Tíminn - 07.10.1964, Síða 9

Tíminn - 07.10.1964, Síða 9
Jakob Frímannsson, kaupfélags-i stjóri Kaupfélags Eyfirðinga og| stjórnarformaður Sambands ísl. j samvinnufélaga, er 65 ára í dag,! fæddur á Akureyri 7. okt. 1899.! Foreldrar hans voru, Frímann Jakobsson trésmiður og kona hans Sigríður Bjömsdóttir. Bæði ey- firzk að ætt og uppruna. Jakob lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1915 og prófi í Verzlunarskóla fs- lands 1918. Sama ár, um haustið, réðist hann til Kf. Eyfirðinga. Hann var fulltrúi kaupfélagsstjóra frá 1923 þar til hann var ráðinn, . _ . ... .. ... kauDfélaessti óri frá 1 ian 1941 la§slns- varð felaginu til mikilla Jakob hefur nú starfað hjá Kfl ,°g héraðsbúum til léttis Eyfirðinga í 46 ár, þar af sem1 Msbarattunm a þeim dopru tím- kaupfélagsstjóri í 25 ár um næstu 'llm atvinnuleysis og erfiðrar af- áramót komu, sem morgum eru ennþa 1 Þegar talað er um Jakob Frí- tersku Má til dæmis nefna mannsson, hlýtur maður að hafa Mjolkursamlag K.E.A sem tok til 65 ára í dag: Jakob Frimannsson kaupfélagsst[óri Vilhjálms, framkvæmdaáhugi og þrek, sem leiddi til fjölgunar starfsgreina og mikillar uppbygg- ingar fyrir framtíðarstarfsemi fé- í huga Kf. Eyfirðinga og þróunar- sögu þess. Hjá kaupfélaginu hefur Jakob unnið alla sína starfsævi starfa 1928, en mjólkursamlagið varð hvorttveggja í senn, lyfti- stöng ræktunarframkvæmda og liðin er. Velgengni félagsins i breyttra búnaðarhátta i heraðinu ~ A I----- hefur mótað líf hans og lán 0g! 0g neytendmn a Akureyn til ó- þeírra fyrirrennara hans, sem hér ^tan^gra þæ@nda og framfara verða nefndir 1 heilbrigðisháttum. Kaupfélag Eyfirðinga var stofn- . Jakob varð kaupfélagsstjóri í að 19. júní 1886. Fyrstu tuttugu 1940 ein,s °* aðnr. er árin starfaði það sem pöntunar- getið. Smntímis komst heims- félag. Hallgrímur Kristinsson tók styrjoldm siðan i algleymmg. við forstöðu félagsins 1902. Hon- Verzlunarsambond rofnuðu. 011 yf- um tókst eftir skipulagsbreytingu irstJó™ verzlunar var logð í hend- 1906 að magna það lífsþrótti, sem ur nkisvaldsms og komið a við- -----------=.........o_............... með hröðum skrefum flýtti fyrir!tækri voruskommtun. Inneigmr bæjr en Eyjafjörður og Akureyri. þroska þess og áhrifum og gerði mynduðust i verzlunarreikmng- Biasjr þag vjg hverjum vegfar- það að fyrirmyndar kaupfélagi. nm’ honkum og sparisjoðum. an^a. sjálfsagt eru íbúarnir þar Á þeim grunni hefur kaupfélagið; Mesta vandamalið, sem Jakob varð dómbærastir til að meta þann byggt. Það hefur eflzt og fjölgað að Slima ,við á Þessu timablh- var - að afla leyfa til ínnflutmngs a brýnum nauðsynjum til fjölþætts rekstrar félagsins. Var það oft _____ ______ _______ _ harðsóttur róður, en rökvísi hans úrrægagóðan mann til að fylgjast nokkuð annað félag hérlendis og þrautsegja við að koma fram meg öllum hinum fjölþætta þó viðar væri leitað. Hallgrímur nanðsynjamálum, opnuðu oft þærirekstri Kf. Eyfirðinga. Þessa kosti verðir í stjómmálaskoðunum sem eigin flokksmanna, því hann er mannasættir. Jakob hefur verið í stjóm Flug- félags íslands í 25 ár. Lengi í Síld, arútvegsnefnd og síjórn fleiri fé- laga. Einnig á hann sæti í stór- iðjunefnd. Lengi var