Tíminn - 22.09.1964, Side 11

Tíminn - 22.09.1964, Side 11
GAMLA BfÓ Sím) 11475 Hún sá irsorö (Murder She Said) Ensk sakamálamynd eftir Agata Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Simi 18916 Sagan um Franz Liszt Sýnd kl. 9. ISLENZKUR TEXTI SSðustu sýningar. Ógnvaldur undirheím- anna sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Stm M384 Meistaraverkið Ný. ensb gamanmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. LAUGARAS BII* áímar 3 20 75 og 3 81 50 EXODUS Stórfengleg kvikmynd í Todd- Ao. Endursýnd kl. 9 Úrsus Sýnd kl. 5 og 7 T ónabíó Simi 11182. íslenzkur texti. Róghuröur (The Childrens Hour) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd. Audrey Hepburn, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum KÖ.líAmasBÍ.D Siml 41985 Örlagarík ást (By Love Possessed) Víðfræg, ný, amerisk stórmynd I litum LANA TURNER og GEORGE HAMiLTON Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkað verð íslenzkur texti. Sim1 50184 Heldri maður sem nfósnari (Gentleman Spionen) Spennanií ng skemmtileg njósnamynd i sórflokki. Aðalhlutverk: PAUL MEURISSE Sýnd kl 7 og 9 ' Bönnuð börnum. Simi 11544 Meðhjálpari Majorsins (Majorens Oppasser) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd. DIRCH PASSER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22140 This sporting life Mjög áhrifamikd brezk verð- launmynd. Aðalhlutverk: RICHARD HARRIS RACHEL ROBERTS Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Plöntuskrimslin (The day of the Trlffids) Æsispennandi hrollvekja um plöntur, sem borist hafa með loftsteinum utan úr geimnum og virðist ætla að útrýma mann kyninu Litmynd og Cinema- scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÖ Simi 16444 0PERATI0N BIKIHI Hörkuspenandi mynd Bönuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 50249 Sýn mér trú þína (Heavens above) Bráðsnjöll brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: PETER SELLERS. Sýnd kl. 7 og 9. Til sölu sem ný. Pfaff hra'ðsaurna- vél me6 borði og mofor, enníremur Pfaff, sníða- hnífur Uppl. 1 sima 10409. JnoE i *'////%*> iSe(j££g. 'ít J 0X31 EinaognsHargler hram'eí'i '■iniin*»is ót firvnls rlnri _ 5 4ra ábvr«rð Korkiðian h.t. , ÞJÓDLEIKHUSID KRAFTAVERKIB Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HEILBRIGÐI OG HREYSTI 3 æfingakerfi frá INDLANDI, sem auka lífsgleði, hreysti og fegurð Hæfir bæði körlum og konum. • „VERIÐ UNG“. Gerið vöxt inn fagran og stæltan. Æfinga- tími: 5 mínútur á dag. í bók- inni er aðferðinni lýst, bæði í texta og myndum. Verið ung kostar kr 40,— • „LISTIN AÐ GRENNAST" Þér getið auðveldlega létzt um 5, 10, 15 kg. eða meira. Þetta er ágætis handbók um vanda- mál okkar flestra — offituna. Listin að grennast kostar kr. 30,00. • „AUKNING LÍKAMSHÆÐ- AR“.Ráðleggingar til að hækka vöxtinn einkum þéirra, sem eru DOgnir í baki og herðalotn- ir. Þeír, sem æfa þetta kerfi verða beinvaxnir og fvrirma'nn- legir ' fasi. Aukning líkams- hæðar kostar kr 30.00. Setjið kross við þá bók (bæk- ur) sem þér óskið að fá senda (vinsamlega sendið gjaldið í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Utanáskrift okkar er: Heilbrigði og hreysti, Pósthólf 1115, Reykjavík. Nafn: WJlri'n lo rrötvi 57 Cír Heimilisfang: TAPAO Rauðbrún ferðataska tap- aðist 9 þ. m. á íeiðinní frá Sólheimatungu i Borgar- firði að Uxahryggjum. Upplýsingar í síma 19 5 23. Fundarlaun. ORÐSENDING til félagsmanna F I.B Félagsmerkin úr crom eru komin. Skrifstofa F.Í.B. Sendla drengi eða stúlkur vantar á ritsímastöðina i Reykja vík. Vinnutími fjórir tímar á dag, kl. 8—12 13— 17 og 18—22. Nánari upplýsingar í Skeytaútsendingu ritsímans sími 22079. Matráðskona - Starfsstúlkur Matráðskona og starfsstúlkur oskast að Vistheim- ilinu að Arnarholti á Kjalarnesi. Uppl. 1 síma 22400 frá kl. 9—17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Njarðvíkur óskar eftir smiðum og verkamönnum nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 1250. Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Sendisveinar Okkur vantar sendisvein úaitan eða allan dag- inn. Atvinnudeild Háskólans, Skúlagötu. HJÚKRUNARKONUR Tvær hjúkrunarkonur óskast að Farsóttarhúsi Reykjavíkur 1. okt. n. k. Uppl. í síma 22400 frá kl. 9—17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Nauðungaruppboð verður haldið að Suðurlandsbraut 12, hér i borg, (gengið um bakdyr), fimmtudaginn 24. sept. n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða vélar, áhöld og vörur úr Ás—verzl- ununum, hér í borg (þrotabú Svavars Guðmunds- sonar), hárgreiðsluáhöld o. fl. úr þrotabúi Guð- finnu Sigurðardóttur, Fatnaður, vefnaðarvörur o. fl. úr Verzluninni Sel (þrotabú Ingólfs Kristjáns- sonar). Ennfremur verða seldar alls konar vörur eft« kröfu tollstjórans í Reykjavík til iúkningar að- flutningsgjöldum svo og ýmiss konar húsgögn o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. T í M 1 N N, þriðjudaginn 22. september 1964 u

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.