Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.09.1964, Blaðsíða 12
HEIMILISFANG NÝTT ÞJÁLFUNARXERFI UKAMSRÆKTJi 'ETTS leiðin fil alhliða fikamsSjjálfunar eftir heimsmeistarann í lyftingum, og glímu- kappann George F Jowett, sem í áratugi hef- ur þjálfað þúsundir ungra manna oa vaskra Nemendur Jowetts hafa náð glæsilegum árangri í margs konar iþróttum svo sem glímu, lyftingum. hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi Æfinga- kerfi Jowetts er eitthvað það fullkomnasta sem hefur verið búið til á sviði líkamsræktar og þjálfun- ar — eykur afl og styrkir líkamann 10 þjálfunará- fangar með 60 skýringarmyndum — allt í einni bók Æfingatínii 5—10 mín á dag. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma Pantið bókina strax i dag — hún verð- ur senri um hæ) Rókin kostar kr 200.00 Utanáskrift »kk ar er: Líkamsrækt Jowetts. Pósthólf 1115, Reykjavík. Eg undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eint. at Lizams- rækt Jowetts og sendi hér með gjaldið kr. 200 00. (vinsamíega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). NAFN HeilWigfti — Hreysti Fegurí Hðpferðir i skemmtiferSlr skal ég lelgja skeiSfrá hrossin næstu daga. Um gjaldið mun ág síðar segja og semja hvert ég fer um haga. Foss og gljúfur fyrst vil skoða Fögrutorfu og Leirártungu. Inni í klungrum blessun boða bjargálfar um aldir sungu. Fylgja vil ég fólki sjálfur að fossinum í Hildarseli. Þeysa reisu eins og álfur, æsir, svæsinn hófadeli. Veiðileyfi vil ég selja í vatn og ám um þessar slóðlr Úr hyljum fáum fæ að velja, en FÁIR eru líka góðir. Skemmtireið þér skuluð reyna, skoða fossa, gljúfur. heiðar, þar sem enginn mé oss leyna miklar laxa- og gæsaveiðar. Vil leigja 5 góð relðhross i þess- ar ferðir ef menn hafa með sér reiðtýgi. Ferðirnar taka 4—10 klukkutíma. Pantlð j síma um Galtafell kl. 16—17 kvöldið áður. BJARNI GUDMUNDSSON, Hörgsholti, Árnessýslu. CA1300 SJÁIÐ SIMCA OG SANMFÆRIZT Simca leigubílar eru löngu tandsþekktir fyrir framúrskarandi endingu og aksturs eiginleika. Og ekki etu Simca smábilarn ir taldir lakari. Sitnca 1300 er af mö”g- um talin einn fremsti 5 manna tn'Uinn á markaSinum í dag VerS aðeins kr 177. 000.00. ; Bergur Lárusson h.f, Brautarholti 22 simi 17379 i Þið gettð tekið bí) á leisrn Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, sem verða sýndar i Rauð arárporti, mánudaginn 14. sept kl 1 til 3. TiJ- boðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. / allar sólarhriiir'fie BÍLALEIGA Álfheinjum 52 Sími 37661 Zephyr 4 Volkswageu Consol ÍSLANDSMÓTIÐ LAUGARDALSVÖLLUR: I dag kl. 4 keppa Fram — Þróttur Hvað gerir Þróttur núna? Komið og sjáið spennandi leik. Mótanefnd. í Kjörgarði FYRIR SKÓLANN. Terelynebuxur, úlpur, peysur, skyrtur. i SpariS sporin — kaupið í KJÖRGARÐI Frá Laugalandsskóla Holtum Rangárvallasýslu Öll 7 ára börn fædd 1957, eiga að mæta i skólann mánud. 21. september næst komandi kl 1 e. h. Yngri deild, það er 8, 9 og 10 ára börn eiga að mæta þriðjudaginn 6. október næst Komandi I Eldri deild, það er 11, 12 og 13 ára börn e)ga að mæta 18. október næst (iomandi. Skólasetning fer fram þriðjudaginn b. okr ki. 2 eftir hádegi. í Skólastjórinn. AABO - GDYNIA M. S. ARNARFELL lestar í Aabo 22. sept. og i Gdynia 25. “ SKIPADEILD S.Í.S. 12 T í M I N N , íaugardaglnn 12. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.