Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 14
ÉG VAR CICERO EFTIR ELYESA BAZNA voru önnum kafnir við skápinn. — Er nauðsynlegt að taka ör- j yggin burt? sagði ég kuldalega. , Ég þarf rafmagn, annars verður I Sir Hughe reiður. Hurðin á skápnum var opin. . Mennimir voru að koma fyrir víð- vörunarkerfi, og þeir skiptu sér ekki af mér. — Allt í lagi, ég set öryggin þegar í stað í aftur, sagði ég reiði- lega og ætlaði að snúa mér við ; og fara. Þetta hreif eins og töfrabragð. Annar mannanna kom ólundar- lega á eftir mér. — Hvers vegna ertu svona æst- ur? ! .— Ég verð að halda áfram að j strauja. j — Hvar eru öryggin? | Ég fór með hann þangað. Esra stóð enn á sama stað. — Ef þið verðið að gera við ' víðvörunarkerfið, sagði ég kulda- j lega — þá ætti að vera nægilegt I að taka aðeins úr öryggið, sem j er því viðkomandi. i — Það er mitt að ákveða það, i urraði í manninum. j Hann þurfti að fara fram og •, aftur nokkrum sinnum, áður en i hann fann, hvaða öryggi var það ' rétta. Svo setti hann hin í aftur. ' — Þið þurfið nú ekki að taka j rafmagnið af öllu húsinu, þótt i öryggisbjallan ykkar sé ekki í i lagi, sagði ég brosaridi. 1 Maðurinn fór aftur til herbergis- ! ins. Ég leit á Esru. ■ — Mundu eftir þessu öryggi, i gæti komið Yung Chee Ho í hættu og einnig föður Kaik-Cho. ; — Ég skal engum segja frá henni, lofaði hún. — Astin mín, hvíslaði hann og i faðmaði hana fast að sér og i þrýsti ástríðufullum kossum á var i lr hennar og andlit. Síðan færði 1 hann sig snögglega frá henni. — Ég verð að fara. Það er j hættulegt að tefja lengur. — Guð fylgi þér, John, sagði ‘ hún. — Og sendu eftir mér, jafn- skjótt og þú getur. Hann klnkaði kolli. — Og ef þú vilt fá fréttir af mér, hafðu þá sambandi við madame Helen Chong. Þér er óhætt að treysta henrri. — Ég met hana mjög mikils, sagði Rakel. — Hún hefur sýnt mér mikla vinsemd. — Og mér sömuleiðis, sagði hann. — Ég vona, að henni tak- Ist að koma því í kring, að ég verði náðaður. En fyrst um sinn hef ég hugsað mér að reyna að komast til Japan. Aftur greip hann utan um hana og kyssti hana. — Vertu sæl, elsku hjartans eiginkonan mín, sagði hann. — Ef við hefðum bara mátt eiga þessa nótt saman. En það er ómögulegt, þegar aðstæðurnar eru slíkar. — Ég skil, hvíslaði hún. Hún vissi ekki, hvort geðshrær- ing hennar stafaði af vonbrigð- um eða feginleik. 15. KAFLI Young Chee Ho vildi endilega að hún væri á búgarðinum um nóttina. Á morgun, sagðist hann skyldi aka henni til heimilis Dons og O-man-ee. Hún gæti dvalið hjá þeim eina nótt og síðan æki Don henni aftur til sjúkrahússins. sagði ég. Hún varð undrandi á svipinn. — Hvers vegna? — Ég vil aðeins, að þú leggir það á minnið, það er ollt og sumt. Sjálfstraust mitt var komið í samt lag aftur. Mér fannst sem hamingjan, sem horfið hafði frá mér, væri komín aftur. Ég gat gert hvað, sem ég vildi, þegar ég fann að dáðst var að mér, og Esra var byrjuð að dá mig. — Ég ætla að leggja gátu fyr- ir þig, sagði ég við hana. — Hvaða