Alþýðublaðið - 23.09.1953, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAfHÐ Miðvikudagur 23. sept. 1953, i essmu thgefiDdí. AlþýðufiokkurlniL Ritstjóri og ábTrgSsrmiiltax: Bjmnlbal VaSdimaxBsoa. Meðritstjóri: Helgi Saérnuudwom. Vréttardóri: Sigvaldi Hjálmarssou. BlaBamenn: Loftur GuB- muuðjson cg Páii Beck. Auglýsingastjóri: RmTTMt MðU«r. RltjtJórnartímax: 4901 og 4902. AuglýsingaMmi: 4908. A«- gr«iC*lu*uri: 4900. Alþýðuprentsinið j an, Hverfisgðtu B. A.skriftaxverO kr. 15,00 á mán. í l&usasöiu kr. ÞAÐ hefði verið ánægjulegt, ef Þjóðviljinn hefði haft í sér mannrænu og drenglund íil að , taka undir kröfnr Alþýðu- . hlaðsins í húsnæðismálunum. En það er nú eitthvað annað en að svo hafi reynzt. I stað þess að leggja málinu jákvætt Jið, birta t. d. eitthvað af hinum ægilegu en sönnu Iýs ingum af íbúðum barnafjöl- skyldnanna í verstu bröggun- trni, kjöllurunum, skúrunum eða hanabjálkaloftunum og á- kæra íhaldið fyrir þann höfuð- glæp að láta slíkt neyðarástand , skapast innan um allsnægtir .auðugrar borgar, ræðst Þjóð- .viljinn með óbótaskömmum og ærumeiðandi brigzlum á AI- þýðuflokkinn, en mínnist ekki á íhaldið. Þannig er verkalýðsbarátta þessa vesæla málgagns komm- únismans að öilum jafnaði. Kógurinn, níðið og brigzlin um Aíþýðuflokkinn sitja í fyrir- j nimi, en málefni verkalýðsinsj glejmiast. Og íhaldið fær að ( vera í frfði og leitar sér skjóls foak við fúkyrðavaðal komm- únistamálgagnsins. Betri þjón usta við ihaldið er ekki hugsan leg. Þjóðviljinn lætur sig ekki Biuna um að seilast mörg ár aftur í tímann til að reyna að j finna einhverja átyllu fyrirj rógi sínum. Og ekkert munarj foann heldur um það, þó að með þessu sé hann að sverta allt aðra menn en nú hafa for- ustu fyrir Alþýðuflokknum. Samt dylst engum, áð til- gangurinn með níðgrein Þjóð- viljans er sá, og sá einn, að reyna að vekja tortryggni hins húsnæSisIausa fólks til núver- andi forustumanna Alþýðu- flokksins. Það má undir engum kringumstæðum koma fyrir, að alþýða manna fái tiltrú til AI- þýðuflokksirts. Ætii það sé f jarri hinu rétta, að það sé aðaíhlutverk Sósial- istaflokksins a’ð reyna að koma í veg fyrir slíkt „slys“? Öll barátta kommúnista . í ræðu og riti virðist a. m. k. ein skorðuð við þetta þokkalega verkefni. En, góðir hálsar. lítið ban á úrslit seinustu kosninga. Þessi mannskemmdaiðja fékk ekki fyrstu verðlaun. Þrátt fyrir tólf síðu tímaritaútgáfu og þaulreynt flokksskipulag, töpuðust rúm- lega sextán hundruð kjósend- ur Sósíalistaflokksins. Af hverju? Af því að alþýðufólki Iíkar ekki eintómt níð og róg- bur’ður um þá menn, sem af ein | lægni vilja vinna að bættum lífskjörum fólksins. Æt'i það hefði ekki verið eitthvað betur þegið núna, að Þjóðviljinn hefði birt snjalla grein nm húsnæðismálin, heldur en að skrifa langloku, sem í raunínni var ekkert annað en ca. tvítug- föld endurtekning á tortryggj- andi setningu þess efnis, að það megi mikið vera, ef Al- þýðuflokksmenn séu á leið til heiðarlegrar stefnu i húsnæois málunmn. Þeir mega vita það, Þjóð- viljamenn, að meðan þeir fylla blað sitt af lasti ;im alla þá, sem vinna að verkalýðsmálum og öðrum hagsmunamálum verkalýðsins, og eru ekki kom- múnistar — og meðan þeir fylla blaðið að oðru