Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 6
Sendill Unglingur getur fengið góða atvinnu sem sendill á skrifstofu vorri. Umsækjendur snúi sér til skrifstofustjórans. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Tilboð Tilboð óskast í akstur með skólabörn og stræt- isferðir Innri-Njarðvík—Ytri-Njarðvík, Keflavík, frá 1. okt. n. k. Tilboðum sé skilað á skrifstotu Njarðvíkurhrepps Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, fyrir 20. sept. n. k. Nánari upplýsingar í síma 1202 eða 1473. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Tilboð Tilboð óskast í vatösgeymi (úr járni ca. 350 tn.) í Ytri-Njarðvík. Skilyrði að vatnsgeymirinn verði fjarlægður. Nánari uppl. í síma 1202 eða 1473. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Njarðvíkurhrepps Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, fyrir 20. sept. n. k. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. Tilboð óskast í Dpel Record 1956 í því ástandi, sem bifreiðin er i eftir árekstur. Bif- reiðin verður til sýnis hjá Bílasprautun h.t. Bú- staðabletti 12, Reykjavík, t'immtud. 10 sept Til- boð merkt „Opel“ óskast send skrifstofu Sam- vinnutrygginga, herbergi 214, fyrir kl. 12 á há- degi laugardaginn 12. sept. n.k Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlku vantar nú pegar í röntgendeild Landspítalans Hálfs dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp arstíg 29, fyrir 19. september n.k. jkrifstofa ríkisspítalanna. NYLONSOKKAR VESTU R-ÞÝZKU Nylonsokkarnir nýkomnir HÖFUM EINNIG SVARTA nylonsokka 30 den. Bankastræti 6. Sírm 22135. CLARES BRYNNINGARTÆKIN eru að koma aftur op verða pantanir afgreiddar innan- skamms CLARES brynningartækin eru án efa þau beztu, sem lengi nafa sézt Skálin og tunga eru galvaniseruð og allt fittings úr kopur Vatn ið má tengja i skálina ann aðhvort að ofan eða neðan og einnig til beggja hliða Verðið er mjög hagstætt APN! 6ESTSSON Vatnsstíg 3 — Sírm 11555 Fiskibátar tö solu 68 rúml. bátur ineð 3ja ára vél nýju stýrishúsi og tiýlegum spilum og óllum beztu siglir.ga og fiskileitartækjum Lestai ca. 40 tonn af ísfiski. Útborgun hófleg og ánakjör hagstæð. Tveir 80 rúmi. bátar cyggðii ’60 með öllum fullk. fiski leitartækjum, ásamt /eiðai færum. Bátar og vélai ; 1. flokks ásigkomulagi Heppilep ir vertíðarbátar og ti) sð sigl: með ísfisk Kaupskilmáiar góð ir. 50 rúml. Dátur. sem n«r z góðu verði íánakjör hngstæð Svo og 20 tii 50 rúmi tatar með góðum vélum og tækjum með viðráðanlegum skilmálum Einnig trillubátar með diesel vélum. SKIPAn OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- MLEIGA í JVESTURGÖTU 5 Skipa og v'erðbréfasaian Vesturgötu 5 Sími t3S3P Talið við jkkur um s.aup ■it> sölu fiskiskipa. Þið sfetið tekið bíl á leitrn allar sólarhrinejnn BÍLALEIGA Alfheimurc 52 Zephyr « Sími3766lSiT""’ Vélritunarstúlka Óskum eftir að ráða vana vélritunarstúlku. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu. HAFSKIP H.F. sími 2-11-60. Stúlkur TÍMANN vantar stúlku til skrifstofustarfa. Upp- lýsingar á afgreiðslunni — Bankastræti 7. BORGFIRDINGAR! Sunnudagskvöldið 13. sept. kl. 9 hefst hin áriega Gömludansaskemmtun í BRAUTARTUNGU iitun i:'i; <í8s sð- . • *: * „THE ECHOES“ leika Fjölmennið á þessa einstæðu samkomu Trygglngar é vörum i flutningi Trygglngar á elgum skipverja éhafnaslysafrygglngar ^ Abyrgiartrygglngar SKIPATRYGGINGAR Veiíafæralrygglngar Aflatryggingar 55^ hentar ySur TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? IINOARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 2 1 2 6 0 SlMNEFNI : SU R E T Y SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofustúlkur Viljum ráða stúlkur til vélritunar og annarra skrifstofustarfa strax. Nánari upplýsingar |efur Starfsmannaha.ld S.Í.S.. Sambandshúsinu fe T í M I N N, fimmtudaginn lð. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.