Alþýðublaðið - 26.06.1953, Side 6

Alþýðublaðið - 26.06.1953, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstiídngin'i 2ti. júiii 195‘í Nyl’on-HolljAvood kr. 41,00 Nylon Sternin kr. 33,70 ísgarn, með úrtöku kr. 19.50 Silki-Nýlon kr. 18.80 —22,65 Silkisokkar kr. 16.50 H. Toffr Skólavörðust. 8. Sími 1035 riilTsTlT*. ? í ? í ? ? ? FRANK YERBY MSlijóno hö $ SSkemmííferö i s 'S ;S í ‘ Ferðaskrifstofan, sími 1540 Til Gullfoss og Geysir á sunnudag kl. 9 Sápa verður sett í Geysir. Ólafur Ketilsson. Söngpiöfyr efflr Guð- rúnu L Sísnonar fara AÐ tilihlutun „íslenzkra tóna h.f.“ söng Guðrún Á. Sím onar fjögur lög ;nn á plötur hjá ríkisútvarpinu áður en hún hvarf til nárns erlendis í vetur. Sendu „íslenzkir tónar“ plötui-nar síðan til Norcgs til herzlu og útgáfu. Norskir: tónlistarmenn. sem kynntust bassu.m plötum, urðu svo hrifnir af söng Guðrúnar, að norskt plötuút.gáfufyrir- tæki, Nera A.S., leitaði þegar f stað samninga við ..íslenzka tóna“ um útgáfurétt á plötum þeissum í Noregi. Siðan hefur sæniska fyrirtæki'ð ,,Cupol“ keypt útgáfuréttindi fyrir Sví- þjóð og Finnland og „Dansk Telefunken A.S.“ fyrir Dan- mörku og Færeyjar. Lögin, sem Guðrún syngur, eru „Svörtu au@un“, rússneskt þjóðlag, „Af raúðum vörum“, eftir Peter Kreuder, og „Svanasöngur á heiði“ eftir Kaldalóns og „Dieitecello Ve- rie“ eftir R. Faivo. Fjmri hljómplatan mun koma hér á markaðinn næs i.i dagá, en sú seinni fvrir jól. Guðrún Á. Símonar er með öllu óþúkkt á Norðurlöndum, og er þetta því mikill listsigur fyrir hana. Og þv{ meiri, sé þelss gætt, að ekki var af ís- Jenzka útgefandans hálfu gert neitt til að koma bessum hljóm plötum á erlendan markað, heldur var það eingöngu hrifn ing hinna erlendu tónlistar- manna yíir söng hennar, sem því réði. Það hafði breiðst út um flest ríki landsins. Og það var ekki til einskis. Afleiðingar hinna hrikalegu átaka urðu meðal annars þær, að stjórnmála- men'nirnir lögðu upp frá því við eyrun, þegar fulltrúar verkamannanna kvöddu, sér hljóðs. Það áttu sér að vísu kí stað verulegar umbætur á kjörum alþýðumanna, en þó lítið eitt í þá átt. Hagur vinn- andi manna fór heldur batn- anid en hitt. Eftir að útför Cou,rtneys hafði verið gerð með mikilli viðhöfn, íót Sharon með Pride til New York. Þau voru nú stödd í anddyri hótels nokk- urs. Sharon hélt í hönd hans. Viltu koma til míu, Shar- on.....E’kki alveg strax...... En eftir dálítinn tíma, Shay. Er það ekki? Eg, ég veit það ekki, Pride, sagði hún heldur seinlega. Einfaldast væri vitanlega fyrir mig að segja „nei“. Og enn þá einfaldara •— og auðveldara — að segja sem svo: „Já, vin- ur minu. Eg kem fljúgandi í faðm þinn, þegar þú vilt.“ Það er engu líkara en í mér búi tvær ptersónur. Og svör þei-rra erui gerólík. Önnur segir já og hin nei, og ekki einu sinni sitt á hvað, heldur gerðu þær það samtímis. Fylgdu rödd hjarta þíns, sagði Pride. Bara að fylgja rödd hjartans. Það gefst allt af bezt, e'nda þótt ég hafi ekki borið gæfu til þess að hlýða því kalli. Jafnvel hjarta mitt er tví- skipt, Pride. Annar hluti þess elskar Guð og allt, s'em gott er og fagurt. Hinn.