Tíminn - 29.09.1964, Síða 3

Tíminn - 29.09.1964, Síða 3
Síðasti innritunardagurinn er á morgun, miSviku- daginn 30. sept. Innritun: Reykjavík: í síma 1 01 18 og 3 35 09 frá 2—7. Kópavogur: 1 sírna 1 01 18 frá 10 f.h. — 2 e. li og 20—22. Hafnarfjörður: í síma 1 01 18 frá 10 f. h. — 2 e. h. og 20—22. Keflavík: I síma 2097 frá 3—7. Dansskóli HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR Iðnrekendur — Verktakar HAGKVÆMARI VINNUBRÖGf) — ÓDÝRARI VINNA. Á undanförnum árum kefur notkun Massey-Ferguson dráttarvéla við marg vísleg störf stóraukizt Með dráttarvélun- um má fá fjölbreytt úrval vinutækja. s a.: Moksturs og lyftitæki, Ýtutönn, Veghefil, Loftpressu, Flutntngavagna 2—10 tohna Rafsuðutæki, Gaffallyftu, Lyftibómu o. fl. o. fl. Höfum fyrirliggandi MF-35.X o.e MF-65 dráttarvélar og getum útvegað vinnu- tæki við þær með stuttum fvnrvara. Nánari upplýsingar fúslega veittar Z)/Lotiia/uAé^a/L A / Sambandshúsínu — Revkjavík Sími 170 80. Bílasprautun Alsprautun og blettanir einnig sprautun einstakra stykkja. Bílasprautun Vallargerði 22 Kópavogi, sími á kvöldin 1 93 93. Kópavogur Getum bætt við nokkrum mönnum i vinnu Upp- lýsingar í síma 40 9 30. Rörasteypan h. f. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Nemendur skólanna mæti fimmtudaginn 1. okt. sem hér segir. 12 ára börn kl. 9 árd. 11 ára börn kl. 10,30 árd. 10 ára börn kl. 1 e. h. Skólastjórar. Starfsstúlka óskast að Samvinnuskólanum Bifröst. Unplýsing- ar í símstöðinni Bifröst. Samvinnuskolinn. Til sölu er 3ja herbergja íbúð á Klepsveginum, félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnuf él. Reykjavíkur SÍMI 14970 Á VÍDAVANGi Hafnarbætur á Suðurlandi Blaðið Þjóðólfur ræðir ný- lega um nauðsyn þess, að gert sé stórátak í hafnarbótum á Suðurlandi. Blaðið segir: „Þegar ríkisstjórn Hermanns íónassonar færði landhelgina út í 12 mflur 1958, lagði hútn gruindvöllinn að gjörbyltingu í fiskveiðum landsmanna. Til þess tíma voru togararnir stórtækustu aflaskipin og meg- instoðir utgerðarinnar. Áætl- anir um hafnarbætur víðs veg- ar um land þóttu því óraun- sæjar eða hégómi helber, ef þær miðuðust ekki við þessi stóru skip. Nú er þetta breytt. Nú er útgerð togaraiwia aukageta, jafnvel vandræðamál, en mótor bátarnir eru kjarni veiðiflot- ans. Stórútgerð og stórvinnsla sjávarfangs þarf ekki lengur að vera bundin við stórar og dýrar hafnir.Minni hafnir koma að gagni og litlar liafnir geta verið stórgróðafyrirtæki í þjóð- arbúskapnum. Hafnarstaðirnir á Suðurlandi hafa því fengið þýðingu, sem þeir höfðu ekki áður. Endur- bætur á þeim er ekki lengur mál, sem segja má, að geti aðeins haft gildi fyrir lítið svæði og lítinn hóp lands- manna. Þcssar litlu hafnir geta í raunmni orðið stórar hafnir miðað við það aflamagn, sem þær með hæfilegum endurbót- um geta tckið við og þeim at- vinnuumsvifum, sem þær þá standa undir. Hafnarbætur á Suðurlandi, við auðugustu fiski mið landsmanna, er því mál, sem öll þjóðin ætti að krefj- ast, að sé tekið föstum og skipu legum tökum.“ Athyglisverður dómur Eins og þeir munu minnast, er hafa lesið Mbl. og Tímann undanfarin misseri, hafa þessi blöð öðru livoru deilt um af- urðalánin til bænda. Tíminn hefur haldið því fram, að land- búnaðurinn byggi við lakari kjör en sjávarútvegurinn í þessu efni og bæri að tryggja honum hliðstæða aðstöðu og sjávarútvegurinm nyti. Mbl. hefur sagt þetta ósatt. Land- búnaðurinn byggi hér við sömu kjör og sjávarútvegurinn. Það væri ekki annað en nöldur hjá Tímanum að halda öðru fram. Þetta væri einn þátturinn í þeirri viðleitni hans að reyna að gera bændur óánægða. Nú hefur sjálf ríkisstjórnin fellt athyglisverðan úrskurð i þessari þrætu blaðanna. Hún hefur heitið bændasamtökun- um að auka afurðalánin til jafns við það, sem sjávarútveg- urinn byggi við. Þetta hefði vitanlega ekki þurft að gera, ef málfutningur Tímans hefði ver- ið rangur, en Mbl. haft rétt fyr- ir sér. Sjálf ríkisstjórnin, sem ekki verður talin vilhöll Tímanum, hefur hér fellt athyglisverðan dóm um málflutning þessara tveggja blaða. Aðstaða frumbýlinga Blaðið Þjóðólfur birtir ný- lega afmælisviðtal við Stefán Jasonarson bónda í Vorsabæ, en hanr. varð nýlega fimmtug- ur. Það spyr hann m.a. um Framh á 15. síðu BBBOBH39HIHMUMD TÍMINN, þrlðjudaginn 29. september 1964 — 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.