Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 10. sept. — Neme- sianus. Tungl í hásuðri ld. 15.55 ÁrdegisfoéflæSi kl. 7.51 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 HeiLsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Nœturlaeknlr kl. 18—8; siml 21230. NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykfavik: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 5. sept. til 12. sept. annast Ingólfs Apótek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 11. sept. annast Bragi Guðmundsson, Bröttukhm 33, — sími 50523. Ferskeyttan Jón Þorsteinsson á Araarvatni kviað við gæðing sinn: Vlliinn hrel.il og þelið þlff þúsund meinum bifa. Þú ert ein. yndlð mitt • ef ég reynl að lifa. i DAG fimmtudag 10. sept. verSa skoðaSar f Reykjavík bifreiSarnar R-11951—R-12100. Flugáætlanir LoftleiSir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,00. FélagsLíf Kvenfélag Óháða safnaSartns. — Kirkjudagurinn er n. k. sunnu- dag. Félagskonur og aðrir veiunn arar safnaðarins eem ætla að gefa kaffibrauð ern vinsamlegast beðn ir að koma því á laugardag kl. 1 til 7 eð sunmudag kl. 10—12 í Kirkjubæ. Frá Guðspekifélaginu Stúkan DÓGUN heldur aðalfund sinn laugardaginn 12. sept. n. k. í Guðspekifélagshúsinu kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stj. Permavinir Nýlega barst okkur bréf frá ung- um pilti í Belgíu, og hefur hann mikinn áhuga fyrir íslandi. Hann er 20 ára og er í skóla, skrifar á þýzku, frönsku og ensku. Hef- ur mjög gaman af góðum bók- um og þykir gaman að músik. — Stundar einnig íþróttir t. d. skíði á veturna og sund á sumrin. — Hann vill gjarnan komast i bréfa samband við stúlkur á aldrinum 17 til 18 ára. Heimilisfangið er: De Bruyn Florent, 62, Avenue de Smet de Naeyer, OSTEND. — Belgíu. Fréttatilkynning Minningarsjóður Olavs Brun- borgs stud. oeeon. — Úr sjóðn- um verður íslenzkum stúdent eða kandídat veittur styrkur ár- ið 1964 til náms við norskan há- skóla. Styrkurinn er að þessu sinni 2200 norgkar krónur. Um- sóknir skulu sendar skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. október 1964. Æskilegt er, að umsækjend ur sendi með umsókn skilríki um námsferil sinn og ástundun. ðæcfeidOdl fcá SteMn SteKOe «R RastdmtbuK. SMpedeild S.Í.S.: AraarfeJl fer væotamlega 11. þ. m. fná Seytfts- frrði til Finntends. JökuMell Jest ar á Austfjarðahöfmun. DfsarfeB er á Kópaskieri. Litlafeil fer í dag frá Sígiufirffi til Norðfjarðar. — HeJgafieH fór í gær frá Sauðár- kr. til Gloucester. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Batumi ti Rvfkur. Stapafell fer í dag frá Rvik til Austfjarðahafna. MæHfell fór i gær frá Rvík, til Ingólfsfjarðar, Skagastrandar, Hvammstanga, — Sauðárkróks, Akureyrar og Húsa víkur. Etmskipafélag fslands h.f.: Bakka foss fór frá Lysekil 8.9. til Gauta- borgar, Fuhr, Kristiansand og R- víkur. Brúarfoss fer frá Imming ham 9.9. til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fer frá ísafirði 9.9. til Bíldudals, Tálknafjarðar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Fjallfoss kom til Hull 9.9. fer þaðan til London, Bremen, Kotka, Ventspils og Kmh. Goðafoss fer frá HuII 10.9. til Rvikur. Gullfoss fór frá Leith 7.9. væntanlegur 1 fyrramálið 10.9., kemur að bryggju kl. 08,15. Lagarfoss fór -frá RO'Stock 9.9. til Gdynia, Gauta- borgar, og Rvíkur Mánafoss kom til Rvíkur 7.9. frá Leith. Reykja foss fór frá Ventspils 7.9. til R víkur. Selfoss fer frá NY 9.9. tli Rvfkur. Tröllafoss kom til Arch angelsk 25.8. frá Rvík. Tungufoss fer frá Keflavík í kvöld 9.9. til Patreksfjarðar. Ólafefjarðar, Ak ureyrar, Húsavikur og Eskifjarð ar og þaðan til Ant. og Rotter- dam. 74 er opið soBnadaga, þriðjudaga og fSmmtudaga frá kl. 