Tíminn - 11.09.1964, Page 4
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið aUa daga
(líka laugardaga og
sunnudaga)
frá kl. 7.30 til 22.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f.
Skipholti 35, Reykjavík
sími 18955.
Til leigu
Kennaraskólanemi utan af
landi gttur fengið /eig' gott
kjallaraherbergi um- 17 fer-
metrar, á þægilegum stað. Því
fylgir allur húsbúnaður. þar
með talið gólfteppi, glngga
tjöld og ljósatæki. Skilyrð>,, að
leigjandinn reyki ekki.
Sími I G1 96 klukkan 8— 9 á
kvöldin.
Eignizt og lesið bækur, sem máfi skipta*
EFNIÐ, ANDINN OG EILÍFÐARMÁLIN
er bók, sem allir lesa
ánægju.
sér til ,„ uppbyggiiegrax
bfi;
Hún fjallar um þær dýpstu gátur tílverunnar,
sem sótt hafa á fólk á öllum öldum þ. á m um
tilgang og uppruna lífsins, skýnngar vísmda og
trúarbragða á sköpun og þróun, möguleikana
fyrir persónulífi eftir líkamsdauðann. siðfræði.
spíritisma, guðspeki og hugmyndir manna um
Guð.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
Heimkevrðm oússningar
sandm oe vikursandur
sigtaðm eða ósigtaður við
,þúsdvrn,ar(eða kominn unr
,á, hvaða hæð <=em er eftir
óckum kaunonda
Sandsafan við Elliðavoe s.i
Simi 41920
RAMMAGERÐINI
nSBRU
ÞETTA ER KJÖRBÓK HUGSANM FÓLKS
Höfundar: Dr. Áskell Löve prófessor, Biarm
Bjarnason, fil Kand., Björn Magnússon. próf-
essor, Gretar Fells, rithöfundur, Hannes Jónsson
félagsfræðingur, Pétur Sigurðsson, ritstióri dr.
Sigurbjörn Einarsson, biskup, séra Sveinn Vík-
ingingur.
Höfundarnir tryggja gæðin, efnið áhuga-
verðan lestur.
Bókin fæst hjá flestum bóksölum, en einmg beint
frá útgefanda.
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
REYKJAVÍK. — Pósthólf 31. - SÍMI 40624.
iGRETTISGÖTU 54
IS í M 1-1 9 1 0 8
Málverk
Vatnsfitamyndir
Ljósmyndir
litaðar at flestum
kaupstöðum landsins
Biblíumyndir
Hinar vinsælu, löngu
gangamyndir
Rammar
— kúpt qler
flestar staerSir
PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land alltj.
Sendi hér með kr. 200.00 til greiðslu á eintaki af
Efnið, andinn og eilífðarmálin, sem óskast póst-
lögð strax.
NAFN .............................
Heimili: ................................
Stúlkur
TÍMANN vantar stúlku til skrifstofustarfa. Upp-
lýsingar á afgreiðslunni — Bankastræti 7.
BORGFIRÐINGAR!
Sunnudagskvöldið 13. sept. kl. 9 hefst hin árlega
Gömludansaskemmtun í BRAUTARTUNGU
★
„THE ECHOES“ ieika
Fjölmennið á þessa einstæðu samkomu
Dagrenning
Stúlka óskast strax
til starfa á „Flugbarnum“ á Reykjavíkurflug-
velli. Tvískipt vakt. Upplýsingar veitir forstöðu-
kona Flugbarsins, Laufey Bjarnadóttir, eða
starfsmannahald í síma 16600
Sendisveinn óskast strax
til söluskrifstofu Flugfélags Islands n.f. í Lækjar
götu. Upplýsingar veitir Birgir Ólafsson i Lækj-
argötu 2, eða starfsmannahaid í síma 16600.
Bifreiðaeigendur
Akureyri og nágrenni
Félag ísl. bifreiðaeigenda efnir til kynningar-
fundar og kvikmyndasýningar á Akureyri lauear
daginn 12. sept. kl. 16.30 í sal íslenzk ameríska
félagsins.
Fundarefni A. Umræður um félags og umferðar
mál B. Kvikmyndasýning.
Sjá nánar í Akureyrarblöðunum.
Bifreiðaeigendur á Akureyri og aágrenni fjöl
mennið á fundinn.
Stjórn F, í. B.
T í M I N N , föstudaginn 11. september 1964
4