Alþýðublaðið - 19.02.1954, Síða 2
8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 19. febrúar 1954?
Heimsfræg amerísk stór-
tnynd tekin af Metro Gold-
tvyn Mayer eftir hinni ódauð
legu skáldsögu Henryks
Sienkoviez.
Robert Taylor
Debarah Kerr
Leo Genn
Peter Ustinov.
Kvikmynd þessi var tekin á
sögustöðunum í Ítalíu og er
sú stórfenglegasta og íburð-
armesta sem gerð hefur ver-
ið.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sala hefst kl. 2 e. h.
m AUSTÚR. æ
m BÆiAfi bíú m
lalarabléi
Á.hrifamikil og afbragðs ve!
leikin ný ensk stórmynd í
eðlilegum litum, gerð eftir
samnefndri skáidsögu eftir
Mary Webb.
Jennifer Jones,
David Farrar, ;
* Sýnd kþ, 9;
ÆVINTÝRAHÖLLIN
Bráðskemmtiieg og guíífal-
leg ný austurrísk dans- og
gamanmynd
Doris Kircbuer
Karl Stran-.p
Sýnd kl. 5.
Hljómleikar ki. 7,15.
Jb.
Aíl Q§ ofsi
(Flesh and Fury)
Ný amerísk kvikmynd,
spennandi og arar.vel leikin,
um lieyrnarlausann hnefa-
leikakappa, þrá hah; og bar
áttu til að verða eins og ann
að fólk.
Tony Curtis
Jan Sterlii|g
Mona Freenian
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
& HAFNAB- m
48 FJAHÐAHBIC m
Leiksviðsljós
(Limelighi)
Hin heimsfræga stórmynd
Charles Chaplins. — .
Aðalhlutverk:
Charles Chapim
Claire Bloom.
Sýnd kl. 6 og 9. Simi 9249. j
Hækkað verð.
Hargf skeður á sæ
(Sailor Beware) ,
Hin sprenghlægilega ame-
ríöka gamanmynd.
Aðalhlutverk; hinir frægu
Dean Martin
og
Jerry Levvis.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,
___________________________
æ NVJABIO 83
Séra Camilio og
kommúiiisíinn
Heimsfræg frönsk gaman-
mynd, gerð undir stjórn
snillingsins Julien Duvivier,
eftir hinni víðlesnu sögu eft-
G. Guaresehi, sem komið hef
ur út í íslenzkri þýðíngu
undir naf'ninu „Heimur í
hnotskurn1-'.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffi TRIPOUBlð ffi
12ÁHÁÐEGI
(Nigh Noon)
Framúrskarandi ný amer.
ísk verðláunamynd. Aðalhlut
verk: Cary Cooper, Katy
Jurado, Thomas Mitchell,’
Crace Kelly. Leikstjóri:
Fred Zinnemann. Framleið-
andi: Stanley Kramer.
Kvikmynd þessi hlaut eft
irtalin Oscar-verðlaun árið
1952:
1. Gary Cooper fyrir bezta
ieik í aðalhiuiýerki.
2. Katj' Jiirado fj'rir bezta
leik í aukahiuíverki.
3. Fred Zinnernann fy'rir
beztu leikstjórn
4. Lagið ,,Do not forsake me“
sem bezca lag ársins í kvik-
mynd.
Kvikmymdagagnrýnendur í
New York völdu þessa myr.d
sem beztu amerísku myndina
tekna árið 1952.
Mynd þes»i fékk Bodilverð-
launin í Danmörliu. sem
bezta ameríski myndin sýnd
þar áriö 1852.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. )
v
/
/
)
(
J
\
*
\
i
\
V
v
4
\
i
snyrflvðrvr
hoía i íáum árxua
unjnið gér iýðhylií
aaa l*nd súit
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
WÓDLEIKHtíSID
s Piltur og stúlka
S 25. sýning í kvöld kl. 20. ,
S ‘ UPPSELT s
^Næsta sýnijig þriðjudag kl. s
20.00 S
s
FERÐIN TIL TL'NGLSINSS
Sýning laugardag kl. 15 OgS
sunnudag kl. 13,30 Og kl. 17 S
UPPSELT. S
S
s
Harvev
SSýning laugardag kl. 20.00^
Æðikollurinri
eftir Ludvig Holberg.
