Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 13
ÁTTRÆÐUR: Snorri Sigfússon Þú ert áttræður í dag. Svona leikur blekkingameistarinn mikli, tíminn, á okkur mannanna börn. Ýíst hefði ég átt að skrifa um þig langt mál og ýtarlegt, svo mjög seim þú hefir komið vlð sögu metiningar- og samvinnu- mála hér við Eyjafjörð og reynd- ar miklu víðar. Það verður þó ekki, enda hafa aðrir þegar gert það. í' dag send? €g þér aðeins suður yfir fjöllin fábreytta, en innilega vinarkveðju og þakkir fyrir áratuga fölskvalaus kynni og vináttu. Fyrir hönd Fræðsluráðs Akur- eyrar færi ég þér alúðarþakkir. Starfs þíns við Barnaskóla Akur- eyrar verður áreiðanlega lengi minnzt. Þú vannst af heilum hug1 og hafðir á engu vettlingatök, | eins og sagt var um góða bind-j ingsmenn í gamla daga. Ólgandi lífsorka og gneistandi fjör var þérj gefið í vöggugjöf. Því varð skóla-; stjórn þín litrík og lifandi. Þús- undir nemenda þintia og samborg-, ara minnast þín í dag, hlýtt og| innilega. Mörgum góðum málum,, sem of langt yrði upp að telja, lagðirðu lið, og alls staðar mun-j aði um þig. Þú ert einlægur samvinnumað- ur og gegndir trúnaðarstarfi við Kaupfélag Eyfirðinga. Ég færi þér í dag kveðju stjórnar þess og framkvæmdastjóra og veit, að ég! má flytja hana í nafni allra sam- vinnumanna við Eyjafjörð. Þú brást ekki lífinu, og það hefir ekki brugðizt þér, „þetta erj ekki gamall maður“, sagði ung stúlka í Menntaskólanum á Akur- eyri, er þú hafðir lokið löngu og ágætu erindi „á sal“ í vetur.við einróma athygli. Enginn er all, sem æskan hlustar á og skSur. Líklega verður þú það alarei. Það er að minnsta kosti afmælis- óskin mín. 31. ágúst 1964. Brynjólfur Sveinssosn. VOPNAFJÖRÐUR Framhald af 8. síðu hreppsins með styrk frá ríkis- sjóði eins og lög gera ráð fyrir. Vitamálaskrifstofan annast framkvæmdir eins og í’jo^rum höfnum. Þegar þessum fram- kvæmidum er lokið verður þarna góð höfn, nægilega rúm- góð til athafna í náinni fram- tíð. Með. auknum framkvæimdum og fólksfjölgun í kauptúninu óx þörfin á meira vatni þar. — Fyrir nokkrum árum var lögð vatnsleiðsla ca. 7 km. löng. Nú fullnægir hún ekki þessari þörf. Hreppurinn hefur því ráðizt í nýjar framkvæmdir á þessu sviði, til endurbóta og mun þeim ljúka bráðlega. Undanfarið hefur hreppurinn verið að byggja nýjan læknis- bústað og var verið að leggja síðustu hönd á þá byggingu. — Þetta er vandað og nýtízkulegt hús og ætti að fullnægja ströng ustu kröfum læknis. Oddvitinn sýndi mér húsið og fylgdi mér síðan í nýlegt félagsheiimili, sem við gengum um. Hreppurinn hefur lagt stórfé í þá byggingu og í henni er herbergi, sem hreppsnefndin; hefur til afnota og oddviti starf ar í, þegar hann þarf að vera í kauptúninu vegna starfa í þágu hreppsins og allra þeirra framkvæmda, sem hreppurinn hefur með höndum. Af því sem getur hér að fram an varð mér ljóst að í mörgu er að snúast viðkomandi kaup- túninu á Kolbeinstanga. Að sjálfsögðu hvílir oll yfirum- sjón með framkvæmdum þess- um á oddvita hreppsins, en með honum starfa ýmsir ágætir menn. Áður en ég yfirgef Kolbeins- tanga kom ég við í búð Kaup- félags Vopnfirðinga. Myndar- bragur er á þessu nýlega verzl- unarhúsi og er það ólíkt hinum gömlu verzlunarhúsum, sem þar voru áður og standa flest enn. Kaupfélagið rekur nú mjólkurstöð, sláturhús og frysti hús. Halldór Ásgrímsson var um árabil framkvæmdastjóri kaupfélagsins og stuðningsmað ur. uppbyggingar í Vopnafirði. IV. ÞEGAR litið ei yfir athafna- líf í Vopnafirði, hvort sem er á Kolbeinstanga eða í sveit- inni blandast mér ekki hugur um, að þar eru menn að verki, sem hafa trú á landinu og fram tíðinni. Jafnframt virðast þeim ljósir þeir möguleikar, sem þar eru til athafnalífs. Og þrátt fyrir þær byrðar. sem „viðreisn in“ svokallaða leggur á alla uppbyggingu, spýta menn þar í lófana og herða róðurinn. Hánefsstöðum. 1. sept. 1964. Sig. Vilhjálmsson. mm RAM MAGERfil N| nsBPu GRETTISGdTU 54 [S ÍMI-1910 81 Málverk Vafnslitamyndir Ljósmyndir 'itaSar at flestum kaur»«!