Tíminn - 29.09.1964, Side 16

Tíminn - 29.09.1964, Side 16
Þriðjudagur 29. september 221 tbl. 48. árg. Malbikað á Selfossi KJ-Reykjavík, 28. september. götuna sem liggur í gegnum ÞAÐ var „stór dagur“ á Sel- kauptúnið. Selfyssingar fylgd- fossi í dag þegar byrjað var að ust vel með gangi verksins, en malbika Austurveginn, — aðal- við það voru notaðar malbik- Hér á myndfnnl sést hvar veriS er aS leggja malblklS á Austurveg [ gær. Utlagningarvélln í miSið, og valtarar til hllSanna. unarvélar Reykjavíkurborgar og malbikið flutt austur á stór- um bílum. Austurvegur á Selfossi orðinn eins og breiSgata í stórborg, fyrir Árnesinga. framan verziunarhús Kaupfélags (Tímamyndir, KJ). Sigurður Ingi Sigurðsson odd viti tjáði fréttamanni blaðsins í dag að í þessum áfanga yrðu malbikaðir 400 lengdarmetrar, en akbraut Austurvegarins er fimmtán metra breið, svo alls eru þetta um 6000 fermetrar. Byrjað var í morgun að mal- bika við eystri brúarendann, og nær malbikið, þegar þar að kemur eftir 3—•i daga, austur fyrir Landsbankahúsið. Þá verð ur Selfossvegur einnig lagður malbiki í áttina að kirkjunni, en þar var lítillega malbikað fyrir einu ári síðan. Austurvegur er þjóðvegur og er það því Vegagerð ríkisins sem sér um hann, en Selfoss- hreppur hefur haft með hönd- um framkvæmdir við alla und- irbúningsvinnu að malbikun- inni, steypt gangstéttarbrúnir og rennusteina, lagt allar leiðsl ur í götuna, holræsi, niðurföll og þess háttar. Kristján Finn- bogason verkstjóri Selfosshr. hefur haft umsjón með fram- kvæmdunum og Adolf Peter- sen hjá Vegagerðinni leiðbeint með síðasta undirbúning göt- unnar undir maibikun. Leifur Hannesson verkfræðingur hefur annazt verkfræðilega hlið fram kvæmdanna í samráði við verk fræðinga Vegagerðarinnar. INNBROTA- OG ÞIOFNADAALDA I REVKJAVIK UM HELOINA ST0LIÐ 100 ÞÚS. KR. M YNDA VÉLUM 0G BROTIZTINNÁ MÖRGUM STÖDUM KJ-Reykjavík, 28. sept. Mikið var um innbrot og þjófn- aði í Reykjavík um helgina, og á einum stað var einnig brotizt út! Mestum verðmætum var stolið frá sænskum ljósmyndara, er hann var að skrá sig á hótel hér í bong- inni. Aðfaranótt föstudagsins var brotizt inn í Árbæjarkirkju og stolið þaðan tveim biblíum. Sænski ljósmyndarinn Carlén kom hingað til lands á laugardags- kvöldið, og var hann m.a. með tvær mjög dýrar myndavélar af Hasseblad-gerð í einni tösku sem stolið var. Carlén var að innrita sig á hótelið að Snorrabraut 52, og í fylgd með honum voru tveir menn, landi hans og íslendingur. Skildu þeir töskuna með mynda- vélunum í eftir á stigapalli a með- an Carlén ritaði nafn sitt í gesta- bókina. En þegar til átti að taka, var taskan horfin — hafði verið 3 skemmdust illa KJ—Reykjavík 28. sept. Um kl. 7 í kvöld varð harður árekstur á móts við húsið Norðurbvaut é i Hafnarfirði. Ungmennj i fðlksDÍl kom á miklum hraða eftir Norður brautinni og ók á vo kyrrslæða fólksbíla sem stóðu ir.annlaus’j é götunni. Skemmdust al.’jr bíiarn- ir mikið við áreksturinn onda ,ið urkenndi ungmennið að haí» ver ið á 60 kílómetra hraða þarna á mjórri götunni. Er.gin slys urðu við þennan harða áreksl ur. í stolið rétt við hælana á þeim. j kirkjudyr. Hurðir voru spenntar j um. í kaffistofunni Austurstræti Hasseblad myndavélar eru ákaflega ; upp í bænum og kirkjunni og‘ f jögur, var gerð tilraun til inn- i vandaðar og dýrar, og ekki á hvers spjöll unnin á dyrabúnaði. 