tilgangi þjónar það að tengja skáp viö viðvörunarkerfi, ef allt sem nauðsynlegt er til þess að taka bjölluna úr sambandi, er að taka burtu öryggi, sem mjög auð- velt er fyrir alla að komast að? — Ég skil þetta ekki, sagði hún lágrödduð. — Ég skal útskýra það fyrir þér í kvöld. Ég skildi hana eftir standandi fyrir framan öryggisskápinn og fór aftur til strauherbergísins. Járnið var orðið heitt aftur. Við sátum velklædd í leigubíl. — Akið í gegnum Gamla bæinn, fram hjá Kastalanum, síðan eftir Ataturk Boulevard, og að lokum upp hæðirnar. Ég naut þess að gefa bílstjór- anum skipanir og finna Esru við hlið mér. Ég sýndi henni Ankara að kvöldlagi. Rödd mín var köld eins og ég væri að framkvæma eitt- hvert leiðinlegt skylduverk. Ég vissi, að hugsanir hennar voru annars staðar. — Hvers vegna gafstu mér þessa kápu? Hún spurði um þetta hljóðlát og róleg. Vð höfðum farið tíl A.B.C., og ég hafði keypt handa henni fallega, mjúka skinnfóðraða kápu. — Mér líkar ekki gamla káp- an þín, svaraði ég kæruleysislega. — Þú verður að gera eitthvað, ef þú vilt líta vel út. Þarna er kast- alinn hinum megin. Hún leit þangað, en hafði eng- an áhuga. Hún var enn að hugsa um kápuna. — Hún var hræðilega dýr, sagði hún. — Vertu ekki að brjóta heil- ann um það. Ég var henni hrein ráðgáta. Ég kom kæruleysislega, næstum því ruddalega fram við hana, en gaf henni svo dýra gjöf. Við ókum niður vel lýstan Ata- turk Boulevard. Bíllinn rann svo- lítið til í snjónum. Ég þurfti á töluverðri sjálf- stjórn að halda til þess að koma í veg fyrir, að ég legði hand- legginn utan um Esru, en það hefði eyðilagt allt saman. Stræt- in urðu fáfarnari. Við ókum gegn um lítið villuhverfi og út úr borg- inni. Síberíu-veturinn, sem nær alla leið til Anatolía var að ná há- punkti. Hæðirnar voru þaktar snjó. Næturhimininn yfir okkur var kaldur og bjartur. reyna að komast niður að strönd- inni. —. Það getur tekið hann þó nokkra daga eða jafnvel vikur. En ég veit, að hann er í góðum höndum núna. Og ef þú vilt, skal ég aka þér aftur til sjúkrahússins eftir hádegisverðinn. Þótt samræður gengu stirt við borðið, var Rakel snortin af vin- semd þeirra og hjartahlýju. Þegar tími var kominn til að kveðja og halda af stað, gerði hún það með trega. Hana langaði bæði til að vera um kyrrt og bíða frétta af John, en á hinn bóginn fýsti hana einnig að komast aftur til sjúkra- hússins, þar sem skyldustörfin biðu hennar. Hún sagði við sjálfa sig, að það væri ekkí vegna Dav- íðs, heldur vegna þess, að húri vildi vinna fyrir kóreanska fólk- ið. Hún var ein úr þeirra hópi núna. Hún var kóreönsk brúður. En áður en hún lagði af stað, tók hún ofan hringinn, sem John hafði gefíð henni, og setti hann í snúru um hálsinn. Þa óku aftur til Seoul í jepp- anum. Don kyssti á hönd hennar í kveðjuskyni. — Þú ert mjög hugrökk, sagði hann. — Og reyndu að vera róleg. Ég er sannfærður um, að vinir Johns bregðast honum ekki. Hún tautaði eitthvað sem svar og kvaddi. Hún gekk inn í sjúkra- húsið