingi væri kallað saman til þess eins að fjalla um stjórnárskrárfrumvörp og af- greiða þau til þjóðarinnar sjálfrar, sem síðan segði sitt á lit við allsherjaratkvæða- greiðslu. ÖMT OG FYLGI. Eins konar óskadraumur um endurreisn hinna fornu amta hefur blandazt inn í umræður um stjórnarskrána. Mér virðist hér vera að nokkrui leyti bland að saman óskyldum efnum. Samkvæmt núgildandi stjórn- arskrá er sveitarstjórnarmál- um skipað með lögum. Sé ég enga ástæðu að fara að breyta því og taka það upp í stjórnar skrána. Því að ef tekið væri upp að einhverju Ieyti fylkja- eða fjórðungaskipun, þyrfti senniiega að þreifa fyrir sér og breyta til oftar en einu sínni, áður en heppilegt og starfhæft form væri fundið, og þá væri ófært að þu.rfa að gera stjórnarskrárbreytingu í hvert sinn. Eina erindi fylkjaskip- unar inn í stjórnarskrána væri I það, ef þau yrðu gerð að kjör- dæmum eða einhverjum grund- vallaratriðum í kjördæmaskip uninni. Auik þess er sú hætta á, að þetta ýtti undir hreppapóli tíkina, togstreitan milli ein- stakra fylkja gæti orðið til þess að þurrka út íilfinningu fyrir sameiginlegri ábyrgð, sem við höfuim þó ekki of mikið af. Því þó að til lítils sé að samþykkja og tala út í loftið um, að þjóð- in eigi að sameinast, án þess að bera fram skynsamlegar o? réttlátar tillögur um það, hvaf eigi að sameinast um, þá er líka varhugavert að fitja upp á ástæðulausri sundurgrein ingu. Fólkið í hinum ýmsr landshluitum vantar sjálfstætt r þróttmikið atvinnulíf, óháð Reykjavíkurvaldinu, öfluga bankastarfsemi, greiðar sam göngur m. a. við útíönd svo að ekki þurfi að umskipa öllu í Reykjavík. Auka mætti með venjulegri lagasetningu vald sýslu- eða héraðastjórna í ýms um sérmálum, en ekki slíta hin sameiginlegu tengsli. Hvort.sem við erum í Flóanum eða Reyðarfirði, í Hegranesi eða Hvítarsíðu, Vestmannae /j um eða undir Vaðlaheiði verð um við að hugsa og'starfa sem Islendingar, aðeins íslending- ar. KJÖRDÆMASKIPUN OG KOSNIN GARÉTTUR. Ekkert myndi tryggja eins anda og bókstaf orðanna: jafn kosningaréttur allra, og að landið yrði eitt kjördæmi, þar sem kosið væri með hlutfalls- kosningum: Á móti því má aft ur færa þau, rök, að eins og málum háttar hjá okkur, gæfi það senniléga flokksræðinu, eða öllur heldur flokksstjórn- unum tækifæri til að misbeita valai sínu við val frambjóð- enda. Má því vera, að heppi íegra reyndist að skipta land- inu í 4—6 kjördæmi og hafa hlutíallskosningu í þeim. Til- lögpr, sem við og við hafa ver ið að skjóta u,pp kollinum um að skipta landinu í einmenn- ingskjördæmi gætu orðið til að skapa afdráttariausara og of- beldisfyllra flokkseinræði en áður hefur þekkzt, og þykir mörgum varlá á bætandi. Hu'ga um okkur, að landinu væri skipt í ca. 30 einmenningskjör dæmi, þar sem aðeins tveir flokkar biðu fram og ca 2000 manns væri á kjörskrá í hverju kjördæmi. þá gaeti svo farið, að ' annar flokkurinn fengi alla 1 þingmennina með þv'i að hljóía 1050 atkvæði i hverjm kjördæmi, hinn flokkurinn hefði ca 950 atkvæði í hverju kjördæmi. en fengi engan mann kosinii. Nú munu menn segja, að svona færi þetta aldrei í veruleikanum, en þó gæti það einmitt farið eitt hvað á þessa leið, báðar þess- ar tölur eru valdar af handa- hófi. | Fyrsta svar þeinra flokka, , sem þannig yrðu sviptir öllum áhrifum . á þjóðmál, myndi sennilega vera að leggja stund á ýmiskonar skæruhernað . . . Stéttabaráttan harðnaði urn, helming. því að verkalýðurinp, mvndi reyna með samtökum sínum að bæta það upp, sem löggjafi. er ekki þyrfti að taka tillit nema til eins flokks, kynni að svipta hann. Hark- an, sem slíkum átökum gæti fvlgt, myndi verða öriagaríkari en þær flokkamyndanir og flokkadeilur, sem rnargir fjarg viðrast nú út af. Deildaskipting alþingis virð ast fyrst og fremst véra leifar af skipulagi forréttindastéttar, sem tryggja þyrfti sínum mönn um (Efri deild) meiri rétt en hversdagslegum alþýðumönn- um hæfði. Ef fyrirkomu.lagið með Efri og Neðri deild alþing is ætti að byggjast á einhverj- um rökum, yrði að kjósa til Framhald á 7. síöu. (í Magnús Haraldsson og Sigríður Níelsdóttir. LFURBRUÐKAUP j PÁSKAÐAG s. I. áttu hjón- in Sigríður Níelsdóttir og i Magnús Haraldsson í Bolunga- j vífe 25 ára hjúsfeaparafmæli. ForeMrar frú Sigxíðar voru 1 Nlíels Nóelsison formaður í Bol- ungavík og feona hans Elísafeet Bjarna-dóttir, bónda á Sæbóli Jóneisonar. — Frú Sigríður er alsy'stir Jems E. NMssonar, kennara í Reykjavuk. Magnús er fæddur í Bolunga vík, sonur hjó.nanna Haraldar Stefánssonar, fyrrverandi gjald kera verkalýðsfélagsins, og A®istu Máríuisdattúr, Einans- 'onar hreppstjóra á Langeyjar- tíesi við Breiðafjörð. Magnús byrjaði ungux að sækja sjóinn og hefur lengstum. -.tímdað sjóvinnustörf og mun úga um þesisar mundir 35 ára >j ómannisafmæli. Magnás er dugnaðarmaður, að hrverj.u sem -hann gengur, en þó er homim viðbrugðið sem afburða handfæramanni, hefur ’nann jafnan verið hæistur á handfæraveiðum, og s. 1. stmv ar Ihafði hann hæstan afla allra handfæraimanna á Vest- fjörðum. Magnús er glímumaður góðr ur og tók oft þátt í kappglím- uim fyrr á árum. Er hann hand hafi skjaldar þess, er um var keppt. Þessi gtímukeppm hef- ur nú legið niðri um skeið. Þau frú Sigríður og Magnúa eiga fimm. mannvænleg börn. Elzt er Ágústa, gift Ólafi Hall- dórssyni bifrelðastjóra á ísai- firði. Hin yngri. eru Margrét, Herdís. og Sigurður, sem nú stunda nám í Gagnfræðaskól- anum á ísafirði, og Haraldmv sem er yngstur þeirra. Ingimimdur Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.