Tíminn - 20.10.1964, Qupperneq 7

Tíminn - 20.10.1964, Qupperneq 7
ÞRTOJUDAGUR 20. oktáber 1964 ÞINGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR Eftir 5 ára stríð lætur ríkis- stjórnin nú undan síga í bili Enril Jónsson, H félagsmálaráð- ráðherra, lxafði í neðri deild í gær framsögu fyrir frumvarpi ríkis- stjómarinnar til staðfestingar á bráðabirgðalög- um um launa- sskatt, sem sett voru skv. sam- komulagi ríkisstjómarinnar við samtök launþega og atvinnurek- enda í vor. Gerði ráðherrann grein fjrrir einstökum greinum frum- varpsins. Launaskatturinn leggst á alla launagreiðendur í landinu og nemur 1% af hvers konar launagreiðslum, nema í landbún aði, enda naer Byggingarsjóður rík isins ekki til sveitanna, en launa skatturinn rennur til byggingar- sjóðs. Launaskatturinn er frádrátt arbær við skattlagningu eins og önnur rekstrarútgjöld. Áætlað væri að tekjur byggingarsjóðs af skattinum yrðu 50 milljónir á árs- grundvelli og er skatturinn inn- heimtur ársfjórðungslega. Eysteinn Jónsson sagði, að ekki væri langt síðan, að það var talin hin mesta ósvinna í herbúð um Sjálfstæðis- flokksins ,að rík isstjórnir ættu í samningum við almannasamtök í landinu um lög- gjafarmálefni. Var þetta gagn- rýnt mjög í tíð vinstri stjórnar- rnnar og talið að með slíku væri verið að traðka á þingræðinu, en eins og kunnugt er var það grund vallaratriði í stefnu vinstri stjórn arinnar að leysa efnahagsvandann í samráði við almannasamtökin í landinu. Framsóknarflokkurinn hefur ætíð andmælt þessari gagn- rýni Sjálfstæðisflokksins og því hlýtur það að vera okkur gleði- efni, að frá þessu er nú horfið og farið inn á þá braut, sem var gerð að þungu ádeiluatriði á flokka þá, sem stóðu að vinstri stjórninni 5 ára stríð Ríkisstjórnin hafði lýst því yfir, að hún myndi ekki hafa afskipti af kjarasamningum og ekki leita samkomulags við almannasamtök Bráðabirgðalögin um launaskattinn til 1. umræðu í neðri deild í gær. in um stjórn efnahagsmála. þess- stefnu sinni og gætt þess að verð ari stefnu fylgdi ríkisstjómin og hefur staðið í 5 ára stríði við laun þegasamtökin í landinu. Strax í upphafi „viðreisnar“ setti hún löggjöf, sem hækkaði allt verð | lag í landinu yfir 1000 milljónir króna og bannaði vísitölutrygg- ingu á kaupgjald. Bent var á strax í upphafi, að þessi lög- gjöf fengi ekki staðizt og myndi Húsnæðismálin leiða til stórkostlegra vandræða um langa hríð og kjaraskerðingin yrði miklu meiri en ríkisstjórn in teldi. Þessi var og reynslan. lagið hækkaði ætíð meira en kaup gjaldið. Það var flutt frumvarp um það á þinginu í fyrravetur að afnema vísitölubannið. Þessu frum varpi vildi ríkisstjórnin ekki sinna. Húti hafði þá ekki enn gert upp við sig, hvernig við ósigrinum skyldi bregðast. Gengislækkunin 1961 Sumarið 1961 réttu launþegar Rikisstjórnin var marg oft spurð að því í fyrravetur, hvernig hún hyggðist leysa kjaramálin án stefnubreytingar í húsnæðis- og vaxtamálum. Við húsnæðismálun um var þagað, en tillögur stjórn arandstöðunnar um lækkun vaxt- hlut sinn að nokkru í frjálsum. anna kallaðar ábyrgðarleysi og samningum við atvinnurekendur.! yfirboð. Þessir samningar voru gerðir án samráðs við ríkisstjórnina, enda var það yfirlýst stefna hennar Ríkisstjórnin hefur nú rekið sig á og hefur orðið að beygja sig Hún hefur orðið að fallast á vísi skattakerfið verður flóknara og flóknara. Hér er frumvarp um launaskatt, lögfestir hafa verið sérskattar á laun bænda, skattur af rikisábyrgðum, skattur af iðn- aðarvörum til iðnlánasjóðs og fl. og fl. — Að því loknu lýsti Ey- steinn yfir fylgi við frumvarpið, kvaðst mundu fylgja því sem lið í samkomulagi því sem orðið hefði. Emil Jónsson'sagðist hiklaust telja paö vera rétt að hafa sam- ráð við launþegasamtök í kjara- málum, en þegar um það væri að ræða að gera ráðstafanir í efna- hagsmálum, þá væri það Alþingi, sem ætti að taka af skarið. Björn Pálsson sagði þetta frum- varp eitt af hin- um leiðinlegu að skipta