Tíminn - 20.10.1964, Síða 12

Tíminn - 20.10.1964, Síða 12
 12 TflMINN ÍÞRÓTTÍR ÞRIÐJUDAGUR 20. október 1964 greinar - Þjóðverjar efstir í tugþrautinni ef tir fyrri daginn, en heitns- methafinn Yang níundi, 163 st. á undan Valbirni. Tugþrautarkeppnin á Ólym/píuleikunum hófst í gær og var Valbjörn Þorláksson meðal hinna 23 kepp- exula, sem hófu keppnina. Eftir fyrri daginn, fimm greinar, var Valbjörn í 13. sæti með 3640 stig — rétt á eftir heimsmethafanum Yang frá Formósu og fyrrum methafa, Rússanum Kuznetsov. Efst- ir voru þá tveir Þjóðverjar, WiIIi Holdorf með 4090 stig og H. J. Walde með 4074 stig, en í þriðja sæti til þess að gera óþekktur Rússi, Rein Aun, með 4067 stig. Aðeins þessir þrír voru með yfir 4000 stig — en þess má geíia, að nú er kepipt eftir nýrristigatöflu, sem gefur nrinna, en hin sænsba, sem áður var keppt eftir. Valbjörn er með mjög svipaðan árangur og þegar hann setti íslandsmet sitt í haust, lítið eitt lakari árangur í þremur greinum, en nokkru betri í tveimur. 8. Russel Hodge, USA 3813 9. C.Kwang Yang 3803 10. Vasily Kuznetsov Sov. 3793 11. Richard Emberger, USA 3719 12. Hector Thomas 3704 13. Valbjörn Þorláksson 3640 14. Alois Buchel Lichtenstein 3636 15. William Gairdner Kanada 3568 16. Evert Kamerbeek Holl. 3522' 17. Franco Sar, ítalíu 3454 18. Shosuke Suzuki, Japan 3415 19. Koech Kiprop, Kenya 3288 20. Dramane Sereme, Malí 3277 21. Guerrino Moro Kanada 32611 Valbjörn Þorláksson . Fyrsta grein tugþrautarinnar var 100 m. hlaup og hljóp Val- björn á 11.1 sek (11.0 í metinu), en sigurvegari varð Thomas frá Venezuela með 10.7 sek., og fjórir aðrir hlupu innan við 11 sek. í langstökkinu mistókst Valbirni illa, stökk aðeins 6.43 m. (6.57), en eftir kúluvarpið var hann kom inn í 13. sæti, sem hann hélt síð- »ah. Hann varpaði kúlunni 13.10. (12.57). Beztur þar var Storoz- henko, Sovét, með 16.37, langt á undan öðrum. sem gerði það að verkum að hann var efstur eftir þrjár greinar. Holdorf varpaði 14.95 m. Hodge USA, 14.93 m. og Walde, 14.45 m. í fjórðu greiriinni hástökkinu var Walde beztur með 1.96 m., þá Aun með 1.93 m. Valbjörn var ! þar 10. með 1.81 ásamt Yang (1.79). Rússinn hélt en forustunni eftir þessar fjórar greinar, stökk 1.84 m., en hins vegar var nú ' mjög lítill munur á fjórum efstu ! mönnum 3253. Walde 3245. Aun 3206 og Holdorf 3201. Valbjörn var 13. með 2839 stig. í fimmtu og síðustu greininni, ' 400 m. hlaupinu, náði Holdorf bezt j um tíma 48.2 sek., sem skaut hon |Um upp í efsta sætið eftir fyrri daginn. Aun hljóp á 48.8. Yang á j 49.0 Emberger, USA, 49.1 Her- | marni, USA, 49.2. Valbjörn varð( 12. í greininni á 50.1 sek (50.0) og hélt sæti sínu. Eftir þessar fimm greinar höfðu tveir kepp- endur helzt úr lestinni og því 21 eftir. Þótt Yang sé talsvert á eftir Þjóðverjunum telja sér- fræðingar hann þó líklegastan til sigurs, en síðari dagur hans er betri. Röð og árangur keppenda var þannig: 1. Willi Holdorf Þ. 4090 2. Hans Joachim Walde Þ. 4074 3. Rein Auu Sov. 4067 4. Horst Beyer Þ. 3910 5. Mikhail Storozhenko, Sov. 3908 6. Paul Herman USA 3876 7. Werner Duttweiler, Sviss 3837 31 árs