Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 10
1 'HHUdi T í M I N N , laugardaginn 12. september 1964 * MINNINGARSPJÖLD Gefr víerndarféiags Islands eru !»• greidd • MarkaSnum Hafnai- stræti 11 og Laugavegl 89 *• MINNINGARSPJÖLD Siúkra nússlóðs iSnailarmanna 4 Se> fossl fási á eftlrtöldum stöó um: Afgr Dmans Bankasti i Bllasölu Guðm. Bergþóru götu 3 og Venl Pe/lon. Dun- daga 18 Minningarspiöld N.F.L.I eru greidH á -krifstofu félagsins Laufásveg 2. Maí-ágúst-heftl Eimreiðarinnar er komið út. Meðal efnis í ritinu er ávarp fjallkonunnar á 20 ára afmæli lýðveldisins eftir Tómas Guðmundsson, ávarp Jóns Þór- arinssonar á Listahátíðinni, Stóri Jón, saga eftir Gunnar Gunnars- son, tvær Fröding-þýðingar eftir Guðmundur Frímann, Jón Ólafs- son og Sigurður Einarsson í Holti ritar um Þórodd Guðmunds son skád frá Sandi, kynntur Sig- urður Björnsson söngvari, fjögur kvæði eftir Einar M. Jónsson, Danska skáldið Nis Petersen eftir Arnheiði Sigurðardóttur, Ævi og afrek þjóðskáldsins á Bægisá eft ir dr. Richard Beck, hugleiðing um sál leikhússins eftir Kjeld Abell, stökur eftir Oddnýju Guð- Fornfáleg hljóð heyrast — trumbuslátt- ur er tll margra hluta nytsamlegur. Fyrir skrúðgöngur og ti! annarra hátíða- brigða ... í styrjöld . . . Og sumar trumb ur búa yflr frumstæðu, illu valdi . Hin- ar stórkostlegu trumbur Timpennil — Læknar þú oft bófa? — Ég reyni að hjálpa öllum, sem eru meiddir. — Og eins og þið vitið, þá eru bófar líklegastir til þess að særast. — Þeir eiga ekki skilið að þú hjálpir þeim. — Þú hefur rangt fyrir þér, Pankó; ég er læknir, ekki dómari. Ef sjúklingur þarfnast mín, þá lækna ég hann. DENNI — Ef þig vantar barnfóstru DÆMALAUSIÞá er é9 reiðubúlnl mundsdóttur, þriðji þáttur Síg- urðar Helgasonar fyrir handan furðugættir, kvæði efttr Sigwrð Jónsson frá Brún og Þórodd Guð mundsson, leikhúspistffl og rit- sjá og fleira efni er í ritinu, sem er vandað að frágangi. Ritstjóri Eimreiðarinnar er Ingótfttr Kristj ánsson. 'Fimmtudaginn 10. sept. var dreg- ið í 9. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.300 vnm- inga að fjárhæð 4.120.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á hálfmiða nr. 8689, se*n seldir voru í þessum umboðum: Akranesi, Borgarnesi, EIís Jóns- syni, Kirkjuteig 5 og Jóni St. Arn órssyni, Bankastræti 11. 100.000 kr. komu á hálfmiða nr. 3552, sem seldir voru á Norðfirði og hjá Arndísi Þorvaldsdóttir, Vesturg. 10. — 10.000 krónur: Nr. 3934, 4172, 4788, 8773, 12651, 14471, 15627, 19452, 21906, 23351, 25165, 26050, 27323, 29560, 31326, 32186, 37775, 40652, 43050, 48155, 50732, 55144, 55959, 57235, 57782, 59562. Minningarspjöld líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum hjá Helgu Þor- steinsdóttir, Kastalagerði 5, Kpv. Sigríði Gísladóttur Kópavogsbr. 45. Sjúkrasaml. Kópavogs, Skjól- 1 braut 10. Verzl. Hllð, Hlíðarvegi 19. Þuriði Einarsdóttur, Álfhóls- veg 44. Guðrúnu Emilsd., Brú- arási. Guðríði Árnadóttur Kársn,- braut 55. Sigurbjörgu Þórðardótt ur, Þingholtsbraut 70. Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Rvfk., og Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti. Litlafell fer væntanlega á morg un frá Norðfirði til Hjalteyrar. Helgafell fór 9. þ. m. frá Sauðár- króki til Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Rvikur 18. þ.m. frá Batumi. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Mælifell losar á Húnaflóahöfnum. Stúkan Framtiðln. Fundur roánu- dag 14.9. kl. 20,30 í Góðtemplara- húsinu. Stórritari flytur frásögn frá norræna bindindismótmu í Rvík. Fréttir af Stórstúkuþingi. Fréttir frá Húsafellsmóti. Nýir félagar vetkomnir. Eflið menn- ingn þjóðarinnar gerizt félagar. Hagnefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarlns. — Kirkjudagurinn er n. k. sunnu- dag. Félagskonur og aðrir velunn arar safnaðarins sem ætla að gefa kaffibrauð eru vinsamlegast beðn ir að koma því á laugardag kl. 1 til 7 eð sunnudag kl. 10—12 i Kirkjubæ. Frá Guðspekifélaginu Stúkan DÖGUN heldur aðalfund sinn í dag laugardaginn 12. sept í Guðspekifélagshúsinu kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stj. í dag er laugardagur- inn 12. september — Langholtsprestakali: Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: Messa kl. 10 árd. séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Magnús Guðmundsson frá Ólafs- v£k. — Sóknarpresturinn. Kotstrandarkirkja, Ölfusi: Messa kl. 2. Einar Óiafsson guðfræði- kandidat predikar og sr. Magnús Guðmundsson þjónar fyrir altari. Hveragerði: Messa í Bamaskólan- um kl. 5. Einar Ólafsson guðfræði kandidat predikar og séra Magn- ús Guðmundsson þjónar fyrir alt- ari. GrensáspreSfakall: Messa i Breiða gerðisskóla kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 Séra Halldór Kolbehis predíkar. Prestafundur á eftir. — Heimilis- presturinn. Mosfellsprestakall: Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Helgi Björnsson á Staðarhöfða Jcvað á heirnWð: Rís úr bólf byggðin öll, sem barn að jóta fulli. Yflr hóla, hraun og völl heliir sólin gulli. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2. Safnaðarfund- ur á eftir messu. Sóknarprestur- inn. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. hádegi. (Kirkjudagur- inn). Séra Emil Björnsson. 0 0Í0 § Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall: Messa í Hátíða sal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10. Ferming. Fermdar verða systurn- ar Helga Jóhannesdóttir og Guð- laug Halla Jóhannesdóttir, Bröttu kinn 28. Séra Garðar Þorsteins- son. Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Séra Bernhard Guðmundsson þjónar fyrir altari. Otto A. Michaelsen safnaðarfulltrúi predikar. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. — Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkjar Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Hofsjökull fór 8. þ. m. til Norrköping, Lenin grad og Ventspils. Langjökull er í Aarhus. Eimskipafélag ReykjaVíkur h.f.: Katla fer væntanlega í dag frá Dalhousie i Kanada áleiðis til Piraeus. Askja er á leið til Rvík- ur frá Stettin. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Ham- borg í dag til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Rangá fór frá Gauta- borg 9. þ. m. til Rvíkur. Selá er í Rvik. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Seyðisfirði til Jíelsingfors, Hangö og Aabo. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fer væntanlega 14. þ. m. frá Norð- firði til Liverpool, Avenmouth, Aarhus, Kmh, Gdynia og Riga. — Félagslíf Ferskeytlan Tungl í hásuðri kl. 17.26 Árdegisháflæði kl. 9.13 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8; sfmi 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzln vikuna 12.—19. sept ann- ast Laugavegs Apótek. Hafnarfjörður: Helgarvörzhi laug ardag til mánudagsmorguns, 12. —14. sépt annast Eiríkur Bjöms- son, Austurgötu 41, sími 50235. SEXTUGUR I DAG. — Lárus Guðmundsson póstmaður, Hring- braut 19, Hafnarfirði er sextug- ur í dag, 12. sept. Lárus er fædd- ur á Bíldudal í Arnarfirði. For- eldrar hans voru Guðrún Jóns- dóttir og Guðmundur Lárusson. Lárus fluttist til Hafnarfjarðar árið 1947 og hefur verið póstmað ur síðustu 10 árin. Lárus er bindindismaður og hefur starfað mikið við ungtemplararegluna í stúkunni Daníelsher í Hafnarf. Lárus er kvæntur Elínu Kristj- ánsdóttur, ættaðri úr Árnessýslu og eiga þau 3 börn sem öll eru búsett í Hafnarfirði. Blaðið veit, að margir munu taka undir hug- heilar hamingjuóskir til Larusar og fjölskyldu hans á þessum merku tímamótum. Blöð og tímarit Fréttatilkynning 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.