Tíminn - 29.09.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 29.09.1964, Qupperneq 10
 >. I í dag er þriðpidagur- inn 23, sepf — Mikjáls messa. Tungl í hásuðri kl. l.'f'i Árdegi'sháflæði kl 8.5?. Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Nmturlæknlr kl 18—8. sími 21230 Neyðarvaktln: Simr 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavík: Næturvörzlu vikuna 26. sept. til 3. okt. annast Rvíkur- apótek. Hafnarf jörður: næturvörzlu að- faranótt 30. sept annast Ólafur Einarsson Ölduslóð 46 sími 50952 Þessa Iausavísu kvað Nikulás Ottesen i Winnipeg: Sumar nú a3 enda er — eygló dauf á skjánum. Vetur snúa a'ð fróni fer, falla lauf af trjánum. Neskirkja: Hauslfermingarbörn hjá sr. Jóni Thorarensen mæti ) Neskirkju fimmtudaginn 1. okt. kl. 7. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Gdyma tii Haugasunds. Jökulfell er í Grimsby, fer það an til Hull og Calais. Dísarfell Þriðjudaginn 29. sept verða skoð- aðar í ReykjaviK bifreiðarnar R- 13901 — R-140S0. er í Kmh, fer þaðan til Gdynia og Riga. Litafell fer i dag frá Frederikstad til Reykjavíkur. Helgafell er í Reykjavík. Hamra fell fór 24. þ.m. frá Reykjavík tii Aruba. Stapafell losar á Aust- fjörðum Mælifell er í Arehan- gelsk. Eimskipafél. Rvíkur. Katla kom i gær til Piraeus frá Kanada. Askja fór i gærkvöldi frá Norðfirði til Cork, Avonmouth, London og Stettin. . Eimskip. Bakkafoss fór frá Seyð- firði 26. 9. til Lysekil. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 25. 9. frá Hull. Dettifoss fer frá NY. 30.9. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Vent spils 27. 9. fer þaðan ti Kmh og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hull 30. 9. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 26.9. til Leith og Kmh. Lagarfoss fer frá Hólmavik 28. 9. til Skagastrandar, Siglufj., Ólafsfj., Akureyrar, Seyðisfj., og Eskifj., Mánafoss fór frá Ardross an 27. 9. til Austfjarða. Reykja- foss fór frá Reyðarfirði 27. 9. til Lysekil. Selfoss fór frá Vestm. eyjum 26. 9. til Rotterdam, Hamb., og Hull. Tröllafoss fór frá Archangelsk 24. 9. til Leith Tungufoss kom tii Rvikur 26 9. frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík ki. 20 í kvöld austur um iand í hringferð. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestm. eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Þyrill er á leið til Frederikstad. Skjadbreið fer síðd. í dag frá Rvík vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er Rvík. Baldur fer frá Rvík á fimmtudag til Sr.æfellsness, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Árnað heilla í DAG eiga gullbrúðkaup hjónin Ása og Jón Grímsson á ísafirði. Þau hafa búið allan sinn búskap á ísafirði að undanskildum 8 ár- um, þegar þau bjuggu á Súg- andafirði. Jón hefur stundað verzl unarstörf, málflutning og er þar að auki löggiltur skjalaþýðandi. Þau hjón hafa eignazt 7 börn, sem öll eru á iif>. o.g barnabörn þeirra eru orðin 27 talsins. Hjón- in eru bæði góðir og velmetnir borgarar á ísafirði. Nemendasamband Samvinnuskól- ans. Dansleikur verður haldinn í Silfurtunglinu þriðjudaginn 29. sept. kl. 21,00. Sóló sextett leik- ur fyrir dansi. Fólagar og gestir þeirra svo og tilvonandi nem- endur að Bifröst "elkomnir. Stj. Gengisskráning Nr. 50 — 24. sept. 1964. £ 119,64 119,94 Bandar.dollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40.02 