leyti af lof gerðarrollum um velsæld al- þýðu í Austur-Þýzkalandi, Sov étrússlandi og Kína — verða þeir sífellt færri og færri, sem taka mark á Sósíalistaflokkn- um sem íslenzkum verkalýðs- flokkL Og mesra þeir sjálfum sér um kerlia. fslenzk máj eru þeim sýnilega algert aukaat- riði. Og framgangur umbót- anna virðist vera þeim hégómi einber hjá þeirri nauðsyn að svaia mannskemmdafýsn ein- hvers sálsjúks v^ alings, sem við blaðið starfar. Og svo þykjast þessi nöðru- afkvæmi í öðru or'ðinu vera að bjóða sátt og bræðralag. óska eftir samvinnu og same>ingu við þá, sem sifellt er verið að hælbíta osr baknaga sem svík- ara og níðinga. Hver mundi taka . marfc á slíkum tvísöng? Það er gömúl og góð íslenzk regla að brjóta vigtennumar ;úr þeim hundkvikindum, sem svo illa eru vandir. að þeir hlaupa í hælana á öJhrm þeim, sem nálægt þeim kcma. Og við mannorðsbitvarjra Þjóðviljans er ekkert annað gerandi. Tf ' fn .mÍj. r 7j/j/t j Myndin er ekki frá íslenzkum útgerðarbæ eins og maður gæti ® ^ ^ * haldið fljótt á litið — heldur Nexö á Borgunarhólmi. Nexö er næst stærsti bærinn á Borgunarhólmi og ævagamall. Þaða'.i eru stundaðar fiskiveiðar í stór um stíl, enda ágæt mið í nágrenninu. Nexö vai ö fyrir ægilegu tjóni af völdum loftárásar Rússa 8. maí 1945, en nú hefur það verið bætt, og íbúarnir una glaðir við sitt. Náttúrufegurð er mikil á Borgunarhólmi, og fjöldi danskra og erlendra ferðalanga leitar þangað ár hvert. Ingimundur Stefánsson; .Stðri flokkurinn' og Á FUNDI í hi-eppsnefnd að láta fara fram ramisókn í haust, á hvern hátt yrði hag- kvæmast að framkvæma verk ið og hvaða aðferðir hentuðu þar bezt. NÁTENGDUR DAGLEGU LÍFI BOLVÍKINGA. Ég vil undirst.rika þá kröfu, að Bolvíkingar hafi eftirlit með Óshlíðarveginum, enda Fæst á flestum veitingastoðum bæjarms. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yðuz feaffl Alþfðublaðið Hólshrepps í Norður-ísafjarð- arsýslu 25. ágúst s. 1. var sam þykkt eftirfarandi tillaga frá fulltrúum Alþýðuflokksins. „Hreppsnefnd Hólshrepps ítrekar fyrri ályktanir sínar, að eftirlitið með Óshlíðarveg- inum sé ófullnægjandi og bein ir þeirri áskorun til vegamála stjóra, að fela bolvískum verk stjóra eftirlit og vidgerð Óshlíð. hafa Bolvíkingar haefum verk arvegarins. Einnig telur hrepps! stjórum á að skipa, t. d. Þor- nefndin þess brýna þörf, að, katli Jónssyni. Bolvíkingar hliðin verði rudd áður en veg-jeiga langmestra hagsmuna að urinn er opnaður á vorin og gaeta í sambandi við veginn, stöðugt eftirlit verði hait með enda er hann fyrst og fremst hættusvæðum, sem myndast í lagður þeirra vegna. Það get- hlíðinni. Felur hreppsnefndin oddvita að ræða þessi mái við vegamála stjóra“. MIKIÐ ÖRYGGISMÁL. Hreppsnefndin hefur áður gert ályktanir um, að Bolvík- ingar hefðu eftirlit með Óshlíð arveginum, en hræddur er ég um, að þeirri samþykkt hafi verið slælega fylgt eftir, eins og reyndar í fleiri hagsmuna málum Bolvíkinga. Hrepps- nefndin hefur aldrei áður gert samþykktir um að hreiysá hlið ina áður en vegurinn er opnað ur á vorin og að fylgzt verði með myndun hættusvæða. Hér er um mikið öryggismál veg- farenda að ræða, og er það von mín, að Vegámálastjórnin taki þessa tillögu til athugunar og framkvæmdar. Það