Tíminn - 11.09.1964, Side 6
Tilboð éskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauð-
arárporti, mánudaginn 14. sept. kl. 1 til 3. Tii-
boðin verða opnuð á skrifstofu vorri ki. 5 sama
dag.
Tvær duglegar og
Sölunefnd varnarliðseigna.
stúlkur óskast
Önur til afgreiðslu i tóbaks
og sælgætisbúð, hin til eld
hússtarfa.
Upplýsingar i Hótel
Tryggvaskála.
AABO - GDYNIA
M. S. ARNARFELL
lestar í Aabo
og í Gdynia
SKIPADEILD S.Í.S.
22. sept.
25. “
c?£áteL ^aidui
Hringbraut
Simi 15918
JóSE
S*Úire
Einangrunars:ler
Framleitt Hnwnfds rti
nrvnic ,r|pri — 5 ára
ábvrvð
Korkfff’an h.f.
Bíla- & búvélasalan
NSU Prlns '63.
Simca 1000 Éklnn 18 bús
Taunus l? m '62 Nýinnfí
Opel Reckord 63— 04
Taunus 17 m. 61 Station.
Sem uýi bíll
Mercedea-Benf •68— 62
Chevrolet ‘58— 60
Rambler Amertcan '64
Sjálfsklptur Skipti 4 stærri
bfl. oýlum amertskum óskast
Vörubiiari
Skanni? 63— '64 sem nýir
bílar
Mercedes-tíens 322 oe 327.
'60- '63
Volvo '55—‘62
Chevrolet 55—'60
Dodgp '54—'65
iTord ‘55—'6!
Salan er irugp ná okkrn
Fiskibátar til sölu
68 rúml. Dátur uaeö 3ja ara vé; |
nýju stýnshúsi og Týlegum
spilum og óllum beztu -iglirg;- j
og fiskileitartækjum Uestai !
ca. 40 tonn af ísfiski.
Útborgun hófleg og ánakjör
hagstæð
Tveir 80 rúmi. bátar r.yggðii
’60 með ölluro fullk fiski !
leitartækjum asami 'eiða.
færum Bátar og vélai •
flokks ásigkomulagi Heppilep
ir vertíðarbátar og ti) sð sigl;
með ísfisk Kaupskilmáiar eóö í
ir.
50 rúmi. aátur sem nvr ;
góðu verði lánakjör hhgstæð
Svo og '?f! t.il 50 rúmi iarar
með góðum vélum og tækjum
með viðráðanlegum skilmálum
Einnig trillubatar með diesel
vélum g-
.aniaádoil e'., íaiid i;í>na- I
SKIPAlöí
VERÐBRÉFA.
SALAN
]SKIRA-
MLEIGA
* IVESTURGÖTU 5
Skipa og 'erðbrétasrJan
Vesturgötu 5
Sími 13/Í3P
Talið við jkkur um kíup oe
sölu fiskiskipa
Þið efetlð tekið bii á leisru
allar sólarhrinff'no
BÍLALEIGA
Alfhetmum 52
Zephyr »
Sími 37661,V0,ksw"''”
í Consol
Bíla- & búvélasalan
Auglýsið i
TÍMANUM
við Mikiatore - Slm> Z-31-30
BRUNATRYGGINGAR
á húsum i smfSum, vílum og áhöldum, efni og lagerum o. (I
Helmlllstrygglngar Innbrotstrygglngar
Innbústrygglngar Gtertrygglngar
Vatnstjúnslrygglngar
benlar yiur
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
LINOAIGAIA 9 HEVKJAVlK SIMI 21260 SlMNEFNI . SURETV
BÍLALEIGAN BIUINN
RENT-AN-ICECAR
Sími 18833
ConAuf (^nrtina
Wrrrunj C ontrf
fcfúóAa - jeppa /
Zv!ur &
BILALEIGAN SILLINN
HÖFÐAríIN 4
Sim1 í 8S38
BRÉF TIL BLAÐSINS
Hannes á horninu og Benedikt
Gröndal, hafa í Alþýðublaðinu
undanfarnar vikur, þótzt vera
miklir menn. Auðvitað trúðu því
engir sem til þekktu, að þeir gætu
í alvöru öðlazt þá tiltrú, og þá
nafngift.