sér ekki af kjarasamn j tölutryggingu launa, aukið fjár- ingum. — Ríkisstjórnin brást hins I magn til húsbygginga og lækkun vegar þannig við þessum samn Vaxta íbúðarlána úr 8% í 4% til ingum, að hún framkvæmdi nýja ag saman endunum í kjarasamn gengislækkun og svipti launþeg ingunum. Það sem ríkisstjórnin á þeim kjarabótum, sem samizt kallaði hið mesta ábyrgðarleysi á hafði um. Þannig hugðist ríkis- Alþingi reyndist vel framkvæman stjórnin beygja launþegasamtök- ]egt þegar ríkisstjórmn stóð gegnt in og reyna að sýna mönnum fram yerkalýðshreyfingunni einhuga og á, að hún myndi fara sínu fram, sameinaðri. enda var farið að hvað sem launþegasamtökunum hrikta í ráðherrastólunum, því liði. í þessari gengislækkunarstyrj íjóst var, að stefna ríkisstjórnar öld númer 2 sigraði ríkisstjómin jnnar hafði komið þessum málum en það varð sannkallaður Pyrros- ; þennan hnút, slikan rembihnút, arsigur. Almenningsálitið snerist j ag þessar ráðstafanir, sem um var gegn henni og fólk missti trú á hið samið ná hvergi nógu langt til að ' þyrfti ekki að deila um það, að skatturinn til Stofnlánadeildarinn ar væri tekinn af kaupi bændanna sjálfra, en þessi launaskattur leggst á fyrirtækin en ekki laun þegana. Eysteinn kvaðst ætíð hafa verið andvígur skattlagnihgu á mjólk og kjöt, en rétt væri að minna á vegna ummæla landbún aðarráðherra, að skv. júnísam- komulaginu fá launþegar álagið á kjötið og mjólkina annað hvort bætt upp með hækkuðu kaupi eða niðurgreiðslum. Þá sagðist Ey- steinn ekki sjá nauðsyn þess að binda öll útlán byggingarsjóðs við vísitölu. Það væri óeðlilegt, að byggingarsjóður lánaði út með vísitölutryggingu, annað fé en það sem sjóðurinn tæki til láns og væri vísitölutryggt. Þetta atriði frumvarpsins þyrfti því endur- skattafrv., sem skoðunar við. Þá sagði Eysteinn ríkisst. væri að j það fráleitt að setja vísitöluklásúlu leggja fram. Það, á !án til bænda eins og nú væri er alltaf verið að ástatt í landbúnaðinum f jölga sköttunum; Malinu var vísað til heilbr. — og félagsmálanefndar og 2. umr. og gera þá erf- iðari í innheimtu. Þennan skatt á t. d að greiða 4 sinnum á ári. Það er nauðsynlegt að afla fjár til -T1VTr,TrA T r húsnæðismálanna og lækka vext-:pUNUVALiLiAHKAUN ina; en þessi aðferð er röng og Framnaio ai i uðu þessi lög eru í raun óframkvæm- staða aldursgreiningarinnar er: anleg fyrir útgerðina t. d. Það á 9130, plús, — mínus 260 ár, mið að gera þennan skatt upp af hlut að við árið 1950, eða um 90 alda sjómanna á miðri vertíð og miðri gamalt. Segir Guðmundur í grein síldarvertíð og svo er annað frum- i sinni, ag hann hefði ekki að ó- varp á ferðinni um að greiða auk- ■ reyndu gizkað á að hraunið væri nýja "efnáhagskerfi” 'ríkisstjórnar- þessi má? h7dur“verður að|íðf orlf af hluta.skiptum. Þetta er; svona gamalt. Þá segir Guðmund- innar. -Ríkisstjórnin notaði líta á þær, sem fyrsta skrefið og oframkvæmanlegt ems og kvigu- ur einmg, að þar sem Skjaldbreið- bannið gegn vísitölutryggingu þessi vLtalækkun er aðeins fyrsU!^*** hans JonaSar ^ launa sem hagstjornartæki og skarðið, sem höggva verður í þann ‘ gætti þess jafnan að láta vöruverð múr, sem vaxtapólitíkin hefur hlað ið hækka meira en launin. Verð jg bólgan grasseraði meira en nokkru sinni fyrr og ríkisstjórnin hafði það ætíð eitt til afsökunar og LaunaSKauurmn ásökunar á hendur öðrum, að kaup á bændur gjald hefði hækkað allt of mikið Launaskatturinn, sem felst í af því stafaði það. sem aflaga þessu frumvarpi leggst á fyrirtæk færi. jjn 0g vej-ður eins og hver annar kostnaðarliður í rekstri fyrirtækj saman, virðist jaðar Þingvalla Ingólfur Jónsson hrauns liggja ofan á, en Skjald- sagði það rangt, breiðarhraunin beri það með sér að bændur einir að hafa runnið á jökullausu landi, greiddu til lána- en samkvæmt öðrum rannsóknum sjóða landbúnað-í verði að teljast nærri fullvíst, að arins. Launþegar! þarna ’ hafi jökull verið fyrir 10 greiddu næstum’ þúsund árum. Virðist Skjaldbreið eins mikið til I arhraun því hafa runnið fyrir 9 Stofnlánadeild- l —10 þúsund árum. arinnar og bænd ur. Þá taldi Ing- Fleiri hraunaldursákvarðana er I I dag var lagt fram í efri deild frumvarp þingmanna Framsókn arflokksins um lækkun skatta og útsvara á einstaklinga á árinu j 1964 o. fl. Þingsályktunartillaga um tækni- stofnun sjávarútvegsins — flm. j Gils Guðmundsson. Þingsályktunartillaga um aðstoð við þróunarlöndin. — flm. Ólaf- ur Björnsson. 