Tíminn - 16.09.1964, Síða 16
Stjórn Síldarverksmiðja rikis-
ins vill stækka verksmiðjurnar
Miðvikudagur 16. september 1964
210. tbl.
48. árg.
Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins vill fyrir næsta sumar auka afköst Síld-
arverksmiðja ríkisins á Seyðisfirði í 7500 mál og á Raufarhöfn í 8000 mála
afköst. Ennfremur stækka þróarrými á Seyðisfirði í 60 þús. mál fyrir næsta
sumar. Síðan koma Seyðisf jarðarverksmiðju í 10 þús. mála afköst. 95 millj-
ónir kr. þarf til framkvæmdanna fyrir næsta sumar.
IGÞ—Rcykjavík, 15 sept.
í dag bárust 'illögur og
greinargerð frá stjóru Síldar
verksmiðja ríkisins, bar sem
MEOFERÐ SIATURFJAR OG
AFURDA VERDUR AD BATNA
AK-Rvik, 15. sept.
Haustslátrun sauðfjár er að hefj
ast þessa dagana, t.d. byrjuð hér
í Reykjavík, austur í Djúpadal og
norður á Blönduósi. Af þessu til-
efni leitaði Tíminn til Agnars
Tryggvasonar, framkvæmdastjóra
búvörudeildar S.Í.S., um fréttir
af þcssum málum.
— Já, haustslátrunin er að hefj
ast þessa daga, sagði Agnar, —
og eftir þeim upplýsingum, sem
við höfum nú, verður slátrunin
einum 6—7% minni en í fyrra.
Tala sláturfjár mun þó verða um
800 þús. alls á landinu. Þó að
sláturfénu fækki eitthvað, er ekki
þar með sagt, að kjötið verði
minna, því að menn vita ekki um
vænleika dilkanna enn, og í fyrra
voru dilkar rýrir a.m.k. á Norður-
landi.
Ástæðan til þess, að slátrunin
minnkar, sagði Agnar ennfremur,
er þó ekki sú, að sauðfénu hafi
fækkað, heldur mun í haust verða
sett meira á, eða ásetningur verða
með eðlilegum hætti, þar sem
heyfengur er meira en í fyrra og
hvergi heybrestur.
— Er ekki vandvirkni í með-
ferð sláturfjár og sláturafurða sí-
fellt vandamál?
— Jú, þar er um að ræða eitt
hið mikilvægasta viðfangsefni í
slátrun sauðfjár. Því er ekki að
leyna, að mikil verðmæti fara
forgörðum, jafnvel svo milljónum
skiptir, vegna þess að ekki tekst
að hafa meðferð sláturfjár og
sláturafurða nógu góða, og er illt
að horfa á eftir þeim fjármunum
í súginn. Ef sæmilegur áranguri
á að nást í þessu efni, verður að
fara saman góð meðferð slátur-
fjárins og afurðanna í sláturhús-
unum. Ég veit að visu, að bændur
eiga oft erfitt um vik, fólksfæð
er á búum þeirra og annir vaxa
þeim yfir höfuð á haustdögum.
Eru því stundum höfð hröð og
E'ramhaiú a 15 síðu
kveðið er á um nýjar fram-
kvæmdir og endurbætur á
verksmiðjunum. Hér er um
að ræða tillögur varðandi
verksmiðjurnar á Seyðisfirði
og á Raufarhöín. Fréttaíil-
kynning verksmiðjustiórnar
innar fer hér á eftir.
SVO sem kunnugt er hefur síld-
veiðin á sumarvertíðinni verið að-
allega á austursvæðinu síðustu ár-
in og i sumar hefur nær engin
veiði fengizt vestan við Rauðanúp
á Melrakkasléttu.
Síldveiðiflotinn fer að sjálfsögðu
fyrst og fremst til þeirra hafna
með afla sinn til löndunar, sem
næstar,eru miðunum, þ.e. til hafna
á svæoinu norðan frá Raufarhöfn
suður til Djúpavogs.
Heildarafköst síldarverksmiðj-
anna á Norður- og Austurlandi eru
talin vera um 66.500 mál á sólar-
hring, en þar af eru ekki nema um
26.000 mál samtals á Austfjörðum
og Raufarhöfn. Heildarþróarrými
verksmiðjanna er umi 360.000 mál,
BRETAR KAUPA ÆRKJOTA
NÝ í HHLUM SKR0KKUM
AK—Reykjavík 15. sept
í framhaldi af fregnum uni
sauðfjárslátrunina innti Timinn
Agnar Tryggvason, framkvæmda-
stjóra, eftir horfum á sölu íslcnzks
kjöts til útlanda á þessu hausti.
— Það er helzt til tíðinda
þeim máluim, sagði Agnar, — að
sala ærkjöts í heilum skroklum
hefst nú aftur til Bretlands eftir
þriggja ára hlé .Áður kevptu Bre»
ar allmikið af slíku kjöti en hættu
því síðan, þar sem þeir töldu dýra-
lækniseftirlit í útflutningsslátur-
húsum hér ekki nógu .nikið Þá
hefur einnig verið jamið um sölu
á allmiklu ri'agni af ærkiöti í hei’
um skrokkum til Hollands. og
verður þetta kjöt tekið ! nokKrum
stærstu sláturhúsunum Virðist
Dómnefndin hefur afhent verðlaunin.
VERÐLAUNAGARÐUR I KEFLAVIK
FB-Reykjavík, 15. september.
