Tíminn - 16.10.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.10.1964, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN IÞROTTIR FOSTUDAGUR 16. október 1<Í64 Þrjú heimsmet í sundkeppni í gær og settu heimsmet, 4:03,8 mín. Hinn 17 ára gamli ÁstralíutnaS- Don Schollander sigraði meí) yfirbur'Öum í 400 m. skriðsundi. ÞriSju gullverðlaun hans ÞRJÚ HEIMSMET og þrenn Olympísk met voru sett í sundkeppn- inni á Olympíuleikunum í gær. Bandaríkitt hlutu tvenn gullverðlaun og Ástralía ein, en Bandaríkin bættu við gullregn sitt með mjög óvæntum sigri í dýfingum kvenna. Don Schollander, hinn 18 ára gamli skriðsundsmaður, hlaut sín þriðju gullverðlaun á leikunum, þegar hann sigraði í 400 m. skriðsundi með yfirburðum og bætti heimsmet sitt í 4:12,2 mín. Fyrr í keppninni hafði hann sigrað í 100 m. skriðsundi og verið þátttakandi í sigursveit Bandaríkjanna í 4x100 m. skriðsundi. Gullverðlaun fyrir Bandaríkin ur, Ian 0‘Brien rauf sigurgöngu unnust einnig í 4x100 m. skrið-1 bandaríska sundfólksins í sund- sundi kvenna, þar sem bandarísku j greinum dagsins, þegar hann í stúlkurnar voru þremur sekúnd- 200 m. bringusundi sigraði bæði um á undan næstu sveit, Ástralíu, j Rússann Prokopenko og fyrrum ’ heimsmethafa, Bandaríkjamann- inn Jastremski, sem að þessu sinni varð að láta sér nægja þriðja sæt- ið, og einnig að Ástralíumaðurinn bætti heimsmet hans, synti á 2:27,8 mín. En sprengja dagsins féll í dýf- ingum kvenna, þar setn hin 17 ára Leysley Busch, sem með naum- indum komst í bandaríska liðið, og var talin mun lakari, en hinar tvær bandarísku stúlkur, sigraði þýzku stúlkuna Kramer, sem áð- ur hafði tryggt sér gullið af 3ja metra bretti og tvenn gullverð- laun í Róm. Busch hafði forust- una frá byrjun. f undankeppni í sundkeppninni voru sett Olympísk met í 100 m. flugsundi, þar sem Sharon Stoud- er synti á 1:05,6 mín. Hún hefur þegar hlotið gull- og silfurverð- laun á leikunum, í 400 m. fjór- sundi, þar sem Donna de Vorona, USA, synti á 5:24,2 mín. og í 4x100 m. fjórsundi karla, sem bandaríska sveitin synti á 4:05,1 mín. Úrslit í greinunum urðu þessi: Verðlaun ic SKIPTING verðlauna á leik unum eftir keppnina í gær er þannig: Bandaríkin Sovétríkin Japan Þýzkaland Ástralía Búlgaría Ungverjaland Bretland Pólland Tyrkland Holland Tékkóslóvakía Kanada Danmörk Finnland Rúmenía Frakkland ítalía Kúha Kórea Túnis fran Svíþjóð Sviss G: 15 7 4 2 2 2 2 2 2 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 S : 9 6 0 8 2 2 2 2 1 3 1 1 0 0 0 0 3 2 1 1 1 0 0 0 B: 10 9 3 3 3 1 1 0 2 1 3 2 1 1 0 0 1 1 0 0 0 2 1 1 4x100 m. skriðsund kvenna: 1. Bandaríkin, 4:03,8 (Stouder, Watson, de Vorona, og Ellis). 2. Ástralía, 4:06,9 3. Holland, 4:12,0 4. Ungverjaland, 4:12,1 5. Svíþjóð, 4:14,0 6. Þýzkaland, 4:15,0 400 m. skriðsund karia: 1. Don Schollander, USA, 4:12,2 2. Frank Wiegand, Þýzkal., 4:14,9 3. Allan Wood, Ástralíu, 4:15,1 4. Roy Allen Saari, USA, 4:16,7 5. J. Mauer Nelson, USA, 4:16,9 6. Yamanaka, Japan, 4:19,1 7. Russel Phegan, Ástral., 4:20,2 200 m. bringusund karia: 1. Ian 0‘Brien, Ástralíu, 2:27,8 2. Pro'kopenko, Sovétr., 2:28,2 3. Jastremski, USA, 2:29,6 4. Tutakaev, Sovétr., 2:31,0 5. Henninger, Þýzkalandi, 2:31,1 6. Tsurumine, Japan, 2:33,6 7. Anderson, USA, 2:35,0 Dýfingar af háu bretti (kvenna) 1. Lesley Leigh Bush, USA, 99,80 2. Engel Kraemer, Þýzkal., 98,45 