hann í sókn- arnefnd Akureyrar og eru honum kirkjumál hugleikin. Frá skrif- stofu hans blasir Matthíasarkirkja stjórn Tryggingafélaga samvinnu- vl® ^PP1 a hæðinni. Kirkjuklukk- manna og fleiri dótturfélaga Sam-lan. sendir sína skæru tóna niður bandsins, einnig átt sæti í mörg-1ytlr byggðina, blálygnan fjörðinn, um nefndum, sem aðalfundir hafa °® telur tímana. Vonandi geta Ey- kosið til að undirbúa og koma með firðingar sem lengst leitað til tillögur um ýmis mál milli funda. Jakob-s 1 Þessa skrifstofu og feng- Hann hefur því verið áhrifamað- ið aðsfoð hans til lausnar á vanda- l ur um stefnu og störf Sambands- malum- Íins um langt árabil. Samvinnu-; Jakob kvæntist 20. nóv. 1926, ímenn landsins eiga honum þökk, Borghildi Jónsdóttur, bankaritara að gjalda fyrir langt og gifturíkt á Akureyri, Finnbogasonar. Ágæt- starf í þeirra þágu. iskonu, sem nýtur almennra vin- Jakob hefur átt sæti í bæjar-1 sælda eins og maður hennar. Þau stjórn Akureyrar síðan 1942. Fer eiga eina kjördóttur, Bryndísi, ekki milli mála að þar hefur hann gifta Magnúsi Guðmundssyni frá látið margt gott af sér leiða bæj- Hvítárbakka í Borgarfirði. arfélaginu til hagsbóta og átt sæti Samvihnumenn landsins senda í mörgum nefndum, sem haft hafa Jakobi Frímannssyni beztu af- með höndum þau málefni bæjar- mæliskveðjur og þakkir fyrir félagsins, sem mikið reið á að vel störf hans á liðnum árum. Þeir væri stjórnað. Hann hefur því not-jóska þeim hjónum góðs gengis um eignir og lánveitandi sjóði að hálf- lð trausts °8 virðingar bæjarbúa,: al’a framtíð. jafnt þeirra sem voru honum önd Hallgrímur Sigtryggsson. starfsgreinum með hverju ári, orð- ið umsvifamesta kaupfélag lands- ins og er nú með fjölþættari rekst- ur fyrir félaga sína heldur en gerðu moði. Tæplega finnast á landinu blómlegri eða fegurri héruð eða þátt, sem Kf. Eyyfirðinga og stjórnendur þess eiga í þeirri ný- sköpun. Það þarf árvakran, glöggan og MINNING Pétur Jánsscn frá Nautabúi var ábyrgur kaupfélagsstjóri þess til ársloka 1917. Síðan hafa þrír ágætismenn stjórnað félaginu. Stjómartímabil hvers þeirra hef- ur einkennzt af sérstökum erfið- leikum vegna lægða og storm- sveipa í heimsviðskiptum, efna- Fyrir réttum 30 árum bar fund-, aldurskeiði lauk — 30. sept. s. 1. dyr, sem virtust lokaðar. ■ £ Jakob í ríkum mæli. Hann er,um okkar fyrst saman á sólbjört- Um ættir Péturs munu aðrir skrifa Fyrir fjörutíu árum fór inn- eranig dagfarsprúður og mikils- um sumardegi — á skemmtun en ættleggur hans er stór og traustur enda kynborinn, svo sem sagt var til forna. Þessar fáu línur eru aðeins kveðja frá góðvini og samverka- manni um mörg ár, þar sem aldrei bar á skugga. Pétur var glögg- skyggn og fór sér hægt, og hugsaði hvert mál, og var óhætt að fylgja tillögum hans er hann hafði mót- flutningur landbúnaðarvéla 0§metinn af samstarfsmönnum og norður í Fljótum, þar sem ungt annarra vaxandi, þótt það væri 1 félagsmönnum. Öll viðskipti fólk kom saman til leikja. smáum stíl. Að styrjöldinni l°k'; þeirra eru óþvinguð og vinsamleg Eg tók eftir manni, sem hélt inni óx hann risaskrefum og hef 0g einkennast, af gagnkvæmu sig í hópi, þar sem umræður _____ ______________ „ , ur svo verið síðan, þrátt fyrir ýms- trausti. fóru fram um stjórnenál, og hagsmálum þjóðarinnar, og hafa I ar tálmanir, t.d. háa tolla og hörg- Kf. Eyfirðinga hefur veitt menn- þótti mér það einkum eftirtektar reynt á manndóm þeirra og starfs-! 