Tíminn - 17.09.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.09.1964, Blaðsíða 10
tim .... 1 i | .gjy||j í dag er fimmfudagur. inn 17. sept. — Lam- berfsmessa Tungl 1 hásuðri kl 21 *S. Árdeglsháflæði kl. 2. 3i>. Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni ei opin allan sólarhring lnn — Nœturlasknir kl 18—8. simi 21230 Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavtk: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 12.—19. sept ann- ast Laugavegs A.pótek. Hafnarf jörður: næturvörzlu að- faranótt 18 sept. annast Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46 sími 50952. an Jónas Sigurðsson á Syðri- Brekkum kvað: Ekki er lífið einskis vert að þó margir finni, eitthvað flestir geta gert gott í stöðu slnni. Sauðárk. Hamrafell er væntan- legt til Rvikur 19. þ m. frá Batumi Stapafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifeil fer á morgun frá Húsavík til Archangelsk. Eimskipafélag Rvíkur: Katla er á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í Rvík. Hafskip: Laxá er í Hull. Rangá er í Rvík. Selá er í Hornafirði. Tjamme lestar í Leningrad. Hunze er á leið til austfjarðar hafna. Jöklar: Drangajökull fór frá Hafnarfirði í gær til Gloucester Cambridge og Kancda. Hofsjökull kom 13. þ.m. til Norrköping, fer þaðan til Leningrad, Helsinki og Ventspils. Langjökull er í Aarhus Vatnajökull er á leið til Rotter- dam og Londun. Flugáætlanir Loftleiðir: Leifur Eiríiksson er væntanlegur frá NY kl. 07.00 Fer* til Luxemborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemb. kl. 01.30. Fer til NY kl. 02.15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09.00. Gengisskránmg Nr. 48 — 11. september 1964 Skipadeild SÍS. Arnarfell er vænt anlegt til Helsingfors 18. þ.m. Fer þaðan til Hangö, Aabo, Gdynia og Haugasunds. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum Disarfell er væntanlegt til Liverpool 18. þm. Fer þaðan tii Avenmouth, Aarhu's Khm, Gdynia og Riga. Litlafell fór 15. þm. frá Reyðarfirði til Frederikstad. Hegafell er vænt- anlegt til Goucester 17. þ.m. frá í dag fimmtudaginn 17. sept. verða skoðaðar j Reykjavík bif- reiðarnar R-12701 — R-12850. £ 119,64 119,94 Bandar aollai 42.ys 43.ÍH- Kanadadollar 39,91 40.02 Dönsk kr. 620.20 621.80 Norsk kr 599,66 601.20 Sænsk kr 836,30 838.40 Finnskt marn .335.72 l 339.i- Nýti fr mari 1.335.72 1.339.14 Franskur franki 876.18 «78 i: Belg i franlo ro p »i jrf 86.3/5 86 56 Svissn franki 994,50 997.05 Gyillni i 186.04 * 1.189. j. Tékkn ki 596.40 598.00 v -pýzkl mark 1.080.86 1.083.6? Lira HOOO' «8.86 811.91 Austurr sch 166,46 166,88 Pesetl 71.60 71.80 Retknmgskr - Vöruskiptalöno 99,86 L00.14 Reiknlngspuno Vöruskiptaiöno 120.25 120.55 Ferðafélag íslands ráðgerir tvær ferðir um næstu helgi. Þórsmerk urferð lagt af stað kl. 2 á laugar dag. Á sunnudag gönguferð að Tröllafossi og á Móskarðshnjúka. lagt af stað kl. 9,30 frá Austur velli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Rvik. Esja er í Álaborg. Herjólf- ur fer frá Vestmahnáéyjúm Rl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Bolungarvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður leið. n og sýningar ÁRBÆJARSAFNI lokað vfir vetr armánuðina. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvlkudaga frá kl. 1.30 til 3.30 Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Islands, opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga frá kl 1,30 til 4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1,30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að- alsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlánsdeild opin alla virka daga kl. 2— þO. laugardaga kl. 1—4 Lesstoían alla virka daga kl. 10—10. iaugardaga kl. 10—4. Lokað sunnudaga. — Úti- búið Hólmgarði 34, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Sól- heimum 27 opið fyrlr fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9 og þriðjudaga og — Það hefur ekki verið bundið um þetta af leikmanni. Þið haldið að þið getið leikið á mlgl — Til hvaða læknis fóruð þið með hann? inn kom hingað. — Við fórum ekki með hann. Læknir- — Erkifífl! Eftir að hafa eytt trumbuslögurunum og trumbum þeirra koma frumskógabúarnlr sigri hrósandi til baka. — Héðan í frá fáum vlð frlð fyrlr trumbu slætti á Timpenni, því íbúarnir eru allir dauðlr. Þeir hafa rangt fyrir sér, trumbuslagari og sonur hans komust undan með trumbu! — Einn góðan veðurdag munt þú hefna okkarl Nokkrum árum síðar: — Sem barn heyrði ég talað um drápin á Tlmpennl . — Það var hræðilegt, en hinlr vondu menn áttu þetta skilið. Þórir Hersteinsson tók þessa mynd á Hringbrautinni rétt inn an við Njarðargötu eftir hádegi á laugardaginn. Útlendingur hafði fengið þennan bíl á leigu hjá einni af bíialeigum borgar innar, og kom akandi á miklum hraða eftir syðri brautinni. Skyndilega missti hann stjórn á bifreiðinni og hún hentist í hring yfir eyjuna og lenta á hjólunum á nyrðri brautinni. Bílstjórinn mun eitthvað hafa meiðst, en þó ekki alvarlega, og bifreiðin er furðu lítið skemmd. fimmtudaga 4—7 Fyrir börn kl. 4—7 alla virka daga nema laug- ardaga. 14. september hóf Ameríska bóka safnið vetrarstarfsemi sína, og um leið verður nokkur breyting gerð á útlánstímum safnsins. — Verður það framvegis opið kl. 12—21 á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum, en kl. 12 —18 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Orðsending Frá Ráðleggingastöðinni, Lindar- götu 9. — Læknirinn og ijósmóð- irin eru til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudögum kl 4—5 e.h. FréttatilkynnÍng Minningarspjöld líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum hjá Helgu Þor- steinsdóttir, Kastalagerði 5, Kpv. Sigríði Gísladóttur Kópavogsbr. 45. Sjúkrasaml. Kópavogs, Skjól- braut 10. Verzl. Hlíð, Hlíðarvegi 19. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls- veg 44. Guðrúnu Emilsd., Brú- arási. Guðríði Arnadóttur Kársn,- braut 55. Sigurbiörgu Þórðardótt ur, Þingholtsbraut 70. Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Rvik., og Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafngrstræti. Minningarspjöld N.F.L.I. eru greidn á •krifstofu félagsins uaufásveg 2. Minmngarspjöld orlofsnefno ai Qúsmæðra fást S eftirtöldu.i' stöðun. 1 nerzluninni Anai ■itæti 4 VerzJun Halla Þórarins v'esturaötu :7 Verzlunm Rósa Aðalst.ræti i? Verzlunin Luno ir Siindlauaaveg 12 Verzlnmr tiún Hjallavegi 15 verzlunii' Miðstöðin Niálsgötu 106 - verzliinin Poty Asgarði 22— 10 T f M I N N , fimmtudaginn 17. september 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.