Dönsk kr. 620.20 621.80 Norsk kr 599,66 601.20 Sænsk ki 836,30 838,40 Finnsfct mark >.335,72 1.339.1' Nýtt fi mari 1.335,72 1.339,14 Frausfcui frank) 876,18 878 4i Belg franid 86,34 86.56 Svissn franJo 994.50 997.05 Gyllini 1191,40 1.194,46 rékfcn fcr 596.41 698.00 > -pýzkt mark (.080.86 1 083,6? Lira (1000’ 68.86 68.91 Austurr sch 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 ReikmngsJn — VörusJáptaiör.o 99.86 100.14 Reikningspunö • Vörusfclptalonc 120.26 120.56 F R I M E R K ■ Upplýsingai uir trimerki og frlmerkjasöfnun veíttai sj menníng) ókeypn i nerberg) félagslns að Amtmannsstig 5 (uppl' 8 miðvikudagskvöidurr milb kl K—10 Þélag trlmerkiasatnara * MINNINGARSPJÖLD Siúkr« nússlóðt iðnaðarmanna á Se> fossi fási 8 eftlrtöldum stöð um: Atgi Tlmans Bankasti > Sflasölu Guðm. Bergþóru götu 3 og Verzl Perlon, Dun haga 18 Minningarspjöid oriofsnefno ar husmæðra fást a eftirtöiduo jtöðunr, I verzlunínni Aóai stæti 4 V/erzlun Halla Þórarins Vesturgötu ;7 VerziuniD Rósa Aðalstræti 17 Verzlunin Lunc ur. Sundlaugaveg 12 Verzlumr Búri. Hjallavegi Lö Verzlunit> Miðstöðin Niálsgötu L06. - verzlunin l'oty, Asgarði 22— 24 Sólheimabúðinm. Sólheim um 33. hjá Herdisi Asgeirs dóttui HávaJiagötu 9 (15846 Hallfríði lónsdóttui Brekku stíg I4b (15938; Sólveigu fó hannsaóttur Bóistaðarhlíð (24919 j Steinunn) Finnboga dóttui Ljósheimum 4 (33172 Kristínu Sigurðardóttui Bjark argötu 14 (13607). Ólöfu Sig urðardóttui, Auðarstræti >1 (11869) Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka a sömu stöðum ic MINNíNGARSPJÖLD Barna- spítaiasjóðs Hrmgslns fást a eítirtölduro stöðum. Skart gripaverzlun .lóhannesat Norð fjörð Eymundssonarkjallara Verzl Vesturgötu 14 Verzl SÝNING á 24 svartmyndum úr skinni, eftir Eggert E. Laxdai, stendur yfir þessa dagana f Mokkakaffi við Skólavörðustíg. — Eggert (sem er sonur Eggerts M. Laxdal listmálara) hefur fengizt við myndgerð frá barnsaldri, átt vatnslitamyndir á Vorsýningunni, en mikið hefur hann gert af teikningum og nokkuð af oliu- myndum. Upp á síðkastið hefur hann hneigzt mest að annars kon ar efni, svo sem skinnum og klút um, og býr sig nú undir sérsýn- ingu á klútamyndum sínum. — Einnig hefur Eggert nokkuð feng izt við ritstörf og tónsmiðar. — Annars er hann sérlærður myndamótasmiður og vann í mörg ár að þelrr! iðn hér og í Kaupmannahöfn. Sýningin i Mokka stendur yfir næstu tiu daga, eru allar myndirnar til sölu, og er verði mjög stillt í hóf. Ein þessara svörtu sklnnmynda birt- ist hér að ofan og nefnist Sláttu maður. Hjónaband — Þessum náunga skal ekkl takast að — Andskotinnl Annað hvort er hann skjóta mig! sérlega sniðugur eða heppinnl — Það hefur verið ráðizt á Smead! En við erum þrír. Við skulum umkringja þá. Maðurinn þjónar trumbuslagaranum hlýð- inn. Slíkt er vald trumbusláttarins. Þegar þeir fara í gegnum skóginn mæta þeir Ijóni...... — Ekki skjóta þaðl Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Hreini Hjartarsyni ungfrú Steinunn Jóna Kristófers dóttir og Lúðvík Lúðvíksson, bæði eru frá Heliissandi. Heimili þeirra er að Víghólastíg 16 Kópa vogi. (ljósm. Stúdió Guðmundar) Spegillinn Gaugav 48 Þorst búð Snorrabi 61 Austurbæj ai Apótefcl Holts Apótekl og hjá frú Slgriði Bachmann. Landsp1t.alanum Mlnnlngarsofölo nellsuhælls iO T í M I N N , þriðjudaginn 29. september 1964

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.