Tíminn - 11.09.1964, Side 16

Tíminn - 11.09.1964, Side 16
FB-Reykjavík, 10. september. Islandsdeild félagsins Junior Chamber Intemationai hefur nú slarfað unx 5 ára skeið, og félagar eru orðnir 65. Allir félagsmenn hafa tekizt á hend ur að safna loforðum um hlóð- gjafir til Blóðhanka íslands og hafa nú safnazt loforð um nokkur hundruð blóðgjafir, en meðal þess, sem Junior Chamb er hefur á stefnuskrá sinni, er að vinna að ýmsum mannúðar málum. Blaðamenn ræddu í dag við stjórnarmeðlimi Junior Chamber og híttu um leið dr. Hans Helmut Framh. á 15. síðu SVÍI VILL ÆTTLEIÐA NÝJAN „CHESSMAN" Fær ekki að senda honum bréf þar sem hún er hvít en hann svartur dómí hvítra manna til dauða árið 1953 fyrir að hafa tekið þátt í nauðgunartilraun við hvíta konu. Labat hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og átta sinum hefur lögfræðingum hans tekizt að fá fullnustu dauðadómsins frestað. Frú Johannson, sem kom til Sví- þjóðar á stríðsárunum, fékk sam- úð með fanganum og sendi honum bréf á sænsku. Hann svaraði um hæl á ensku og nú hefur hún sent honum bréf hálfsmánaðar- lega í 4 ár. Einnig hefur hún og eíginmaður hennar, Kurt Johann- son, tæknifræðingur, sent hinum ógæfusama fanga dálítið af pen- ingum og á hverjum jólum litla gjöf. Solveig segir í viðtali við NTB-fréttastofuna, að dauðaklefi hans í ríkisfangelsinu í Louísiana sé nú skreyttur með myndakortum frá Noregi og Svíþjóð, sem hún hafi sent honum. Fyrir skömmu síðan fékk Solveig bréf frá fang elsisstjórninni í Louisiana, þar sem henni var tilkynnt, að bréfa skriftír hennar yrðu að hætta. Slíkar bréfaskriftir eru ekki leyfi legar milli fólks af ólíkum litar- hætti, sagði í bréfinu. Solveig sendi bréf til baka og spurði, hvort hún mætti þá ekki ættleiða hinn dauðadæmda fanga og halda Framh á 15 slðu NÝVÉL HAUS- AR HREINSAR OG SLÓGDREG- UR FISK UM BORD DEILDAR JUNIOR CHAMBER HALLBJÖRG VERÐUR í SIGTÚNI HF-Reykjavík, 10. sept. Hall'björg Bjarnadóttir er komin til landsins eftir þriggja ára útivist og hélt hún sína fyrstu skemmtun í Háskólabíói í gær. í dag kallaði hún blaða- menn á sinn fund til að segja þeim frá því, að hún hefði ráð- ið sig í Sigtún um óákveðinn tíma. Sigtún verður opnað í fyrsta skipti eftir sumarhlé á laugardagskvöldið og mun hljómsveit Þorsteins Eiríksson- ar leika fyrir dansi, en Jakob Jónsson syngur með hljóm sveitinni. Sigmar Pétursson, gestgjafi í Sigtúni, mun hafa í í huga að fá fleiri skemmti- krafta í húsið í vetur, en ann- ars verður það mikið notað fyrir félagasamkomur. Hallbjörg og maður hennar Fischer Nielsen, hafa að undan- förnu dvalizt í Kanada, en síð- astliðin fjögur ár hefur Hall- björg skemmt í Bandaríkjun- Framh ö 15 síðu NTB-St'okkhólmi, 10. september. 39 ára gömul kona í Stokkhólmi, sem um fjögurra ára skeið hefur haft regluleg bréfaskipti við 41 árs gamlan, dauðadæmdan svert- ingja í Louisiana-fangelsinu i Bandaríkjunum, er kallaður hef-1 ur verið „Hinn nýi Chessman“, i hefur nú fengið tilkynningu frá fangelsisstjórninni, þar sem lagt er bann við bréfaskiptunum, vcgna þess að hún og fanginn eru af ólíkum litarhætti. Kona þessi heitir Solveig Jo- hansson, fædd Larsen er af norsk um ættum. Las hún um svertingj ann, Edgar Labat, í blöðum, sem sögðu, að mál hans væri að taka á sig snið Chessmans-málsins fræga. Var hann dæmdur af kvið Föstudagur 11. september 1964. 206. tbl. 48 árg. FIMM ÁRA STARF ÍSLANDS- Bítlarnir þóttu ekki hárprúBir KJ—Reykjavík 10. sept. „Þetta eru engir bítlar, þeir eru ekki með neitt hár" sagði lítill snáði í gærkveldi suður á Reykjavíkur- flugvelli, er danska hljómsveitin „Tel stars' kom hingað með flugvél Flug félagsins. En þótt þeir hafi nú ekki verið með lubbann niður i augu, verða þeir þó að njóta sannmælis — því ekki voru þeir sköllóttir, að minsta kosti. Þessi litli vlnur okkar var, sem sagt mjög móðgaður „fyrst það væri nú verið að flytja Inn erlenda „bítlahljóm- svelt" ættu þelr að vera með lubb- ann niður í augu" • sjálfur var hann í hárprúðara lagi. Myndin hér að neðan var tekin er „Telstars" komu hingað í gær- kveldi, og eru þeir þarna umkrlngd ir síðhærðum íslenzkum aðdáendum, sem eflaust verða fleiri, þegar þeir hafa hafið upp raust sína. 1 i}[S i r ítjnntRfer KJ—Reykjavik 10. september. Myndln hér aS ofan var tekln tuður vlð HafnarfjörS í dag, þegar bilstjórar af Hreyfll voru að leggja af ataS í skemmtiferð meS vistmenn af Vifilsstöðum og Reykjalundl. SkemmtlferSir sem þessar eru farnar árlega, og buðu Hreyfllsmenn vistmönnunum í dag suður í Grinda vik, þaðan nýja veginn til Krísuvík ur, komið var við í Strandakirkju og þaSan haldið til Hveragerðis. Þátt- takendurnlr j dag voru yfir eitt hundrað. og var þeim gætt á góð- gæti frá Sanitas, Agli Skallagríms- syni, Nóa, Opal, Víking, Lindu og Freyju. Veður til slíkrar ferSar vari dag efns og bezt verSur á kosið, og ekki að efa að vistmennirnir hafa notið hennar vel. Fyrirtækið Nordischer Mashinenbau Rud. Baader i Liibeck hefur smíðað nýja fiskverkunarvél, sem bæði hausar, hreinsar og slógdreg ur fiskinn. Vél þessi, „BAADER 163“, er einkum ætluð til nota um borð í fiskibátum og togurum og gengur fyrir þriggja kíló- watta raforku. Afköst henn ar eru allt frá 25 tii 40 fiskar á mínútu og fara þau eftir flýti manns þess, sem við hana vinna. Baader-fyrirtækið segir, að þessí vél sé árangur margra ára víðtækra rann sókna, og fullyrðir, að hún valdi byltngu á sínu sviði. BAADER-163 verkar þorsk fiska, 35—80 cm á lengd, og laxfiska, 30—55 cm. á lengd. Vélin getur afkastað 25—40 fiskum á mínútu. Einn maður starfar við að láta fiskinn f vélina, og er Pramhald ð 15 sfðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.