1 manns færi að eignast slí'ka gripi. | Aðfaranótt mánudags voru inn- j Mun samanlagt verðmæti þýfisins brotsþjófar á ferli um Reykjavík vera rúmlega eitthundrað þúsund og skildu eftir sig merki á 6 stöð- krónur — myndavélarnar, lins- brots, en lítið mun hafa hafzt upp úr því. Stolið var dýnamó úr bif- reiðinni R-9567 (Ford ’47) þar Framb a bls i’’ ur og taskan sjálf. Rannsóknar- lögreglan biður þá, er kynnu að geta gefið upplýsingar um þjófn- aðinn, að gera sér viðvart hið allra fyrsta, og eins ef einhverjir yrðu varir við að vélarnar væru boðnar til sölu, að hafa samband við rannsóknarlögregluna. Aðfaranótt föstudagsins hefur verið brotizt jnn í Árbæ, og Ár- bæjarkirkju. Úr bænum var stolið tómum peningakassa, en úr kirkj- unni tveim gömlum biblíum. Önn- ur hefur fylgt Silfrastaðakirkju frá fornu fari og er dönsk, en hin er svonefnd Waisenhus-biblía frá 1747. Nýjatestamentin, sem lágu ofan á biblíunum, hefur hinn ó- boðni gestur ekki kært sig um, og skildi þau eftir fram við Húsbruni í Firðinum KJ—Reykjavík 28. sept Á sunnudaginn kom npp e dur l húsinu Norðurbraut 25 b í Hi-.fn arfirði. Hús þetta er timourius ein hæð og ris, og wra eldurinn upp við rafmagnstöflu um sex á sunnudaginn Mjög roiklar skemmdir urðu á húsinu ai völd um vatns, elds og reyks, en þarna bjó Ásgeir Einarsson málardjreh.t ari ásamt konu sinni og sonum. Stórsigur í Trésmiðafélaginu í kosningunum til A. S. L EJ-REYKJAVÍK, 28. september. LISTI stjómar- og trúnaðarmannaráðs í Trésmiðafélagi Reykja- víbur vann stórglæsilegan sigur um helgina i kosningu fulltrúa á þing ASÍ. Er þessi sigur áframhald á þeirri þróun, sem átt hefur sér stað að undanförnu, að félagsmenn sýni traust sitt á félagsstjóririna og efli hana, eins og bezt sézt á því, að þegar núverandi stjórn náði völdum 1960 munaði aðeins 9 atkvæðum, en nú var mismunurinn 166 atkvæði. Stjórn Jóns Snorra Þorleifs- sonar og félaga bans hefur með starfi sínu unnið traust og við- urkenningu félagsmanna, eint og bezt hefur komið fram í kosningutn innan félagsins und anfarin ár. Stjórnin náði völd- um árið 1960 með aðeins 9 at- kvæða meirihluta. en strax ár- ið 1961 breikkaði bilið, en þá var atkvæðamismunurinn 42 at- kvæði. Við stjórnarkosninguna 1962 munaði 16 atkvæðum, en við kjör fulltrúb á ASÍ-þing sama ár varð mismunurinn 83 atkvæði. Bilið hefur síðan breikkað enn meira; í stjórnar kosningunum i ár munaði 100 atkvæðum og nú við fulltrúa kjörið til ASÍ-þiiigsins munaði 166 atkvæðum. Þessi þróun sýnir gjörla, að trésmiðir kunna vel að meta örugga og heilbrigða forustu Jóns Snorra og félaga hans, og vilja styrkja og efla þá stjórn sem setur hagsmuni félagsins í efsta sæti. . Blaðið náði 1 Jón Snorra í dag og sagði hann, að ekki væri ástæða til annars en að vera mjög ánægður með þessi úrslit, en þau sýndu vel, hvern hug trésmiðir bæru til forustu manna sinna, því að fulltrúar A-listans á ASÍ-þingi væru að almenn í félagsstjórninni og fyrsti varamacVir í stjórninni Fulltrúar Trésmiðafélags Reykjavíkur á þing Alþýðusam- bands íslands eru þessir: Jón Snorri Þorleifsson. Sturla H Sæmundsson, Þórður Gíslason, Hólmar Magnússon, Ásbjörn Pálsson og Sigurjón Pétursson Varamenn eru- — Jón Sig- urðsson. Einar Hagalínsson Benedikt Davíðsson, Marvin Hallmundsson, Kristján B Ei ríksson og Hallvarður Guðlaugs son.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.