Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 21. sept. NTB-Stokkhólmi. — Tvennt vekur mesta athygli í sambandi við úrslit sænsku kosninganna, hið mikla fylgishrun hægri manna, sem töpuðu 11 þingsæt um og sigur kommúnista, sem unnu 3 þingsæti. Jafnaðarmenn héldu velli og fara því áfram með stjórn landsins, enda þótt þeir töpuðu lítils háttar með tilliti til hundraðshluta at- kvæða. Kjörsókn var 79.5% en árið 1960 85,9%. Á það ber að líta, að utankjörstaðaatkvæði liafa ekki verið lalin og munu þau raska þingmannatölunni (nokkuð. Þannig er talið, að socialdemókratar geti tapað aft ur 3 þingsætum, en hægri mcnn vinni 4 þingsæti. Úrslit in urðu annars sem hér segir og eru þá utankjörstaðaatkvæði ekki með talin: Jafnaðarmenn hlutu 117 þingsæti, Þjóðaflokkunnn 40, Miðflokkurinn 37, Hægri menn 28, kommúnistar 8, Medborger lig, samling 3, en Kristilegir engan. NTB-Kaupmannahöfn. Á morg un fara fram þingkosningar í Danmörku og er úrslita þeirra beðið með mikilli eftirvænt- ingu. Ógerlegt er enn að spá nokkru um úrslit, ekki sízt fyrir þá sök, að 11 flokkar bjóða nú fram í kosninguijum. Á kjör skrá eru um 3 milljónir manna, þar af um 400.000 mapns, sem kjósa í fyrsta sinn. Kosningar þessar hafa verið nefndar, einvígið milli Krag og Erik Eriksen, en stjórn Krags hefur mjög veikan meirihluta á þingi. Baráttan mun því fyrst og fremst standa milli flokks hans, sósíaldemókrata og vinstriflokksins, sem er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinni, en auk hans standa íhaldsmenn einhuga að baki Erik Eriksen. NTB-Algeirsborg — Milli 3'5 og 88% kjósenda í Alsír greiddu eina lista kosninganna, lista stjórnarflokksins, FLN at 1 kvæði sitt í þingkosningunum | í gær, og vottuðu þar með g stjórninni ótvírætt traust sitt. S NTB-La Paz, Bolivíu. — í dag 1 var lýst yfir útgöngubanni um S gjörvalla Bolivíu, eftir að upp § hafði komizt í gær um samsæri g gegn stjórn Victor Paz Esten 1 ssoros. Dómsmálaráðherrann i skýrði frá því í dag, að um j| 80 vinstrisinnaðir stjórnmála [ menn hafi verið handteknir |-3 vegna samsærisins, þar á með [ al fyrrverandi varaforseti lands § ins. NTB-Saigon. — I kvöld var af lýst allsherjarverkfalli í Saig on, sem lamaði allar samgöng ur og flutninga, svo og raf magns- og vatnsveitur. Um 60. 000 verkamenn tóku þátt i verkfallínu, sem var til þess gert að mótmæla verkfalls- banninu meðan á neyðarástand inu stóð í landinu. Mörg þús- [ und verkamenn fóru í mótmæla | göngu til bústaðar Khanhs, for | sætisráðherra. Ræddi hann þar y við verklýðsleiðtoga og litlu I líðar var verkfallinu aflýst, en I inn qr ekki vitað um, hvaða f íamingar voru gerðir. % VIDTALIÐ VIÐ GUNNAR Framhald af 1. síðu. — Sú skoðun hefur fengið æ meiri hljómgrunn meðal bænda upp á síðkastið, að þeir yrðu að fá fram hliðarráðstaf anir, t. d. um bætt lánakjör fyrir landbúnaðinn, þar á með al hærri afurðalán, svo hægt væri að greiða sem mest af verðinu út við afhendingu vör- unnar og líka með auknum beinum framlögum til stofn- framkvæmda og