Hver hefur verið ástæðan fyrir
þeim tilburðum? Einfaldlega sú
að nú hafa komið fram í dags-
ljósið skattar og útsvör fólks í
Reykjavík og nágrenni. Ný skatta-
og útsvarslög höfðu verið sett, og
Alþýðuflokkurinn hafði varla hælt
sér af öðru eins, á sinni hunds-
og kattarævi, og með þessari lög-
gjöf sæju menn hvað Alþýðuflokk
urinn vildi í skattamálum. Þar
skyldu stórborgarar og ríkir menn
bera byrðarnar, en alþýða manna,
sem hefði lítil laun og rýr efni,
skyldi ekki vera skattpínd, hvorki
til ríkis né bæjar, eins og Fram-
sóknarflokkurinn og kommar
höfðu gert hér áður fyrr, að þeirra
dómi.
Fagnaðarhlátrar og sjálfshól
heyrðust daglega í Alþýðublaðinu,
málgagni þeirra, — og var stund-
um að hrópum, eins og hálfbrjál-
aður blaðastrákur væri að kalla
á dimmu götuhorni. Hrópin voru:
Stórkostleg lækkun skatta! Al-
þýðuflokkurinn hefur leiðrétt
margra ára ranglæti í skattamál-
um! Alþýðuheimilum bjargað!
Þannig var hugsunin og tilhurð-
irnir eftir því.
Bergmálið frá torgi hinna
miklu lagafeðra ómuðu í fjalls-
tindum og hólum um allt landið,
svo að menn höfðu tæpast svefn-
frið, og það lá við að þegnarnir
væru farnir að trúa, að eitthvað
hefði gerzt, annað í herbúðum
Alþýðuflokksins en að selja alla
tilveru sína íhaldi og auðmönnum,
sem með hlátri — mútum — blíð-
mælgi og hótunum, héldu honum
li, þpljargreipum .meðan nokkur
líftóra væri í skepnunni.
En svo komu örlögin öll. Stað-
reyndirnar komu eins og þrumu-
ský Gjöld fólksins komu á skatt-
seðil og í skattskrá Reykjavíkur-
borgar og út um allt land. Þá kom
raunveruleikinn í Ijós. Alþýðan
skattpínd — ríkir menn sama sem
engin gjöld — skattsvikin óðu
uppi í nálega annarri hverri línu
BÚJÚRD
í uppsveitum Borgaríjarð
ar með stangarveiði í Hvít
á og veiðirétti á Arnai-
vatnsheiði
Á jörðmni er íbúðarhús úr ;
timbri með oliukyntri mið |
stöð.Fiós fyrir 15 kýr byggt !
1954 ásamt mjaJtavélum. j
um. Fjárhús fvrir 200 fjár. i
Hlöður fyrir hæfilegan \
heyfeng handa þessum bú
stofni Súrhevsturn eyggð
ur s i. vor. ttallögn vænt
anleg 1965.
Tún 20 ha. og stort fram
ræst land að auki
Jörðin tæst afhent ; haust
með öllum hevöflunartækj
um, bústofni og heyfens
fyrir hagstætt verð, jkinti |
á íbúð æskileg.
Rannveig Þorsteins
i dóttir. hrl.
Laufásveg 2, sínti 13233.
í skattskránni. Þungi greiðslu-
byrðarinnar lá á herðum milli-
stéttarinnar fyrst og fremst og
efnalitlu fólki.
