Tíminn - 20.09.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1964, Blaðsíða 12
F J AÐ R I R Eigum nú fyrirliggjandi fjaðrir, bolta og fóðringar í eftírtaldar gerðir bíla: CHEVROLET DODGE OPEL SKODA MERCEDES BENZ vörubfl. FORD WILLYS LANDROVER VOLKSWAGEN Sendum í póstkröfu. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 25—27 — Sími 21965—12314. Skrifstofa verzlunar- mannafélags Suðurnesja Boðar til almenns félagsfundar í Aðalveri kl. 20. 30, mánudaginn 21. þ. m. Fundarefni tilnefning fulltrúa télagsins á lísta L.l. V. til Alþýðusambandsþings. Stjórnin HARMONIKKULEIKARAR Handsmíðuð harmonika POLVERINI-PROFESD- NAL með innbyggðum pic-up, ásamt magnaia með tveimur 12” hátölurum, til sölu í verzl. Ríii. Grettir Björnsson. — RÝMINGARSALA NÝIR - SVAMP - I! i SNOGH0P1- i rm rruo seljast með 1500.— kr. afslætti Vandað tízkuáklæði. Nýir gull- faliegir svamp-SVEFNBEKKIR frá kr. 2200.— Seljum oinnig j notaða — lagfærða tvnggja manna SVEFNSÓFA á kr. j 2400— 2900,— og 3700.— Kjarakaup. Notað sófasett vand að — fHörpudiskur— aðeins kr. 5500_Sendum gegn póst- kröfu. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Sími 20676. SKRAUTFISKAR Nýkomin stór sending úrvais skraotfiska j og gullfiska. Tunguveg 11, sími '3-55-44 FOUEH01SK0U pr. Frederida Danmork við Litlabeitisbrúna ö mánaða vetrarskóli fyrli puta og stúlkur Skólaskýrsla verður send. eí óskað er HelmiUsfang: FREDERICI/ DANMARK simi Errltsc 219. Poul Engberg. Handbókband bókamenn bókasöfn Mun- ið handbókbandið í Fram- nesvegi 40, mikið úrvai af 1. flokks efm. vönduð vinni. Reynið 4ðskíptin. V HEILBRIGÐI OG HREYSTI 3 æfingakerfi frá INDLANDI, sem auka lífsgleði, hreysti og fegurð. Hæfir bæði körlum og konum. ð „VERIÐ UNG“. Gerið vöxt inn fagran og stæltan. Æfinga- tími: 5 mínútur á dag. í bók- inni er aðferðinni lýst, bæði í texta og myndum. Verið ung kostar kr. 40,— ð „LISTIN AÐ GRENNAST". Þér getið auðveldlega létzt um 5, 10, 15 kg. eða meira Þetta er ágætis handbók um vanda- mál okkar flestra — offituna. Listin að grennast kostar kr. 30,00. ð „AUKNING LÍKAMSHÆÐ- AR“.Ráðleggingar til að hækka vöxtinn. eijikum þeirra, sem eru bognir í baki og herðalotn- ir. Þeir, sem æfa þetta kerfi verða’beinvaxnir og fyrirmann- legir í fasi. Aukning líkams hæðar kostar kr. 30.00. Setjið kross við þá bók (bæk- ur) sem þér óskið að fá senda (vinsamlega sendið gjaldið í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Utanáskrift okkar er: Heiibrigði og hreysti, Pósthóff 1115, Reykjavík. Nafn: . . . ............... Heimilisfang: Bifreiðaeigendur Framkvæmimi íufupvoti 3 mótorum i bílum oe Ö?5r um tækjum. Bifreiðaverkstæðið STIMPILL. Grensásvegi 18. Simi 37534. Viö seljum Opel Kad station 64 Ope) Kad station 63 Wolksv 15 63 Wolksv 15 63 N.S U Prin? 63 oe 62 Opei karav 63 og 59 Simca st 63 os 62 Simea 1000 63 SKÚLAGATA 5S— SÍMt 1581« Anglýsið í íímanun Ingólísstræti í) Sími 19443. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 tll 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN h. t. Skipbolti 35. Keykjavik sími 18955. Trúloíunarhrmgar atgreiddli lamaæqur! SENDUV UA/ ALL1 lAND HfiUOOR Skólavörðusttg í , LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvaJ Difrfiða a eínum stað Saian si örugg hjá ukkur Skip vor munu lesta erlendis sem hér segir: Hamborg. Selá 25.9. — Laxá 9.10. * — Selá 23.10. — Laxá 6.11. Antwerp. 