Tíminn - 16.09.1964, Síða 2
Þriðjudagur, 15. september:
NTB-Moskvu. — Nikita Krúst-
joff, forsætisrá'ðherra Sovét-
ríkjantua sagði í ræðu í dag í
tilefni af he'imsókn japanskrar
þingmannanefndar, að Sovét-
ríkin hafi nú yfir að ráða vopni,
sem eytt gæti öllu mannkyn-
inu. Sagðist forsætisráðherr-
ann hafa heimsótt, s.1. máinu-
dag hernaðarlega vísindastofn-
un, þar sem honum hafi verið
sýnt nýtt vopn, með hræðilega
eýðiieggingareiginleika. — Ég
hef aldrei séð neitt þvílíkt.
Með því væri hæigt að útrýma
öllu mannlífi á jörðinni. Þetta
er mesta og öflugasta vopui,
sem til er, sagði Krústjoff.
Maður verður að hegða sér
eins og úlfur, af því maður
lifir meðal úlfa, en ég óska
ekki eftir að nota þetta voipn,
bætti forsætisráðherrann við.
NTB-Saigon. — Valdamenn í
S.-Vietnam hafa, ákveðið að
gera miklar breytingar á her-
stjórn landsins. M.a. hefur Du-
ong Van Duc, herforingi, sem
stjórnaði hinni misheppnuðu
byltingartilraun aðfaranótt
sunnudags verið sviptur völd-
um. Samtímis var tilkynnt, að
Khanh, forsætisráðherra hefði
fyrirskipað yfirmönnum lög-
reglu, leyniþjónustu og hers að
gera víðtækar rannsóknir í
sambandi við byltingartilraun-
ina.
NTB Stokkhólmi. — Þingkosn-
ingar verða í Svíþjóð á sunnu-
dag og er mikil kosningabar-
átta hafin, er beinist aðallega
að um 800.000 kjósendum, sem
taldir eru óöruggir, en geta
ráðið úrslitum í kosningunum.
Á kjörskrá eru um 5,1 milljón
manna og er afstaða mikils
meirihluta þeirra ljós. í kosn
ingunum 1960 munaði aðeins
nokkrum þúsundum atkvæða á
sósíaldemókrötum og borgara-
flokkunum og er því hart bar-
izt um vafaatkvæðin nú. Þá
fengu sósíaldemókratar 47,8%
atkvæða og 114 kjörna, en borg
araflokkarnir 47,6% og 113
menn kjörna. Verður því tví-
sýn barátta nú.
NTB-Vatíkaninu. — Tilkynnt
var í Vatíkaninu í dag, að
náðst hefði samkomulag að
nokkru leyti við ungversk yfir-
völd um afstöðu ríkis og kirkju
þar í landi. Samkvæmt þessu
samkomulagi mun Páll páfi,
geta skipað 5 nýja biskupa í
Ungverjalandi, en hins vegar
haggar samkomulagið ekkert
afstöðunni til Mindszenty,
karlínála.
NTB-Los Angeles. — Fyrrver-
andi forseti Kúbu, dr. Manuel
Urrutpasa, sagði á blaðamanna-
fundi í gærkvöldi, að líkur
væru fyrir uppreisn gegn Cast-
ro og stjórn hans innan eins
árs. Sagði hann, að mörg Ame
ríkulönd hefðu tekið höndum
aaman um að berjast gegn
stjórn Castro og sjálfur væri
hann kominn til Los Angeles
til að safna saman þeim bylt-
ingaröflum, sem vinna gegn
Castro.
