Alþýðublaðið - 23.09.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 23.09.1953, Page 7
Miðvikudagur 23, sept. 1953, ALÞÝÐUBLAÐIO Bolungavík... Framhald af 4. síðu. veginum og Bolvíldngar. Það má næstum segja, að Óshlíðar- vegurinn sé ein af götum þorpsins, svo nátengdur er hann daglegu lífi Bolvíkinga. Krafa allra Bolvíkinga er, að verkstjórinn sé búsettur í Bol ungavík • og jarðýta sé þar yfir veturinn. ALLTAF SJÁLFU SÉR LÍKT Við skulum vona, að hrepps nefnd Hólshrepps standi sig tíetur í þessu, en hinu mikla hagsmunamáli Bolvíkinga vatnsraforkumálinu. -—- Fyrir mörgum árum. voru hafnar xrarakvæmdir við vatnsvirkjun á svonefndum Reiðhjalla og ( var lagt i allmikinn kostnað. | En íhaldið er alltaf sjálfu sér j samkvæmt og stöðvaði fram- kvæmdir. Fulltrúar 'í'haldsins, á öllum sínum myndbreyting- arstigum, hafa verið frá önd- verði alls ráðandi í hrepps- •fléfnd Hólshrepps, en þeir hafa ekki enn getað komið þessul mikla nauðsynjamáli í fram- kvæmd, þrátt fyrir stærð flokksins og þingmennsku Sig urðar Bjarnasonar. ÁHUGI OG FRÁMKVÆMDIR Um allar kosningar vekja Sjálfstæðismenn rafstöðvar-, málið upp og lofa miklu, en þegar kosningarnar eru um garð gengnar, hefur áhuginn orðið að íhaldsframkvæmd. Fyrir síðustu alþingiskosning- ar töldu þeir réttara að stinga „snuði“ upp í Bolvíkinga, það er Gilsárbrú. Þetta afrek á að vera lífakkeri íhaldsins við næstu kosningar. En hefur ekk ert verið gert í raforkumál- inu? Jú, ekki verður því neit- að, það 'hefur verið reist diesil rafstöð og skuldir hennar verða sexm álíka og kostnaður við vginsorkustöðina;’ ef engin breyting verður á! SKÖMM AÐ STÆRÐINNI, Þrátt fyfir allt 'blekkinga- og’ auglýsingaþvaður Sjálfstæð ismanna, vita allir Bolvíkingar, að það er sök sjálfstæðismanna o'g þeirra einna, að vatnsraf- orkustöðin á Reiðhjialla er ekki enn byggð. Hvaða manni dett- ur í hug, að Sjálfstæðisflokk- urinn, sem ræður yfir mestu S s \ s s s V V s s s s. af fjármagni landsmanna og er stærsti þingflokkurinn, sem setið hefur í stjórn urn langt skeið, geti ekki látið byggja eina litla rafstöð í Bolungavík, ef hann raunverulega vill það, eða fulltrúum hans í hrepps- nefnd Hólshrepps og þing- manni kjördæmisins væri það áhugamál? NÓG AF SVO GÓÐU. Það er bezt fyrir sjálfstæð- mest gefa í aðra hönd. Hafa hvorki vandann eða vagsemd- ina? Ánægðar með í fyrsta iagi að kun-na ekki þau verk, sem hæst eru launUð, og í öðru lagi að láta hleypidóma os vana negla sig niður á lægstu tröpp urnar í stiganum? Ef konur, eidri og yngri, eru ánægðar með þetta, er ekkert við því að segja, allar breyt- ingar bíða þá annarrar kynslóð ar. Sé aftur á rnóti svo, að kon ismenn og þingmann kjördæmjum svíði lítilsvirðingin sú, að ■a sér eftirleiðis þýðir ekkert að koma með blekkinga- og aug því Féiag ísl. iðnrekenda Vfirlýsinfl Sfórstákunnar. Frh. af 1. síðu. afturkalla kæru sína gegn því að sala umræddrar vöru væri þeg’ar stöðvuð. Þennan inn- flutning höfðu tveir eða fleiri innflytjendur annazt og virðist þetta benda til þess að tolleftir- litið sé eigi algerlega fullnægj- andi. Blaðinu hefur borizt eítir* farandi yfirlýsing frá SjtQr- stúk: i íslands með ósk um bir’.ingu: • VEGNA SAMFÝK^ÍÁR Kvenfélagasambands_ íslands, sem birt var í útvarpTíínn 18. þ. m. um að skora á Stórstúku íslands að taka húseignir Góð- templarareglunnar, Jaðar og Fríkirkjuveg 11, til afnota fyr ir áfengissjúklinga, og vegna annarra radda í sömu átt, er fram hafa komið, vill stórstúk an taka fram eftirfarandi at- BRJOSTAHALDARAR 3. Hinn 28. og 30. okt. rituð- isins að gera sér það ljóst, að vera alltaf eins og eins konar.um vér tollstjóra og fulltrúa ,,nýlendulýður“ á vinnumark- hans bréf þau, er fylgja Mér aðinum, þá breyta þær bessu. J með í afriti. Um máialok er oss lýsingaglamur fyrir Bolvík-! Hvernig? Fyrst með því að eigi kunnugt, en hitt vitum vér riði, jafnframt því, sem hún inga í. þessu