Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 5
* IÞRdTTIR RITSTJÓDI: HALLÍIR SÍMONARSON spjóti 68,91 m., en þa8 var á æfingamóti þannig, aS árangurinn fæst ekki staSfestur sem íslandsmet, en sem kunnugt er á Jóel SigurSsson íslandsmetiS, 66,99 m. Ingvar hefur æft vel undanfariS og hyggur á aS hefja keppni, þegar hann kemur heim. Myndin hér aS ofan birtist meS viStalinu, nokkuS mlnnkuS hér. SíSast í ágúst birtist skemmtilegt viStal viS Ingvar Hal Isteinsson í Oakland Tribune Sun, en Ingvar dvelur nú viS nám í Bandaríkjunum og er væntanlegur heim næsta sumar ásamt hinni bandarísku eiginkony sinni, Dale Edith, sem þá kemur til íslads í fyrsta slnn. í greininni kemur fram, aS Ingvar hefur nýlega kastaS Tvö Islandsmet sett í Norðurlandaför KR FERÐALAGIÐ hófst 17. ágúst, og var flogið beina leið frá Kefla- vík til Gautaborgar. í Gautaborg var dvalið mestan hluta ferðarinngr í n. k. íþróttabúðum í útjaðri borgarinnar. Þarna höfðum við aðal- bækistöðvar, en sóttum síðan þaðan á hinar ýmsu „vígstöðvar" í Sví- þjóð og Danmörku. Fyrsta mótið var í Gautaborg 19.8. cn 21.8. var farið í cins dags ferðalag með bifreið tii Trollhattan, og tókum við þátt í móti þar. Til Ga.utaborgar var svo ekið aftur sama kvöldið, en snemma næsta morgun var lagt af stað með lest upp til Dalanna. — Ákvörðunarstaður vár Borlænge, en ferðin tók um 7 og hálfa klukku- stund. Til Kvarnsvedan, útborgar Borlænge, var komið rúmri stundu áður en félagakeppnin við KGoIF átti að hefjast. Voru flestir slæptir eftir svo erfitt ferðalag, og það, sem vcrra var, að stór hluti liðsins var meiddur. Við töpuðum þessari keppni með 9 stiga mun: 47 stig gegn 56. Næsta mót var stórmót í Karl- stad með þátttöku fjölmargra er- lendra íþróttamanna þ. á. m. voru tveir heimsmethafar, þeir Ludvik Danek kringlukastari frá Tékkó- slóvakíu og belgíski hindrunar- hlauparinn Gatson Roelants. Um helmingur okkar KR-inganna tók þátt í þessu móti, en hinir fóru beint til Gautaborgar frá Kvarns- vedan. Tveim dögum síðar fóru 7 úr hópnum heim, en eftir voru 14. Því næst tókum við þátt í keppni á Floda, sem er um 30 km. frá Gautaborg. Þann 1 sept. var farið með ferju yfir til Danmerkur, og að kvöldi sama dags háðum við félagakeppni við Aalborgs Karnmeraterne Við sigruðum í þeirri keppni með tals verðum vfirburðum. eða með 56 stigum gegn 39. f Aalborg far dval izt í tvo daga. en síðan farið suð- ur til Aarhus og tókum við þar þátt í móti. Þar gerðist mark verðast, að Kristleifui setti nýtt ísl. met í 5000 m hlaupi og sigr- aði glæsilega. Til Gautaborgar fór um við svo næsta dag frá Álaborg. Síðasta mótið var Vastsvenska Ung domsspelen, en það mót er fyrir drengi 18 ára og yngri. Þátttaka var mjög mikil, um 120 keppendur voru skráðir til leiks. Aðeins tveir íslenzkir þátttakendur voru á þessu móti, hlutu samtals 16 stig, sigur í einni grein og annað sæti í tveim greinum. Nú var ferðin senn á enda og heim snúið mánudaginn 7. sept. Var það álit okkar. sem tókum þátt í þessu ferðalagi, að mjög vel hefði tekizt til. Voru menn mjög ánægðir og þá sérstaklega með góðar móttökur forráðamanna Idrætsringens í Gautaborg og á- gæta fyrirgreiðslu. AFREKASKRÁ KR-INGA í NORÐURLANDAFERÐ 17. ágúst—7. sept. 1964. K a r 1 a r : 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson 10,8 Valbjörn Þorláksson 10,9 Einar Gíslason 11,1 Úlfar Teitsson 11,4 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson 23,0 Þórarinn Ragnarsson 23,5 300 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson 35,5 Þórarinn Ragnarsson 36,3 400 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson 50,7 Þórarinn Ragnarsson 51,0 Einar Gíslason 52,1 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson 1:57.1 reyri-Fram b-iiö Bikarkeppni Knatlspyrnusambands íslands heldur áfram á sunnu dag og fer þá fram á Akureyri leikur milli heimamanna og B-IISs Fram. Leikurinn átti upphaflega aS vera á Melavelli, en ekki var hægt aS fá völlinn venna Unglingakeppni FRÍ. Leikurinn á Akureyri hefst kl. 4. Leikur Þróttar og Fram um fallsætið í DAG klukkan fjögur