*S?turr Undsins ^iblíumvndðr Hinar vinsælu, iöngu "•atigamyndir ^ammar — kúp! qler f!estar stær8ir JOAN LITTLEWOOD Framhald af 8. síðu ir að sér sé illa við, en er í rauninni mjög vel við. Hún fer oft á hárgreiðslustofu áður en hún fer í kokkteilpartí og fer í beztu fötin sín og setur upp fínasta hattinn sinn, því hún er mjög kvenleg þótt hún vilji ekki láta á því bera í tali. Sumir líta á Joan sem ein- hvers konar hrak, og sumir hafa jafnvel lagzt svo lágt að senda henni nafnlaus klám- bréf, illlæsilega skrifuð. Menn gætu haldið að hún kærði sig kollótta, en því fer fjarri. Slík bréf ergja hana mikið, og hún getur ekki með nokkru móti skilið, af hverju þessu fólki er illa við hana. Ég vildi ráðleggja þessum fáráðlingum að líta í eigin barnk áður en þeir senda bréf sín, því Joan Littlewood er mannlegri en nokkur önnur mannvera. Mfkið hefur verið skrifað um leikhússtarf hennar og mest ýkjur. Þetta er dálítið undarlegt, þar sem Joan held- ur sig við jörðina fremur en nokkur annar leikstjóri, og sömu líkingu má viðhafa um flesta leiki, sem hún hefur stjórnað. Tvö leikrit eftir mig hafa verið flutt undir hennar stjórn, og ég þekki jafnt tak- markanir hennar sem snilli- gáfu. Hún geislar frá sér óskýr- anlegum töfrum í fjölmenni á kránum, það kemur frá hjarta hennar og lætur engan ósnort- inn, sem nálgast hana. Þessi sami kraftur orkar á léikarana, sem vinna með henni. Hún get- ur komið miklu til leiðar, en skeikar stundum í dómum um innihald leikrita. Einu sinni sagði hún mér, að hún hefði j aðeins lesið þrjár síður af fyrsta leikriti mínu, þegar hún p ákvað að færa það upp. Hún sér í leikriti það sem aðrir sjá | ekki, ’sérstaklega það, serrr hðf- i undurinn sér ekki, hiin' sér'Á' p raun og veru það, sem hann mundi ekki sjá á milljón ár- l: um, og stundum gera þessar hugmyndir það að verkum, að leikurinn er hennar eign með húð og hári, þegar hún fram- kallar þær á sviðinu, þótt höf- undurinn hafi skrifað orðin og leikararnir flytji þau óbreytt. | Þau orð eru ekki höfundarins, þegar Joan hefur rekið á' þau ! smiðshöggið, af því að þau þýða ekki það sama og áður. j Andrúmsloftið, sem höfundur- inn léði verki sínu, er horfið ; og nýtt andrúmsloft komið í staðinn. Það er andrúmsloft, ' sem Joan býr til. Árangurinn l getur verið sá, að höfundurinn j missi allt samband við verk ' sitt. Þetta getur orðið ágrein j ingsefni höfundar og leikstjóra, en Joan tekst auðveldlega að fullvissa höfundinn um að hún hafi á réttu að standa, jafnvel þótt hann viti í hjarta sínu, að því sé öfugt farið. Það er sjaldgæft, að Joan hafi alger- lega á röngu að standa. en glappaskot hennar eru jafn hræðileg eins og markvísi hennar er dásamleg. Allt sem hún gerir er um- deilanlegt, en ég býst við, að vinnubrögð hennar á æfingum séu það umdeilanlegasta. Fyrsti æfingadagurinn fer í það, að leikararnir lesa handritið Oft er það í fyrsta sinn, sem nokk- ur þeirra lítur í það. Það er líka í síðasta sinn, sem þeir lesa það í heild, en þegar lestr- inum er lokið, segir Joan þeim að leggja það til hliðar og læra það ekki. Hún biður þá að leggja innihaldið, gildi verks- ins, á mrnnið. Textinn er síð- an unninn lið fyrir lið og hvert atriði rannsakað. Ef Joan tel- KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRl Miöstöðvavörur alls konar, svo seiW: katlar, ofnar,rör og annað tilheyrandi, ætíð fyrirliggjandi. Spyi'jið um verð og afgreiðslutima. Sendum gegn póstkröfu. MIÐSTÖÐVADEILD K.E.A. sími 1700 Akureyri. EBSSSfe CITROÉN 1965 búinn mb'rgum ”NYJ U N G U M” Margl það sem framlelðendur blfrelða kalla nú nýjungar hefur Clfroðn verlð búlnn um árabll tvöfalf föthemlakerfl 111 ðr dlskahemlar með létfu ástigi f 11 ár (sem léttlst eftlr þvl sem fleirl sltja f bllnum) gasvökvafjöðrun 111 ár ! Í9dl9fl ^. i'fstillanlegt án tllllts tll hteðslu) ' 'vokvadriflð tannsfangarstýrl f 11 ár framhjöladrlf f 31 ár Reynslan sannar gæðfn SOLFELL HF. Aðalstrætl 8 slmi 14606 ur atriðið gilt, þá er það látið standa. Ef svo er ekki, þá bið- ur hún leikarana að skálda eyðurnar að semja nýtt hlið- stætt atriði. Breyting er færð inn i handritið, ef árangurinn er talinn jákvæður. Joan þvæi ir, skammast og gælir við leik- arana þangað til hún fær það sem hún vill. Sumir segja, að hún gæti fært símaskrá Lund- úna á svið og rekið þar á leik rænt smiðshögg. Gerizt áskritendur að Tímanum — Hringíð i sima 12323 PÚSSNINGAR- SANOUR Heimkevrður pássningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður við húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda Sandsalan við Elliðavog s.f Simi 41920 T Í M I N.'iN, fiminíudflgino AO. september 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.