leiðbeininga- þjónustu landbúnaðarins. Um þessi atriði voru samþykktar ýtarlegar tillögur á aðalfundi Stéttarsambandsins s. 1. vor. — Voru þá gerðar leiðrétt ingar á verðlagsgrundvellinum nú? — Já, það voru gerðar nokkr ar leiðréttingar. Bændur fá hækkað kaup til samræmis við kauphækkanir annarra stétta, án þess að afurðamagn grund- vallarins sé aukið frá fyrra ári. í því er veruleg leiðrétt ing. Auk þess voru nokkrir rekstrarkostnaðarliðir leiðrétt ir, t. d. var áburðarmagn auk- ið um 10%, fóðurbætismagn aukið um 6—7%, vextir af skuldum hækkaðir til samræm is við þá skuldaaukningu, sem orðið hefur hjá bændum við Stofnlánadeild landbúnaðarins og að sjálfsögðu hækkuðu auk þess allír aðrir rekstrarkostn- aðarliðir, sem svaraði verðlags hækkununum. — Gátuð þið samið við rík isstjórnina um hliðarráðstafan ir? '— Já, nokkrar. Það var í fyrsta lagi samið um að afurða lán landbúnaðarins ásamt við- bótarlánum úr víðskiptabönk- unum skuli vera jafn hár hundraðshluti af verði vöru- birgða og til sjávarútvegsins, en hann er nú um 70%. Við teljum að þessi ráðstöfun geti leitt til þess að fyrsta útborg unarverð til bænda getí hækk- að allt að 10% bæði fyrír mjólk og sauðfjárafurðir. Þá var samið um að lög- festar yrðu breytingar á jarð ræktar- og búfjarræktarlögun- um, sem fela í sér verulegar hækkanir á framlögum til stofn framkvæmda og ráðunauta- þjónustu. Og ég vil vekja sér staka athygli, á bráðabirgða ákvæði við jarðræktarlögin, sem er nýung, um sérstakt framlag til uppsetningar súg- þurrkunar, 1/3 kostnaðar víð kerfi og vélar ásamt vinnu við að koma þessu upp. Ég vil vænta þess, að þetta atriði hjálpi fjölmörgum bændum til að tryggja og bæta heyverkun ina og verði til þess að spara kjarnfóðurnotkun, og verði þannig til aukínnar hagkvæmni í búrekstri. Slík framlög sem þetta og meiri, veita fjölmarg ar þjóðir landbúnaði sínum, og nægir í því efni að vísa til þess, sem ég sagði um aðbún- að brezka ríkisins víð skozka bændur, er birtist í grein hér í blaðinu fyrir nokkru. Þá var líka samið um að næstu fimm ár skuli allt að fimm milljónum króna árlega varið til styrktar þeím bænd- um, sem erfiðasta eiga aðstöð una. — Fenguð þið leiðréttingar á almennum lánakjörum við Búnaðarbanka fslands? — Nei. Það fékkst ekki að þessu sinni og það urðu mér mikil vonbrígði, og baráttu fyr ir því verður haldið áfram. — Hvað viltu segja um samningana almennt? — Þeir eru áfangi á þeirri leið, að tryggja landbúnaðinum betri framtíð og bændastétt- inni auknar tekjur, en langt er að markinu. — Hvaða verð er gert ráð fyrir að bændur geti fengið fyrir helztu afurðir? — Það er gert ráð fyrir að 1. og 2. fl. dilkakjöts gefi bænd unum kr. 46.15 pr. kg. og mjólkin kr. 7,42,4 pr. lítra, gærur rúmlega 36 kr. pr. kg. og ull rúmlega 32 kr. pr. kg. Verðlag ákveðið á landbúnaðarvörum Reykjavík, 21. sept. f dag barst Tímanum fréttatil- kynning frá Sex-mannanefndinni um verðlagsgrundvöll landbúnað- arvara er gildir til 31. ágúst næsta árs. Fréttatilkynningin um landbún aðarverðið