hefur all- mikinn aukakostnað í för með sér, að fylgjast með myndun hættusvæða á hlíðinni og ryðja í burtu hættulegum steinum og skriðum, og gera aðrar nauo- synlegar ráðstafanir til að tryggja öryggi vegíarenda. En þegar um líf og öryggi manna er að ræða, má ekki horfa í kostnaðinn, því að mannslífið er dýrmætasta eign þjóðfélags ins. Óshlíðarveginn má gera eins öruggan og aðra vegi landsins, ef horfið verður að því ráði að fylgjast með hættu svæðum og ryðja hættunum í burtu, jafnóðum, og þær mynd ast, eða þeim bægt frá á ann- an fcátt. Vegamálaitjóri þyrfti ur valdið Bolvíkingum mildu fjárhagslegu tjóni, þegar veg- urinn er lokaður, þótt ekki sé nema um stundarsakir. Fram- leiðendur verða fyrir miklu. tapi, þegar flutningar stöðvast, og það getur kostað mann nokkur hundruð krónur, ef kaupa þarf bát til ísafjarðar t. d. þegar um sjúkraflutning er að ræða. Meðan verkstjórmn hefur ekki aðsetur í Bolunga- vík, er alltaf hætta á slíkum truflunum, vegna þess að menn, sem búsettir eru utan Bolungavíkur hafa ekki jafn. góða aðstöðu til að fylgjast með (Frh. á ?. sáðuu) Söngur Ronald Lewis frá Covent Garden í Lundúnum ENSKI ÓPERQSÖNGVAR- J INN Ronald Lewis söng hér í Gamla Bíó sdðast úðið fimmtuj dags- og föstudagskvöld á veg 1 ,um Ráðningarstofu skemmtit- i krafta. ! Efnisskrá fyrri tónleikanna var allfjölbreytt, og hófst með aríu eftir G. F. Hándel: „Hear me! Ye winds and waves“. Hin fremur hrjúfa, en þróttmikla rödd söngvarans, — sem telst til aðalsöngkrafta Covent Gard en óperunar í London — naut sín ekki til fulls í byrjun tón- leikanna, svo að t. d. Beethov- ens „In questa tomba“ og Tsdhaikovskys „Don Juan sere j nade“ urðu ekki eins áhrifa-! mikil í meðferðinni og við hefði mátt búast. Lagaflokkur j eftir Amy Woodfordy-Finden: , „Indian Love Lyrics“, var af þeirri tegund tónlistar, sem , hæglega gæti valdið nokkrum 1 vafa um “uppruna efnisins“ í | hópi hérlendra dans- og dæg- urlagahöfunda. Náði söngvar- inn góðum tökum á þessum ísmeygilegu ástarljóðum, sem og í „Sea fever“, en það lag er eftir John Ireland. I síðari hluta tcnleikanna var hin mikilfenglega baryton rödd Ronald Lewis orðin frjáls ari og léttarí í svifunum, og í aríu Mozarts úr „Brúðkaupi Figaros" var eins og miðsumáx sól skini skyndilega cftir •sfcurá leiðingar. . Mozart komst víst aldrei „það langt“ í tónlistinni &ð hánn temdi sér að iiota hand- fylli af hljómum til 'þess kð kremja lífið úr laglínum sín- um! I Meðferð Mr. Lewis ó „ót- ello“-aríu Verdis staðfestí einn ig að hér var á ferðinni mikil- hæfur og aðsópsmikill óperii- söngvari, sem þarfnaðist áð- eins hinnar réttu aöstöðu til áð njóta sín til fulls, og sem verð- ugur fulltrúi Lundúnaóperunn ar. Meðferð hans á „Flóarsöng“ Mussorgskys var söngtæknilegt afrek, og ,,Don Juan serenade11 Mozarts (hvorttveggja auka- lög) var allt annars og æðra eðlis en á samnefndu sönglagi Tsohaikowskys. Fritz Weisshappel annaðist undirleikinn af mikiili rögg- semi — og fínleik í Mozart- aríunum —, en knúði helzt til mikið á í fyrri hluta tónleik- anna. Söngmanninum var vel pg innilega fagnað, og varð hann sem fyrr segir að syngja nokk- ur aukalög. Þórarinn Jónsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.