þlutinn, — sá verri, — elskar þig, heiti hlutinn, uppreisnargjarni hiut inn, elskar þig. Sá hlutinn, sem getur gleymt vesalhigs Courtney og fengið mig til þess að kyssa þig. O, ég veit vel, hvað þú ert að fara. Þá veiztu meira heldur en ég sjálf. Eg held að ég þarfn- ist einhverrar gagjagerðrar breytingar. Eg þarf að komast burt ;frá þér, Pridie, langt í burt. Eg þarf að ganga úr skugga um hvort mér er u.nnt 124. DAGUR að lifa langt í burtu frá þér. 1 raun og veru er aðeins eitt, sem mér ber að gera. Eg á ao miimast þess, að við saurguð- um hús mannsins míns meðan hann lá deyjandi ,á götu.nni, og segja skilið við þig fyrir fullt og allt. Gráttu ekki, Shay, bað Pride. Ekki hérna, í augsýn alls þessa ókunnuga fólks. Hvað varðar mig um fólk- ið? Hú'u var einkennilega há- vær, fannst Pride. Svo bætti hún við í mi’dari tón: Nei, þú segir satt. Eg hef á röngu að standa. Þetta er náttúrlega einkamál mitt og þitt, einka- mál Courtneys og Guðs. 'Bíddu, ihérna. Eg kem alveg rétt strax, og við förum eitt- hvað út að aka. Við skulum tala nánaij, samán um þett\. Viltu það? Gott og vel, sagði hanra. Þau sátu góða stund í vagn- inum án þess að segja nokkuð. Sharon hallaði sér áfram og tók hönd hans í sína. Eg er búinn að gera þetta upp við mig, Pride. Eg fer eitthvað burtu. Nei. Jú, Pride. Eg veit ekki hvern hlut við áttum í dauða Courtneys. Og þótt það ef til vill hafi verið óverulegur hlut ur, Á>á var það of stór hlutur samt. Kannske líka að við höfum átt miklu stærri hlut þar að heldur en nökkurn get ur grunað. Sharon, fyrir alla . muni . . Hlustaðu, á mig. Gríptu ekki fram í fyrir mér. Eg hef elsk- að þig mjög' heitt. Eg elska þig miklu heitar en ég hefi nokkurn rétt til þess að gera. Og ég hef verið elskuð heitar en nokkur ko'n-/ á heimtingu á. Fyrir það er ég þakklát. En nú þarf ég að fá að vera ein. Það er svo margt, sem ég þarf að friðþægja fyrir. Svo óend- anlega margt. Þú hefur ekkert til þess að lifa af, Sharon. Þú ert öreiga manneskja, átt ekkert eftir hema minningarnar um böl og erfiðleika. Mér að kcnna eins og allt það illa, sem þig hefur hent á lífsleiðinni. En þú mátt ekki segja það, Sharon, að þú A—Iistinn — Alþýðuflokkurinn — þarf á mörgu starfsfólki að halda á kosningadaginn. Allt flekksfólk verður að leggja hönd á plóginn. Látið skrá ykkur til starfa nú þegar í Kosningaskriísfofu Á-Sisfans í Aiþýðofiúsiini. Símar 5820 og 6724. sért alfarin bu,r,t frá mér Bara. dáiítinn tíma, meðan þú ert að jafna þig. Svo kemurðu aftur til mín. Eg verð að segja þér eins og er, Pride, sagði hún lágrödd- uð. Eg ætla að reyna að hal.da mér frá þér, ævilangt. Eg vo'na að mér takizt það. Það myndi vera það réttasta, sem ég gerði — og um leið það allra bezta. Eg fyrirvero mig fyrir að segj ast ætla að „reyna“ þeíta, í stað þess að heita því berum orðum. En gagnvart sjálfri mér verð ég líka að vera heið arleg. Eg veit að meðan við lifum bæði í einum og sama heimi, þá er sú hætta alltaf vofandi yfir mér, að ég komi hlau.pandi í faðm þinn einn góðan veðurdag, á'n þess að ráða gerðum mínum. Hann anzaði henni ekki beinlínis. Hvert ferðu? spurði hann. Til París. Eg kom dálitlum peningum unda'n. Það ætti að nægja okkur Lihth, ef við hjálpumst að því að fara spart með. Það er svo margt, sein ég get lært þar. Þeir fylgjast svo vel með tízkunni í París. Meira en fylgjast með. Þeir skapa hana. Þaðan ætla ég' að senda snið til saumastofunnar mi'nnar. Mathilda ætlar aö veita henni forstöðu áfram