Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 15
STYRKIR FRA FULBRIGHT
MENTNASTOFNUN Bandaríkj-
anna hér á landi, Fulhright-stofn-
unin, tilkynnir, aö hún muni veita
náms- og ferðastyrki fslendingum,
sem þegar hafa lokið háskólaprófi
og hyggja á frekara nám við banda
ríska háskóla á skólaárinu 1965—
1966.
Umsækjendur um styrki þessa
verða að vera íslenzkir ríkisborg-
arar og hafa lokið háskólaprófi,
annað hvort hér á landi eða ann-
ars staða utan Bandaríkjanna. Þeir
sem eru ekki eldri en 35 ára að
aldri, verða að öðru jöfnu látnir
ganga fyrir um styrkveitingar. —
Nauðsynlegt er, að umsækjendur
hafi gott vald á enskri tungu.
Þeir, sem sjálfir kunna að hafa
aflað sér námsvistar við banda-
rískan háskóla, geta sótt um sér-
staka ferðastyrki, sem stofnunin
mun auglýsa til umsóknar í apríl-
mánuði næsta ár.
Umsóknareyðublöð eru afhend á
skrifstofu Menntastofnunarinnar,
Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sem opin er
frá 1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga. Umsóknirnar skulu
sendar í pósthólf Menntastofnunar
Bandaríkjanna nr. 1059, Reykjavík,
fyrir 10. október n. k.
Frá Ungmennafélagi íslands
14. sambandsráðsfundur Ung
mennafélags íslands var haldinn í
Haukadal dagana 5. og 6. sept-
ember.
Fundurinn samþykkti meðal
annars að fela sambandsstjóm:
Að athuga möguleika á utanför
Iþróttamanna að loknum landsmót
inu 1965.
Að vinna að aukinni samvinnu
ungmennafélaga á Norðurlöndum.
Að beita sér fyrir leshri'ngum
Alltfulltí
Síðumúla
EJ-Reýkjavík, 9. sept.
MIKH) var um ölvun 1 Rvík í
dag. Frá því kl. 12,30 í dag til kl.
20 í kvöld voru 18 teknir fastir
fyrir ölvun og fylltist fangageymsl
an í Síðumúla. Nokkrir voru einn
ig teknir snemma f morgun.
VÍÐAVANGUR —
hæfa íslenzkum bændum, sem
sé að þelr séu svo auðtrúa, að
þeir geti hven-ær sem er „orð-
ið talhlýðinn kröfulýður handa
kommúnistum“, og „láti segja
sér“ hvernig þeir eigi að hugsa.
Morgunblaðsritstjórarnir eru
alveg hlessa á því, hvernig
menn fari að sjá, að bréfið var
heimatilbúningur. Þeim fanaist
það sjálfum svo „trúverðugt".
En sá galdur er ekki mikíll.
Allir, sem þekkja bændur, vita,
að svona fíflslcgt bréf skrifar
enginn sæmilegur bóndi, hvar í
flokki ,sem hann stendur, enda
er dómur Gísla í Eyhildarholti
um bréfið fullkomið sannmælí.
Hann sagði:
„Mundi íslenzkum bændum
hafa í annan tíma verið sýnd
öllu meiri svívirðing etn í
Morgunblaðinu 22. ágúst 1964?“
LÚTHERSTRÚ
og spurningakeppni úr þjóðleg-
um fræðum milli héraðssamband
anna.
Að ljúka sem fyrst við fram-
kvæmdir, sem unnið er að í Þrasta
skógi, leikvallargerð og byggingu
veitingaskála.
Fundurínn hvatti héraðssam-
böndin til þess að koma á æfinga
stöðvum og leiðbeinendanámskeið
um í samvinnu við íþróttakennara
skóla íslands, UMFÍ og f.S.Í.
Ennfremur voru samþykktar
eftirfarandi tillögur:
Sambandsráðsfundurinn beinir því
til sambandsfélaga um land allt
að undirbúa sem bezt þátttöku
sina í 12. landsmóti UMFÍ, sem
haldið verður að Laugarvatni dag
ana 3. og 4. júlí 1965.