3elá 27.9. — Laxá 25.10. Rotterdam. Selá 28.9. — Laxá 12.10. — Selá 26.10, — Laxá 9.11. Hull. Selá 30.9. — Laxá 14.10. — Selá 28.10. — Laxá 11.11. Gdynia. Rangá 5.10. Kaupmannahöfn. Rangá 9.10. Gautaborg Rangá 12.10. Þið tenf tekið ^i1 9 allar «olarhri.-i<voe BÍIAlEKiA tiihemiuir W /,ephvr * Sími]7()(i!c:r"'' ÓSKÖP ER . . . . tramhalo at H siðu- ríki, þá væri Delacroix frjálst að gera þær hestauppfinningar, sem honum sýndist. En listfræð ingarnir í París sátu þó áfram við sama keip, og voru enn að klifa á því um það leyti, sem Delacroix féll frá hálfsjötug ur, að hesturinn hans rósrauði væri hreinasta ómynd. Þessi ártíðarsýning gefur fullkomna hugmynd um mál- verk þess manns, sem sumir telja háfa náð dramatískustum áhrifum með litum af öllum frönskum málurum, svo og teikningarnar, en eínnig eru sýnd handritin að hinum frægu dagbókum hans og teikniblokk- um. En sum stærstu snilldar- verk hans verða ekki flutt á farandsýningum. Við verðum að fara til Parísar til að skoða myndirnar, sem eru hugsýnir hans um hina eilífu hamingju drauma mannkynsins. Þær eru málaðar á loftið í Ráðhúsinu í París, Öldungadeildina, Búr- bonahöllin og Apollo-safnið í Louvre. JÓLABÆKURNAR 1 Framh.iJd a 9 siöu) Þýzkalands, svo sem Rowohlt og Fischer Bucherei. Uppi á loftinu yfir Odda- prentsmiðju er Sveinabókband ið til húsa, og þegar við kom um þangað, var verið að vinna að tveim bókum. sem eíga að koma út í haust. Önnur er ný skáldsaga eftir Steinar Sigur jónsson og nefnist „Hamingju- skipti“ hefui skýringaheitið „hetjusaga", útgefandi Iðunn- arútgáfan. Þetta er stutt skáld saga, sem sumum þykir kostur á bók, og verður í laglegu smábroti. Steinar er eínn hinna ungu höfunda, sem vann við , prentverk um tíma, þetta er önnur skáldsaga hans, hin fyrri nefndist „Ástarsaga", stutt og nýtízkuleg og vakti talsverða athygli, Helgafell gaf hana út. Þór Hafdal var að stilla „Hamingjuskiptunum“ inn í brot , þegar Kári ljósmynd- ari tók myndina, en bókarkáp una voru þeir ekki búnir að fá í hendur. Á öðrum stað í bók- bandssalnum sat Viðar Þor- steinsson við gyllingarvél og gylllti á kjöi bókar, sem rit- uð var af íslenzkum manni fyr- ir nærri tveim öldum, kom þá út á dönsku, en er nú að koma fyrst út í íslenzkri þýðingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum. Þeir bókbandsmenn sögðu, að þetta væri mikil merkisbók, hún heitir Ferða- bók og höfundurinn er Ólafur Olavius, íslenzkur lærdómsmað ur, sem sendur var frá kóngs- ins Kaupinhafn á 18. öld tíl að ferðast um ísland og kynna sér efnahagsástand landsmanna. Þetta er allstór bók, um 350 blaðsíður í Skírnisbroti, út- gefandi Bókfellsútgáfan, sem og gefur út í haust nýtt bindi af Merkum íslendingum og yerður bundin inn í Sveinabók bandinu næstu daga. Viðar lét í ljós ánægju sína yfir gylling x arvélinni, sem hann sat við, og taldi hana mikið þarfaþing, sem ynni fjórfalt verk á við fyrri gyllingaraðferð. \2 T í M I N N , sunnudaginn 20. sepfember 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.