fer hér á eftir: Sex-tnanna-nefnd hefur náð samkomulagi um verðlagsgrund- Felur hann í sér hækkun á af- urðaverði til bænda er nemur 11, 7% frá því verði sem ákveðið var 1. marz s.l. en um 21% hækkun frá þeim verðlagsgrundvelli, sem úrskurðaður var í septembermán- uði 1963. Niðurstöðutölur verðlagsgrund- vallar, teknar og gjaldamegin, eru völl. landbúnaðarvara fyrir verð-1 kr. 305.438.00 og hefur verðlag Iags'ánff’i. sept. l9o4 til 3i. ágúst | á einstokum framleiðslúvörum ver 1965. i ið álrveðið í samræmi við þáð. En Týnast í göngum EJ—Reykjavík, 21. sept. f morgun týndist 13 ára drengur Iljalti Oddsson, í göngum á Svína Mosfellssveit. I-Iann gekk á Mið- dalsheiði, og þegar hann kom ekki tíl byggða um leið og aðrir gangna En um 9 leytið í kvöld kom Þor- steinn fram. Hann hafði villzt ull og gærur eru verðlagðar til bænda á því verði, sem áætlað er að fáist fyrir þær á erlendum mark aði og er minni hækkun á þeim en grundvellinum í heild og því meiri hækkun á kindakjöti. Hið áætlaða verð er: 36.28 pr. kg. gæra og 32.23 pr. kg. ullar. Lítils háttar tilfærsla hefur verið gerð á milli kindakjöts og nautakjöts ánnars vegar og mjólkur hins veg- ar Af þessum tveim ástæðum hækk ar því kjötverð til bænda hlut- fallslega meira en mjólkurverð. Verð til bænda á 1. og 2. gæða- flokki kindakjöts er ákveðið 46,15 pr. kg. og verð mjólkur til bænda kr. 7,44 pr. Itr. í sambandi við þessa samninga hefur ríkisstjórnin gert samkomu- Framh. á 15. síðu LÁ VIÐ SLYSI GS—ísafirði 21. sept. í morgun lá við stórslysi á Hnifs dal, er skipverji af Mími fór í sjóinn með nót sem verið var að setja á vörubflspaU, en bfllinn ran-n út af bryggjunni í sjóinn. Skipverjar á mb. Mími frá Hnífs dal, voru að setja síldarnót skips ins á vörubílspall í morgun, er bíllinn rann allt í einu aftur á bak, og í sjóinn. Rílstjórinn hafði brugðið sér frá í síma, en fjórir skipverjar voru á palli bílsins. Tókst þrem þeirra að forða sér af pallinum, áður en bíllinn lenti í sjónum, en sá fiórði festi sig lítillega í nótinni, og fór með henni í sjóinn. Stýrimaður báts- ins Elías Ingimarsson stakk sér þegar í sjóinn og tókst að losa skipverjann úr nótinni. Bíllinn stóð uppréttur við bryggjuhaus- inn og var fenginn krani frá ísa- firði til að hífa hann upp. Er bíllinn mikið skemmdur. Engin brún er á bryggjunni þar setn bíllinn fór fram af. felli, og var farið að leita að hon-; menn var farið að óttast um hann um í dag. Leitarflokkur var lagð j hjálparsveit skáta í Reykjavík ur af stað frá Borgarnesi og Slysa! var þá kölluð út til að leita hans. varnafélagið í Reykjavík ætlaði að senda flugvél á vettvang, þegar , _. drengurinn kom niður að Dunki í all£* lelp að Heiðarbæ í Þing- Hörðudal. Síðar í dag fréttist af; vallasveit en7i Þaðan hafðl llann I ... 1 virtlrt ninrfirollotrörtirm rtnmln til I öðrum dren-g, sem týndist í göng jllð5ð Þingvallaveginn gamla til | um á Miðdalsheiði. J Mosfe lssveitar aftur Honum varð • . ekkert meint af volkinu. Iljalti Oddsson fra Kolviðarnesi Oiinn tóktvo togan nidill L/uubi)Uii Ud xvuiviutuucai i , , , , fór ásamt öðrum mönnum í göng ! 