■
Finna ekkert vikum saman
Varðandi frétt í bíaðinu í
gær, um starfið í krabbameins
leitarstöðinni, kom iram a>-
flest hefðu fundizt þrjú til
felli á dag. Hins vegar féll nið
ur úr fréttinni, að oft líði heil
ar vikur og stundum upp í :nán
uð, án þess að nok’curs ti’fell
is verði vart. Þykir olaðinu rétl
að árétta þetta, vegna þess að
þótt tilfellin hafi orðið flest
þrjú á dag, gefur það eit.t sér
ekkert til kynna um J jölia eða
tíðni tilfella þeirra, sem Skoð
Framh a 15 síðu
Myndin er tekin á föstudag í Jack-
sonville í Bandaríkjunum og sýnir
Johnson, Bandaríkjaforseta, á ferS
um þau svæði, er verst urðu úti
í feilibylnum mikla, Dora, er olli
gífurlegu tjóni, víða á austur-
strönd Floridaskaga. Yfirmaður
björgunaraðgerða, Edward McDer-
mott, aðstoðar forsetann Við að
komast yfir torfærur í borginni.
Tæplega hundrað þátt-
takendur á
SÍLDAR-
AFLINN
Síldarfréttir þriðjudaginn 15. sept.
1964.
Bræla var á síldarmiðumim í
gærdag, en í gærkveldi hægði
nokkuð og gerði sæmilegt veðui'.
Skipin, sem tilkynnt hafa um afla,
eru einkum út af Tangaflaki, 4t
—55 mílur. Síðari hluta nætur tók
veður að versna á síldarmiðurum
og flest skipin hafa nú ieitað vars.
Alls tilkynntu 13 skip um afla
sinn, samtals 4.800 mál og tunnur
Sig. Bjarnason EA 400 tn Guðbj.
GK 600 tn og mál Engey RE löC'
tn. Lómur KE 600 tn. Sólfari AK
lOOOtn. Bjarmi II EA 200 tn Gjaf
ar VE 100 tn. Viðey RL 350 tn
Skírnir AK 400 tn. Manni KE
250 tn. Þórkatla GK 300 tn. Þórð
ur Jónasson RE 250 tn. Björgúlf
ur EA 200 tn.
sundmóti
Unglingameistaramót ísl í sundi
fer fram í Sundhöll Rvíkor í
kvöld, miðvikudaginn 16. sep>em-
ber, og hefst kl. 8. Þettá er í ann
að simn sem mót þetta er haldið,
en í fyrra var það hald'ið á Sel-
fossi.
Mótið er stigakeppni á inílli
félaganna sem taka þátt cg fá
fyrstu 6 í liverri grein stig. Fyrsti
maður fær 7 stig og siðan 5—4
3—2 og 6 maður fær 1 stig
fyrra sigraði Ármann í stigakeppn
þessari o>g hlaut 101 stig, en Sel-
foss varð i öðru sæti með 95 stig
Það íélag sem sigrar í stiga
keppninni hlýtur að launum veg-
legan silfurbikar, sem SSÍ gaf til
keppni á mótinu.
Keppendur eru 95 talsrns frá 10
félögum, héraðssamböndum og
bandalögum og er þetta fjölmtnn
asta sundmot sem haldið hefur
verið hér á landi. Vegna hins
mikla fjölda keppenda voru undan
rásir haidnar í gærkvöJdi í öilum
greinum, cn 8 þátttakendur í
hverri grein komust í urslit Því
má búast við óvenju jafnri ug
spennandi keppni í kvöid í öllum
greinum &g elnnig í stigakeppn
inni.
Keppt er i 14 greinum ei istakl
inga og 2 boðsundum, en gre>'nar
ar eru allar stuttar eða 50 metra
Framh a 15 síðu
Friðarhorfur á Kýpur aldrei betri en nú
Viðskiptahömlum aflétt
NTB—Nieosíu, 15. sept.
Makarios, Kýpurforseti, aflétti í
dag viðskiptahömlunum, sem beitt
hefur verið gegn tyrkneskumæl-
andi íbúum á Kýpur og sagði
Kýipurstjórn í dag, að útlit fyrir
friðsamlega þróun á eynni hefði
aldrei verið betra en nú.
í símskeyti til U Thant, r'ranr.
kvæmdastjóra S. þ. segir Makarios
ennfremur, að stjórn hans sé
reiðubúin til að láta fjarlægja
NTB—Lundúnum, 15. sept,
Alec Douglas Home forsætis-
ráðherra Breta, sem kom til í.und
úna í dag af fundi með Elisabetu,
drottningu, - Balmoral > Skotlaadí
tilkynnti cpinberlega skömn u eff
ir komuna, að þingkosningai færu
fram í landinu hinn 15. október
Kom þessi ákvörðun ekki á óvart,
því lengi hafði verið talað um
þennan dag sem kosningadag.
