Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudaginn 21. mai 1953 4 «43 Mlt brúdurinfiar (Father of the Bride) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk kvikmvnd. byggð á metsölubók Ed- wards Streeters. Spencer Tracy Eiizabetli Taylor Joan Bennett Sýnd kl. 5. 7 og 9. $ AUSTUR- 8 : BÆJAR EÍÚ ’ S /Evinfýralegur flótfi Sérstaklega spennandi ný ensk stórmynd Leo Genn, David Tomlinson, Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og '9. Síðasta sinn, CAPTAIN KIDD Charles Laughton Randolph Scott Bönnuð börnum innan 14 ára. Svnd klukkan 5 Bráðskemmtileg amerísk mynd um þekktasta körfu knattleikslið Bandaríkj- anna. Þetta er ein skemmti legasta og bezta mynd um körfuknattleik sem hér hef ur sést. Allir unnendur þessarar skemmtilegu í- þróttar verða að sjá þessa mynd Sýnd kl. 5,-7 og 9. Næst síðasta sinn. Afbragðs spennandi og at- burðarík amerísk mynd, tekin af Hal Roachc. — Myndin gerist í Ástralíu meðan þar var fanganý- lenda Breta og sýnir mjög sþepnnandi uppreisn, er fangarnir gera Brian Alierne Victor McLaglen June I.ang Paul Lukas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarfa höntiin Framúrskarandi spenn- andi amerísk kvikmynd um Mafia leynifélagið ít- alska, byggð á sönnum' við burðum_ Gene Kelly J. Carrol Naish Sýnd kl, 7 og 9. Sími 9249. Hraölaifin fii P&king Aíar spennandi og viðurða rík amerísk mynd er ger- i ist í nútíma Kína. Corinne Calvet Joseph Cotton Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9, PÁLÍNl’ BAUNIR Betty Hutton Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd Ray Milland Martin Gafael Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Öfuglyndi ræninginn (The Flighwayman) Afarspennandi amerísk skylmingamynd frá bylt- ingartímunum í Englandi tekin í eðlilegum litum. Philip Friend Wanda Hendrix Sýnd kl. 5 og 7. Heimsfræg amerísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir endalok jarðarinnar og upphaf nýs lífs á annarri stjörnu. Mynd þessi hefur farið sigurför uih gjörvallan heim. Richard Derr Barbara Eush Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. og S Sffl \ ^ili^ , WÓÐLEIKHÚSIÐ 5 NÝJA BÍÓ S Drmagryfjaii (The Snake Pit) Þessi athyglisverða og stórbrotna mynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld ki. 5,15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 1(> ára. Sýnd Mu.kkan 9. ÁRÁS INDÍÁNANNA Hin óvenju spennandi og skemmtilega litmynd með Dana Andrews og Susan Hayward ýnd klukkan 5,15 Aðgöngumiðasala hefst klukkan 4. _________ æ TRiPouBíð æ La Traviala S S s ópera eftir G. Verdi. ^ Eeikstj. Símon Edwardsen. ^ S s s s s s s s H1 j óms veitar stj óri Dr. V. von Urbancic. Gestir: Hjördís' Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristjánsson óperusöngvari. Frumsýning föstudaginn ( 22. maí kl. 20. s UPPSELT. jj Önnur sýning laugardag s 23. maí ld. 16. S S Þriðja sýning rnánudag —S S annan hvítasunnud. kl. 20. S Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pentnum. Sími 80000 og 82345. LEMFÉIAG REYKjAYÍKUR^ s Vesalíniarnir \ Sýning í kvöld ^ klukkan 8. f1 ' S s Aðgöngumiðasala frá kl. *) í dag. Sírni 3191. S Næst síðasta sinn. ^ S HAFNAS FlRÐf r v. iffi'sJETT Opið a!!a dagai frá kl. 8,30 til 11,30 Nýkomnir vandaðir ^ vinnulampar \ hentugir fyrir teikni-í stofur, lækna, skólav o. fl. { !