Tíminn - 07.10.1964, Blaðsíða 10
í dag er mfövikudagur-
inn 7. október. Marcus
og Marcianus.
Tungl í hásuðri kl. 13.47
Árd-egisháflæði kl. 6.12
Sunnudaga kl. 2.40
Mánudaga kl. 7.45
Fimmtudaga k). 8.35
2. flokikur:
Slysavarðstofan t Heilsuverndar
stöðinnJ ei opin allan sólarhring
inn — Nœturlaeknlr kl 18—8:
sími 21230
Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl o
—12.
Reykjavík, nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 3.—10. okt. annast
Lyfjabúðin Iðunn
Hafnarfjörðuri Næturvörzlu að-
faranótt 8. okt. annast Bragi
Guðmundsson, Bröttukinn 33, —
simi 50523.
Keflavík, nætur og helgidaga-
vörzlu frá 1.—IX. okt.‘ annast
Arnbjörn Ólafsson. sími 1840
Júlíana Jónsdóttir skaldkona
kvað:
Ég hef fátt við illsku átt,
elska sáttaboðln,
hu"sa kátt og hlæja dátt
heiiau er máttarstoðin.
í DAG miðvikudaginn 7. okt.
verða skoðaðar í Reykjavík
bifreiðarnar R 14801—14950.
F lúgáætlanir
Eimskipaféfag Reykjavíkur h.f.i
Katla er væntanleg til Torrevieja
í fyrramálið. Askja er væntanl.
til London í fyrramálið.
Hafskip h.f.: Laxá kemur til Ham
borgar í dag. Rangá er í Gdynia.
Selá fór frá Húll 6. þ. m. til
Rvíkur. ísborg fór frá Breiðdals-
vík 6. þ. m. til Hamborgar. Erik
Sif fer væntanlega í dag frá Seyð
isfirði til Frederikshavn.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór 4.
þ. m. frá Cambridge til St. John.
Hofsjökull er í Rvík. Langjökuli
er í Aarhus. Vatnajökuli kom í
gærkvöld til Rvíkur frá Liver-
pooi. Poole, London og Rotter-
dam.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er
væntanlegt til Keflavikur 10. þ.
m. frá Haugesynd. Jökulfell fer
í dag frá Calais til Hornafjarðar.
Dísarfell átti aS fara í gær frá
Riga til Austfjarðahafna. Litla-
feil fór 5. þ. m. frá Siglufirði tii
Englands og Þýzkalands. Helga-
fell er á Sauðárkróki. fer þaðan
tii Raufarhafnar og Reyðarfjarð-
ar. Hamrafell er væntanlegt til
Aruba 10. þ. ir,. Stapafell er
væntanlegt tii Rvikur á morgun.
Mælifell fer væntanlega 8. þ. m.
frá Archangelsk tii Marseilles.
Mánudaga kl. 8.35
Fimmtudaga kl. 9.25
Meistaraflokkur A og B:
Mánudaga kl. 9.25
Fimmtudaga kl. 10.15
Nýir félagar velkomnir. Komið
og verið með frá þyrjun.
KR knattspyrnudeild.
I fréttlnni um byltingu í efna-
fræðikennslu á laugardaginn,
var sagt að bók dr. Holtons, sem
mikið er byggt á í sambandi við
hins nýju bók, væri ný. Þetta
er ekki rétt, því bók Hiltons
hefur verið kennd í 12 ár við
háskóla vestanhafs, en nú er ver-
ið að endursemja hana með
kennslu í „high schools" fyrir
augum.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY kl.
05,30. Fer ti! Oslo og Helsing-
fors kl. 07.00 Kemur til baka
frá Helsingfors og Oslo kl. 00,30.
Fer til NY kl. 02.00. Snorri Þor-
finnsson er vænt.anlegur fvá NY
kl. 08,30. Fer til Gautaborgar og
Kmh kl 10.10 Kemur til b'>kn
frá Stafangri, Kmh og Gautaborg
kl. 23,00 Fer til NY kl. 00.30.
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna halda fund í Tjarnarkaffi
uppi fimmtudaginn 8. okt. kl.
8.30. Fundarefni ýmiss. félíigsstörf
og sagt frá ráð'stefriu ] í Kauþ-
mannahöfn i ágúst. um ’máléfni
vangefinna.
KR knattspyrnudeild.
Innanhússæfingar byrja n. k.
fimmtudag og verða sem hér seg
ir:
5 flokkur Sunrmdaga kl. 1:
fimtudaga kl 6.55.
4. flokkur: Ritnnud. kl. 1.50
Mánudaga kl. 6.55
Firnmtudaga kl. 7.45
1 3. flokkur:
Sjómannablaðið Víklngur 8—9
tbl. er komið út. Efni blaðsins
m. a.:
Sjómannaskólinn eftir Örn
Steinsson.
Úr þróunarsögu siglingafræðinn-
ar eftir Ólaf V Sigurðsson, stýri
mann. Andlegar beitur i vörpu
gerð: Sigfús Magnússon skipstj.