Sýning sunnudag kl. 20,30.
sPantanir sækist fyrir kl. 1G S
Sdaginn fyrir sýningardag, ^
Sannars seldar öðrum. i
S Aðgóngumiðasalan opin frá S
S 13.15 til 20.00 *
S
Tekið á móti pöntunum. S
Sími 8-2345, tvær línur, w
ÍÉDCFÉLáS
'REYKJAVÍKUR'
Mýs og menn |
m
' *
■
Leikstjóri: Lárus Pálsson. *
■
Sýning í kvöld kl. 8. I
Aðgöngumiðasala frá kl. ■
2 í dag. :
Sími 3191. :
■
■
»
Börn fá ekki aðgang. :
SKIPAUTCCRO
RIKISINS
iiiiigauiimiiii'MuiiiiimMiiit
Séra Jakob Jómson:
Skáldsaga og kvikmpd u
heim í hnofskurn
„SÉPiA Camillo og kommún- ’ um. Þeir minna sem sé á póli-
istinn.“ „Heimur í hnotskurn.“ tíska andstæðinga, sem kalia
xAnað er titill kvikmyndarinn- _ hvorn annan stórþjófa og land-
ar. Hitt er nafn skáidsögunnar,) ráðamenn á fundurn, en eru vís
Nafnið á sögunni er allt of há- ‘ ir til að kinka vingjarnlega
tíðlegt, — minrir elnna helzt á.kolli hvor framan • anna-n yfir
vísindarit um atóm og elektrón ' g'óöum kaffibolia.
ur, — þó er sagan gamansaga, | Séra Camillo sténdur að einu
einhver skemmtilegasta gam- j leyti verr að vígi en Peppone.
ansaga, /• m ég hef r.ýlega les- ] Hann þarf að berjast á tvenn-
ið. Það eru raunar fleiri, sem um vígstöðum. Stundum, þega-r
hafa haft gaman af henni, því hann þykist hafa unr.ið frægan
að hún hefur farið sigurför! sigur yfir Peppone, iýtur hann
land úr landi á fáum árum. Tit- í lægra haldi fyrir — samvizk-
illinn er raunar réttnefni að því i unni, sem talar til lians frá róðu
leyti, að sagan sýnir á sinn skop j krossinum. Jesús á það nefni-
lega hátt, hvernig smábær á ít- lega til að vera umburðarlynd-
alíu getur orðið eius konar smá ari við borgarstjórann en klerk
mynd hins stóra heims, — eða inurn finnst heppdegt. Kristur
eigum við að segja jarðar, til er ekki flokksbundinn, og
þess að hneyksla ekki þá, sem J ,,Hna“ hans virðist vera þannig'
hugsa hnattrænt’ Þarna er lögð, að það geti verið jáfh-
séra Camillo prestur og komrn- erfitt fyrir klerkinn og komm-
únistinn Peppone borgarstjóri.! ar.n að fylgja henni út í æsar.
Og þetta eru karla:, sem ekki En sú lína á, þegar allt kemur
láta vaða ofan í sig. Hvor fyrir til alls, svo sterk ítök í Pepp-
sig er fulltrúi stórveldis, og það, one, að presturinn getur, ef því
væri synd að segja, að flokka- ■ er að skipta. knúið hann til að
baráttan gengi hljóðalaust. Það víkja af línu verkfailsins og yf-
geta menn séð, ef þeir lesa sög ir á línu miskunnseminnar, þeg
un aeða fara á bíó. j ar eymd skynlausrar skepnunn
Ég sá kvikmyndina í Kaup ! ar er orðin himinhrópandi. —
mannahöfn í fyrra og aftur í Og hvaða bíógestur mun
Reykiavík fyrir nokkruh'. dpg- ekki fihna það undir niðri, að
um. Ég skal játa, að það var það er lína hinne.r kristilega
léttara að hiæja me-3 Dönunv j upplýstu samvizku, s em alls
Hláturbylgjurnar, sem' gengu staðar verður hin eina rétta?