111 a lánsfé. ingarmálum í héraðinu mikinn1 vert að sá, sem forystu hafði í orku. Kf. Eyfirðinga veitti félags- j stuðning. Má nefna skóla, sjúkra-íþeim umræðum var jafnaðarmað- Sigurður Kristinsson tók við mönnum sínum ómetanlega aðstoð hús og fleira í því sambandi. ur — og þó bóndi í sveit. En starfinu af Hallgrími bróður sín- á þessu sviði sem öðrum, bæði með Jakob reynir að leysa hvers það var fátítt á þeim árum. En að sér skoðun í hverju máli. Hann um og gegndi því þar til hann því að hjálpa þeim í bili með manns vandræði standi það í mér var sagt að sá héti Pétur var ótrauður samvinnu- og lýðræð- varð forstjóri Sambands ísl. sam- greiðslu fyrir vélarnar og að út- hans valdi. Á það jafnt við inn- Jónsson ismaður í þessara orða beztu merk vinnufélaga 1. júlí 1923. Honum vega nauðsynleg leyfi. Einnig að- an vébanda kaupfélagsins V»g á Fáum árum síðar mættumst við ingu. tókst að afstýra þeim hættum, stoðaði félagið fjölda manna á hverjum þeim vettvangi, þar sem enn, þá mötunautar hér i Reykja Fyrir hönd fyrirtækisins og sam sem félaginu stóðu af verðfalls- sama hátt, sem þurftu að byggja, hann lætur til sín taka, en þeir vík í samvinnumötuneytinu Gimli.! verkamanna þar, þakka ég hon- kreppunni um og eftir 1920. bæði í sveit og bæ. eru margir og fleiri en ég kann Eftir það bar fundum okkar æ um fyrir langa þjónustu og vin- VilhjálmOr Þór tók við af Sig Vegna þessarar aðstoðar voru að nefna. 1 oftar saman, og störfuðum um áttu. Hann vissi að ævidegi sínum urði . Á hans tímabili geysaði við- margir svo heppnir að hafa kom- Jakob hefur átt sæti í stjórn langt skeið saman í stjórn Kf. yrði brátt lokið. og tók því með skiptakreppan 1930 og árin þar á ið þessunV framkvæmdum drjúg- Sambands ísl. samvinnufélaga frá Reykjavíkur og síðar í stjórn rósemi hetjunnar, sem hefur skil eftir. Tókst félaginu giftusamlega an spöl áleiðis, áður en endurtekn- 1946 og verið " formaður Sam- trésm. Bvggis hf. Þar sem Pétur að löngu verki við hreinan skjöld. að sigla þann ólgusjó. Hugkvæmni ar gengisfellingar höfðu gert inn-bandsins frá 1960. Hann á sæti í var formaður um árabil — unz Borgþór Björnsson VANÞRIF VEGNA ORMA. ÞAÐ er sagt að góð vísa sé aldrei of oft kveðin og sama gildir um ýmsar ráðleggingar, sem að gagni geta komið ef menn notfæra sér þær sem skyldi. — Eitt af þessum holl ráðum er lyfjainngjöf gegn iðraormum i búfjeaiaði einkúm sauðfé og hrossum. Meðal sauðfrjárbænda er það almennt viðurkennt, að brýn nauðsyn sé, að gefa fénu inn ormalyf, a. m. k. að haust- inu og sumir gera það oftar, jafnvel þrisvar á hverju ári. Þetta þykir margborga sig, þvi b’ðnn skepnanna verður þá miklum mun betri og fóðrun því auðveldari. En það er engu síður nauð- synlegt að gefa hrossunum inn ormalyf og þó sérstaklega folöldum og tryppum. Áður hefur verið rætt um þetta í þesum þáttum. en svo virðist að betur megi af auga skal. því víða er enn áfátt um fram- kvæmdir. þót.1 nokkuð hafi