'Frumvarp um breytlngu á lögum um skipsströnd og vogrek — f!rr>. Sigurvin Einarsson. Kaupbindingarfrumvarpið anna og hlýtur að koma inn í verð ð Evsteinn' Tgnsson hefði!getið 1 Þessu hefti’ svo °S aldurs Svo langt gekk ríkisstjórnm í lagið smátt og smátt og við því “Jjf“^f við þaðað^-------------------------------------------------- óbilgirni að í lok ársins 1963 lagði er ekkert að segja. En 1 pessu trygging yrgj sett ^ j£n tit bænda. hún fram frumvarp til laga á sambandi er rett að minna a, a Þá sagði Ingólfur nauðsynlegt að Alþingi um bann við hvers konar skattur sa, sem lagður er á bænd þækka j^n til iþúðarhúsa í sveit- kauphækkunum. Þá hófst mikil: ur og gengur til lanasj. landbunað- um - næsta ári orrusta hér á Alþ. og ríkisstjórn ar|ns er tekinn af kaupi bændanna Eysteinn jóusson sagðist hafa in átti nú í höggi við sameinaða' sjalfra og maek <1 koma ínn 1 ver orgtg fyrir yonbrigðum með ræðu verkalýðshreyfinguna. Þessari orr lagið eða hliðstætt þvi, sem aun jancjbúnaðarráðherra Kvaðst hafa ustu, sern lengi mun í minnum | þegar settu að greiða þennan launa |VOnazt tii þess ag afstaða ríkis- höfð, tapaði ríkisstjórnin, hún skatt. af sinu kaupi, en Pae stjórnarinnar hefði líka oreytzt varð að láta undan og þannig þeim ekki gert að gera og er þa vargan(ji lánamál bændanna. Svo stóðu málin, þegar Alþingi hætti; sannarlega vel, en hvers eiga, virtist þvi migllr ekki vera Það otörfnm sl vor bændur að gjalda. Þeir eiga aðj j sitja við sama borð og aðrir í „.. f A , .... iþessum efnum og þeir eiga að Iloriao 1 0lfl njóta hliðstæðra vaxtalækkana og í framhaldi al þessari stór- j agrir. styrjöld, sem ríkisstjórnin hafði j lagt útí oghúnhafði tapað, varð skattakerfið flóknara og hun að horfa fra stefnu smm og ^ ° óihugsandi vai að samningar flóknaia. væri að veita Kaupfélaginu Höfn á Selfossi sláturleyfi, en Framleiðslu myndu takast að obreyttri stTorn j>á minnti Eysteinn Jonsson a,1 arstefnu, vístiölutrygging yrði að ag ríkisstjórnin hefði lýst því yf. rað landbunaðarins hafi synjað felaginu um sláturleyfi vegna ákvæða fást á kaupið ráðstafanir gerðar tr, að húri myndi stefna að þvi að, 14. greinar framleiðsluráðslaga um að aðeins megi veita einu sam ákvarðana öxkulaga frá Heklugos um, sem dr. Sigurður Þórarinsson hefur látið gera og aldursákvarð- anir á fornskeljum, er Þorleifur Einarsson hefur látið gera, en ut frá þeim rannsóknum má finna hærri sjávarstöðu fyrr á tímum. Þá er einnig skýrt frá aldursákvörð unum á hraunum og jarðvegi. sem Jón Jónsson jarðfræðingur og fleiri hafa látið gera. ★ Ingólfur Jónsson hafði í gær framsögu i neðri deild fyrir frum- varpi til staðfestingar á bráðabirgðalögum ,er sett voru til að unnt í húsn.málum og vexir af íbúða- lánum lækkaðir. Það var út af fyrir sig ekki vegna þess að menn væru svo hrifnir af vísitölunni, heldur vegna þess, að ríkisstjórn in hafði notað vísitölubannið sem að leggja á nýja og nýja skatta og hagstjórnartæki til að koma fram ný innheimtukerfi lögfest og gera skattakerfið í landinu ein- vinnufélagi sláturleyfi á sama stað. Frumvarpið var samþykkt siam- faldara og léttara í vöfum. Efnd , irnar hafa orðið þveröfugar við l ioða tif umr- °S landbunaðarnefndar. loforðin eins og fleira hjá núver- + Gunnar Thoroddsen mælti í gær fyrir frumvarpi um gjaldavið- andi ríkisstjórn. Sífellt er verið aul{a j efri úeild. Frumvarpið var samþykkt til 2. umr. og fjárliags nefndar. t©MAS KARESSON RITAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.