Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 5
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Keppendur í ungl- ingakeppni F. R. í. MMINN, fimmtudaginn 10. september 1964 UM HELGINA verður önnur unglingakeppni FRÍ háð á Melavellinum. í blaðinu í gær birtust nöfn þátttak- enda í stúlkna- og sveinakeppninni, en hér á eftir fara nöfn þáttakenda í unglinga- og drengjaflokki. Óttar Yngvason á golfvellinum í Rómaborg. Fjórir íslenzkir golfmenn valdir til Ítalíufarar SCeppa um heims- meistaratitilinn Golfsamband íslands hefur ákveðið að senda fjóra kepp- endur í flokkakeppni í golfi, sem verður háð fyrst í október í Rómaborg. Hér er um að ræða svonefnda Eisenhower-bikar- keppni fyrir áhugamenn í golfi, og er nafn keppninnar tíl heiðurs Dwight Eisenhower, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem er mikill áhugamaður um golf. Keppendur íslands á mót- inu verða þeir Magnús Guðmundsson, íslandsmeistari tvö síðustu árin, og Gunnar Sólnes frá Akureyri, og Reykvíking- arnir Óttar Yngvason og Pétur Björnsson. Eisenhower-cup er flokkakeppni, Skotlandi, í Bandaríkjunum og þar sem leikinn er höggleikur og Japan. og hafa sveitir frá Banda- koma þrír beztu menn hverrar ríkjunum hingaS til orðið sigur- Þjóðar til útreiknings. Þetta er vegarar. fjórða sinn, sem keppnin er háð ; Leikið verður á mjög glæsileg- i og var Ítalía nú fyrir valinu, en um golfvelli í Rccnaborg og á keppnin hefur áður farið fram : myndinni hér fyrir ofan er Óttar Yngvason — einn þátttakenda okk ar á mótinu — að skoða völlinn, en hann var nýlega í Róm ásamt tveim ur öðrum íslenzkum lögfræðinem- um og notaði þá tækifærið. til að kynna sér völlinn. Keppendur okkar á mótinu munu fara utan uim mánaðamót- in og taka þátt í nokkrum æfinga- mótum áður en aðalkeppnin hefst. BBC — brezka útvarpið skýrð: ný lega frá mótinu og vai sagt, að sá einstakl- ingur, sem næði beztum árangri keppenda á mótinu hlyti titilinn „heimsmeistari áhugamanna í golfi“ og gefur það mótinu aukið gildi, en áður hefur flokkakeppnin sett mestan svip á mótið. Á sunnudaginn fór fram landslelkur mllli Flnna og Dana á Olympíuleikvanginum í Helsinki og fóru Ieikar svo, að Finnar sigruðu með 2:1 i allskemmitlegum leik. Finnar hafa því sigrað i þremur síðustu leikjum sínum, fyrst Sviþjóð 1:0, þá ísland 2:0 og nú Danmörku. Poul Petersen lék nú eftir langt hlé í danska landsliðinu og náði við það 50 leikjum og er fyrsti danskl leikmaðurinn, sem nær þeim áfanga. Á myndinni sést fyrirliði Finna, Arto Tolsa, afhenda honum blómvönd i leikbyrjun. (Ljósm.: Polfoto). Kriivglukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR, Ólafur Guðmundsson, KR, Amar Guðmundsson, KR, Samúel Jóhannsson, ÍBA. Spjótkast,- Sigurður Þ. Jónsson, HS_H, Erlendur Valdimarsson, ÍR, Ólafur Guðmundsson, KR, Ólafur Hjaltason, HSK. UNGLINGAR: 100. m. lilaup: Skafti Þorgrímsson, ÍR, Kjartan Guðjónsson, ÍR, Þorvaldur Benediktsson, KR, Bergsveinn Jónsson, HSÞ. 200 m. hlaup: Skafti Þorgrímsson, ÍR, Kjartan Guðjónsson, ÍR. 400 m. hlaup: Þórarinn Ragnarsson, KR, Skafti Þorgrímsson, ÍR, Kjartan Guðjónsson, ÍR, Þorvaldur Benediktsson, KR. 800 m. hlaup: Þórarinn Ragnarsson, KR, Baldvin Þóroddsson, ÍBA, Þórður Guðmundsson, UBK, Jón H. Sigurðsson, HSK. 1500 m. hlaup: Þórarinn Ragnarsson, KR, Jón H. Sigurðsson, HSK, Þórður Guðmundsson, UBK, Jóel B. Jónasson, HSH. 3000 m. hlaup: Jón H. Sigurðsson, HSK , Þórður Guðmundsson, UBK. 110 m. grindahlaup: Kjartan Guðjónsson, ÍR, Þorvaldur Benediktsson, KR. Langstökk: Karl Stefánsson, HSK, Kjartan Guðjónsson, ÍR, Skafti Þorgrímsson, ÍR, Þorvaldur Benediktsson, KR. YFIR 63 þúsund áhorfendur sáu Everton og Manch. Utd. | ' gera jafntefli 3:3 í mjög | skemmtilegum leik á þriðjudag. f hálfleik hafði Manch. Utd. 2 mörk yfir (2:0), en Fred Pick- ering skoraði tvö mörk fyrir Everton fljótlega í síðari hálf leik, og komst Everton síðan marki yfir, en Manch. Utd. tókst að jafna. Nokkrir aðrir j leikir fóru fram þennan dag og ' urðu úrslit þessi: I. DEILD: Arsenal-BIackburn 1:1 Burnley-Notth. For. 2:2 I . j II. DEILD: Bury-Leyton Orient 2:1 Nortbampt.-Newcastle 1:0 ! Swindon-Svvansea 3:0 DRENGIR: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, Reynir Hjartarson, ÍBA, Einar Gíslason, KR, Haukur Ingibergsson, HSÞ. 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, Einar Gíslason, KR, Halldór Guðbjömsson, KR, Þorsteinn Þorsteinsson, KR. 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, Þorsteinn Þorsteinsson, KR. Marinó Eggersson, UNÞ, Guðmundur Guðjónsson, ÍR, 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjömsson, KR, Marinó Eggertsson, UNÞ, Guðm. Guðjónsson, ÍR, Þorsteinn Þorsteinsson, KR. 110 m. grindahlaup: Reynir Hjartarson, ÍBA, Erlendur Valdimarsson, ÍR, Halldór Guðbjörnsson, KR, Haukur Ingibergsson, HSÞ. Hástökk: Erlendur Valdimarsson, ÍR, Ólafur Guðmundsson, KR, Haukur Ingibergsson, HSÞ, Sigurður Hjörleifsson, HSH. Langstökk: Einar Gíslason, KR, Sigurður Hjörleifsson, HSH, Haukur Ingibergsson, HSÞ. Stangarstökk: Erlendur Valdimarsson, ÍR, Ólafur Guðmundsson, KR, Valgarður Stefánsson, ÍBA, Ellert Kristinsson, HSH. Kúluvarp: Erlendur Valdimarsson, ÍR, Arnar Guðmundsson, KR, Ólafur Guðmundsson, KR, Sigurður Hjörleifsson, HSH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.