um salinn, voru bíó út at fyrir • Við brosum aö viðureign
sig. Það er mikil Guðs gjöf að þeirra séra Camillos og Pepp-
geta hlegið græzkuíausum ' one, — en u.m leið verður okkur
hlátri. Við gerum það of sjald- j hugsað til þess, að daglega er-
an. Ég veit ekki, hvað olli.því, um við s.iáif þatttakendur í
að hinir íslenzku bíógestir virt svipuðum skopleik með alvar-
ist halda aftur af sér. Ef til vill < legu ívafi. — eða harmleik með
var það af því, að við erum ný-j skoplegu ívafi. — Alls staðar
búin að kjósa og tökum sjálf er baráttan svipuð, barátta okk
okkur svo ósköp hátíðlega. En' ar manr.anna innbyröis cg bar-
kannski skemmtum við okkur, áttan við eigin sámvizku. Við
íslendingar ekki síður undir! erum alltaf og alis staðar að
niðri, þó að við séum ekki jafn
örir og gáskafullir og sumar
aðrar þjóðir. Annars skal ég
játa það, að þó að kímni mynd-
arinnar sé snilldarleg, þá eru
sum atvikin þannig, að þau geta
rt
v-estur um land í hr-ingferð
hinn 25. ,þ. m. Tekið á móti
flutningi tál áæt.Lunarhafna
vestan Akureyrar í dag og ár-
de-gis á morgun. Farseðlar seld'
ir árdegis á miðvikadag.
Helgi Heigason
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Heimsins mesfa gieði
og gaman
(Greatest show on earh).
Heimsfi’æg amerísk stór-
mynd í eðiilegum litum.
Betty Hutton
Dorothy Lamour
Cornel ’Wilde.
Sýnd kl. 9. — Sími 9184.
°g
skipa okkui’ í öndverða flokka,
— en er ekki þýðingarmest,
þegar a-llt. kemur tii alls, að
menn séu menn og fólk "é fólk,
— fólk, sem teku.r samvizku
sína alvarlega? Og verðum við
farið fyrir ofan garð og neðan ekki skopleg sjálf iyrir þá sök,
hjá þeim, sem ekki fvlgist nógu ' að við erum svo oft að reyna að
vel með skýringartextunum.hylja manninn undi.- flokks-
En jeikurinn er afbragð. | merkinu e:ns og Peppone og
Sönn kímni er þanni-g, að við , fara í kringum samvizkuna,
njótúm hennar ekki síður fyrir j eins og vesalings Carniilo?
þá sök, að við getuvn brosað að * 'Ég þakka þeim, sem stuðlað
sjálfum okkur um leið og við hafa að því að viö fáum ao
brosum að öðrum. Og það erjnjóta þessarar skemmtúegu
líka í eðli sannrar kímni, að j sögu og kvikmyndar.
hún varpar Ijósi yfir alvöruna.! Jakob Jónsscn.
— og kennir okkur að skilja líf j
og tilfinningar mannanna á
þann hátt, að við íáúm samúð,
með þeim, en ekki óbeit á þeim. !
I vetur sáum við t. d. hina
snjöllu kvikmynd Chaplins,!
Limelight. sem í allri gaman- j
.seminr.i boðar gi-ldi trúarinnar (
í fullri f/.-öru og ke.nnir okkur
að skilja, að meonirnir verða!
án hennar að engu. Sagan og
myndin af séra- Camillo og kom j
múnistanum gefur okkur aftur!
á móti innsýn í mannlegt eðli, i
eins og það er innan undir
skurn flokkadráttarins í hinm
pólitísku baráttu.
Bæði séra Camillo og Pepp-
one eru hatrammir fiokksmenn
og auðvitað fullkomnir fjand-
menn á yfirborðinu, en alltaf
skín það í gegn, að þeir eru
fyrst og fremst mea.n og meirn
að segja góðir vinir. Þeir geta
hvorugur án annars verið. Und
ir ibrynju byltinga.rforingjans
slær hlýtt hjarta, og presturinn
er heldur ekki alveg laus við að
vera andlega skyldur ribbaidan
'acj
JJPiíílflRFJBRÐOR
Hans og Gréfa
Ævintýraleikur í 4 þáttum
eftir Willy Krúger.
Sýning í kvöid kl. 6.
Næsta sýning laugard-ag
kl. 6 og sunnudag kl. 3.
Jafnt verð fyrir alla, —
kr. 15,00 miðinn.
Aðgö'ngumiðasala i Bæjar-
bíó. — Sími 9184.