leika Fram og Þróttur um fallsætið í I. dcildinni og verður leikurinn háður á Laugardalsvcllinum. Stað- an hjá þessum félögum fyrir leikinn er þannig, að Fram hefur hlotið sjö stig, en Þróttur fimm stig og verður því Þróttur að sigra í leiknum í dag til þess að halda möguleikum sínum opn- um, því með sigri Þróttar verða félögin að leika að nýju um réttinn á áframhaldandi setu í deildinni. Þctta vcrður því mikill baráttulcikur fyrir liðin og ætti að geta orðið skemmtilegur. Vegna þátttöku KR í Evrópubikarkeppninni hefur tveiniur leikjum í 1. deild verið frestað, en mótanefnd hcfur nú ákveðið, að leikirnir fari fram eins og hér segir. Sunnudaginn 20. sept. leikur Keflavík og KR á Njarðvíkurvelli og sunnudaginn 27. sept. KR og Akranes á Laugardalsvelli og samkvæmt leikja- skránni á það að vera síðasti leikur mótsins, en ef hins vegar KR tækist að sigra í þessum tvcimur leikjum verður KR að leika aukaleik við Keflavík um íslandsmeistaratitilinn. |) ....——iwwwiiiimiiiimJ BRIDGE NORÐUR gefur — enginn á hættu. ♦ Á, G, 7 V Á, G, 10, 9, 4 ♦ 8 ♦ D 9, 6, 2 A D, 10, 8, 5, 3 A K, 9, 6 ^7, 2 VK, 8, 5, 3 ♦ Á, 10, 6, 3 ♦D,G,7,4 2 «8, 5 4.4 ♦ 4, 2 V D, 6 ♦ K, 9, 5 ■ 4> Á, K, G, 10, 7, 3 Sagnirnar gengu þannig: Norður: Austur: Suður: Vestur: 1A pass 24> pass 3* pass 5 lauf pass Vestur spilaði út spaða 5. — Ellefu-reglan er eitt þýðingar- mesta atriði sem hefur verið fundið upp í bridge. Reglan er mjög létt og krefst ekki neinn- ar. stærðfræðikunnáttu — að- eins einfaldur frádráttur. — I þessu spili spilaði Vestur ut spaða fimminu og sagnhafi lét sjöið frá blindum til þess að reyna að láta Austur gera villu. Og ef Austur þekkir ekki 11- regluna lætur hann kónginn í spaða og gefur þar með sagn- hafa tækifæri að vinna sögnina, með því að svína síðar í spaða. En Austur getur hnekkt sögn- inni með því að láta spaða níu í fyrsta slag — og ef hann þekk ir ll-regluna veit hann að nían nægir. Hann veit, að Norður, Austur og Suður hafa aðeins sex spil liærri en spaða 5 og hann þarf aðeins að draga fimm frá ellefu. Austur sér þrjú af hinum sex spilum í blindi og sjálfur hefur hann hin þrjú þannig, að Suður getur ekki átt spil hærra en fimmið. Einfalt, en nauðsynleg þekking hverj- um bridgespilara Þórarinn Ragnarsson 1:57,1 Kristleifur Guðbjörnsson 1:58,8 Halldór Jóhannesson 2:00.7 1000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson 2:31,0 Þórarinn Ragnarsson 2:42,2 1500 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson 3:55,6 Agnar Levy 3:57,8 Halldór Jóhannesson 4:03,6 Miluhlaup (1609 m.): Kristleifur Guðbjörnsson 4:19,8 Halldór Jóhannesson 4:22,9 3000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson 8:26,8 Agnar Levý 8:41,8 Halldór Jóhannesson 8:42,9 5000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson 14:32,0 (ísl. met) 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson 15,5 Þorvaldur Benediktsson 16,1 Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson 16,04 Valbjörn Þorláksson 13,26 Guðmundur Guðmundsson 12,56 Kringlukast: Valbjörn Þorláksson 39,70 Guðmundur Hermannsson 39,48 Guðmundur Guðmundsson 32,82 Langstökk: Ólafur Guðmundsson 6,89 Úlfar Teitsson 6,72 Valbjörn Þorláksson 6,51 Einar Frítnannsson' 6,46 Karl Stefánsson 6,45 Þorvaldur Benediktsson 6,07 Hástökk: Valbjörn Þorláksson 1,75 Þorvaldur Benediktsson 1,70 Þrístökk: Karl Stefánsson 13,73 Þorvaldur Benediktsson 13,30 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson 4,30 Ólafur Guðmundsson 3,20 4x100 m. boðhl. 43,9 sek. (Úlfar, Þórarinn. Ólafur, Valbjörn). 4x200 m. boðhl: 1:30,6 mín. (Úlfar, Ólafur, Einar G., Valbj.) 1000 m. boðhlaup: 2:03,5 mín. (Einar G. Valbj., Þórarinn, Ólafur). 1500 m. boðhlaup: 3:24,9 mín. (ísl. met). (Einar G., Halldór G. Ólafur, Þórarinn). K o n u r : 100 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir 13,5 Kristín Kjartansdóttir 14,2 200 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir 28,1 Ilástökk: Ragnheiður Pálsdóttir 1,35 Framhald á síðu 13 TÍMiNN, laugardaginn 12. september 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.