ÐJA 77" | . Lækjargötu 10. — \ Laugaveg 63, ) Símar 6441 og 81066. S Vesturg. 2. Síml 80945.: S nw»XWiÍWifWu*i Ulbreiðið Alþýðublaðið S T oledo Gamasiu-buxur frá kr. 31,00. Telpu-buxur frá kr. 9,50_ T oledo Sími 4891. Fischersundi. Bréfakassinn: ÞAÐ fer óþægilega um mig, er ég heyri presta biðja fyrir dauðum af prédikunarstól kirkjunnar. Mér finnst ég eins og missa álit á þeim sem góð- um og trúum þjónum Krists og hans kirkju, þó að margt sé gott og rétt, sem þeir flytja. Mér skilst, að með því að flytja bæn fyrir dauðum. sé verið að varpa skugga á hið fullkomna fagnaðarerindi Jesú Krists guðs sonar, sem með dauða sínum hefur friðþægt fyrir syndir allra manna og með upprisu sinni leitt í Ijós lífið og óforgengileikann. Það er augljóst af guðs orði, biblíunni, að allir þeir, sem dánir eru í trú á Kcist, þurfa ekki fyrirbæna með, þar sem þeir eru komnir yfir frá dauð- anum til lífsins og hafa þvegið skikkju sína í blócíi lambsins og eru þess vegna heima hjá drottni í Paradís guðs. Lúk. 23, 43. II. Kor. 5,8; 12, 4. Opinb. 2,7. Um þetta segir orð guðs: Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein, né kvöl er famar til; hið fyrra er farið. Og sá, sem í hásætinu situr, mun tjalda ytir þá. Eigi mun þá framar hungra og eigi mun þá heldur framar þyrsta, og eigi mun heldur sól brenr.a þá né nokkur hiti, því að lamb ið, sem er fyrir miðju hásæt.mu, mun gæta þeirra og leiða þá til lifandi vatnslinda, og guð mun þerra hvert tár af augum þeirra. Opinb. 21,4; 7, 15—17. Jesús sagði: „Ég er upprisan og lífið og hver sem trúir á mig, mun Jifa þótt hann deyi.“ Jóh. 11, 25. En svo er það um þá, sem ekki trúa á Jesúm, heldur hafna honum og þess vegna deyja í syndum sínum. Fyrir þeim gagnar ekki að biðja, þar sem þeir hafa hafnað kærleika guðs, hrint frá sér hans- náðar tilboði um eilíft líf (1. Jóh. 5, 10—12) og því glataö sál sinni. Jesús sagði: „Sá, sem ekki trú- ir, mun fyrirdæmdur verða.“ Mark. 16, 16. Ef nú guð nokk- uð svarar bæn fyrir slíkiim, munu þeir, sem hafa slíka þjón ustu á hendi, aðeins komast að raun um, hvar hinn framliðni er, en slíkt er mjög hætculegt, getur' valdið sálartruflun hjá þeim, er biðja. Þar að auki er bæn- fyrir framliðnum svefn- koddi þeim, er ennþá eru á veg, inum hér. Kenningin um, að maiiur fari í hreinsunareld e'ftir dauðann, eða að maður verði að iíða eitt hvað fyrir syndir sínar þar, er villukenning. Ekkert nema blóð Krists getur leyst oss frá syndinni og gert oss_ hæfa til inntöku í himnaríki. I þessú er kærleikurinn, eljki að ver elsk uðum 'guð, heldur að hann elsk aði oss og sendi son sinn til að vera friðþæging fyrir vorar syndir. Því að svo elskaði guð heiminn, áð hann gaf son sinn eingetinn, til þess að_ hver. sem á hann trúir, ekki glatist, held- ur hafi eilíft líf. Jóh. 3, 16. 