og fann til óumræðilegs létt- is. Þetta hafði verið erfið og hættuleg ferð. Svo ótal margt og Ég sagði bílstjóranum að stanza og bíða eftir okkur. — Við ætlum að ganga svolítið, sagði ég við Ezru. Ég gekk við hlið hennar með hendurnar í kafi í vösunum. Ég leit ekki á stúlkuna. í fjarlægð heyrðist lágt, ógnandi ýlfur. — Úlfar, sagði ég. — Á veturna koma þeir alla leið að útjöðrum borgarinnar. Er þór kalt? Ég hafði tekið eftir því, að hún skalf. — Nei, sagði hún lágt. — Hvað finnst þér um þessa styrjöld? Hún leít undrandi á mig. — Hvað kemur hún okkur við? — Þú hefur alveg á réttu að standa, sagði ég. — Þér finnst þá líka, að við ættum að halda okkur utan við hana. Ég skil ekkert í sambandi við slíkt..... — Myndi þig langa til að fara i háskóla? Spurningin kom henni á óvart. Ekkert var jafn eftírsóknarvert í augum tyrkneskar nútímastúlku og að geta farið í háskóla. 1 Tyrk- landi voru konur enn taldar einsk is virði, en stúlku, sem fer í há- skóla, finnst hún vera frjáls, ný- tízkuleg og evrópsk. Esra drúpti höfði. Hún var smátt og smátt að láta undan gjöfum mínum. — Mig hefur alltaf langað til að læra, hvíslaði hún. Snjórinn brakaði undir fótum okkar. næsta ótrúlegt hafði gerzt á skömmum tíma. Hún hafði giftzt John Kim, og jafnvel þótt það væri aðeins samkvæmt Shaminista trú, leit hún á sig sem eiginkonu hans. En þrátt fyrir það hafði hún ekki breytzt. Hún var enn Rakel Hastings, skurðstofuhjúkr- unarkona við Trúboðssjúkrahúsið. Matrónan lét óspart í ljós gleði sína yfir að sjá hana. — Dr. Bumey á að gera upp- skurð í fyrramálið, sagði hún. — Ég bið yður að aðstoða hann. Systír Wilder hefur verið á vakt síðustu tvo daga, hún þarf að hvílast. — Ég kem til vinnu í fyrra- málið, lofaði Rakel þreytulegri röddu. Matrónan leit samúðarfull á hana. — Ég held, að þér hafið ekki getað hvílzt nægilega vel, sagði hún. — Þér eruð miklu þreytu- legri en þegar þér lögðuð af stað. Hvers vegna farið þér ekki beínt í rúmið? Ég skal láta senda yður matinn upp. ^ Rakel þakkaði fyrir og gekk út. Á leiðinni út í hjúkrunarkvenna- bústaðinn sá hún Davíð koma í áttina til sín, og hún fékk hjart- slátt. Hann stillti sér upp fyrir framan hana og horfði fokrciður á hana. — I-Ivar hefurðu veríð? spurði hann. — Ég fór að heimsækja vini mína upp í sveit, svaraði hún. 31 — Manstu enn, hvaða öryggi þú átt að taka úr? Hún leit þegjandi á mig. Ég sagði: — Ef þú manst það enn þá, þá getur þú einn góðan veðurdag farið í háskóla. Eða viltu kannski bara halda áfram að vera kven-kavass? — Ég skil ekki þetta með ör- yggin. Ég beíð svolítið, áður en ég svaraði. Ég lét þögnina og ein- manalegt fótatak okkar vinna verk ið fyrir mig. — Geturðu ekki ímyndað þér, hvað þau þýða? Ég sagði þetta kuldalega og kæruleysislega. Svo staðnæmdist ég fyrir framan stúlkuna. — Það eru ekki geymdir pen- ingar í skápnum, sagði ég. Hern- aðarleyndarmál eru geymd í hon- um. Ég birtist Esru sem svartur skuggi með hvítar glitrandi hæð- irnar í baksýn. Ég var