fyrir mig. Hún getur kannske sent okkur dálitla peninga, ef okkur ber upp á sker. Eg gæti. Nei, Pride. Eg þigg’ ekkert frá þér. Eg þáði aldxei neitt af þér, meðan ég var ástméy þín. Hvers vegna skyldi ég þá fara til þess, þegar við sjáumst ekki ei'nu sinni hvað þá heldur meira? Það segirðu víst alveg satt. En athugaðu nú þinn gang vel; Shay, áður en þú afræður þetta. Þú mátt ekki hlau.past svona frá mér, Sharon. Eg skal hugleiða þetta vel. Nú skulurn við koma aftur til hóte’lsins, Pride. Það kvöld sendi Sharon eftir I.ögfræðingi Prides, Robert Bernsteiri og lét han'n útbúa Skjal, þar sem hún féll með öllu frá að gera nokkra minnstu fjárhagslega kröfu í dánarbú Courtneys Randolph. Hún lét Mathildu koma með Lilith litlui til sín og þær fóru að ganga frá föggurn sínum. — Tveim dögum sei'P.na stigu þær á skipsfjöl og var ferðinni heitið til Frakklands. Plride hreyfði hvorki hönd né fót tii þess að koma í veg fyrír brott för þeirra. Hann hálffvlti klef ann þeirra af blómum og kom í eigih pérsónu niður á upp- fyllinguna við bivtíör skips- ítis til þess að kveðja þær. Ættingjar Courtney Rand- olphs urðu sem steini lostnir. þegar þeim barst í hendnr skrifieg og vottfest yfirlýsing Sharon um ao hún afsalaði sér eignum dánarbúsins’. En yfir- lýsingin kom sér vel fyrir þá. Þeir höfðu sem sé þegar gert ráðstafanir til þess að láta með dómcúrskurði ógilda erfðaskrá Cou.rtneýs. Það leið hálfur dagur þangað til þeir náðu sér nægilega til þess að geta látið Dra»vlðáerS!rs | Fljót og góð afgreiöala. | GUÐL. GÍSLASONe Laagavegi 63, Eími 81218. Bmort íiraii?! ofí snittur. .NestisDakkar. ódýrast og bezt. samlegast p&ntið £ fyrirvara. MATBARINN Lækjargötc 6» Sími 8034®, Slyaavamafélagg Islaitdg'I kaupa fléstir. Fást h}á 3 alysavarnadeilduns nm | land allt. I Evík I hann | yTðaverzluninní, Banka- S etræti 8, v'erzl, Gimnþóf- unnsrr Halldórsd. og cJirif-' atofu félagsins, Grófin Afgreidd í síma 4897. - Eeítið á slysavarnaféisgi.S I Það bregst ekM. Nfia sen'df- bíiastöéin h.f* hefur afgreiðslu í Bæjax- bílastöðinni í Aðalstrsetí; 16. Opið 7.50—22. Á sunnudögum 10—18. - Sími 1395. | BarnaspitaiasjóBs Hringsira | ‘ eru aígreidd í Kamiyrðc.. | | verzl. Refill, Aðalstræti AlS; : (áður verzl. Aug. Svenci-1 ! sen), í Verzluninni Victor,| | Laugavegi 33, Holts-Apó~« ! tekí, Langholtsvegi 84,5 | Verzl. Álfabrekku við ; urlandsbraut, og Þorste;ná-| ; búð, Snorrsbraut 61. ; af ýmsum atærðmn 8» ; bænum, átverfum bæþ : : arins og fyrir utan bsa-j i inn til sölu. — Höfuffi* * einnig til sölu jarðir,| i vélbáta, Mfreiðii osf * verðbréf. : : ; Nýja fastelgniiisaíars, 5 ; Bankastræti 7, ; Sími 1518 og kl. 7,30— « * 8,30 e. fe. 81540. f kalla á lögfræðinginn og fyrir skipa honum að' líæfta við mál sóknina á bendur Sharon. ! Pride hafði hargt um sig. Har.n beið, .... beil tvö ár j iiðu ■ ■ • ■ og svo var það clag j nokkurn, að hann stóðst ekki ;; lengur mátið. Hann £teig á I E'kipsfjöl cg hélt austu.r yfrr j Atlanzthafið. j Það var einn góðan veður- dag, að hann stóð í dyrunum á litlu matstofu'nni, þar sem hún keypti sér mat. Sharon kom strax auga á hann. Hún sagði ekki orð. Bara stóð kyrr í sömu sporum og starði á hann meðan þögnin milli þeirra teygði sig langt.út fyrir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.