1. Jóh. 4, 10. Kristnir menn! Verið ekki til athlægis í augum guðs og heil- agra engla. Starfssvið ykkar er ekki á bak við dauðann, heldur hér. Þér eruð sendir með gleði- boðskapinn um Jesúm Krist, sem er drottinn allra, svo fram arlega sem þér eruð hans sann ir lærisveinar. Annai's hafið þér ekkert umboð frá honum. Og þú, Kapernaum! munt þú verða hafin til himins? Til Heljar mun þér niðursökkt verða. Lúk. 10, 15. : Ef vér framgöngum í Ijósinu, eins og hann er sjálfur í Ijós- inu, þá höfum vér samíélag hver við annan, og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. 1. Jóh. 1, 7. , Farið ekki lengra en ritað er„ 1. Kor. 4, 6. Sá, sem kennir, kenni eins og guðs orð. 1. Pét. 4, 11. Svo þér fallið ekki undir, guðs dóm. Jakob 3, 1. Sælir erw þeir, sem heyra guðs orð og varðveita það. Lúk. 11, 28. Náðin drottins vors Jésút Krists sé með yður. Kristján Á: Steíánsson, Bolungarvík. 3177 sjúkir og slas- j aðir fluftir í tsiíreiisni RKÍ síðasflsSið ár. i REYKJAVÍKURDEILD RKf hélt aðalfund að VR við Vonarr stræti, Rvík, hinn 5. þ. m. 1 Formaður. deiMarinnar, sr„ Jón Auðuns dómprófastur, flutti skýrslu um starfsemS deildarinnar á árinu 1952. Deildin starfrækii þá í íyrstá sinn sumardvailarheimili fyrifl börn að barnaheimili RKÍ aðl Laugarási í Ðiskupstungmm Dvöldu þar milii 110 —120 böna fullar 8 vikur. Auk þess vortg um 60 börn í sumardvol að- Si1.- ungaiDolli á vagum deild?rinn< ar. í Sjúkraflutningar með bif- í reiðum deildarinnar voru á ár- inu sem hér segir: Innanbæjarflutningar 2939 Utanbæjarflutningar 92 Flutningar v.egna slysa 122 Samtnls 3177 Eins og undanfarin ár önnuðust starfsmenn siökkviliðs Keykja víkur sjúkraflutningana á veg- um deildarinnar. Þakkaði fon* maður þeim gott starf. Á öskudaginn voru selá merki RKÍ. í Reykjavik annað- ist deildin merkjasöluna. Þá hefur dieildin : ambvkkt að leggja fram 10 þús. krórvur tll að kenna hjálp í við’ógura með sérstöku tiliiti til kennslts í blóðgjöfum. Reikningar deildn’-'nnar voru lagðir fram enaurskoðaðip og sambyMctir í einn. hljó'ðk í stjórn voru kosin: ■ Jón Auðuns dcmpról’astur. Gfeli Jón.sson skólastióri. Frú Guðrúní Biarnadó-ttir hjúkrun* arkona. Óli J. Ólason kaupm. Jón Sigurðsson borgarlx-knir. Jónas B. Jónsson fræðr-’ufub- trúi. Öll endurkosin. Jón- Hélga son kaunm. í stað Sæmundar Stefánssonar, sem baðst undan endurkosningu. í varastjórn voru endurkosin þau: Frk. Margrét Jóhrnnes- dóttir hiúkr.unarikona og Magrj ús Sch. Thorsteinsison framkv.- s,tj. Víglundur Möller og Mágn- ús Vigfússon voru endurkosniC endurskoðendur. Þ,í voru kðsji- ir fulltrúar á aðalfimd RKÍ, sem haldinn verður a'5 Laugar- ási um mánaðamóún júní—júli n.k. Að lokum þakkaði formaðup framkvæmdaráðs RKÍ, Krist- inn Stefánsson læknir, stjórra déildárinnar fyrir vel uiinirs störf, bseði árið 1952 og vetur- inn 1953 í sambandi við HoJ- landssöfnunina. .. :si

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.