að leika og var fullkomlega heima í hlut- verki mínu. Hefði ég kysst hana, hefði henni ekki fundizt ég vera Ijótur og viðbjóðslegur, heldur ímynd spennandi ævintýris. En ég leit þegjandi á hana og hreyfði mig ekki. Ég sagði: — Þú verður að skilja, að þetta nær yfir allt. Komdu nú. Við gengum hægt í átt til bíls- ins. í augum Esru var þetta nótt kalds ástarævintýris og hrífandi hættu. — Lætur þú svo Þjóðverja fá allt? sagði hún með barnalega ákafri röddu. — Það kemur þér ekki við. Við fórum inn í bílinn. Esra sat stíf og bein í horninu. Ég reyktí. Mér leið mjög vel. Ég heyrði stúlkuna kyngja. Svo byrjaði hún að tala mjög blíðlega. — Og þér datt ekki í hug að segja mér, hvert þú værir að fara? — Ég var sótt og þurfti að fara í skyndingu. — Hittirðu þennan kærasta þinn? Hún kinkaði kolli og fölnaði að eins. — Já, ég hitti hann. — Ég las í blöðunum, að hann væri álitinn fióttamaður, og fé hefur verið lagt til höfuðs honum. Þetta kom Rakel á óvart, og henni varð næstum óglatt við til- hugsunina. — Ég sá hann stutta stund. Ég veít ekki, hvar hann er núna. — Og var ekki ósköp gaman að hitta elskuna sína aftur? _— Jú, víst var það gaman, sagði hún. — Það er meira en ár síðan við sáumst síðast. — Og þú ert jafnhrifin af hon- um? Hún kinkaði kolli. — Já. — Ég get ekki hugsað mér þig eiginkonu Kóreumanns, Rakel. Þú ert alltof ensk tíl þess. — Þú skalt láta mig um að segja til um það. — Já, þú getur sagt til um all- an fjárann, sem þér þóknast, hvæsti hann fokvondur. — En mér finnst, að þú hefðir getað sagt mér, hvert förinni var heitið. — Ég hafði ekki minnstu ástæðu til að láta þíg vita um það, sagði riún og reyndi að hafa vald á rödd sinni. — Enga ástæðu til þess — þótt þú vitir, að ég elska þig? ÖRLÖG í AUSTURLÖNDUM EFTIR MAYSIE GREIG — Þér ein af þeim núna, sagði hann. — Gaman að heimsækja þau. Hún hélt, að hún myndi ekki festa blund, en þetta hafði verið erfiður dagur, og hún sofnaði von bráðar. Um morgunínn færðu þau henni kaffi og litlar gómsætar hrís grjónakökur. Hún var enn mjög þreytt, en hún þvoði sér og fór á fætur. Yung Chee Ho hafði bíl- inn fyrir utan. Hún bað hann að þakka konu sinni fyrir gestrisni og hlýju, og hann gerði það á kóreönsku og síðan hneigðu kon- urnar sig hvor fyrir annarri. Þau lögðu af stað niður hæð- irnar að bakka Hanfljótsins, þar sem búgarður Dons var. Það var býsna myndarlegt hús, en þó all- miklu minna, en hús Yung Chee Ho. O-man-ee faðmaði hana hlý- lega og Don þrýsti fast hendur hennar. — Móðir mín óskar, að þú vit- ir, að hún vill, að þú lítir á þetta sem heimilí þitt, sagði hann. — En ég verð að fara aftur til sjúkrahússins, sagði hún. Vildirðu gera svo vel að aka mér til sjúkra hússins í dag? — Að sjálfsögðu, ef þú vilt það, sagði hann. — En við vonuðum, að þú gætir að minnsta kostí ver- ið hjá okkur í dag. Við búumst við að frétta frá John á hverri stundu. — Ég hélt, að hann væri að 14 TIM INN, fimmtudaginn 10. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.