3. Alekseeva, Sovétr., 97,60 4. Linda Lee Cooper, USA, 96,30 5. Lanzke, Þýzkal., 92,92 6. Pertmayr, Austurr., 92,70 Al Oerter — sigurvegari í þriðja sinn Slasaður vann Al Oerter í 3ja sinn ENGINN bjóst við því, að Bandaríkjamaðurinn A1 Oerter yrði í þriðja sinn í röð Olympísbur meistari í kringlukasti, þegar tilkynnt var fyrir þremur dögum, að hann hefði slasazt í baki á æfingu. Hinn nýi tékkneski heimsmethafi, Ludvig Danek var talinn öruggur með sig- ur — og hefur að undanfömu stöðugt kastað vel yfir 60 metra. Og ekki minnkuðu sigurvonir hans, þegar meiðsii Oerters tóku sig upp í undankeppninni, er hann kastaði 60,54 metrai Þar til að úr- slitum kom var hann stöðugt und- ir læknishendi og í fimmtu tilraun sinni tókst honum að kasta 61 m. — árangur, sem Danek tókst ekki að bæta. Hann katsaði lengst 60,52 m., sem nægði í silfurverðlaun á undan Bandaríkjamanninum Dav- id Weill, 59,49 m. Óheppnin virt- ist elta bandarísku kringlukastar- ana, því á leiðinni til leikvangsins meiddist Jay Silvester illa á höfði og varð að sauma sjö spor. Hann var hálf viðutan, þegar hann kom á keppnisstaðinn, en kastaði samt vel, 59,09 m., sem nægðu í fjórða sæti. Fimmti varð Szecensy, Ung- verjalandi, með 57,23 m. og sjötti Begir, Póllandi, með 57,06 m. — rétt á undan landa sínum Piatkow- ski, sem eitt sinn var heimsmet- hafi. Sonur Hardins féll úr Danlr hlutu sín fyrstu gullverSlaun á Olympíulelkunum í gær, þegar þelr slgruSu í róðrl í fjögurra manna bát án stýrimanns, og var þaS elnl slgur NorSurlandanna í róSrarkeppnlnni. Hér sést einn rúmenskur þátttak- andi óska hlnum dönsku sigurvegurum til hamingju en einn þeirra vantar á myndina. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON ÞAÐ kom mjög á óvart í undan úrslitum 400 m. grindahlaupsins, að Bill Hardin, sonur Glen Hard- in, sem varð Olympíumeistari á þessari vegalengd á Olympíuleikun um í Berlín 1936, tókst ekki að komast í úrslit og varð aðeins 6. í sínum riðli á 50,9 sek., langt frá sínum bezta tíma, enda var Komst ekki ð úrslit ★ í úrslitakeppnina í stangar- stökki komust Fred Hansen, Penn el og Pemelton, USA, Reinhardt, Preussger og Lehnertz, Þýzka- landi, Nikula, Latinen og Ankio, Finnlandi, Bliznetsov og Demin og Feld, Sovét, Papanikolau, Grikk landi, Moro, Kanada, Tomasek Tékkóslóvakíu, Yang, Formósu, Lesek, Júgóslavíu, Encausse, Frakklandi og Sola, Spáni. Lág- markshæðin var 4.60 metrar. Það var sérstaklega tekið fram, í skeyti frá NTB, að Valbjörn Þor láksson hefði ekki komizt í úr- slit, en hins vegar ekki getið neitt um aðra keppendur, sem ekki stukku yfir lágmarkshæðina. hann fyrir leikana talinn einn ‘ af öruggustu verðlaunamönnunum í greininni. í fyrri riðlinum í undanúrslitum sigraði heimsmethafinn Cawley, USA, á 49,8 sek., sem var bezti tíeni, sem náðist. Annar varð Frin oli, Ítalíu, þriðji Knoke, Ástralíu og fjórði Geeroms, Belgíu, á 51,0 sek. f hinum riðlinum sigraði Coop er, Englandi, á 50,4 sek. Luck, USA, hljóp á sama tíma og einn- ig Morale, Ítalíu, fjórði varð Anisimov, Sovétr. á 50,7 sek. og taka þessir hlauparar þátt í úrslit- um í dag. STIGIN ★ STIG efstu þjóða eftir keppnina í gær eru nú þannig: 1. BANDARÍKIN 226 5/6 2. SOVÉTRÍKIN 146 5/6 3. ÞÝZKALAND 87 4. JAPAN 62 3/6 5. ÁSTRALÍA 44 6. UNGVERJAI.AND 40 3/6 7. PÓLLAND 39 8. BRETLAND 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.