Jafnframt leggur fundurinn
ríka áherzlu á það, að mðtsgestir
allir taki sem virkastan þátt í
mótinu með prúðmannlegri fram
komu og reglusemi og sameinist
um það, að gera þessa íþrótta-
hátíð sem glæsilegasta, svo hún
verði æskunni til uppörfunar og
samtökunum og þjóðinni allri til
heilla og farsældar.
Sambandsráðsfundurinn væntir
mikils af störfum þeirrar nefndar,
sem nú vinnur að samningu frum-
varps til laga um æskulýðsmál og
telur mikilvægt, að hún hraði
störfum sínutn.
Enn fremur minnir sambands-
ráðsfundur UMFÍ á 'hina miklu og
vaxandi þörf á auknu heilbrigðu
og skipulögðu æskulýðsstarfi í
landinu.
Fundurinn vekur athygli á mik-
illi starfsemi ungmennafélaganna
á þessu sviði, sem æskilegt væri
að ykist enn að miklum mun.
Raunhæft spor í þá átt væri að
auka fjárhagsaðstoð til UMFÍ svo
hægt væri að ráða erindreka, sem
skipulegði aukið æskulýðsstarf
samtakanna og ferðaðist tnilli hér-
aðssambandanna og ungmennafél.
um land allt.
Fundinum. lauk um hádegi á
sunnudag. Þá flutti Sigurður
Greipsson, skólastj. snjalla hvatn-
ingarræðu. Eftir hádegi skoðuðu
fundarmenn skógræktina í Hauka
dal. Síðan var farið að Laugar-
vatni. Þar skoðuðu fundarmenn
hinn glæsilega íþróttavöll og aðrar
aðstæður í sambandi við landsmót
ið, undir leiðsögn skólastjóra
íþróttaskólans, Áma Guðmundss.
Þá var farið í Þrastaskóg og skoð-
aðar framkvæmdir þar, skógrækt,
leikvangur og veitingaskáli. Um
kvöldið sátu fulltrúar hóf i Félags
lundi I Gaulverjabæ. Þar var nýlok
ið keppni í frjálsutn íþróttum
milli Héraðssambands Snæfells og
Hnappadalssýslu og Héraðssamb.
Skarphéðinn.
FELLIBYLUR
Framhald af 2. síðu.
og er nú talið að þær séu í ömggu
skjóli. Johrson, BandSrikjaforseti
átti í dag símtal við Fairris Bryant
ríkisstjóra á Florida og bauð hon
um alla þá aðstoð, sem sambands
stjómin gæti látið I té.
Daytona-skagi hefur ekki orðið
fyrir hvirfilbyl síðan árið 1928
og enginn fellibylur hefur skollið
á höfuðborg Florida, Jacksonvilla,
fyrr á þessari öld.
Enn er aðeins vitað um einn mann
sem farizt hefur af völdum óveð-
ursins.
Einangrunargler
Framleitt einnngis ór
órvals gleri — 5 ára
ábyrfffi
Pantið Hmanieffa
Framhald af 16. siðu
menn eru 500 milljónir, Mú-
hammeðstrúarmenn rúm-
lega 300 milljónir, Hindúar,
rúmlega 315 miljónir og
Gyðingar 12 milljónir. Töl-
ur þessar eru kannski ekki
hárnákvæmar, einkum þar
sem manntöl eru ekki alls
staðar of áreiðanleg, en þær
munu þó gefa einhverja hug
mynd um útbreiðslu trúar-
bragða. Það fer því ekki mik
ið fyrir Lútherstrúarmönn-
um í heiminum.
IÐNÞING
Framhald af 16. síðo.
hefur það gefið út veglegt afmælis
rit, þar sem lesa má ýmsa þætti
úr sögu félagsins. Félagar í Iðnað-
armannafélagi Akureyrar eru nú
80 talsins og formaður félagsins
er Jón G. Þorvaldsson.
