Tíminn - 17.09.1964, Blaðsíða 6
FRÁ GAGNFRÆÐA-
SKÚLUM REYKJAVÍKUR
Nemendur mæti í skólanum t'östudaginn iö. þ. m.
kl. 3—6 síðdegis, til skráningar (1 og 2. bekkar)
og til staðfestingar umsóknum sínum (3 og 4.
bekkur).
1. BEKKUR.
Skólahverfin verða hin sömu og s. 1. vetur.
2. BEKKUR.
Nemendur mæti hver í sínum skóla.
3. BEKKUR LANDSPRÓFSDEILDIR:
Þeir sem luku unglingaprófi frá Gagnfræði-
skóla Austurbæjar, Hagaskóla, Vogaskóla og
Réttarholtsskóla, mæti hver í sínum skóla. Nem-
endur frá Lindargötuskóla komi í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, en nemendur frá Langholts-
skóla í Vogaskóla. Aðrir, er sótt hafa um lands-
prófsdeild, komi í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar
við Vonarstræti.
S. BEKKUR ALMENNAR DEILDIR:
Nemendur mæti hver í sínum skóla, með eftir
töldum undantekningum: Nemendur frá Laug&r-
nesskóla komi í GagnfræðasKÓlann við Lindar-
götu. Nemendur frá Miðbæjarskóla i Gagnfræða-
skóla Austurbæjar og nemendur frá Langholts-
skóla komi í Vogaskóla.
3. BEKKUR VERZLUNARDEILDIR:
Nemendur frá Miðbæjarskóla og Laugarnes-
skóla komi í Gagnfræðaskólann við Lindargöiu
Nemendur frá Langholtsskota komi í Vogaskóla.
Aðrir umsækjendur um verzlunardeild mæti þar,
sem þeir luku unglingaprófi
3. BEKKUR FRAMHALDSDEILDIR:
Framhaldsdeildir munu starfa við Vogaskóla og
Gagnfræðaskólann við Lindargötu. Umsækjendur
mæti þar, sem þeir hafa fengið loforð um skóla-
vist.
3. BEKKUR VERKNÁMSDEILDIR:
Hússtjórnardeild: Umsækjendur komi í Gagn-
fræðaskólann við Lindargötu.
Sauma- og vefnaðardeild: I Gagnfrægaskólann við
Lindargötu komi umsækjendur er anglingaprófi
luku frá þeim skóla og frá Miðbæjarskóla Aðrir
umsækjendur. um sauma- og vefnaðardeiid komi
í Gagnfræðaskóla verknáms Brautarholti 18.
Trésmíðadeild: Umsækjendur mæti í Gagnfræða-
skóla verknáms.
Járnsmíða- og vélvirkjunardeild: Umsækjendur
mæti í Gagníræðaskól'a verknáms.
Sjóvinnudeild: Umsækjendur komi i Gagnfræða-
skólann við Lindargötu.
Umsækjendur 3. bekkjar hafi með sér próf-
skírteini.
4. BEKKUR:
Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa rengið
skólavist.
Nauðsynlegt er. að nemendur mæti eða einhver
fyrrr þeirra hörid. annars c-iga þeir á hættu að
missa af skólavist.
FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVlK.
Vélritun nölritun
prentun
Klapnarstíg 16 Gunnars
braut 28 c/o Þorgríms-
prentt
Trygglngar á vörum i ftutningi
Tryggingar á eigum shipverja
Ahafnaslysatrygglngar
Abyrgöartrygglngar
SKIPÁTRYGGINGAR
Veiðatæratrygglngar
Aflatrygglngar
hentar yjur
TRYGGSNOAFELAGIÐ HEIMIR"
IINDARGAÍA 9 REYKJAVlK SlMI 212 60 SlMNEFNI : SUREÍY
MERKS FYRIR
1 Tvær duglegar og
! ábyggilegar
:
1 stúlkur óskast
önnur tíi afgreiðslu i tó
baks- og sælgætisbúð. hin
til eldhússtarfa
Upplýsmgar » Hótel
Tryggvaskála
lSjSdid
kafói'
in/iusunri
Ákveðið hefir verið að framiengja frest. til að
leggja fram tillögur að merki fyrir Kaupstaðinn,
til 1. nóvember n. k. Uppdrættir skulu vera 1.2x18
cm. að stærð eða svo, límdir á carton 14x21 cm.
að stærð og sendist undirrituðum.
Umslag skal einkenna orðinu ,,MERKI“, nafn höf-
undar fylgi í sérstöku umslagi vandlega iokuðu
10.000 kr. verðlaun verða veitt fyrir það metki
sem kann að verða valið og áskilinn réttur til að
nota það merki að vild, án rrekari greiðslu fyrir
notkun.
Kópavogi 16. september 1964.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Umferðarkennsla
fyrir börn
Sumarnefnd Langholtssafnaðar stendur i'yrir reið
hjólanámskeiði í sambandi við Slysavarnaféiag ts-
lands og umferðalögregluna, sem hefst n. k laug-
ardag þann 19. sept. kl. 14. ð lóð Vogaskola.
Foreldrar hvetjið börn ykkar til að sækja nám-
skeiðið og sjáið um að hjólin séu í lagi.
Slysavarnafélag Islands.
6
TÍMINM', fimmfudaginn T7. sepfember 19í4 —