Þann 25. sept. verður ncðri
deld þingsins leyst upp ag ua er
það í fyrsta sinn, sem þingð hef
ur setlð út allt kjörtímabil fr:í hvi
fimm ára kjörtímabil var tckið
allar herstöðvar sínar á eynni. ef
leiðtogar tyrkneskumælandi
manna vilja gera hið sama a<
sinni hálfu.
Þá segir . símskeytinu, að Kvp
urstjórn sé fús til að veita fjár
hagsaðstoð og vernd þeim Kýpuc-
Tyrkjum, sem leiðtupar þoirra
hafa neytt til að yfirgeía heimili
sín, en nú munu snúa til heimila
sinna á ný.
upp árið 1911 Fyrsti fundur ný
kjörins ’pin.gs verður haldicn »7
október, en hátíðleg hingserning
fer fram 3 nóvember
Mikill spenningur ríkir nú þegai
fyrir kosningarnar, ekki sízt fvrir
þá sök, að fkoðanakannanir upp á
síðkastið hafa leitt í Ijós aukinii
stuðning icjosenda við íhaldsflokk
inn og núverandi stjórn. svo að
segja má, að nú sé jafnræði að
kalla milli lians og verkamanna-
flokksins að þessu leyti
Segja nólitísklr fréttamenn áð
ef kosningar færu fram vxúna
myndi sigur vinnast íneð iniög
uppreisnarmönnum og öúrum
sem hafa gert sig seka um >efsi
verð athæfi, sakaruppgjöf, svo
þeir þurfi ekki að óttast handtök
ur og refsingar síðar. Þá sagð.
hinn sérlegi fulltrúi U Thants á
Kýpur, Galo Plaza, að ei Makr.rios
hefði tjáð honum efni símskeytis
ins til U Thants, hefði hann bæU
við, að stjórn hans væri fús ti:
annarra víðtækra aðgerða til að
Framh. á 15. síðu
litlum meirihluta, hvcrum sem
hann félli i skaut.
Um 36 milijónir manna lafa
kosni>ngarrétt og jafnaðarlega er
kosningaþátttaka um 75%. í neðri
deild brezka þlngsins eiga íæti
630 þingmenn. Við síðustu kosn
ingar hlutu íhaldsmenn 49,4%
atkvæða og 365 þingsæti, en veika
mannafiokkurinn 43,3%, og 258
þingmenn kjörna. Til þess að
vinna kosningarnar nú verður
verkamannaflokkurinn að fá 3,6%
fleiri atkvæði en við síðustu kosn
ingar, en ti) þess að geta myridað
vel starfhæfa stjórn þyrfti hatia
4% í viðbót.
Skipi sökkt
náiægt Kúbu
NTB-Washingten, 15. sept.
SKIPBROTSMENN af litlu
spönsku flutningaskipi, Sierra
Aranzazu, sem þeir yfirgáfu
brennandi aðfaranótt mánu-
dags, skamrnt austur af Kúbu,
fullyrfcu við yfirheyrslur í dag,
að tvö óeinkennileg skip hefðu
gert skotárás á það, með þeim
afleiðingum, að mikill eldur
kom upp, svo að yfirgefa varð
skipið.
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið, sem skýrði frá þessu í
dag, sagði ennfremur, að þeir
17, sem bjargað var af fleka
upp í hollenzkt skip, yrðu send
ir til Puerto Rico, eftir að brezk
yfirvöld á Bahamaeyjum og
bandarísk hernaðaryfirvöld á
Guantanamoherstöðinni á Kúbu
hefðu yfirheyrt þá. Þrír skip-
verjar létuzt rétt eftir að þeir
komust á björgunarflekann.
Þá komi vel til mála að veita
Kosningar í Bretlandi 15. október
T í M I N N, mlðvlkudaginn 16. september 1964
2