Tíminn - 16.10.1964, Page 13

Tíminn - 16.10.1964, Page 13
FÖSTUDAGUR 16. október 1964 13 TfMINN B0B8Y HAYES ER LANG8EZTI SPRETIMPARIHEIMSINS * ROBERT HAYES, 21 árs negra | stúdent frá Jacksonville í Florida, j sannaði áþreifanlega í gær í 100 m. hlaupinu á Olympíuleikunum, að hann er nú langfljótasti maður í heimi. í sndanrásum hljóp hann á 9,9 sek., tími, sem því miður er ekki hægt að viðurkenna sem heimsmet, þar sem vindhraði mældist fimm sekúndumetrar. í úrslitahlaupinu var hins veg-1 ar næSlum logn og eftir fPemur lélegt viðbragð náði Hayes — þessi stórskorni svertingi — hin- um fljótlega, geystist framúr og kom um tveimur metrum á undan í mark á 10,0 sek., á nýju Olymp- ísku meti og jafnframt heimsmets jöfnun. Næstur varð Kúbumaður- in Figuerola og þriðji Kanada- maðurinn Harry Jerome á 10,2 sek. — en báðir þessir hlauparar hafa hlaupið á 10,0 sek. sléttum. ! Næstu fjórir hlaluparar hlupu all- i ir á 10,4 sek., þeir Maniak frá Pól I landi, Schumann frá Þýzkalandi, Kone frá Fílabeinsströndinni og Pender frá Bandaríkjunum — og varð ekki greint á milli þeirra Kone og Pender, þannig, að þeir fá báðir hálft stig fyrir þjóð sína. Áttundi varð Robinson frá Ba- hamaeyjum, ‘en það vakti mikla athygli, að Bandaríkjamaðurinn Jackson var sleginn út í milliriðli. Balas stöSugt ósigrandi ic YOLANDA BALAS frá Rúmen- íu var algerlega ár keppni í há- stökki kvenna I dag og sigraði með álíka yfirburðum og á leikunum í Róm, stökk nú 3,90 metra — 10 sentimetrum hærra en sú, sem hlaut annað sætið — og hún setti Föstudagurinn hennar Framhald af 8. síðu fara að vefa. Hún segir mér, að aðferðin sem notuð er til þess að vefa renninginn, sé kölluð Skil- skefta. í horninu eru 4 stúlk- ar að hjálpast við að setja upp vef, tvær sitja á gólfinu og toga í, á meðan hinar raða þráðunum eins og þeir eiga að vera. Önn- ur er niðursokkin við að rifja vef, og ætlar hún að vefa værðarvoð. Og kennarinn nefnir heilmikið af aðferðum i sambandi við vefnað, sem eru ókunnugum heil ráðgáta. Þær nota mikið af fagorðum sem eru ekkert nútíma fyrirbrigði, held ur gömul og góð íslenzk orð og orðtök. Upp á hillu standa nokkrir rokkar. Sigríður seilist eftir ein- um þeirra og sýnir okkur. Þetta er forláta rokkur sem Ingibjörg Eyfells á og hefur hún sennilega erft hann eftir móður sína, en frú ingibjörg Eyfeils kennir nem- endurn að spinna. Nemendur læra einnig litun, bæði með jurtum og kemiskum efnum, en íslenzka bandið er erf itt að fá litað. í vefnaðardeildinni er ken«t að vefa værðarvoðir, gardínur, fataefni úi íslenzkri ull, gólfteppi, margskonar dúka og renninga, mottur, púða og skraut- Btykki á vegg. einnig nýtt Olympíumet, en var I sæti var dos Santos frá Brazilíu, með einum sentimetra lakari ár- með 1>74 m en næstu sjö stúlkur angri, en heimsmet hennar er. , ,, ,, , _ . . f ..L .. *. , , ... , ,,,, stukku allar 1,71 m., Gerace fra I oðru sæti varð astrolsk stulka I ’ . ’ Michele Brown, sem stökk 1,80 m. | Kanada hlaut fimmta sætið, en en þriðja varð Tsjensjik frá Sov- j Mary Slapp frá Bretlandi það étríkjunum með 1,78 m. í fjórða sjötta. STUTTAR FRÉTTIR ★ Englendingurinn Matthews varð aftur sigurvegari í 20 km. göngu á Ólympíuleikum. gekk á 1:29.34.0. Annar varð Líndher Þýzkalandi, á 1:31.13.2 og þriðji Golubjuyssjid, Sovét, á 1:31.59.0 ★ Eftirfarandi hlauparar kom- ust í úrslit í 800 m. hlaupinu. Snell, N. Sjálandi, Siebert, Þýzka landi, Kerr, Jamaíka, sem setti ólympískt met 1:46.1 mín., Kip rizut, Kenýu, Crothers, Kanda, Farell, USA, Bogatzki, Þýzkalandí, og Pennewaert, Belgíu. muimm bili«vín RENT AN-ICECAR Sími 18833 C onauf Cortirir. Wcrrunj Conre, l^ájua -ieppat jCephy. í BILALEIOAN BILLINN BÖFÖAríJN ‘t Sími «8833 Kuldaúlpur á börn og fullorðna Kuldajakkar verð frá kr. 375.00 Gallou drengjaúlpur svart- ar. Barnagallar Telpubuxur stretch Asani undirkjólar hvítir Hvítir nylon drengjaskyrt- ur verð kr. 175,00 allar stærðir Drengjajakkaföt. Matrósaföt Matrósakjólar ÆÐARDÚNSÆNGUR Vöggusængur æðardún Sængurver, koddar. Póstsendum Vesturgötu L2 Símj L3570 KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRl Verksmiðjuafgreiðsla vor afgreiðir til yðar í heildsölu: Vörur frá Efnagerðinni FLÓRU — — Pylsugerðinni — — Brauðgerðinni — — Smjörlíkisgerðinni, — — Efnaverksmiðjunni SJÖFN KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Sími 1700 — Símnefni KEA SÍLDARNÚT Sem ný síldarnót, 42 á alin, 67 faðma djúp og 203 faðmar á lengd, er til sölu. Upplýsingar gefur Kristján Ragnarsson hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN Félags- og fræðslufundur verður haldinn að Bárugötu 11, föstudaginn 16. október kl. 20. Dagskrá: 1. Ýmis félagsmál. 2. Hr. fiskifræðingur Ingvaf Hallgrímsson flytur fræðsluerindi um humarinn, fyrirspurnum svarað- Stjórnin. TRUL0FUNAR HRINGIRJ LaMTMANNSSTIG2#Í® Auglýsið í íímanum HAI.LDOlí K !í?ST!NVS(j\ gnHsmiðiir — SimJ 16979 1 rúlohjnarhringar Fllót aíereiðsla Sendum segn oóst- kröfu GUÐM PORSTEINSSON gnllsmfðnr Rankictr?PTi 12 Til sölu HAADSDIESEL-ljósavél 10 hp. 7 kv. riðstraum, 220 volta mæla tafla fylgir. LISTIR ljósastöð 8 hp 4V2 kv. ásamt töflu. 6,2 kv. Riðstraumsrafall 220 volta í góðu standi. Sjálfvirk stimpil vatnsdæla 1“ með kút og öllu tilheyrandi. Lítið not- uð. Farmal B-250, 58—59., með góðum ámoksturstækjum. Bíla & ðúvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. - EGILl SIGURGEIRSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Ingólísstræti 10 — Sími 15958. - - . - > v i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.