Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 1
KJ-Blönduósi, 11. sept. Tíunda þing Samba/’ds ungrs Dauöaslys á Akureyri HS-A'kureyri, 11. september. SEINT í dag varS dauSaslys hér á Akureyri, öldru'ð kona varð fyr- ir strætisvagni og beið þegar bana. Nánari tildrög slyssins voru þau, að klukkan 19,10 í kvöld var full- orðin kona að fara yfir götu á gatnamótum Norðurgötu og Strandgötu hér í bæ. Um sama leyti fór þarna um strætisvagn, og varð konan fyrir honum. Sjúkrabifreið kom þegar á vett- vang og flutti konuna í sjúkrahús- ið en hún var dáin, þegar þangað kom. Nafn konunnar verður ekki: birt að svo stöddu vegna fjar- j staddra ættingja hennar, sem enn framsóknarmanna var sett á Blönduósi kl. hálf níu í kvöld. en þingsctningu hafði þá verið frestað frá því fyrr um dag/nn, vegna fráfalls forsetafrúarinnar, frú Dóru Þórliallsdóttur. Þingið setti Örlygur Ilálfdanar son formaður SUF Að því loknu voru skipaðir starfsmenn þingsins en síðan ílutti formaðui skýrslu um störf sambandsins s.l. 2 ár. Skipað var í nefndir. en nefndar störf og uxrræður fara fram á 'aug ardaginn, en á sunnudag verða framhaldsumræður, kosning sam kvæmt sambandslögum og þings slit. í dag voru hátt á annað hundr að fulltrúar mættir til þinesins frá öllum landshlutum og vorr. fleiri væntanlegir á laugard. Þing- ið fer fram í hinu nýja vg glæsi lega félagsheimili á Blönduósi. en þingfulltrúar búa á Hótel Blöndu ÚTFÖRIN VERÐUR Á ÞRIDJUDAGINN Þing SUF stendur yfir > þrjá daga og lýkur á sunnudag, en þá munu Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins og Sigurjón Guðmundsson gjaldkeri ávarpa Framh. á 15. síðu þingheim. HF—Reykjavík, 11. septen-ber. Ákveðið hefur verið, að útför frú Dóru Þórhallsdóttur forseta frúar, fari fram á vegum ríklsins. Minningarathöfn verður í Bessa staðakikju sama dag kl. 1G. árdeg is. Athöfninni í Dómkirkiunni verður útvarpað. í dag lá frammi í skrifstofu forsetans í Alþii.gis húsinu bók, þar sem þeir er vildu votta forsetanum og öðrum að standendum samúð sína, trátu skráð nöfn sín. Fjöldi mannsskráði nöfn sín f þessa bók í dag og mun hún liggja frammi á morgun frá klukkan 10—12. Eftir helgi mun hún einnig liggja frammi á vcnju legum skrifstofutíma. Forsetan.im hefur i dag borizt mikill fjöldi af samúðarskeytum frá íslending um og erlendis frá. Myndin er tekin í Alþ/ngishúslnu í dag. (Tímamynd G.E.) lO.þingSUF sett í gær á Blönduósi Lögreglumaðurinn hefur tekið við mótmæium Sigurðar Baidurssonar (með skjalatöskuna). Hér tll hliðar gægist svo annar lögregluþjónn inn i kjörbúðarbílinn til þess að fullvissa sig um að allir viðskiptavinir séu komnir út. FB—Reykjavík, 11. sept. Síðasta hálfan mánnðinr hafa konur á ýmsum stóðum í Kópavogi getað notið bein'a þæginda að verzla í Kjörhf.ðar vagni KRON, sem nefu. haft viðkomu á nokkrum stöði.m i Kópavogi, þar sem þörfin het ur verið brýnust. í dag vaj bundinn endi á þessa sæl1'., beg ar þrír lögregluþjónar í um boði bæjarfógetans í Kcpa>f. g; komu ab kjöbúðarhilnam, þar sem ham. stóð við Holtagerð’ og lokuðu honum Lokunin byggð;st e 13 grein lögieglu samþykktar kaupstaðarins sem hljóðar svo; „Enga atvinni. rná reka á almannafær- þav >em það tálmar umferðinni rJtar sölubnða er sala á hvprs konar varningi bönnuð, með þeirc undanþágam, sem taldar ein ' þessari grein. Kjörbúðarbíllinn kom 1 Holtagerði upp úr kiukkan tvö í dag, >g þegar dreif að (Jöldan allan af koiium og börnum, sem komu til þess að gera heimilis innkaupin, og virtust allii hin ir ánægðustu með pað að þurfa Framh. á 15. síðu • Ár . Éfe"- r:. jjgfifjjaij!:;-: !|t i^wSl#S§ 4- _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.