mikilvæga máli,, læra, beita síðan lærdómi sín-j.aö vara þessi. brjóstáhaldarar þakkar aðrar samþykkir lands hið eina, sem getur forðað, um t»g hæfileikum og láta svo frá USA, eru auglýstir í hverj- þings Kveufélagasambandsins sjálfstæðismönnum frá hruni í ( eng.an telja sér trú um, að það um rnánuði í blöðum og út-. í áfengismálum og öruggan Bolungavík er að þingmaður | sé eitlhvað kvenlegt og fínt, að varpi. ’ Innflutninginn teljum stuðning kvenfélaganna ýið kjördæmisins fái samþvkkt fyrbeygia sig þegjandi fyrir öllu vér óheimilan. Sendum vér, málstað Reglunnar: ir næstu áramát fjárveitingu ranglæti. til raforkustöðvarinnar á Reið j En fordómum og forréttind f hjalla, svo að hægt verði að | um verour aldrei stjakað úr 1 Vinna að framkvsemdum allt vegi. nema með samtökum og næsta sumar. j baráttu. S'á, sem ber skóinn á , Geti þingmaðurinn ekkil fætinum og finnur hvernig fengið þetta sambykkt næstu áramót, er gengi ,stóra! að sparka honum af sér. flokksins' fallið í ” *’ 1. Stórstúkan átti á sínum tíma þátt í stofnun Qg.stjóm Ingimundúr Bolungavík. Stefánsson. Spölur enn (Frh. af 5. siðu.) konur og allt annað kvenlegt starfslið. tvær auglýsingar með til sönn j unar. drykkjumannahælisins í Kumb ÓLEYFILEGURINNFLUTN- aravogi og síðar í Kaldaða^iési INGUR FRÁ USA 0g lagði til þess stórar fjárhæð 4. Hinn 9. des. s.l. rituðnm t ir, en það var lagt niður .gega fyrir hann kreppir að, verður sjálfur , v®r viðskiptamálaráðuneytinu vilja stórstúlkunnar. ' ' bréf það, er með fylgir í afriti. j 2. Húseignin'á Fríkirkjuvegi Tilefni þess var m. a- kvartanir; 11 er að mestu leyti í leigu til ýmsra fataframleiðenda um að hins opinbera og hefur ekki fluttar væru inn á „bátalista" . fengizt losuð úr leigu þrátt fyr Framhald af 5. síðu. vörur frá USA, sem bundnarj ir það, að Reglan hefur brýna og útsvarslaganna og þá tekið væru við clearing-svæðið, eða * þörf fyrir húsnæðið ’til^jirma fullt tillit til gjaldþols heimil-, væru háðar léyfum. Viðskipta-j eigin afnota. í kjalíara'hússina og þeirra tillagna sem málaráðuneytið mun hafa sent j er fundarsalur fyrir stúkurn- Landsþing ... anna fram hafa komið um sérskött un hjóna. Var stjórn sambands ins falið að fylgjast með í Af þessum 468 karlmönnum J þessum málum og mótmæla voru samtals 118 í 9 hæstu.þeim tillögum, er henni þættu launaflobkunum, en hvaö hald! ganga of skammt. ið þið að konurnar hafi venð j Margar fleiri ályktanir voru margar samtals í þessum sömu J gerðar. þó rúmið leyfi ekk' 9 hæstu flokkum? Ja, þaö var birtingu þeirra hér. fljóttalið, þær eru — 2 (jú, þetta er rétt lesið, þær eru tvær). En í 6 lægstu laimrJlokkun- um eru 111 karlmenn eða 23,7% allra starfandi karla, en 62 konxtr eða 44,4% allra starfandi kvenna. Þessi útkoma verður þó enn óhagstæðari kvenþjóðnmi í heild, þegar á það er litið, að Reykj avíkurbær, er áreiðan- lega með betri „húsbændum'1 gagnvart sínu starfsfólki. -— Hvernig eru þá hlutföllin hjá hinum? Eru Ixonur ánægðar með þá mynd af réttindum þeirra og skyldum, sem. speg'ast í þess- um tölum. Ánægðar með að komast, hvergi na’ægt þeím störfum, sem mest krefjast og STJORNARKJOR. Frú Guðrún Pétursdóttir var kosin formaður Kvenfélagsam. bandsins, eins og áður og me5 stjórnendur frú Aðalbjörg Sig urðardóttir og ungfrú Rann- veig Þorsteinsdóttir. í útgáfustjórn Húsfreyjunn- ar, rits Kvenfélagasambands ■ ins voru kosnar Svafa Þórleifs dóttir, Elsa Guðjónsson og Sig rún Árnadóttir. Framhald af 8. síðu. ungis er unnt að keppa um helgar. Má búast við að hrað- keppnin standi fram í desem- ber. Hefur aldrei áður verið keppt í knattspyrnu svo lengi fram eftir. bréfið til fulltrúa tollstjóra í tollgæzlumálum, en oss hefur engin vitneskja borizt um at hugun eða niðurstöðu hennar. ENSK FATAFRAMIÆIÐSLA 5. f Alþýðublaðinu 28. f. m. er rætt um starfsemi, er enskt fataframieiðslufyrir- tæki muni hafa með höndum á Keflavíkurflugvelli. Ef þau atriði í nefndri bláðafrétt, sem hér skiptir máli, eru rétt, er það krafa innlendra framieiðenda að fyrir siíkt verði með öllu tekið og enn fremur lagfært það, sem koma kann í ijós að ábóta- vant sé í tollgæzlu á Kefla- víkurflugvelli. BÓMULI ARFATN ADUR FRÁ^USA 6. í verzlunum hér í bænum mun allvíða vera eða hafa ver ið til sölu náttföt og ýmis kon- ar bómullarnærfatnaður frá USA. Prjónaður bómullarnær- fatnaður var á óskilorðsbundn um frílista frá öllum löndum utan dollarasvæ'ðisins.