og sigraði í 400 m. Vlike Larrabee, 31 árs Banda- ríkjamaður, setti líórónu á langan íþróttaferil sinn, þegar hann sigr aði í gær í 400 m. hlaupimi á 45.1 sek. og hefði hiklaust sett heims- met við sæmilegar aðstæður. Kcppni hans við Trinidad-svert- ingjann Wendell Mottley, sem kom algerlega á óvart, var geysi lega hörð og það var ekki fyrr en nokkra metra frá marki, sem Larrabee tókst að tryggja sér sig- urinn. ATVINNA OSKAST Ungur reglusamur maður, vanur skrifstofu og bókhaldsstörfum óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt ,,ATVINNA“ Sendist í Pósthólf 104. Mottley tók forustuna þegar í byrjun og var fyrstur þegar út úr síðustu beygjunni kom, aðeins á undan Badensky, Póllandi, Bright well, Bretlandi, og Larrabee. Um 60 metra frá marki breytti Banda ríkjamaðurinn um hlaupastíl og tókst að komast að Mottley og seig síðan hægt framúr. Trinidad- hlauparinn hljóp á 45.2 sek. og á síðustu metrunum tókst Bad- ensky að ná þriðju verðlaunum á 45.6 sek. Brightwell hljóp á 45.7 sek. — hans bezti tími, en næst ur kom Ulis Williatns, sem marg- ir spáðu sigri, en tókst aldrei að ógna hinum, tími 45.9. Bretinn Braham varð sjötti á 46.0 sek. Þrjár hlupu á heimsmetstíma Þýzkri stúlku dæmdur sigur eftir nákvæmar rann- sóknir á myndum. Úrslitahlaupið í 80 m. grindahlaupi kvenna í gær er jafnasta keppnin hingað til á leikunum og það voru aðeins sentimetrar, sem aðskildu hinar þrjár fyrstu á marklínunni. Eftir nákvæma rann- sókn á myndum voru úrslit kunngerð og allar þrjár hlutu sama tíma 10.5 sek, sem er jafnl heimsmetinu, en gullverðlaunin hlaut hin 26 ára þýzka stúlka Balzer frá Frankfurt. Nær allt hlaupið voru nær all- ar stúlkurnar í einum hóp, en á síðustu metrunum tókst þremur að kotnast örlítið framfyrir og heimsmethafinn Irena Press frá Sovétríkjunum — sigurvegarinn í fimmtarþraut varð þá að gefa eft ir. Japanir vonuðust eftir verð- launapening — jafnvel gulli, en Yoda, með vafið læri náði aðeins fimmta sæti. Úrslit urðu þessi: 1. Karin Balzer, Þýzkal. 10.5 2. Teresa Barbara Ciepla, Póll. 10,5 3. Pamela Kilborn, Ástralía 10.5 4. Irina Press, Sovét 10.6 5. Ikuko Yoda, Japan 10.7 f 200 m. hlaupi kvenna sigraði McGuire frá Bandaríkjunum og setti nýtt ólympískt met 23.0 sek. 6. Maria Piatkowska, Póll. 10.7 7. Draga Stamejcicn, Júgósl. 10.8 8. Rosie Bonds, USA 10.8 Peter Snell hefur slitíð marksnúruna, langfyrstur í 800 m. hlaupinu. Næstur er Crothers, Kanada, en svert- ingjarnir tveir keppa um bronsið og Kiprugut frá Kenya hlaut þau á undan Kerr, Jamaíka, sem varð þriðji í pessari grein í Róm. í milliriðlum i 1500 m. hlaup- inu í gær náði Snell beztum tíma 3:38.8 mín, og nær all- Ir telja hanrs öruggan með sigur í úrslitahlaupinu í dag. Meðal þeirra, sem keppa gegn honum í úrslitum eru Burle- son USA, Sjmrþson og Watt- son, Bretlandi, Pólverjinn Barran og Frokklnn Bernard. Aðalíundur verður haldinn í Sigtúni v. Austurvöll, mánudag- inn 26 okt kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega " t STJÖRNIN Varðberg, félag úngra áhugamanna um vestræna samvinnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.