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að- alsafnið Þingholtsstræti 29A, simi 12308, útlánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kL 1—4. Lesstofan alta virka daga kl. 10—10, laugardaga kl. 10—4. Lokað sunnudaga. — Úti- búið Hólmgarði 34, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Sól- heimum 27 opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9 og þriðjudaga og fimmtudaga 4—7. Fyrir böra kl. 4—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Gengisskráning Nr. 46. — 29. AGÚST 1964: Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Dalhousie í Kanada. Askja hefur væntanlega farið i ÁRBÆJARSAFNI lokað yfir vetr armánuðina. Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn íslands, opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl 1,30 til 4. Listasafn Einars JónSsonar, opið daglega frá kl. 1,30 til 3.30. ----- £ 119Á4 119,94 Bandar.doBat 42,95 43,00 Kanadadollar 39,82 39,93 Dönsk króna 619,36 620,96 Norsk kr. 599,66 601.20 Sænsk kr 836,30 838,40 Finnski mark t.335,72 1.339, ic Nýtt tr mark 1.335,72 1.339,14 Franskut frank) 876.18 878 42 Belg frank) 86,34 86.56 Svissn frank) 994,50 997,05 GylUni 1.186,04 L-189.Ii Tékkn kt 596,40 598.00 v' -þýzkt mark 1.080.86 1.083,62 Lira Í1000) 68,80 68.9t Austurr sch 166,46 166,88 Peset) 71.60 71.80 Reikningskr — Vörusklptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalöno 120.25 120.55 F R 1 M E R K i Uppiysingai uir frimerk) og frlmerkjasötnuD veíttai a) mennlng) ókeypis i oerberg) félagslns að Amtmannsstlg 2 (upp)i 8 miðvikudagskvöldum milu si 8—10 <=élag frimerkiasatnara 0 00, you TAKE A BlSj MAYBE! BUT THEY 7AKE CHANCE, TKUSTIN® J A BIÖSEK CHAWCE Pabbi, þú ert heilbrigðurl Auðvitað. — Kafflð ilmar. Viltu ekki bolla, pabbi? — Læknir, þú teflir djarft; treystlr bóf- Þeir tefla djarfara; treysta mér! Crabbe lögfræðingur les blöðin. — Crabbe, þú ert hér með tekinn hönd um. — Hvers vegna? — Bless, Janice, farðu varlega. — Þú þóttist vera lögfræðingur rielms — Allt í lagi með mlg, ég hef fengið líf- - þú varst óskráður fulltrúi erlends valds. vörð. Laugardaginn 29. ágúst voru gef- in saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju af séra Garðari Þor- steinasyni ungfrú Halldóra Þor- varðardóttir og Þórður Jónsson, rafvirki. Heimili þeirra er að Garðaveg 3, Hafnarfirði. Orðsending Frá Ráðleggingastöðinni, Lindar- götu 9. — Læknirinn og ljósmóð- irin eru tii viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarair á mánudögum kl. 4—5 e.h. Minningarspjöld líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum hjá Helgu Þor- steinsdóttir, Kastalagerði 5, Kpv. Sigríði Gísladóttur Kópavogsbr. 5. Sjúkrasamlagi Kópavogs, Skjól braut 10. Verzl. Hlíð, Hlíðarvegi 19. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls- veg 44. Guðriinu Emilsd., Brú- arási. Guðríði Árnadóttur Kársn.- braut 55. Sigurbjörgu Þórðardótt ur, Þingholtsbraut 70. Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Rví'k., og Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti. * MINNINGARSPJÖLD Siúkr/ lússlóðs iðnaðai manna á Se> fossi fás) s eftirtöldum stöö um; Afgr Tlmans Sankasti J Bllasöli Guðm. SergÞóru götu 3 og Verti Perlon Oun naga -I8 * MINNINGARSPJÖLD Geft verndarfe-ags Islands eru it greido ■ Markaðnum Hafna-- itræti ll og Laugavegl 89 * MINNíNGARSPJÖLD Barna spitalasióðs HnngslnF fást a efttrtöldurr stöðum Skart grtpaverzlur irthannesar Norð tjörð Evmundssonarkjaliara Verzl Vestursötu 14 Verzl Spegillinn Laugav 48 Þorst búð Snorrabr 61 Austurbæ) ar Apóteki Holts Apótekl og liJ8 tni Sigrlði Bachmann Landspttaianum * MINNINGARGjAFASJÓDUR LandSDÍtale Islands Mlnnlno arsoiöló -ási s eftirtöldun stöðum l mðsslma Island: Verzi vtk (.áiioavegi 52 Vem Oculus Austurstra?! I og á rkrifstotu forstöAi' konu canrisDitainns oolð k 10.30- n oo 16. 17) + MINNINGARSPjÖi C Stvrlft arteiags IC tatiaft>-j fást S “ftlrtöldurr stöfturr Skrltstof'inni v.jtnargöt, <4 MinnlngarsDlölc -‘átniosl'i'-ki: eru atgreldo nií Agurtu lOhann ■ 10 T í M I N N, fimmtudaginn 10. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.