“ V S V s s s s V V s s s s s- ; s V Námsgreinar: Sálarfræði, ísl. bókmenntir, vélritun, bókfærsla, reikningur, stærðfræði, föndur með bast, pappa og pappír), vélsaumur, útsaumur, upplestur, ís. lenzka, danska, enska, þýzka, franska og spænska. Flokkaskipting: Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar í flestöllum námsgreinum, m. a. flokkar, sem eru sérstak- lega ætlaðir gagnfræðingum. Sérflokkar í tungumálum lyrir þá, sem lesa undir stúdentspróf. Þátttaka í einni eða fleiri námsgreinum eftir frjálsu vali. Kennslutæki. Ritvélar fást lánaðar gegn afnotagjaldi. Saumavélar eru til afnota í vélsaumsflokkum. Segul- bandstæki verður notað við tungumálakennslu. Kvik- myndir verða sýndar í sambandi við kennsluna (einkum tungumálakennslu). Innritun. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum í 1. stofu (gengið inn um norðurdyr) daglega kl. 5—7 og 8—9 síöriegis þessa viku. Innritunargjald kr. 30,00 —■ fyrir hverja námsgrein, nema kr. 60,00 — fyrir stúdentsprófsflokkana, vé.isaum, útsaum og föndur. 'Innritunargjald greiðist við innritun. Ekkert annað kennslugjald. — Ekki er hægt að mnrita þátttakendur símleiðis. • Kennsla fer fram á kvöldin kl. 7,45—10,20 í Miðbæjarskólanum. Námsfiokkar Reykjavíkur verða settir í samkomusalnu m á Laugavegi 162, fimmtitdaginn 1. október kl. 8 30 sd. NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR. s s s s s s s s s s s s s s s ‘s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ar, og yrði allt starf þeirra stúkna að leggjiast niður, ef hans missti við. 3. Húseignin að Jaðri ei? leigð Reykjavíkurbæ til skóla halds fyrir drengi, ér ekki eiga samleið með öðrum börnum í skóla, mikin-.i hluta ársins'ert notuð yfir sumarnianuðina, sem dvalarheimili og’ sam- komustaður bæði fyrir reglu. félaga~Óg aðra, sem þess óska, og að nokkru fyrir námskeið fyrir unglingaregluna. Húsiiií eru reist í þessum tilgangi a? reglufélögum, að miklu leyti f sjálfboðavinnu, og hefur stofa unin aldrei fengið einn eyri af þeim opinbera styrk sem veitö ur hefur verið til starfsemi Reglunnar. 4. Fyrir nokkru hafði Góð-« templarareglan í Reykjavils ráð á húseign, sem boðin var fram til hælis fyrir drykkju- menn, en það tilboð var ekki þegið af þeim aðiljum, sem með það mál fóru af hálfu hins op- inbera. 5. Góðtemplarareglan Jegg« ur fyrst og fremst áherzlu á það, að vernda menn frá þvS að verða ofdrykkjumenn, og; telur einu öruggu léiðina till þess vera, að menn hafni al* gjörlega allri áfengisnautn. T5I þess að styðja menn .í þeirrji viðleitni, býður hún fram fé-< lagsskap -smn, húseignir ■alla hjálp, sem hún hefur völ á. Hún telur hins vegar, að það sé fyrst og fremst hlut- verk ríkisins sem selur mönxs um áfengi, að bæta fyrir það tjón, sem af því hlýzt, og lækna þá, sem sýkjast af áfengisnautii vegna áfengissölunúar. ; F. h. Stórstúku íslánds í Bjöm Magnússon, J stórtemplar. j Frá skrifsíofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. sept. 1953 samkvæmt skýrslum 27 (20) Jtarfands lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. _ Kverkabólga ......... 43 (33) Kvefsótt ............ 86 (44) Gigtsótt ............ 1 (1) Iðrakvef ............ 85 (19) Inflúenza ............ 6 (2) Kveflungnabólga .. 6 (6> Taksótt ........... % 1 (0) Kikhósti ............ 14 (14) IRaupabóla ....... •' , 3 (2)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.