á- unnizt. Sá. sem þeíia ritar átt». þess kost nú í haust að vera í nokkr um hrossaréttum þar sem mik- ill fjöldi hrossa var saman kominn. Áberandi var hve holdafar hrossanna var mis- jafnt þótt þau hefðu gengið á sama afrétti Yfirleitt voru hrossin í ágætum holdum en innan um voru svo holdalítil hross, að auðséð var að eitt hvað sérstakt hafði háð líðan þeirra í sumar Og yfirleitt var orsökin auð sæ, því ef tekið var eftir mátti sums staðar sjá í skítnum þann aragrúa af orir.um að undrun sætti. Þau íross sem hafa slík an óþrifnað innan í sér allt sumarið. (og alli áriðl. hljóta að láta á sjá. vegna þeirrar vanlíðanar sem þetta veldur þeim, enda er holdafarið þar greinilegasti votturinn. í dýralækningabók Magnús- ar Einarssonar er sagt að dæmi séu til að hross geti beinlínis drepist af þessum orsökum, þótt nokkur aðdragandi sé þar að. í bók Magnúsar segir enn freniur: „ — - Þegar mikið er af þeim — þ. e. ormun um, — „fær hesturinn lang- varandi garnakvef, stíflu og c':otu á víxl, og stundum tals- verða kveisu. Sjúklingurinn þrífst illa og verður ótútlegur í háralagi. Stunduim er svo mikið af ormum að þeir bein Knis stífla garnirnar og kom- ið hefur það fyrir. að þeir hafa "ifið þær:-----“ Það er svonefndur spóluorm ur sem þessu getur valdið, en hann er stærstui þeirra orma tegunda, sem hrjáð geta hross in. — Hann getur orðið allt að 30 cm á lengd og allgiidur. Það sem vitnað hefur verið í hér að ofan er skrifað fyrir meir en 30 árum, en er jafn- gilt nú í dag og það var þá. En nú á túmum ætti að vera auð- veldara að ráða hér bót á. Á seinni árum hefur Páll Á Pálsson öðrum fremur brýnt fyrir mönnum nauðsyn þess að koma í veg fyrir þau vanþrif sem ormarnir valda í hrossa- stofni okkar. Varnaðarorð hans og ráðleggingar er að finna i Handbók bænda og víðar og ætti engum að vera ofviða að færa sér þau í nyt. Til viðbótar því, sem áður sefur verið sagt vil ég til færa nokkrar línur úr grein Páls Agnars um hrossasjúk dóma, sem birtist í Handbók bænda 1957. - „Þegar mikið er af ormum háir það hross unum nijög, einkum þó trypp um og folöldum. Mest ber á ormum þar sem hross ganga þétt í högum og þar sem um- gengni í hesthúsurs er sóða leg. Ormaveik hross eru alla jafna dauf og lystalitil og þrífast illa, þó að dekrað sé við þau í fóðri. Hófafarið er úfið og ljótt. Oft sjást ormar í saurnum, og saur inn er morandi af ormaeggjum. Ormaveik hross eru þróttlítil, mæðast og þreytast fljótt við áreynslu. Oft eru ormaveik tryppi blóðlítil“ Af framansögðu má sjá, að hér er ekki um neitt hégóma- mál að ræða. Og ef bændur taka þetta sömu tökum og þeir gera flestir til varnar sauðfjár sjúkdórnunum myndi mikið á- vinnast Yfirleitt er auðvelt að greina þau hross, sem hrjáð eru af ormum og enginn vandi að lækna þau Dýralæknar eru nú orðnir það margir hér á landi að auðvelt er að leita ráða þeirra og aðstoðar ef með þarf. Og, eins og áður er sagt. eru það sérstaklega folöldin og ungviðið sem þarfnast inngja.f ar að haustinu Og víst er að þau hross. sem nú fá ormalyf eru betur undir það búin að mæta komandi vetri. G.Þ. TÍMINN, miðvikudaginn 7. október 1964 — 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.