Tíminn - 20.10.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 20.10.1964, Qupperneq 16
 Myndin er frá kvikmyndun Reiknlvélarinnar eftir Erling E. Halidórsson í Tjarns*bæ. Yzt til liægri er kvikmyndatökumaður- inn Þorgeir Þorgeirsson með vél sína í skugga utan sviðsljóss ins, en GE ijósmyndari Tímarts mátti ekki trufla með því að beita leifturl jósi. Leikstjóri er höfundur sjálfur, leiktjöld eftir Benedikt Gunnarsson listmálara, og leikendur Erlingur Gíslason, Valdimar Lárusson, Brynja Bene- diktsdóttir, Bjarni Steingrímsson og Þorleifur Pálsson. HJALPARSJODURINN GEFUR ÚT JÚLAKORT nu FB-Reykjavík, 19. október. Biskupsskrifstofan hefur veitt móttöku 200 þúsund krómun til Hjálparsjóðs æskufólks, og eru þær ágóði af sýningum myndar- innar Úr dagbók lífsins og sömu- leiðis fé, sem hefur safnazt vegna VERKFALL PRENT- ARA Á EJ-Reykjavík, 19. október. í kvöld var haldinn sáttafundur með prentmyndasmiðum, en þeir fóru í verkfall á miðnætti s. 1. Einnig verður fundur með offset- prenturum, en þeir hafa ekki boð- að verkfall enn þá. Prentarar hafa boðað verkfall á miðnætti fimmtu dagsins og verður haldínn fundur með þeim á miðvikudaginn, að því er Logi Einarsson, sáttasemj- ari, tjáði blaðinu í kvöld. áskrifta í bókina Réttið hjálpar- hönd og gjafafé frá áhöfnum 50 skiþa. Alls hafa nú verið Iagðar 400 þúsund krónur í sjóðinn. Hjálparsjóðurinn hefur nú látið prenta 5 gerðir af jólakortum, sem Halldór Pétursson listmálari teikn aði, og verða þau seld til ágóða fyrir sjóðinn. Jólakortin segja sögu munaðar- lausra barna. Á fyrsta kortinu eru rACTI Ifk 1 systkini við leiði úti í kirkjugarði. I Á öðru hefur systir tekið litla bróður að sér, á þriðja kortinu tilkynnir systirin bróður sínum, að hún verði að láta hann frá sér. Á fjórða er hún að hugga bróður sinn og að lokum fer hún með hann á nýja verustaðinn. — Með þessum jólakoytum geta menn í senn fengið ódýr og smekkleg kort og styrkt gott málefni, sagði Magnús Árnason stofandi sjóðsins á fundi með blaðamönnum í dag. Framh á 15. síðu REIKNiVELIN KVIKMYNDUÐ GB-Reykjavík, 19. október. Tvær s. 1. helgar hefur Þor- geir Þorgeirsson kvikmynda- tökumaður unnið að kvikmynd- un á sýningu Grímu á sjón- leiknum Reiknivélinni eftir Erling E. Halldórsson, sem frumsýndur var í vor undir stjóm höfundar og sýndur verð ur á ný innan skamms. Þorgeir sagði Tímanum í dag, að myndin væri hugsuð sem heimildarkvikmynd, ein af fjórum, er hann ynni að um þessar mundir. Kvaðst hann lengi hafa haft áhuga á að gera heimildarkvikmynd um ís- lenzka leiksýningu og sýningin á Reiknivélinni hafi verið þeim mun girnilegri og að því leyti sérstæð, að þar værí um frum- verk höfundar að ræða, sem hann setti sjálfur á svið. Yrði því myndin vonandi talin ekki ómerk heimild, er tímar liðu. f samráði við höfundinn voru valin nokkur atriði úr leiksýn ingunni og yrði lengd kvik- myndarinnar 10—15 mínútur. Aðspurður um hinar kvik- myndimar, sem Þorgeír á nú í gerð, sagði hann, að þær fjölluðu ein um Grænland, önn ur um síldarverksmiðju og sú þriðja urn notkun gúmbjörgun arbáta, kennslumynd gerð fyr- ir Skipaskoðun ríkisins. J 0TTAST ÞEIR FANGELSI ÞÁ HfíM ER KOMIÐ? MB-Reykjavík, 19. október. Hvorki gengur né rekur í máli rússnesku skipstjóranna á Seyðis- firði, því að þeir neita að mæta fyrir rétti og hafa bannað mönn- um sínum að bera þar vitni. Sak- sóknari ríkisins hefur fyrirskipað SKIPT UM HITAVEITU- MÆLA í HEILLI BLOKK KJ-Reykjavík, 19. október. Fjölskyldan á fyrstu hæð til hægri að Meistaravöllum 19 vaknaði við heldur vondan draum á föstudagsmorguninn, er hitaveitumælir hafði sprung ið í eldhúsinu, og sjóðheitt