Undanfarin ár hefur verið út-
hlutað verðlaunum fyrir falleg-
asta garðion í Keflavík, og að
þcssu sinni hlaut þessa viður-
kenningu garðurinn að Smára
túni 10, en hann er eign hjón-
anna Kristínar Jóhannsdóttur
og Sigurðar Magnússonar skip
stjóra. Verðlaunin voru sæbar-
inn fjörusteinn með plötu, scm
bar áletrunina verðlaunagarður
1964.
í sambandi við þessa verð
launaúthlutun í Keflavík má
geta þess, að Fegrunarfélagið i
Reykjavík veitti í allmörg ár
Framh 9 15 síðu
kjötmarkaður okkai í Bretlandi
hafa glæðzt, og á nýafstaðin sýn-
ing vafalaust sinn þátt í þ/í og
við vonumst til ,að þessi ky nin.J
hafi enn meiri áhrif
Nú í haust verða þvi fluttar út
2—300 iestir af ærkjöti til Bret
lands og Hollands, og um næstu
mánaðamót hefst útflumingur á
1500—2000 lestum af dilka :<-öti
til Bretlands og Norðurlandf og
smávegis til fleiri landa
Þess má að lokum geta, að sala
á saltkjöti til Noregs er töiuverð
í haust, og fara þangr.ð nokkui
hundruð iestir af störhöggnu sa!t
kjöti.
•þar af á Austfjörðum og Raufar-
höfn um 170.000 mál.
Végna misræmis á milli mót-
tökuskilyrða hjá ssldarverksmiðj-
unum sem næst liggja beztu nú-
verandi veiðisvæðum og aflamögu
leika síldveiðiskipanna, hafa í sum
ar og á undanförnutn sumrum oft
orðið alvarlegar löndunarbiðir hjá
síidveiðiflotanum.
Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins
hefur á árunum 1960—1964 leitazt
við að bæta úr þessum vanda með
endurbótum á síldarverksmiðjunni
á Raufarhöfn og aukningu á þró-
arrými hennar, kaupum og stækk-
un síldarverksmiðjunnar á Seyðis-
firði upp í 5.000 mála af'köst á
sólarhring, byggingu nýrrar síldar-
verksmiðju á Reyðarfirði með
2.500 mála afköstucn á sólarhring
og loks með flutningum á bræðslu-
síld frá Seyðisfirði til Siglufjarð-
ar. Hafa í sumar Verið flutt þaðan
um 88.000 mál til Siglufjarðar á
vegum Síldarverksmiðja ríldsins.
En augljóst er, að þessar ráðstaf
anir eru ekki nægilegar til þess að
koma afgreiðsluskilyrðum síld-
veiðiflotans í viðunandi horf á
síldarvertíðinni norðanlands og
austan.
Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins
hefur því að lokinni athugun og
umræðum orðið sammála um að
gera eftirfarandi tillögur um ný-
byggingar og endurbætur á Síld-
arverksmiðjum ríkisins:
„Stjórn S.R. samþykkir að fara
fram á heimild sjávarútvegsmála-
ráðherra til eftirgreindra fram-
kvæmda, sbr. áætlanir Vilhjálms
Guðmundssonar, framkv.stj.
1. SEYÐISFJÖRÐUR:
Ýmsar endurbætur í sambandi við
síldarverksmiðju S.R. á Seyðis-
firði, þar á meðal stækkun mjöl-
húss, bygging tveggja lýsisgeyma,
bygging 2ja síldaráma, nýs lönd-
unartækis o. fl. Áætlaður kostn-
aður samtals kr. 17.500.000,00.
2. REYÐARFJÖRÐUR:
Stækkun mjölhúss. bygging lýsis-
gáms, verkstæðis, löndunartækis
Framh á 15. síðu
Þyrill enn til
Bolungarvíkur
KRJÚL-Bolungarvík. 15. sept.
UM hádegisbilið i gær kom Þyr-
ill hingað i fjórða sinn með síld
að austan, en sfldin fer öll í síld-
arbræðsluna hér. Eins og skýrt hef
ur verið frá hér í blaðinu áður, var
Þyrill nýlega tekinn á leigu til
þessara síldarflutninga, en um
leið var tekin upp ný aðferð i um-
skipun, og byggist hún á því, að
síldinni er dælt úr síldarskipunum
og um borð í Þyril, og má eins
gera það úti á miðunum og upp
við land, eftir því, sem þörf kref-
ur í hvert skipti.
Þyrill kom nú með fullfermi,
en það eru um 6000 mál síldar, og
er hann nú búinn að koma með
samtals rúm 20 þúsund í þessum
fjórum ferðum. Síldarbræðslan
bræðir síldina, og er unnið þar í
vöktum allan sólarhringinn, 6—7
manns eru á hverri vakt. Á milli
þess, sem bræðslan vinnur úr sfld
arförmunum að austan vinnur hún
úr fiskbeinum, sem berast frá fisk
vinnslustöðvum hér, er hún því
stöðugt í gangi.
egar var byrjað að landa úr
Þyrli eftir komu hans hingað í
gær, og stendur töndun enn, og er
búizt við að hún standi fram á
nótt i nótt. Það er Einar Guðfinns-
son útgerðarmaður í Bolungarvík,
sem tók Þyril á leigu til sildarflutn
inganna, sem gengið hafa mjög
vel til þessa.