1 §ongum 1 «ær fyndist svo ur í morgun. Lögðu þeir upp frá;enn olnn lnaður’ og var sa fra Höfða í Eyjahreppi og átti hann! Hafnarfirði. Hann var að smala að leita á Svínafellinu. Lagt var af stað klukkan sjö og ætluðu leitar cnenn að hittast aftur klukkan 10 fyrir hádegi í byggð. Hjalti mun hafa misst sjónir af manni þeim, sem var næst fyrir aftan hann, og villtist. Pilturinn kom ekki fram á þeim tíma, sem um var rætt, og voru þá gerðar ráðstafan ir til þess að leita hans. Affur á móti var hætt við þá leit, þegar fréttist, að hann hefði kom- ið að Dunki í Hörðudal hinum meg in Svínafells, klukkan langt geng- in í fjögur í dag. Biaðið náði tali af Guðrúnu Kristjánsdóttur að Dunki í kvöld, og sagði hún, að Hjalti litli hefði verið vel frísk- ur, þegar hann kom, en þreyttur og syfjaður. Var þegar látið vita um komu hans, og hann síðan sótt ur. Síðdegis í dag týndist annar drengur í göngum. Hann er líka 13 ára gamall og heitir Þorsteinn Guðmundsson frá Þormóðsdal í í Brennisteinsfjöllum og varð við skila við félaga sina og tóku þeir að óttast um hann, er hann skílaði sér ekki. Fór þá nokkur að leita, en skömmu eftir að leit armennirnir voru farnir af stað, kom hann heill á húfi til réttar- innar. Leitarmennirnir urðu hans hins vegar ekki varir og héldu leitinni áfram fram undir mið- nætti í gærkvöldi. En eins og fyrr segir var allt það erfiði fyrir gíg- GS. — ísafirði. 21. sept. Varðskipið Óðinn kom til ísa- fjarðar í morgun kl 6.30 með tvo togara sem teknir höfðu verið að meintum ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarkanna út af Barða, rétt eftir miðnætti 1 nótt. Togarar þessir eru Wyre Wangu hópur i ard frá Fleetwood smíðaður 1936, 1 337 lestir að stærð og James Barry frá Hull. Báðir voru togararnir 1.8 sjó- mílu innan fiskveiðicnarkanna er Óðinn sá þá fyrst í radarnum, en skipstjórinn á Wanguard, William Stearpoint bar fyrir rétti í dag að hann hefði verið með búlkuð veið arfæri og bilaða vél. Sagðist hann hafa kastað síðast utan línunnar. Á James Barry, er skipstjórinn sá alræmdi Richard Taylor en hann hefur verið tekinn í land helgi tvisvar áður, 1962 og 63. í fyrra var hann svo dæmdur fyrir árás á lögregluþjón á ísafirði, og var því ekki að futða þótt hann hefði það við orð í morgun, á ísa- firði að hann hefði nú brotið það mikið af sér hér við land og á landi, að honum bæri ekki annað en rúgbrauð og saltfiskur — með öðrum orðum fangelsi. Báðir voru togararnir með lítinn afla, og var aðeins cnál annars þeirra tekið fyrir í dag. Skipherra á Óðni við töku togaranna var Jón Jónsson. rj ,ysr , Íilliff 1 >r- • ■ -1 í ífdf . tff í. ■ • v i*ai ISlöáÆÉIí |f. ^ * t s y, íá} t . 2 ífcjjg.: wwfrlt*. . - í í't L rjd • Myndin er tekin af togurunum tveim á ísafirði sem Óðinn tók út af Baða í fyrrinótt. Til haegri á myndinni er Varðskipið Óðinn. ' (Ljóm. ísak) TÍMINN, þriðjudaginn 22. september 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.