Tíminn - 16.10.1964, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 16. október 1964
Fundur
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Framsoknarhúsinu við Fri-
kirkjuveg, mánudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Eysteinn Jónsson, alþingismaður, formaður Framsóknarflokksins hefur
t'ramsögu um þingmál.
Allt Framsóknarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir-
STJÓRNIN.
Óskum að taka á leigu, sem fyrst, gott geymslu-
húsnæði 8—150 ferm. Æskilegt er að hluti af því
sé upphitaður. Nauðsynlegt er að á húsnæðinu séu
innkeyrsludyr.
Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 17080
Jarðýta
til sölu
Jarðýta International TD-18, er til sölu á Sauð-
árkróki. Upplýsingar veita Gísli Felixson Sauðár-
króki, og Áhaldahús vegagerðar ríkisins á Akur-
eyri og Reykjavík-
Tilboðum sé skilað til yfirverkstjóra Vegagerðar-
innar á Akureyri fyrir kl. 10 í. h. þann 31. október.
Vegagerð ríkisins.
Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og
glösum. Ef þér notið uppþvottagrind og vel
heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka,
en leirtauið verður skýlaust og gljáandi. Hvílík-
w vinnusparnaðurl
SÁPUGERÐIN FRIGG
PREIUT
K
IngólfsstrætS 8
Simi 19443.
Reiknivél
Lagomarsino super, fjölhæf
rafmagnsreiknivél, sem ný, til
sölu.
BÍLAKJÖR,
Skúlagötu 55 — sími 15812
vUlahrelngkrning
Vanli
menn.
ÞægUeg
Fljótleg
Vðnduð
vtnna
PRIF —
Sími 21857
oe 40469
Kópavogur
Hjóibarðaverkstæðið
4 Ifhólsvegi 45.
Opið aila daga
fra kiukkan 9— 23.
BÍLAKJÖR
Consul cortina ’64, skipti koma
til greina.
Volkswagen ’63, verð 85 þús.
Ford ’59 station, fallegur bíll.
Kaiser ’54 í góðu lagi, fæst
með góðum kjörum, skipti.
Fiat station ’54 fæst fyrir
skuldabréf.
Og hundruð bíla af flestum
gerðum.
BÍLAKJÖR
Rauðará, Skúlagötu 55,
sími 15812.