Þá kom í Ijós að eignamenn
ríkir með ráð og peninga, höfðu
pínt út úr Alþýðuflokknum þau
örgustu skattlög, sem sagan getur
um. Allt reyndist helber lygi, sem
Alþýðuflokkurinn hafði haldið
fram um útsvör og skattalögin í
framkvæmd.-----------
---------En Hannes á horninu
og Benedikt Gröndal, reyndir 6-
sannindamenn. — En hetjur fyrir
peningavaldið. — Skattþunginn
mergsaug hundruð heimila launa-
fólks, svo ekki voru efni til matar-
kaupa hjá mörgum þeirra. Þá
gerðist nokkuð. Þeir félagar
Hannes á horninu og Benedikt
Gröndal koma fram í Alþýðublað-
inu í nýjum búningi, sótsvartir
og illilegir. Þeir minntu einna
helzt á forynjur í bergi, sem getið
er um í „Þúsund og einni nótt"
Dag eftir dag fáruðust þeir í AÞ
þýðublaðinu yfir ósanngjörnum
sköttum sinna skjólstæðinga, —
heimtuðu og heimtuðu — kvein-
uðu og kveinuðu. Sáu þá fyrst
sinn eigin aumingjaskap, og hvar
þeir voru staðsettir í dysinni. í-
haldið hafði leyft þeim að lifa en
urðað þá í þennan stað.
Skattránið — lagasetningin —
og framkvæmdin fóru fyrir ráð-
herra Alþýðuflokksins í ríkis-
stjórn. Þar var samþykkt svar:
Lög eru lög, engin ástæða til lag-
færinga, málinu vísað frá, með ör-
lítilli framlengingu á greiðslu-
tíma. Þannig fá stundum vissar
manntegundir kinnhest af hendi
húsbænda, þegar ólætin eru ekki
þeim að skapi, en ekki dugar,
nema um smákvikindi sé að
ræða. —
Það er rétt sem margir segja,
að það Sé ekki bjart fyrir augum
Alþýðuflokksins nú. Þjóðsagan af
Axlar-Birni kemur í huga, þegar
hann hrópar: „Nú eru dimmir dag-
ar!“ Axlar-Björn var búinn að
fremja sitt ódæði og skuldadag-
arnir voru komnir. Og nú er á-
standið hjá Alþýðuflokfcnum
þannig.
Fyrir fimm árum tók Alþýðu-
flokkurinn 700—900 krónur af
mánaðarlaunum hvers verka-
manns á landinu. Eftir beinni
kröfu frá peningafursta íhaldsins,
um 300 hundruð milljónir á ári,
sem smeygt var purkunarlaust inn
í vasa eignarmanna og braskara
og auðfélaga. Lugu því þá að
þjóðinni að þess þyrfti með til
að halda dýrtíðinni niðri, og það
gætu þeir með þessum framlög-
um alþýðunnar. Síðan eru liðin
4—5 ár. Á því tímabili hefur dýr-
tíðin hlaupið upp svo engin dæmi
eru til, til ágóða fyrir peninga-
menn og braskara í Sjálfstæðis-
flokknum fyrst og fremst. Alþýðu-
flokkurinn hefur omað sér við
eldana. sleikt sin eigin sár. falið
graftarkýlið svo lengi sem hægt
var og blekkt sína eigin kjósend-
ur.
Saklausir fylgismenn Alþýðu-
flokksins eru orðnir undrandi,
margir hættir að kjósa flokkinn
aðrir hrópa svikarar!, svikarar!
Sjáið þið ekki hvert fótur ykkar
fer? Sumir bíða enn átekta Fáir
eru þeir. sem heyra óp Alþýðu-
flokksins nú i alvöru. Það trúa
honum fáir fyrir neinu, og tii
einskis nema svíkja öll sín fyrri a-
hugamál. og hætta að verða til
Hlutverk Aiþýðuflokksins verð-
ur áreiðanlega lærdómsríkt og
mörgum til umþenkingar þegar
stjórnmálasaga þessa tímabils
verður skráð
28 ágúst.
Jón M Bjarnason
frá Skarði.
TÍMINN, föstudaglnn 11. september 1964