vatnið flóði um alla íbúðina. íbúðir þessar, sem eru alveg nýjar af nálinni, keypti borgar sjóður og leigði síðan fólki, er bjó í lélegu húsnæði. Fjöl- skyldan, sem býr í íbúðinni, þar sem mælirinn sprakk, flutti inn fyrir tveimur mánuðum, og fannst því að vonum að hlut irnir ættu að vera í lagi í nýrri íbúð. Sams konar mælar eru í öllu húsinu, og var í dag unn- ið að því að fjarlægja þá úr íbúðunum, og setja rörbúta í staðinn. Húsmóðirin á heimílinu fór fram klukkan fimm aðfaranótt laugardagsins til að ná í mjólk handa tveggja ára syni sínum, og varð þá vör við að vatn flæddi úr eldhúsinu og fram um alla stofu. Vatnsuppsprett- an var auðfundin, því að út úr skáp undir eldhúsvaskinum flóði sjóðheitt vatnið, og þar hafði hitaveítumælirinn sprung ið. Undinn var bráður bugur að því að skrúfa fyrir heita- vatnsinntakið í húsið, og síðan tekið til óspilltra málanna við að ausa og vinda upp vatnið. Framh á 15 síðt Myndirnar tvær voru teknar I gær, og á annarri er einn af mælunum áSur en hann var fjar lægður, og á hinni mælislaus leiðsla. bæjarfógetanum að halda málinu áfram á venjulegan hátt, en sam- komulag mun vera um að bíða átekta í málinu, unz ambassador Sovétríkjanna hér fær nánari fyr- irmæli yfirmanna sinna í Moskvu. Eins og frá var sagt í blaðinu á sunnudaginn neita rússnesku skipstjóramir að mæta fyrir rétti á þeirri forsendu, að skip þeirra séu eign ríkisins og njóti þeir því svokallaðra ex-territoral réttinda. Á þetta vilja íslenzk yfirvöld ekki fallast og hefur saksóknari fyrír- skipað að dómur skuli ganga í málinu samkvæmt venju. Þar eð rússneska sendiráðið hef ur skorizt í málið hefur verið reynt að liðka málið eftir dipló- matískum leiðum. Rússneski am- bassadorinn var í gær kallaður fyr ir utanríkisráðuneytíð og hélt hann þar stíft fram þeirri skoðun, að rússnesku skipstjórarnir þyrftu ekki að mæta hér fyrir rétti. Fór hann þó fram á að mega ráðgast við yfirmenn sína í Moskvu og ákvað dómsmálaráðuneytið því að bíða átekta í málinu, unz ambassa- dorinn léti frá sér heyra að nýju. Síðdegis í dag hafði hann ekki tílkynnt neina niðurstöðu. Rússnesku skipin liggja bundin utan á varðskipinu á Seyðisfirði og verður ekki sleppt úr höfn, fyrr en dómur hefur gengið. Rússnesku skipstjórarnir hafa virzt mjög æstir út af þessu máli og velta menn því fyrir sér, hvort þeir óttist móttökurnar heima, samanber fréttina um pólska skip- stjórann, sem birt er á öðrum stað á þessari síðu. Skipstjóri Wizloks er í fangelsi MB-Reykjavík, 19. október. Eins og menn rekur minni til strandaði pólski togarinn Wizlok á Krossandi í vor. Skipstjóri tog arans var mjög áhyggjufullur eft- ir strandið og lét það í ljós við íslendinga, að hann ætti von á hinu versta, er út kæmi. Lét hann orð falla um, að það bezta, sem hann gæti búizt við, væri fangelsi. Nú fyrir nokkru hefur borizt hing veður gott. Er heildaraflinn nú | að til lands bréf frá einum yfir- orðinn nær milljón málum meiri j manna skipsins, sem skýrir svo en í fyrra, en þó er enn ekki búið ; frá, að skipstjórinn sitji í fangelsi. að salta eins mikið og gert var á , Virðast Pólverjar því taka á því vertíðinni í fyrrasumar. af fullri hörku, ef skipstjórnar- Samkvæmt skýrslu Fiskífélags mönnum verður á alvarleg skyssa íslands, sem blaðinu barst í dag,; í starfi. Þess má þó geta, að skip- var heildaraflinn síðustu viku ' stjóri var ekki sjálfur við stýrið, Framh. á 15 síðu er atburðurinn varð. MILU0N MALUM MEIRA Á LAND NÚ EN í FYRRA MB-Reykjavík, 19. október. Mjög góð síldveiði var austan síðustu viku, enda fyrir veiði- i r r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.