Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1964, Blaðsíða 6
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst mánudaginn 5. okt. Samkvæmisdansar (nýju- og gömlu dansarnir) og barnadansar Flokkar fyrir börn (.4—12 ára) unglinga (13—16 ára) og fullorðna æinstaklinga og hjón). Byrjendaflokkar og fnm haldsflokkar). Reykjavík. Innritun daglega frá 2—7 í síma 1-01-18 og 3-35 09. Kennt verður í nýjum, glæsilegum húsakynum skólans að BrautarhoJti 4. Kópavogur. Innritun daglega frá 10 f.h. —2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. Hafnarfjörður. Innritun daglega frá 10 f.h. — 2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18 Keflavík. Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097. Nemendur þjálfaðir til að taka heims- merkið í dansi Kennslugjöld verða hin sömu og síð- astliðinn vetur. Bíla- & búvélasalan NSL Pnns 63 Simcs 1000 lítónn 18 Þús raunus.l'/ tn 62 NVtnnfi Jpel Heckord 63— 64 Taunus 17 na 61 Statton Sem aVi oili Mercedes Henf 6Ö—‘62 Chevrolet ‘58—'60 Rambler /Vmerlcan '64 Síálfskiptui Skiptl * itærn Vörubilari Skanrjia ‘63— '64 sem nýii Wiai dju , jioi itiisiaíiÞ.ri Mercedes riens 322 ofi 327. '6Ó— 63 Volvo '55—‘62 Cbevrolet '55—'60. Dodge 54— fn fiVird '55— '61 Salan er irug^ uá okkur. KENNSLA Enska. búzka transka, r 'sænska. danska. bókföersia. reikmngur. Haraldur VilheJmsson Haðarstíg 22 sími 18128. Sérleyfisferðir Vorterðir, Haustferðir Reykjavík Grímsnes. Laug arvatn. Geysir Gullfoss. SkálhoJt Skeið Selfoss, Reykjavík — Revkjavík. 1 Selfoss. Skálholt, Gullfoss, j Geysir, Laugarvatn. Grfms nes og Reykjavík. B. 8 5 — Sími 18 9 11 Ólafur Ketilsson. bfl nVtum qmerískum dskast Bíla- & búvélasalan vi8 Miklatore - Sim> A-3! 3t Afgreiðslufðlk Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í eina kjötverzl- un okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands. Elgnizt og lesið bækur, sem máli skipta EFNIÐ, ANDINN 0G EILÍFÐARMALIN fjallar um þær dýpstu gátur tilverunnar, sem sétt hafa á fólk á öllum öldum þ. á m. um tilgang og uppruna lffst'ns, skýringar visinda og trúarbragða á sköpun og þróun, ítifigu leikana fyrlr persónulífi eftir lfkamsdauðann, siðfræSi, spíritisma, guðspeki, og hugmyndir manna um guS. HÖFUNDAR: Dr. Áskell Löve, prófessor, Bjarni Bjarna- son, fil. kand., Björn Magnússon prófessor, Gretar Fells, rithöfundur, Hannes Jónsson, félagsfræðingur Pétur Sig- urðsson ritstjóri, dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, séra Sveinn Vikingur. Þetta er kjörbók hugsandi fólks FJÖLSKYLDAN 0G HJÓNABANDIÐ fjailar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ. á. m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðarvarnir, barna- uppeldi, hjónalff og hamingjuna. HÖFUNDAR: Hannés Jónsson, félagsfræðingur, Pétur H. J. Jakobsson, forstöðumaður fæðingardeildar Landspítal- ans, Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, dr. Þórðitr Eyjólfs- son, hæstaréttardómari, dr. Þórir Kr. Þórðarson, próf- essor. Þessi bók á erindi til kynþroska karla og kvenna. FÉLAGSSTÖRF 0G MÆLSKA eftir Hannes Jónsson félagsfræðing er úrvais handbók, fyrir alla þá, sem taka vilja ábyrgan þátt f félagsstarfi og ná árangri í fundarstörfum og mælsku. Bækur þessar eru ánægjulegt og uppbyggilegt lestrarefni fyrir alla fjölskyiduna. Höfundarnir tryggja gæðin, efnið áhugaverðan lestur. FELAGSMALASTOFNUNIN Reykjavík. — Pósthólf 31. — Simi 40624. PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt). Sendi hér með kr...........til greiðslu á eftirtaidri bóka pöntun, sem óskast póstlögð strax. (Merkið við það sean við á): — Fjölskyldan og hjónabandið. Verð kr. 150.00. — Félagsstörf og mælska. Verð kr. 150.00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin. Verð kr. 200.00. NAFN ... HEIMILI: Jaröýta til sölu Til sölu International jar,ýta T.D. 14. Upplýsingar veittar í áhaldahúsinu, Borgartúni 5. Tilboðum sé skilað fjwir laugardag 26. þ m. Vegagerð ríkisins. ! w*v'&- ■olbreyt Éiúsg. SKEIFA KJORGARDI 11 lomisins - lia*W sfcilmátar f \ \ T í M I N N , þriðjudaginn 22. sepfember 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.