SAUÐFÉ
FramhaJd al 16. síðn.
Árið 1962 var sauðfé á íslandi
samtals 829.774, en 1964 um það
bil 730 þúsund. Ær voru 1962
704.850 talsins, en í ár um 630
þús., lömb voru 109.182 og í ár
um 85 þúsund og hrútar 15.142,
en i ársbyrjun um 15 þúsund.
Á þinginu lét finnski ráðunaut-
urinn í ljós áhuga á að fá sæði úr
mórauðum íslenzkum hrútum til
Finnlands, því að mórauði litur-
inn er einn hinn fágætasti á allri
jarðkringlunni. Einnig óskaði hann
eftir að fá að kaupa mórauða ull
frá fslandi. Á ráðstefnunni var
rætt um vandamál og hagsmuna-
mál sauðfjárræktarinnar í hverju
Norðurlandanna fyrir sig, ásamt
ræktunarstefnum og kynbótaleg
um árangri, sem náðst hefur út
frá þeim.
Korkiðjan h.f.
SkúlflBfötu 57 Sími «200
BÍLALEIGAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
Sími 18833
doniuf (forlinn
Wercury Comot
Í*fús3a •jcppat
Zcphljr
V
BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATÚN 4
Sími 18833
FRÍMERKI oG
FRÍMERRJAV3RÚB
Raupúm islenzk
frimerki jresta verði.
FRÍMERKJA
MIÐSTÖÐIN
fýsgötu 1 - Sími 21170
SIMl 14970
SIMI 14970
Við seljum
Opel Kad. station 64.
Opel Kad. station 63.
Wolksv 15. 63.
Wolksv. 15. 63
N.S.U. Prinz 63 og 62.
Opel karav. 83 og 59.
Simca st. 63 og 62.
Simca 1000 63
Trúlofunarhringar
afgretddlr samdægurs
SENDUM UM ALLT LAND
HALLD0R
SkólavSrSusfíg >
VÉLAIIREIN GERNING
Vanir
menn.
Þægileg
Fljótleg
Vönduð
vinna.
ÞRIF —
Simi 21857
og 40469.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga
(líka laugardaga og
sunnudaga)
frá kl. 7.30 til 22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f.
Skipholti 35, Reykjavik
sími 18955.
Bíla- & búvélasalan
NSU Prins ‘63.
Simca 1000. Ekinn 18 þús.
Taunus 17 m. ‘62. Nýinnfl.
Opel Reckord 63—'64
Taunus 17 m. '61. Station.
Sem nýr bOl.
Mercedes-Bens ‘58—‘62.
Chevrolet '58—‘60.
Rambler American '64
Sjálfskiptur Skdpti á stærri
bfl. nýjum amerískum óskast
VörubQar!
Skannia ‘63— '64. sem nýir
bQar.
Mercedes-Bens 322 og 327,
•60—‘63. >■
Volvo '55—''62.
Chevrolet ‘55—‘60.
Dodge ‘54—*61. - ;
Ford ‘55—‘6L
Salan er örugg ijá okkur.
Bíla- & búvélasalan
við Mikiatorg — Sími 2-31-36
I
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir til allra hinna mörgu, sem glöddu mig
með heimsóknum gjöfum og hlýjum kveðjum á áttræðis-
afmæli mínu 23. júní síðastliðinn
Valgerður Hermannsdóttir ' .
Sellátrum. '
Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum, sem
glöddu mig með hlýjum kveðjum og gjöfum á 70 ára
afmæli mínu 4. september sl. —
Sérstaklega þakkir færi ég sveitungum mínum, sem
heiðruðu okkur hjónin með myndarlegu samsæti i fétags-
heimilinu Lindartungu afmælisdaginn. Guð blessi ykkur
öll.
Snorrastöðum 7. sept. 1964
Sveinbjörn Jónsson.
[ T f M I N N, fimmtudaginn 10. september 1964
15
<
7
r
i
r
r i’
j .t