Upphafsár vélvæðingar i Vest-
mannaeyjum, fram. Flugið og
loftskeytamenn eftir Þormóð
Hjörvar siglingafræðing. Níunda
Norræna fiskimálaráðstefnan í
Reykjavík: Útdráttur ú.r erindi
Davíðs Ólafssonar fiskjmála
■stjóra. Merkilegai' heimiídir. Út
dráttur úr Gjörðabók Skipst.ióra
og stýrimannafélagsins ALDAN
frá 1893 og 1894. Tekið saman af
Guðm. H. Oddssyni skipstj. nfv.
formanni Öldunnar. Þá eru þýdd-
ar greinar og sögur. Frívaktin o.
fl.
Frá Vöruhappdrætti S.I.B.S.
5. október var dvegið i lþ. flokki
um 1540 vinninga að fjárhæð
alls kr. 2.065.000.00. Þessi númer
hlutu hæstu vinningana.
200 þús. kr. nr. 5072 umboð Stykk
ishólmur. 100 þús. kr. nr. 15086
umboð Roði. 10 þúsund kr. hlutu:
14725 Hafnarfj. 19650 Vesturver.
24334 ísafjörður. 27153 Akranes
30219 Vesturvei 31139 Flateyri.
31610 Siglufjörður. 35614 Vestur
ver. 36135 Vesturver. 40876 Grett
isgata 26. 51754 Litaskálinn við
Nýbýlaveg. 51765 Litaskálinn við
Nýbýlaveg. 59107 Vesturver.
62147 ræðraborgarstígur 9. 64289
Vesturver.
Birt án ábvrgðar
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Á síðastlinum vetri hóf séra
Frank M Hatldórsson vísi að
T
— Strákarnir hanga venjulega hér inni. — ÞO lætur mig um að tala.
— Já, ég kom hlngað af frjálsum vilja.
— Þetta er leltt að heyra. En þið getið
haldið áfram, því ég er ekki neinn hjú-
5kaparmiðlarl.
Hann hverfur iafnskjótt og hann kom.
Dapurlegt fyrir frumskóginn, að hann stóð
ekki lengur við.
— Við hittumst aftur, gangandi draugur,
þegar ég er tilbúinn.
HIN vinsæla dægurlagasöngkona,
Sigrún Jónsdóttir, er nú komin
heim frá Noregi, þar sem hún
hefur sungið s. I. 4 ár við vax-
andi vinsældir á ýmsum beztu
skemmtistöðunum þar í landi. —
Sigrún er nú byrjuð að syngja
að nýju fyrir íslenzka dansgesti
í Þjóðleikhúskjallaranum, en þar
leikur nú nýtt tríó fyrir dansí,
Nova-Tríó, sem skipað er þelm
Eigurði Guðmundssyni, píanó,
irni Haukdal gítar, og Friðrik
Theódórssyni, bassa.
æskulýðsstarfi i Nessókn með
því að hafa nokkrar kvöldvökur
og tómstudnaiðju fyrir unglinga
13 til 17 ára i hinum rúmgóðu
salarkynnum kirkjukjailarans.
Þessi starfsemi gaf góða rgun.
Nú í vetur er áiormað að halda
þessu starfi áfram, en þó með
nokkuð öðrum hætti en í fyrra
vetur. Að þessu sinni er fyrir-
hugað að hafa sérstaka stúlkna
fundi og aðra fundi eingöngu
fyrir pilta. Fundirnir verða hálfs
mánaðarlega fvrir hvorn hóp.
Fyrsti stúlknafundurinn verður
í kvöld miðvikudaginn 7. okt kl.
20.30 í kjallarasal Neskirkju.
Efnisskrá fundarins verður fjöl
breytt og eru allar stúlkur Nes
sóknar 13 til 17 ára velkomnar.
Annan miðvikudag 14. okt. verð
ur svo fyrsti fundur fyrir pilta
á sama stað og sama tíma. æski
legt er að sem flestir unglingar
i Nessókn sæki fundi þessa.
Vandað verður til dagskrár
hverju sinni svo að sem flestir
unglingar megi þar af hafa bæði
gagn og ánægiu
Rausnarleg giöf
Þann 27 ágúst s. 1. barst Frí-
kirkjusöfnuðinum í Reykjavík að
gjöf kr 30.000.00 t.il minninear
um 100 ára afmæli hinna mætu
hióna' Dagfir.n-- Biörns .Tónssnn-
ar. siómaiins. eiginknnu hans
Halldóru El-’asdóttur en hsu
voru meðnl stnfnenria Frtkirkin
safnaðnrins
Btiórn Fríkirkiusnfnnðn-ino
”ill »kki láta hifi líðn qð h-'* 1-kn
gpfpndnnum. sem eru h-irn
hpirra hiðna- F.lias Finrr ð'trf
ur. Guðmundur Sigrfður og
10
tTm I N N , miðvikudaginn 7. október 1964 —